Tíminn - 05.08.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.08.1962, Blaðsíða 11
 v-fH “ L ^4 ^ — Hefurðu aldrei heyrt þrumur DÆMALAUSI *,rr J4,? íötu 27. er opið föstudaga Itl t1 —10 e ti og laugardaga og ■íunnudaga lcl 4—7 e b áókasafn Kopavogs: Otlán priðju daga og fimmtudaga i oáðum skólunum Fyrir börn ki 6—7,30 Fyrir fuliorðna kl 8.30—10 Útlvist barna: Samkv. 19. gr. 11 g- reglusamþykktar Reykjavíkur b-reyttist útivistartími barna þanr 1. maí. Börnum yngri en 12 ára er þá heimil útivist ti) kl. 22. en börnum frá 12- 14 ár\ fil kl 73 - SUNNUDAGUR 5. ágúst: 8,30 Létt morgunlög. 9,10 Morg- untónleikar. 11,00 Messa í Nes- kirkju (Prestur: Séra Jón Thor- arensen). 12,15 Hádegisútvarp. 14,00 Miðdegisútvarp. 15,30 Lög fyrir ferðafólk. 17,30 Barnatími: (Anna Snorradóttir). — 18,30 „Amma gamla er syfjuð”: Gömiu lögin sungin og leikin. 19,30 F.réttir, 20,00 Því gleymi ég ildr. ei: „Heiðraðu skálkinn” Frá- sögn Fulghana. — Flosi Ólafs- son les. 20,20 „Vilhjálmur Tell” orleikur eftir Rossini og „Meisto vals” eftir Liszt. 20,45 „Dagbæk- ur frá Nurnberg” eftir Ivan Sal- to. Bragi Jónsson þýðir og stjórn ar. Flytjendur: Lárus Pálsson, Baldvin Haildórsson og Eyvindur Erlendsson 22,00 Fréttir. 22,10 Danslög. — 24.00 Da'gskrárlok. MÁNUDAGUR 6. ágúst: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 12,55 Lög fyrir ferða- fólk (Fréttir kl. 15,00, 16,00 og 16,30). 17,00 Fjör kringum fón- inn. 18,00 íslenzkir karlakóra.r syngja. 19,20 Vfr 19,30 Fréttir. 20.00 Við verzlunavstörf 1870- 1880. a) „Reykjavíkurverzlanir” eftir Klemenz Jónsson landritara (Hildur Kalman). b) ,,Vo.rkauptíð á Borðeyri” úr minningum Thors Jensens (Baldvin Halldórsson). 20,25 Tónleikar í ^útvarpssai. — 20,55 Frídagur verzlunarmanna: a) Þórunn Ólafsdóttir syngur tvö lög eftir Sigvalda Kaldalóns. — b) Viðtöl: Örlygur Hálfdánarson ■ræðir við: Kjartan Sæmundsson. Ragnar Ólafsson, Eystein R. Jó hannsson, Óiaf G. Sigurðsson. Sigurbjörn Guðjónsson og Bald- vin Þ. Kristjánsson. — c) Þór- C-TOHW IHMWIIII.I unn Ólafsdóttir og Kristinn Halls son syngja. tvo dúetta.— d) Leik þáttur: „Fjórir íslands menn”, eftir Magnús frá Nesdal. 22,00 Fréttir. 22,10 Danslög: Þar á með al leika hljómsveitir Hauks Morth ens og Guðjóns Matthiassonar. Söngva.ri með hljómsveit Guðjóns er Sverrir Guðjónsson, 12 ára. 01,,00 Dagskrárlok. ' ÞRIÐJUDAGÚR 7. ágúst: 8,00 Morgunútvarp. 12.0Q Hádeg- isútvarp. 13,00 „Við viíinuna”. 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Har- monikulög, 19,30 Fréttir. 20,00 „Gamli maðurinn og hafið” — sinfónískt Ijóð eftir Jíri Jaroch. 20,15 Þýtt og endursagt: írska frelsishetjan Maude Gonne; fyrri hlu-ti (Sigurlaug Björnsdóttir kennari). 20,45 Einsöngur: Rich- ard Tauber syngur. 21,05 Tónlist arrabb: Kínversk tónlist I. (Dr. Jakob Benediktsson). — 21,45 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 22,00 Fréttir. 22,10 Lög unga fólksins (Ólafur Vignir Alberts- son) 23,00 Dagskrárlok. Lárétt: 1 + 15 staður vestanlands (þgf.), 6 ávinning, 8 alda, 9 árs- tíð, 10 tímabil, 11 kvennmanns- nafn, 12 fljót i Evrópu, 13 fugl. Lóðrétt: 2 langur og mjór gang- ur, 3 tveir samhljóðar, 4 varað við, 5 átt, 7 mannsnafn (þf.), 14 fornafn (fornt). Lausn á krossgátu nr. 650: Lárétt: 1 Rússar, 5 oss, 7 yls, 9 ker, 11 ná, 12 næ, 13 inn, 15 unn, 16 err. 18 stóra.r. Léðrétt: 1 reynir, 2 SOS, 3 SS (Sig. Sig.), 4 ask, 6 grænar, 8 lán, 10 enn, 14 net, 15 urr; 17 ró. StmJ 114 41 Sími 11 4 75 Ferðin (The Journey) Afar spennandi og vel leikin bandarísk kvikmynd f litum. DEBORAH KERR YUL BRYNNER Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára, Barnasýning kl. 3. Enginn sér við Ásláki Sími 11 5 44 Meistararnir í myrkvidi Kongólands („Masters of The Congo Jungle) Litkvikmynd í CinemaScope, sem talin hefur verið af heims- blöðunum bezt gerða náttúru- kvikmynd sem framleidd hefur verið Þetta er mynd fyrlr alla, unga sem gamla, lærða sem leikna, og mun verða öll- um sem sjá ógleymanleg. Sýnd kl 5. 