Tíminn - 17.07.1962, Blaðsíða 8
Arnesingum berst fagurt
málverkasafn að gjöf
Frú Bjarnveig Bjarna-
dóttir kona Snorra Sig-
fússonar,
námsstjóra,
Árnessýslu
fyrrverandi
gaf í vor
37 úrvals-
málverk. Málverkunum
verður búinn staður í
safnhúsi því á Selfossi,
sem nú er í smíðum.
Tímanum þykir vel hæfa
að gera þessari merki-
legu gjöf nokkur skil hér
í blaðinu. Blaðið Suður-
land birti fyrir skömmu
viðtal við frú Bjarn-
Viðtal Guðmundar Daníelssonar við gefandann, frú Bjarnveigu Bjarnadóttur
veigu, er
Daníelsson,
og ritstjóri
Guðmundur
rithöfundur
Suðurlands
hafði átt við frúna. Tím-j
inn hefur nú fengið leyfi
til að birta viðtal þetta
og fer það hér á eftir.
☆
„Eruð þér sunnlenzkar að ætt,
frú Bjarnveig?“
„Já, ég er að vísu fædd og upp-
alin í Reykjavík, en föðurætt mín
er úr Skaftafellssýslu. Faðir minn,
Bjarni Bjarnason, var fæddur í
Þykkvabæ í Landbroti. Hann var
fjölhæfur maður, eins og hann átti
kyn til, lagði gjörva hönd á margt.
Síðustu æviárin var hann húsa-
málari í Reykjavík. Hann var móð-
urbróðir Bjarna sáluga í Hólmi
snillingsins þjóðfræga.
Móð'ir mín, Guðlaug Hannesdótt-
ir, er hins vegar ættuð úr Árnes-
Hlutl mál verkasafnsins.
sýsju, frá Skipum við Stokkseyri. I músikölsk. Og bezta skemmtun
Hún er systir Ingvars Hannesson- j móður minnar er að sitja við hann-
ar bónda þar, sem er nýlátinn: yrðir. i Þegar listasafnið ykkar fyr-
í hárri elli. Móðir mín er enn á ir austan getur tekið við málverk-
lífi og er komin hátt á áttræðis-
aldur.“
„Ef ég man rétt þá eigið þér
ekki síður til listafólks að telja í
móðurættina."
„Það er rétt. í móðurætt minni
er maigt listhneigt og listelskt
fólk. Ásgrímur málari og móðir
mín voru systrabörn. Listhneigð'in
birtist til dæmis í fögru hand-
bragði ýmissa kvenna af þessari
ætt. Mér hefur verið tjáð að amma
mín, Sigurbjörg á Skipum hafi ver
ið framúrskarandi myndarleg í
höndum, sem kallað var, og mjög
• .
bezt, því að slíkt hefur ótrúlega þorpi þar sem ættfólk mitt á rætur
mikla þýðingu, sem kunnugt er.“ sínar, það er að ég á persónulega
„Og hvenær búizt þér við' að mikið að þakka tveim sveitabænd-
afhenda málverkagjöfina?“ um og heimilisfólki þeirra: þeim
„Ja, nú bíð ég þess eingöngu Ingvari móðurbróður mínum á
að salurinn verði fullgerður, og þá Skipum og Þor'steini bónda á Húsa-
mun ég afhenda málverkin. Eg felli, en hjá þeim dvöldust synir
vona að það geti orðið sem allra mínir mörg sumur meðan þeir voru
fyrst. að vaxa upp, þeim til ómetanlegs
Myndunum hefur nú fjölgað um þroskaauka, svo að slíkt fæ ég
þrjár síðan ég lét gera gjafabréfið, aldrei fullþakkað. Báðir þessir vin-
ið, svo þær eru orðnar 40. Ein af ir mínir og velgjörðamenn létust
þessum þremur er eftir Jóhann nú í ár.
Briem, þann góða Árnesing og Frú Bjarnveig Bjarnadóttir er
landskunna málara.“ enn kona á bezta aldri. Hún er gift
„Þér segizt ekki vilja hafa þetta Snorra Sigfússyni fyrrverandi
viðtal langt. Hvað má ég að lok- námsstjóra. Síðan Ásgrímssafnið
um hafa eftir yður varðandi gjöf var opnað í Reykjavík hefur hún
yðar til Árnesinga?“ . veitt því forstöðu, enda mun eng-
„Ja. ég skal segja yður, að eitt inn . einstaklingur jafnkunnugur
af því sem eykur ánægju mína af lífi hins látna snillings sem hún.
að vita listaverkin staðsett í sveita- Guðnmndur Daníelsson
Frú Bjarnveig Bjarnadóttir
um þá mun ég skreyta heimili mitt
með fögrum veggteppum eftir
hana.“
„En ástæðan fyrir því að þér
gefið málverkasafn yðar, hver er
hún, frú Bjarnveig?"
