Tíminn - 27.07.1962, Síða 11

Tíminn - 27.07.1962, Síða 11
 Pl CT IV I lv | I — Georgl Hvernlg stendur á "" ’ * því, að þessl tromma er ( læstu DÆMALAU5Iherber9i uppl á loft,? kvöld. Flugvélin fer til Bergen, Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10,30 í fyrramálið — Innanlandsflug: í DAG er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýir ar, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísa fjarðar og Vestm.eyja (2 ferðir). Á MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hoínafjarðar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógásands og Vest mannaeyja (2 ferðir). Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigrún Sigurðardótt ir frú Úthlíð, Biskupstungum og GuðmundU'r Arason stud. tekn., frá Grýtubakka, Höfðahverfi. Söfn. og sýningar Listasafn tiinar; lónssonat Hnltbjörg, er opið fra l júni alla daga frá ki 1,30—3,30 Llstasafn Islands ei opið daglegi t'rá kl 13.30—10.0(1 Mlnjasatn Revkjavíkur Skúiatún 2. opið daglega trá kl 2—4 e h nema mánudaga Asgrlmssatn. Bergstaðastræti 74 ej opið prlð.iudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1.30—4 Pjóðminjasafn Islands er opið f sunnu.d.ögurti Driðiudögum flmmtudögum og laugardögum ki 1,30—4 eftii hádegl Árbæjarsafnið er opið daglega frá kl. 14—18, nema mánudaga, þá er það lokað allan daginn — Á sunnudögum er það opið frá kl. 14—19. Sókasato Oagsbrúnar Freyju götu 27 et opið föstudaga kl fc -10 e h og laugardaga og sunnudaga kl 4—7 e. h Sókasafn Kópavogs: Otlán þriðju daga og fimmtudaga 1 báðum skólunum Fyrir börn kl. 6—7,30 Fyrir fullorðna k) 8,30—10 Bæjarbókasafn Reykjavikur. ' — Lokað vegna sumarleyfa til 7. ágúst. Tæknibókasafn IMSI. Iðnskólahús mu. Opið alla virka daga kl. 13— 9. nema laugardaga kl 13—15 u* LJtivist barna: Samkv. 19. gr. l_g reglusamþykktar Reykjavíkut b.reyttist útivistartimi barna þann 1. mai. Börnum yngri en 12 ára er þá heimil útivist til kl. 22. en börnum frá 12—14 ára til kl 23 Krossgátan Dags Föstudagur 27, júlí. 8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há- degisútvarp. — 13.15 Lesin dag. skrá næstu viku. — 13.25 „Við vinnuna". — 15.00 Síðdegisút- varp. — 18.30 Ýmis þjqðlög. — 18.45 Tilkynningar. — 19.20 Veð urfregnir. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Efst á baugi. — 20.30 Fræg ir hljóðfæraleikarar. — 21.00 Upplestur: Einar Ólafur Sveins son prófessqr les kvæði eftir Jónas Hallgrímsson. — 21.15 Þrír hljómsveitarþættir eftir Delius. — 21.30 Útvarpssagan. '— 21.50 Einsöngur: Erna Berger syngur Iög eftir Bach og Schubert. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöldsagan. — 22.30 Tóna för um viða veröld; — Ungverja land. — 23.15 Dagskrárlok. 643 Lárétt: 1 + 7 bæjarnafn 5 sauð- kindina 9 þræll 11 tveir samhljóð ar 12 á siglutré 13 . . . hláka 15 á hafi 16 tala 18 miklir. Lóðrétt: 1 vettlings 2 hamingja 3 fangamark 4 lærði 6 drengir 8 líffæris 10 mannsnafn 14 egnt saman 15 feiti 17 mældi. Lausn á krossgátu 642: Lárétt: 1 + 15 Reykjavík 5 skó 7 gat 9 afl 11 N N 12 Ra 13 ana 16 sjó 18 skákir. Lóðrétt: 1 ragnar 2 yst 3 K K 4 jóa 6 slakar 8 ann 10 frí 14 ask 15 vök 17 já. Slml I ltts Sími 11 4 75 Ferðin (The Journey) Afar spennandi og vel leikin bandarísk kvikmynd í litum. DEBORAH KERR YUL BRYNNER Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Slml 11 5 44 Tárin láttu þorna (Morgen wlrst Du um mlch welnen). Tilkomumikil og snilldarvel leikin þýzk mynd — sem ekki gleymist — Aðalhlutverk: SABINE BETHMANN JOACHIM HANSEN — Danskur texfi. — Sýnd kl. 9. Siðasta stnn. Hjartabani Hin geysispennandi Indíána- mynd, eftir sögu James Feni- more, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Bönnuð bönum Ingri en 12 ára Endursýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. Bönnuð börnum yngri en 12 ára Sími 22 1 40 Ævintýraleg brúð- kaupsferð (Double bunk) Bráðskemmtileg ný, ensk gam jí/'Sanmýndí aem kemur.