7 og 9 Litli leyniiög- reglumaðurinn Kalli Blomkvist Hin skemmtilega unglinga- mynd. Sýnd í dag og á morgun, mánudag 6. ágúst kl. 3. Sala- hefst kl. 1 e. h. báða dagana. S.fml 22 1 40 Blue Bawaii Hrífandi fögur, ný, amerísk söngva- og músikmynd leikin og sýnd i litum og Panavision. 14 ný lög leikin og sungin í myndinm Aðalhlutverk: ELVIS PRESLEY JOAN BLACHMAN Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 3. Peniugar að heiman með JERRY LEWIS og DEAN MARTIN. Sýnd sunnudag og mánudag. Simi 18 9 36 Eldur undir niðri Afar skemmtileg og spennandi litkvikmynd, með úrvalsleikur- unum: RITA HAYWORTH, JACK LEMMON, ROBERT MITCHUM Sýnd kl. 9. Ævintýr í frum- skóginum Sýnd kl. 7. Prinsessan í Casbah Spennandi litmynd. Ævintýri úr Þúsund og einni nótt. Sýnd kl. 5. Hetfur Hróa Hattar Sýnd kl. 3. Leiguflug Simi 20375 AIISTurbæjarrííI Síml 11 3 84 Blautar götur (Nasser Asphalt) Mjög spennandi og áhrifarík, ný, þýzk kvikmynd. Aðalhlutverk: : HORST BUCHHOLZ MARTIN HELD Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISÆJA8BÍ Hafnarflrðl Sími 50 1 84 Frumsýning: Djöfullinn kom um nótt Ein sú sterkasta sakamála- mynd, sem gerð hefur veriS. Leikstjóri: Robert Siodnak. — Aðalhlutverk: MARIA ALORF. Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna: Oscars-verðlaunin, 1. verðlaun kvikmyndahátíðar- innar í Berlín. Alls 8 gullverð- laun og 1 silfurverðlaun. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Stúlkan, sem varð að risa Sýnd kl. 5. Töfrateppið Sýnd kl. 3. Tiiinim fCÓ.BAXÍOkdSBLD Siml 191 85 Gamla kráin við Dóná Létt og bráðskemmtileg ný, austurrísk litmynd hÍOLD CLAUS HOLM ANNE ROSAR Sýnd kl. 7 og 9. Barnasýning: The Lone Ranger Sýnd kl. 3 og 5. Miðasala frá kl. 1. Strætisvagnaferð úr Lækjar- götu kl 8,40 og til baka frá bióinu kl 11.00 T ónabíó Skipholti 33 — Simi 11 1 82 Eddie sér um allt Hörkuspennandi, ný, ensk saka- málamynd með Eddie „Lemmy” Constantine. Danskur texti. EDDIE CONSTANTINE PIER ANGELI Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýnlng kl, 3. Roy og fjársjóðurinn með ROY ROGERS. Sýnd sunnudag og mánudag. VARMA PLAST EINANGRUN/ Þ Porgrfmsson & Co. Borgartúni 7. Sími 22235 LAUGARAS Símar 32075 og 38150 Lokað &F É Sími 50 2 49 Bill frændi frá New York Ný, bráðskemmtUeg dönsk gamanmynd. Aðalhlutverk hinn óviðjafnanlegi DINCH ASSER HELLNE VIRKPNER OVE SPROGÖE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Hetja dagsins með NORMAN WISDOM. Til sölu Okkur vantar íbúSir af ýms- um gerðum og stærðum. Hafið samband við skrif- stofu okkar með göðum fyrirvara, ef þið þurfið að selja, eða leigja, fast- eign. Við komum og skoðum íbúðir og aðstoðum við verðlagningu, ef þess er óskað. HÚSA og SKIPASALAN Laugavegi 18, m. hæð Símar 18429 og 18783 Jón Skaftason hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfr. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs Sendum um allt land. HALLD0R Skólavörðustig 2. Fasteignasala Skipasala Veröbréfasala / Jón Ö. Hjörleifsson viðskiptafræðingur Fasteignasala - Umboðssala Viðtalstími frá kl. 11—12 f.h. og kl 5—7 e.h Símt 20610, heimasími 32869 Guðlaugur Einarsson mAlflutmingsstofa Freyjugötu 37, sími 19740 T f M I N N, sunnudaginn 5. ágúst 1962 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.