Tíminn - 27.07.1962, Qupperneq 10

Tíminn - 27.07.1962, Qupperneq 10
 T I M I N N, fimnitudagiirinn 26. júlí 1962 í dag er föstudagurinn 27. júlí. Marta. Tuiigí í hásuðri kl. 9,07. Árdegisháflæ'ður kl. 1,45. HeiLsugæzla Slysavarðstofan < Heilsuverndar stöðinn) er opin allan sólarhring inn - Næturlæknlr kl 18—8 - Sím) 15030 Neyðarvaktin, simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Næturvörður vikuna frá 21,—28. júlí er í Reykjavíkurapóteki. Holtsapótek og Garðsapó*ek opiii virka daga kl 9—19 laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 21.7.—28.7. er Kristján Jó- hannesson, sími 50056. Siúkrabifrelð Hafnarfiarðar: - Sími 51336. Keflavík: Næturlæknir 27. júlí er Björn Sigurðsson. Leiðréttingár Leiðrétting. í frétt í blaðinu í gær misritaðist tala í sambandi við áfengissölu í júlímánuði síð- asta árs. Þar stóð 25 milljónir, en átti aö vera 9,4 milljónir kr. Hlutaðeigendur eru beðnir vel- virðingar á þessari skekkju, sem kom vegna misgánings. # m® Baldur Eiríksson frá Dvergstöð- um í Eyjafirði sá einn vinnufé- laga sinn glettast við unga stúlku og leysa svuntuband henn ar. Baldur fcvað: Allrahandana illan sið unglingarnir stunda tóku. Finnbogi er að fitla við fyrirbandið á Jóku. og tímarit Vikan, 30 tbl. 24. árg. 1962, er komin út. í blaðinu er m.a.: Ég stjórna ekki með hörku — rætt við Hrafnhildi Helgadóttur; Ef inni er þröngt — þáttur um svif flug og golfleik; Kvöld í Wadi Natrun — saga eftir Sigurð Ein- arsson í Holti, síðari hiuti; Pram haldssagan: Læknirinn gerir allt af skyldu sína. Verðlaunakeppni Vikunnar; Mennsk bráð fyrir Mafia — sönn frásögn. — Ýmis- Iegt annað, bæði fróðlegt og skemmtilegt er í blaðinu, sem prýtt er fjölda mynda. Eimskipafél. (slands h.f.: Brúar- foss kom til Dublin 28/7, fer það an_ til New York. Dettifoss fer frá Siglufirði í dag til Dal'vík- ur, Akureyrar og þaðan til Cork. Avonmouth, London, Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Hamborg 25/7 til Gdynia, Man- tyluoto og Kotka. Goðafoss fór frá N.Y. 24/7 til Reykjavíkur. — Gullfoss kom til Rvflcur 26/7 frá Leith og Kaupmannali. Lagar- foss kom til Rvíkur 25/7 frá Gautaborg. Reykjafoss kom til Rvíkur 23/7 frá Ventspils. Selfoss fór frá Rotterdam 25/7 til Ham- borgar og Rvíkur. Tröllafoss fór f.rá Vestmannaeyjum í gær til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar, Hjalteyrar, Norðfjarðar og Eskifjarðar, og þaðan tfl Hull Rotterdam og Hamborgar. Tungu foss fór frá Hull 26/7 til Rotter- dam, Hamborgar, Fur og Hull til Reykjavíkur. Skipadelld SIS: Hvassafell lestar timbur í Ventspil's til íslands. — Arnarfell fór 25. þ.m. frá Kaup- mannahöfn áleiðis til Aabo, Hels ingfors og Hangö. Jökulfell fór 25. þ.m. frá Vestmannaeyjum til VentspilSi Dísarfell lestar fiski- mjöl á Norðurlándshöfnum. — Litlafell' er í olíuflutningum fyr- ir Norðurlandi. Helgafell fór í gær frá Archangelsk áleiðis til Aarhus í Danmörku. Hamrafell er í Palermo. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: — Katla er væntanleg til Wis- mar í dag. Askja er í Leningrad. Jöklar h.f.: — Drangajökull er i Rotterdam. Langjökull er í Ham- borg, fer þaðan til Rostock. — Vatnajökull fer væntanlega í dag frá Calais til Rotterdam og London. Hafskip h.f,: Laxá fór frá Ant werpen 23. þ.m. til Reykjavíkur Rangá fór frá GlUckstadt 25. þm til Leningrad. Skipaútgerð ríkisins: Ifekla fer frá Kaupmannahöfn í dag álieð- is, til Kristiansand. Esja fer frá. Reykjavík kl. 20.00 í kvöld vest- ur um land í