Tíminn - 17.07.1962, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.07.1962, Blaðsíða 2
1 . sltur á Hroll, en teymir Glettu og T í M I N N, þriðjudagurinn 17. júlí 1962 Úrslit kappreiða SkeiS, 250 m. vetra. Eigandi er Magnús Magnús- son, Reykjavík. Gustur frá Laugarvatni og Logi Annar varð Lokkur frá Korp- frá Varmadal runnu á sama tima, úlfsstöðum á 23,5 sek. Hann er 24,0 sek. Þeir skipta I. verðlaun- rauðskjóttur, 6 vetra. Eigandi er um (kr. 7500) og II. verðlaunum Þorsteinn Aðalsteinsson, Korpúlfs (kr. 4000) að jöfnu. stöðum. Gustur er jarpur, 20 vetra. Eig- Þrigji varð Tilberi frá Hafnar- andi er Bjarni Bjarnason, Laugar- firgi a sama tíma og Lokkur, en vatni. sjónarmunur réð. Tilberi er Logj er rauður, 11 vetra. Eig- bleikálóttur, 9 vetra. Eigandi er andi er Jón Jónsson, Varmadal. Sólveig Baldvinsdóttir, Hafnar- Þriðji varð Hrollur frá Reykja- firgi_ vík á 24,4 sek. Hann er grár, 9 vetra. Eigandi er Sigurður Ólafs- son, Laugarnesi. Ursllt 800 metra stökkslns. Hestarnlr eru tallð frá vlnstri: Vlklngur, sem varð nr. 4 í mark; Kirkjubæjar- Blesi, sem varð nr. 2—3, Glanni, sem sigraði I hlaupinu, og Garpur, sem delldi öðru saetinu með Kirkjub.-Blesa. Stökk, 800 m. Fyrstur varð Glanni (rangæsk- ur) frá Norðurhjáleigu í Álfta- veri á 68,6 sek. Hann hljóp sömu Fyrstur varð Fiaxi frá Reykjavík vegalengd á 64,5 sek. í undanrás. á 23,4 sek. Hann er brúnn, 4 Framhald á 15. siðu. Stökk, 300 m. (Sýningarhross) Stóðhestar (Dómnefnd: Þorkell Bjarnason, hrossaræktarráðunautur, Bogi Eggertsson, Reykjavík, Hjalti Gestsson, Selfossi, Steingrímur Óskarsson, Akureyri). a) með afkvæmum 1. Svipur frá Syðra-Laugalandi, Eyjafirði. Jarpur, fæddur 1947. Eigandi: Haraldur Þórarinsson, S-Laugalandi. — Hlaut I. heið- ursverðlaun og Sleipnisbikar- inn frá Búnaðarfélagi íslands. 2. Fengur frá Eiríksstöðum, A-Hún. Grár, fæddur 1942. Eig- andi: Guðmundur Sigfússon, Eiríksstöðum. — Hlaut I. heið- ursverðlaun; hlaut sömu verð- laun 1958, en kom ekki á lands mótið. 3. Grani frá Sauðárkróki. Grár (stjömóttur), fæddur 1950. Eigandi: Hrossaræktarsamband Suðurlands. — Hlaut I. verð- laun A. b) án afkvæma 1. G'lóblesi frá Eyvindarhólum. Rauðglófextur, blesóttur, fædd- ur 1954. Eigandi: Hrossarækt- arsamband Suðurlands. — Hlaut I. verðlaun A, og Faxa- bikarinn frá Flugfélagi íslands. 2. Goði frá Álftagerði, Skagafirði. Jarpur, fæddur 1953. Eigandi: Hrossaræktarsamband Norður- lands. — Hlaut I. verðlaun A. 3. Br'áinn frá Vorsabæ, Skeiðum. Leirljós, íæddur 1956. Eigandi: Hrossaræktarssmband Suðif- lands. — Hlaut I. vcrðlaun A. Hryssur (Dómnefnd: Þorkell Bjarnason, hrossaræktarráðunautur, Sfmon Teitsson, Borgarnesi, Egill Bjarna son, Sauðárkróki, Steinþór Run- ólfsson, Hellu). a) með afkvæmum 1. Glcttn frá Laugarnesi, Reykja- vík. Grá, fædd 1938. Eigandi: Sigurður Ólafsson, Laugarnesi. Hlaut I. verðlaun A, og bikar frá Landbúnaðarráðuneytinu; hlaut I. verðlaun á Þingvöllum 1950 og 1958, Þveráreyrum 1954, Faxaborg 1960. — íslands met á skeiði 250 m. 22,6 sek., sett 17. maí 1948. 2. Hremmsa frá Skollagróf, Árnes sýslu. Grá, fædd 1939. Eigandi: Jón Sigurðsson, Skollagróf. — Hlaut I. verðlaun B. (Fleiri hryssur með afkvæmum voru ekk; 4 'íningu). b) einstiakar 1. Fjöður frá Sandhólum, Eyja- firði. Bleikblesótt, fædd 1952. Eigandi: Helga Jóhannesdóttir, Sandhólum. — Hlaut I. heiðurs verðlaun, og Flugubikarinn frá Framleiðsluráði landbúnaðiar- ins. Fremstu hestarnir í 300 m. stökkinu, koma aS marki. frá Sauðárkróki. Rauð- fædd 1954. Eigandi: Guðmundsson, Sauðár- — Hlaut I. heiðursverð- 2. Fjöður blesótt, Sveinn króki. laun. 3. Stjarna frá Akureyri. Brún- stjörnótt, fædd 1952. Eigandi: Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Ak- ureyri. — Hlaut I. heiðursverð- laun. 4. Jörp frá Akureyri. Jörp, fædd 1956. Eigandi: Björn Halldórs- son, Akureyri. — Hlaut I. heið- ursverðlaun. 5. Fluga frá Dæli, Skagafirði. Leirljós, stjörnótt, fædd 1955. Eigandi: Jón Baldvinsson, Dæli. — HÍaut I. heiðursverð- laun. Akranesi, Matthías Matthíasson, Reykjavík). Sjö efstu hestar hlutu áletraða silfurskildi með hestmynd frá Landsambandi hestamanna: 1. Stjarni, Reykjavík. Rauðstjörn- óttur, fæddur 1945. Eigandi: Bogi Eggertsson, Reykjavík. 2. Blær, Langholtskoti, Árnes- sýslu. Brúnn, fæddur 1954. Eig andi: Hermann Sigurðsson, Langholtskoti. 3. Draumur, Litla-Garði, Eyjafirði Rauður, fæddur 1952. Eigandi: Magni Kjartansson, Litla-Garði. 4. Sörli, Efra-Langholti, Árnes- sýslu. Rauður, tfæddur 1952. Eigandi: ^óhann Einarsson, Efra-Langholti. 5. Vinur, Eiríksstöðum, A-Húna- vatnssýslu. Grár, fæddur 1948. Eigandi: Guðmundur Sigfússon, Eiríksstöðum. Flugar, Hellu. Rauður, fæddur 1950. Eigandi: Sigurður Har- aldsson, Hellu. Viðar, Reykjavík. Jarpskjóttur, fæddur 1954. Eigandi: Gunnar Tryggvason, Reykjavík. 6. ........................................................ ■ ■ Goðhestar (Domnefnd: Björn Jónsson, Ak- ureyri, Guðmundur Pétursson, SigurSur Ólafsson með Glettu-fjölskylduna. Hann fjögur afkvæmi hennar. Bezti gæðingurinn var Stjarni frá Reykjavík, sem Bogl Eggertsson ÚRSLITIN í LANDSMÓTINU /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.