Tíminn - 05.08.1962, Blaðsíða 4
JlÍESEL
EÐA
BENZÍN
4^^
BENZÍN
EÐA
DÍESEL
„Fjölhæfasta farartækið á landi" — þetta er fullyrðing, sem þér getið fengið staðfesta hvar sem
er á landinu, því Land-Rover eru nú komnir um land allt, og reynslan er öruggasti mælikvarð-
inn. — Þér ættuð að spyrja næsta Land-Rover eiganda og kynnast reynslu hans.
Land-Rover benzín eða diesel
— til afgrei&slu fljótlega
H EILDVERZLU N i N HEKLA H.F.
Hverfisgötu 103 — Sími: 11275.
Almenna bifreiðalcigan h.f.
Hringbraut 106 — Sími 1513
Kefíavák
AK|Ð
SJALF
NÝJUM BÍL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
Klapþarstig 40
SÍMI 13776
Hef kaupanda að Mercedes
Benz vörubíl, árgerð 1961
—62. hálf frambyggðum.
Þarf að vera sem minnst
keyrður. Staðgreiðsla, ef
um semst
Bíla-og búvélasalan
Eskihlíð B V/Miklatorg,
Ry&varinn — Sparneytinn — Sterkur
Sérsfaklega byggður fyrir
malarvegi
Sveinn Björnsson & Co.
Hafnarstræti 22 — Sími 24204^
sími 23136
n
Laugavegi 146 — Sími 11025
Höfum til sölu í dag og næstu
daga:
Voikswagen af öllum árgerðum
með alls konar greiðsluskilmál-
um.
4ra og 5 manna bíla í mjög fjöl-
breyttu úrvali með afborgunar-
skilmálum og í mörgum tilfell-
um mjög góðum kjörum.
6 manna bíla nýja og eldri með
alls konar greiðsluskilmálum.
Bifreiðir við allra hæfi og
greiðslugetu.
Auk þess bendum við yður sér-
staklega á:
Opel Rekord 1962, ekinn 16000
km.
Volkswagen 1962 sem nýjan.
Ford Taunus 1962, ekinn 14000
km.
Opel Caravan 1959.
RÖST hefur áreiðanlega réttu
bifreiðina fyrir yður.
Við leggjum áherzlu á góða
þjónustu, fullkomna fyrir-
greiðslu og örugga samninga.
Leitið upplýsinga hjá okkur um
bílana.
Skoðið hjá okkur bílana.
Þér ratið leiðina til RASTAR.
RÖST s/f
Laugavegi 146 — Sími 11025
Ódýrir hjólbarðar
Stærð 560x15
— 640x15
— 670x15
— 650x16
— 750x20 ‘
— 825x20
— 1100x20
HjólbarSaviSgerðin
v/ Rauðará.
Skúlagötu 55.
Póstsendum
Hringferð um VestfirSi meS Vestfjarðaleið h.f.9
með viðkomu í Bjarkarlundi og Vatnsfjarðar-
skála, gistingu á ísafirði, sigfingu inn Djúpðð að
Melgraseyri, og þaðan suður með Vesffjarða-
leið h.f. er kjörin ferð í sumarfríinu.
Góðlr bílar — góð þjónusta
Tekur aðelns 3 daga
□naa
Veiðileyfi í Vatnsdalsvatni og
tveimur ám fást I Vatnsfjarð*
arskála.
Bjarkarlundur
Vatnsfjarðarskáli
Vesffjarðaleið h.f
OönQDö
B
Áætlun
Vestfjarðaieiðar
Vesturleið
MÁNUDAGA kl. 8,00
R-vík — Patreksfjörður
fsafjörWur
ÞRIÐJUDAGA kl. 8,00
R-vík — Melgraseyri
Djúpi
FIMMTUDAGA kl. 8,00
R-vík — Bíldudalur
IsafjörSur
FÖSTUDAGA kl. 8,00
R-vík — um Skarðsströnd
að Neðri-Brunná
og suður
LAUGARDAGA kl. 14,00
R-vík — Bjarkarlundur
SuSurleið
ÞRIÐJUDAGA kl. 7,00
Patreksfjörður — R-vík
fsafjörður — R-vík
MIÐVIKUDAGA kl. 11,00
Melgraseyri — R-vík
FÖSTUDAGA kl. 7,00
Bfldudalur
ísafjörSur — Rvík
SUNNUDAGA kl. 15,00
Bjarkarlundur — R-vik
\ ; . ‘ j ' • • ; ■ .
TÍM3NN, suunudaginn 5. ágúst 1962
4