hringferð. Herjólf- ur fer frá Rvík kl, 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrfll' kom til Reykjavíkur í morgun. Skjald- breið er í Reykjavík Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Loftleiðir h.f,: Föstudag 27. júlí er Snonri Þorfinnsson væntanleg — Fógeti! Fógeti! — Fljótur! Við verðum að ná Fálk- — Nei, herra fógeti. Kiddi er ekki — Hafið ykkur hæga! Biðið meðan anum! hérna. ég klæði mig! —Já, auðvitað. En fyrst ætla ég — Það er þokkalegt! Einmitt þegar að ná í nýja aðstoðarmanninn minn! ég þarf á hjálp hans að halda! rv’- — Ef þú tækir minn hluta af gull- inu og ég — ja, hyrfi — þá fengi kóng ur þinn innsiglað bré^f, þar sem sagt er frá þinni hlutdeild í þrælasölunni, með nöfnum, tímasetningu, upphæð- um . . . . Bókhaldið hjá mér hefur ver- ið í lagi .... — Skiljum við þá hvor annan? — Já, e . . . ég var auðvitað að gera að gamni mínu . . . — Þvílíkir náungar! — Verst að geta ekki látið þá hlunn- fara hvorn annan. En tíminn er of naumur. Fyrir skömmu birtist í einu af dagblöðunum í Vancouver í Kanada viðtal við Harald M. Páls son, Vestur-íslending, sem nýlega var kosinn forseti 12 þúsund manna kennarasamtaka í British Columbia. — Haraldr segir í við- talinu, að það komi mjög sjald- an fyrir, að menn skrifi nafn hans rétt. Þetta sé í rauninni ís- lenzka útgáfan af enska nafninu Harold, og bæði prófarkalesarar og aðrir séu ætíð að leilrétta stafsetninguna í því að strika út r-ið. — Kennarar í Kanada hafa á undanfömum árum stöð- ugt verið að missa sjálfstæði sitt í kennslustofunum, segir Haraldr, og eiga stöðugt undir fleiri og fleiri að sækja Þessu vill hann láta bréyta. — Haraldr M. Pálsson er fæddur í íslend- ingabyggðinni Elfros í Saskatc- hewan, en þar var faðir lians læknir. Hann útskrifaðist frá Saskatoon Normal árið 1932 og allt frá því hann hóf kennslu hefur hann verið mikill áhuga- maður um félagsmál kennara í Kanada. Hann er kvæntur og á þrjár dætur, tvíburaná Ross og Thoru, sem'.eru 17 ára og Janet 12 ára garala. ur frá New York kl. 6.00. Fer til Gl'asg. og Amsterdam kl. 7,30 Kemur til, baka frá Amsterdam oð Glasg. kl 23.00. Fer til New York kl. 0,30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá New York kl. 11.00 Fer til Osló, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl 12,30. Leifur Eiríksson er væntan legur frá Stafangri og Luxem- borg kl. 22,00 Fer til N.Y. kl. 23.30 Eiríkur rauði er væntan- legur frá Stavangri og Osló kl. 23.00 Fer til New York kl. 0,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl 8,00 í dag. Væntanleg aftur tfl Rvíkur kl. 22,40 í kvöld. Ftugvélin fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 8,00 í fyrramálið. — Skýfaxi fer til London kl. 12,30 í dag. Væntan Ieg aftur t.il Rvíkur kl. 23,00 í ©U5SZ Ervin velti sér snöggt við, um leið og hann snerti jörðina, svo að sverð Haka missti marks. En Haki gerði aðra árás, áður en Ervin hafði gefizt ráðrúm til þess að standa upp. Hann reyndi í ör- væntingu að bera af sér lagið. — Sverðin skullu saman, og Haki hrasaði. Sverð hans stefndi á brjóst Ervins. Ervin tók á öllu, sem hann átti til, og hið ótrúlega gerðist. Sverð sjóræningjans kom í öxl andstæðingsins, en sjálfur. steyptist Haki fram yfir sig og beint á sverð Ervins. Hann gaf frá sér hást v.ein og hneig út af, dauður Ervin lá magnþruta jörðinni og tók varla eftir því. að menn Haka nálguðust — Hefn um Haka, drepum banamann hans! öskruðu þeir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.