„Enginn hefur gert eins mikið
fyrir mig og móðir mín. Eg gef mál
verkasafn mitt til Árnessýslu til
minningar um hana, og verður
þessi listaverkagjöf frá mér og
sönum mínum tveimur, Lofti og
Bjarna. Þeir eru báðir búsettir
erlendis. Þeir eru flugmenn og
starfa hjá brezkum flugfélögum.
Eg má ekki til þess hugsa að
myindirnar mínar tvístrist eftir
minn dag — þær eru mér of kær-
ar til þess. Eg hef eignazt þær á
30—40 ára tímabili, og það má
segja, að fagurt listaverk sem m'að-
ur hefur haft fyrir augunum í ára-
tugi, verði hluti af manni sjálf- {
um.
Það eru nokkur ár síðan ég á-
kvað að gefa myndirnar austur fyr-1
ir Fjall, en fyrir rúmu ári lét ég •
verða af því að láta gera gjafa-
bréf,/—. þótti það vissara, þar sem
ég var* að fara í langt ferðalag
þá.“
„Og þér eruð fæddar og upp- Ferðaskrifstofan Landsýn, sem an að sjá um góð og ódýr hótel-
aldar í Reykjavík, — samt kjósið hóf starfsemi sína í fyrravor hef- herbergi.
þér heldur að vita dýrgripi yðar í ur nú gefið fra sér athyglisverðan
eigu og vernd Árnesinga?" og smekklegan bækling um skipu- Eystrasaltsvikan — A-Þýzkaland
„Já. Mér finnst sjálfsagt að lagðar hópferðir í sumar á tíma- Tékkóslóvakia
stuðlað sé að því að fólk úti á bilinu júlí-sept. Fyrsta hópferðin hófst 7. júlí
landsbyggðinni eigi þess kost að Ejns og getið er í bæklingnum, Er það 20 daga ferð, sem hefst
komast í snertingu við góð lista- er aðalstarfsemi skrifstofunnar með hátiðahöldum hinnar árlegu
verk. Þetta málverkasafn Arnes- skipulagning hópferða til útlanda'Eystrasaltsviku, en síðan er farið
sýslu mun verða það fyrsta, sem með íslenzkum fararstjórum. Hef- um A-Þýzkaland og Tékkóslóvakíu.
staðsett er utan Reykjavíkur, en ur skrifstofan sem fyrr gert sér Svipaða ferð var farið í fyrra, sem
vonandi koma fleiri á eftir. Eg far um að skiruleggja hópferðir þótti takast með ágætum. Eru
vona og treysti því að vel verði sínar um slóðir, sem ekki hafa til þær breytingar nú gerðar, að far-
að myndunum þúið. Eg hef séð þessa verið fjölfarnar af Íslending- ið er á færri staði, en dvalið þeim
safnhúsið ykkar sem er í bygg- um. Sérstaklega, ber að geta þar
ingu, og mér finnst það prýðilega hinna glæsilegu og ódýru ferða til
staðsett. Og þess vænti ég fast- Austur-Evrópu-landanna, en yfir-
lega að málverkasalurinn verði út- leitt eru það ókannaðar slóðir af
jbúinn sem haganlegast með fullu íslenzkum ferðamönnum. Þaul-
tilliti til birtu og veggjarúms, svo kunnugir fararstjórar annast leið-
að listaverkin fái notið sín sem sögn og kappkostar ferðaskrifstof
mun lengur á þeim fegurstu. Er
nú t. d gert ráð fyrir þriggja daga
^völ á Iíarlovy Vary (Karlsbad),
sem frægt er fyrir heilsuhæli og
fagurt landslag. Verður þetta með
ódýrustu ferðum til útlanda þetta
(Framhald á 6. síðu)
8
a--,V. wW/i' <w*y* a«y< i-v-ví\vví* -v
■ 'íav;;'.í: , ý; ■■ '> vví •
T f M I N N, þriðjudagurinn 17. júlí 1962
I I