öllum i *• ’gbtrsKkp.’ - Aðalhlutverk: IAN CARMICHAEL JANETTESCOTT Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 18 9 36 Þrír Suðurrikja- hermenn (Legend of Tom Dooley). Spennandi og viðburðarík, ný, amerísk mynd 1 sérflokki, um Útlagann Tom Dooley. í mynd- inni syngja „The Kingston Trio” samnefnt metsölulag sitt, sem einnig hefur komið út á ís- lenzkri hljómplötu með Óðni Valdimarssyni. MICHAEL LANDON Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Landsins beztu hópferða bifreiðu hötum við avallt tii I leigu i lengri og skemmn ferðir Leitið upplýsinga tijá okkur SifreiSastöð Islands Símar 18911 op 24075 Sími 11 3 84 Morððitgi ber að dyrum (The City is Dark) Hörkuspennandi og viðburðarík ný, amerísk saakmálamynd. — Aðalhl'utverk: STERLING HAYDEN GENE NELSON Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. $£MpP Hafnarfirðl Sími 50 1 84 Nazarin Hin mikið umtalaða mynd LUIS BUNUELS Listaverk, sem.gnæfir hátt yfir flestar kvikmyndir. — Aðaihlut verk: FRANCISCO RABAL MARGA LOPEZ Sýnd kl. 7 og 9. KÓ^Áy/oldSBÍ.O Síml 19 1 85 Gamia kráin við Dóná Létt og bráðskemmtileg ný, austurrisk litmynd HOLD CLAUS HOLM ANNE ROSAR Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Strætisvagnaferð úr Lækjar- götu kl. 8,40 og til baka frá \bióinu kl. 11.00. Skipholti 33 — Sfmi 11 1 82 Baskervillhundurinn (The Hound of the Baskervilles) Hörkuspennandi, ný, ensk leyni lögreglumynd i litum, gerð eftir ' hinni heimsfrægu sögu Arthur Conan Doyle um hinn óviðjafn anlega Sherlock Holmes. Sagan hefur. komið út á islenzku. PETER CUSHING ANDRE MORELL Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. ki Alm. hfljskole med sprog 03 nordisk-europæísk hold. Lærere 03 elever fra hele Norden. Poul Engberg Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs Sendum um allt land. HALLDðR Skólavörðustíg 2. Leiguflug Sími 20375 LAUGARAS ^ 1* Símar 32075 og 38150 Úlfar og menn Ný ítölsk-amerísk mynd frá Columbía, f litum og Sineme- Scope, með SYLVANA MANGANO YVES MONTE PETRO ARMANDARES Bönnuð brönum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. Sími 50 2 49 Bill frændi frá New York Ný, bráðskemmtileg dönsk gamanmynd. Aðalhlutverk hinn óviðjafnanlegi DINCH ASSER HELLNE VIRKPNER OVE SPROGÖL Sýnd kl. 7 og 9. Til sölu Einbýlishús við Breiðagerði 5 herb. og eldhús. Bílskúr og ræktuð lóð. Húsið er tvær hæðir og gæti verið hentugt sem tvær tveggja og þriggja herb. íbúðir. Skipti á 3ja herb. íbúð gæti komið til greina. Höfum kaupendur að góðri 3ja til 4ra herb. íbúðarhæð. helzt með bílskúr eða bít- i skúrsréttindúm. HÚSA og SKIPASALAIM Laugavegi 18, m. hæð Simar 18429 og 18783 Jón Skaftason hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfr. SHODR® oktavia Él Fólksblll FELICIA Sportbill 1202 n Statlonbíll . 1202 Sendlbill LÆGSTA YERD bila I sambærilegum steríar- og gsðaflokkt 7ÉKKNESKA BIFREIDAUMBOÐID IAUGAVEGI 176 • SÍMl 57881 Fasteignasala Bátasala Skipasala Veróbréfasala Jón Ó. Hjörleifsson viðskiptafræðingur Fasteignasala - UmboðssaL j Viðtalstími frá kl. 11—12 f.h. og kl 5—3 e.h. Sími 20610, heimasími 32869 I T í M I N N, föstudagurinn 27. júlí 1962. — 11

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.