Tíminn - 15.08.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.08.1962, Blaðsíða 10
í dag er miðvikudag- urinn 15. ágúsi. Maríu- messa. Fullt tungl kl. 19.10 ÁrdegisháflæSur kl. 451 Heilsugæzla SlysavarSstofan 1 Hellsuverndar stöðinnl er opin allan sólarhring ina — Næturlæknir kl 18—8 - Sími 15030 Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17. NæturvörSur vikuna 11.—18. ág- úst er í Ingólfsapóteki. Hottsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Ha-fnarfjörður: Næturlæknir vik una 11.—18. ágúst er Páll Garð- ar Ólafsson, sími 50126. Sjúkrabifreið HafnarfjarSar: - Sími 51336 Keflavik: Næturlæknir 15. ágúst er Guðjón Kiemenzson. H jónaband Hinn 9. ágúst s.l. voru gefin sam an í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, Þuríður Aðalsteins- dóttir frá Laugarvöllum, Reykja- dal, S-þing og Björgvin Sig. Har- aldsson, Stóragerði 10, Rvík. FerskeytLan Jón Rafnsson orti við aldraðan vin sinn: Óðum færist ellin nær æskan fjær í sýnum, er sem bærist aftanblær yfir hærum þínum. FéLagsLíf Félag Frímerkjasafnara. Herbergi félagsins verður í sumar opið fé- lagsmönnum og almenningi alia miðvikudaga frá kl. 8—10 siðd. Ókeypis uppl'ýsingar veittar um frímerki og f-rímerkjasöfnun. F réttatiLkynningar Sunnudaglnn 12. þ.m, komu hing að í boði ríkisstjórnarinnar dr. H.K. von Mangoidt og kona hans. Dr. v. Mangoldt hefur gegnt ýms um þýðingarmiklum embættum í heimalandi sínu og á alþjóða vettvangi. Hann var um skeið for maður þýzku sendinefndarinnar hjá OEEC í Paris, og síðan lengi formaður framkvæmdastjórnar Evrópusjóðsins. Nú er hann vara forseti European Investment Bank í Briissel. — Dr. v. Mang- olt mun eiga hér viðræður við a-áðherra og nokkra aðra aðila. Ráðgert er, að hjónin ferðist hér nokkuð áður en þau fara af landi brott. (Frá viðskiptamálaráðun.). Fréttir úr Lögbergi— Heimskringlu Heiðraður á 65 ára afmælinu. — í tilefni af 65 ára afmæli hins merka fræðimanns, Dr. Stefáns Einarssonar, efndu nemendur hans og aðrir vinir til virðulegs samsætis honum til heiðurs á af- mælisdaginn, 9. júní. Honn hafði og þá verið 35 ár við kennslu og fræðistörf við Johns Hopkins há- skólann í Baltemore og hefur nú sagt lausu þvi embætti. Ræður honum til heiðurs fluttu próf. Kemp Malone, próf. William F. Albright og Thor Thors sendi- herra íslands. Einn af nemend- um hans, Alan Orrick, færði hon um afmælisrit, sem prentað verð ur af Rosenkilde og Bagger í Kaupmannahöfn. Kom afmælis- barninu þetta mjög á óvart, því engir íslendingar stóðu að því. Þau hjónin hafa í hyggju að sigla til íslands í lok þessa mán aðar, en Dr. Stefáni hefur verið veittur til næsta árs Guggenheim Fellowship til að rannsaka primi- tive og kristin áhrif á íslenzkar bókmenntir. Prófessor Haraldur Bessason minnist afmælis Dr. Stefáns i Lögbergi-Heimskringlu 7. júní, en í þetta blað skrifar Dr. Richard Beck um hið mikla verk hans — íslenzk bókmenntasaga 874— 1960 — sem kom út á íslandi fyrir nokkrum mánuðum. — Við þökk um Dr. Stefáni Einarssyni fyrir margar ágætar ritgerðir, sem hann hefur sent vestur-islenzku blöðunum og árnum honum heilla á þessu merkisafmæii hans. Þáði heimboð til íslands. — Heim ir Thorgrímsson er kominn heim úr þriggja vikna heimboði á ís- landi. — í vetur var þeirri hug mynd hreyft í stjórnarnefnd Þjóðræknisfélags íslendinga (á ís landi), að hún beindi þeim til- mælum til nokkurra sýslu-, bæj- ar- eða átthagafélaga, að þau hefðu forgöngu um heimboð ein hvers íslendings vestan um haf. Var fyrst leitað til Þingeyinga félagsins i Reykjavík með þeim árangri, að það, í samráði við ýmsa aðila heim i héraði, bauð Það er komið kvöld. Vökumennirnir safnast saman í búð gamla járnsmiðs- ins . . . . — Hvernig