Tíminn - 17.07.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.07.1962, Blaðsíða 4
SÓLAROLÍA £ iu i m: : "Jm SO SAFELY ' DETON Gufuhreinsarinn hitar upp og sprautar sem sjóðandi gufu um 500 lítrum af vatni á klukkustund. Gufuhreinsun er fljótvirk aðferð til að fjarlægja ó- hreinindi og drepa sýkla og gerla. „Det on“ er framleiddur af hinu heims- kunna fyrirtæki Wanson Etablissement í Belgíu. GLÖFAXI s/f Einkaumboð á Islandi Ármúla 24 — Sími 34236 Hið skjótvirka Cooltan krem eru undirfljót að breyta fölu hörundi í fagurbrúnt og verndar húð- ina fyrir sárum sólbruna og flögnun. Cooltan ver hörundið fyrir brunageislum sólar- innar og hleypir að aðeins heilnæmum geislum. Cooltan er yndi allra sóldýrkenda. TANS FASTER! Einkaumboð: PÉTUR PÉTURSSON Heildverzlun — Hafnarstræti 4 Sími: 19062 — 11219 Bíll til sölu Sterkbyggður bíll með rúmgóðu og vönduðu húsi selst við tækifærisverði. Bíllinn er til margra hent- ugur. Hann tekur 6 manns í sæti og hefur að auki mikið farangursrími. Upplýsingar í síma 34456. Forstöðukona óskast að Húsmæðraskólanum að Staðarfelli, Fells- strönd, Dalasýslu. Umsóknir skal senda til sýsluskrifstofunnar i Búð- ardal eða til fræðslumálastjóra. Reykjavík, sem veitir frekari vitneskju um starfið: Það er erfitt að velja réttan lit, en valið á málningartegundinni er auðvelt POLYTEX— plastmálningin er sterk og falleg í miklu litaúrvali.. POLYTEX— plastmálning hefur jafna og matta áferð, er gefur litunum mildan og djúpan blæ. fsiöfrH Leiguflug Sími 20375 Akið sjálf AKIÐ 4^5^ ^ýjum bíl 41menna nifreiðaleigan h.f Hringbraut I0(. — Simi 1513 KEFLAVÍK SJALF NtJUM BIL ALM 8IEREIÐALEIGAN KLAPPARSTlG 40 SIMI 13776 T í M i'N N, þriðjudagurinn 17. júlí 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.