stendur á þessum leyni- lega fundi? — Við munum brátt komast að því! — Félagar! Fógetinn hefur ekki gert neitt! Það er tækifærið fyrir okkur! — Við skulum finna Fálkann! — Allt gullið mitt í herberginu — milljónir — horfnar! — Þessi gamli prins er þjófurinn! Hann hefur hinn lykilinn! Ef hann held- ur, að hann geti komizt í burt með þetta .... — Til hamingju, Saldan. — Til hamingju! Þitt gamla svín — — Hann tók ekki gullið þitt. Farðu ekki lengra — og leggðu niður skamm byssuna! Heimi Thorgrímssyni til þriggja vikna sumardvalar á íslandi, en hann er þingeyskur í báðar ætt- ir, og hefur svo sem kunnugt er, tekið mikinn og virkan þátt í fé- lagsmálum íslendinga í Winni- Loftleiðir h.f.: Miðvikudag 15. ág. er Eiríkur rauði væntanlegur frá New York kl. 5,00. Fer til Osló og Helsingfors kl. 6,30. Kemur til baka frá Ilelsingfors og Osló kl. 24,00. Fer til New York kl. 1,30. — Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá New York kl. 6,00. Fer til Gautaborgar og Kaup mannahafnar kl. 7,30. — Þorfinn- ur karlsefni er væntanlegur frá Stafangri, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 23.00. Fer til New York kl. 0,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug; Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 8,00 í dag. Vænt anlegur aftur til Rvíkur kl. 22,40 í kvöld. — Hrímfaxi fer til Osló- ar og Kaupmannah. kl. 8,30 i dag. Væntanleg aftur til Rvikur kl. 22,15 í kvöld. Flugvélin fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 8,00 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í DAG er áætlað að fljúga til Aku^yrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Hellú, ísa fjarðar, Hornafjarðar og Egils- staða. Á MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísa- fjarðar, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Þau mistök urðu í fyrirsögn á 15. síðu Tímans í gær, áð sagt var, að verzlunin Ás að Laugavegi 160 væri 50 ára á þessu ári, en átti að vera 40 ára, eins og stendur í greininni um verzlunina. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er væntan legt til Rvikur 16. þ.m. frá Gdyn ia. Jökulfell er í Reykjavík. Dis- arfell fór í gær frá Haugesund áleiðis til íslands. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er í Aarhus. Hamrafell fór 12. þ.m. frá Batumi áleiðis til ís- lands. Eimskipafél. íslands h.f.: Brúar- foss fer frá New York 17.8. til Reykjavíkur. Dettifoss er í Ham- borg. Fjallfoss fer væntanlegafrá Gautaborg 14.8. til Rvík. Geöafoss fór frá Hafnarfirði 10.8. til Rott erdám og Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith 14.8. til Kaupmanna Enda þótt Sveinn væri tortrygg inn og segði fyrirfram, að Tugval ætlaði áreiðanlega að tæla Eirík í gildru, hélt Eiríkur af stað með fangana þrjá, og aðeins einn her mann til fylgdar. Svo virtist sem Sveini hefði skjátlazt, því að í raun og veru kom dálítill hópur með fangana. Hermenn Tugvals námu staðar í nokkurri fjarlægð. Eiríkur varð órólegur, er hann sá, að bundið var fyrir aagu Axa. Áður en Eiríkur hafði spurt um orsök þessa, skipaði Tugval föng- unum að ganga fram og jafnskjótt og hann lyfti hendi skyldi Eirík- ur sleppa föngum Tugvals og sömuleiðis skyldi mönnum Eiríks þá sleppt. „Síðan hverfið þið sam stundis úr mínu umdæmi, annars er ykkur dauðinn vís“. Þegar fangaskiptin höfðu farið fram. þeystu Tugval og menn hans fram og hrópuðu: „Heimskingjar, von- andi hafið þið gleði af hermanni ykkar", og um leið ráku þeir upp hæðnishlátur. Eiríkur hljóp til bogaskyttunnar ungu og þreif dúk inn frá andliti hans. en þá kom í ljós algerlega ókunnugt andlit. T I M I N N, miðvikudaguriini 1H. ágíst jt"".'. 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.