Tíminn - 22.08.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.08.1962, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tfmanum kemur daglega fyrir augu vandláfra blaða- lesenda um allt land. TekiS er á móti auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- stræfi 7, sími 19523 ITuttugu biðu bana í flugslysi viS Rio Móðir barg barni sínu en lét lífið NTB-Rio de Janeiro, 21. ág. FARÞEGAÞOTA af gerainni DC-8, frá braziiíska flugfélag- inu Panair de Brazil, fórst í morgun við flugtak frá flug- vellinum. í Rio. Steyptist flug- vélin út í Guanara-víkina og sökk um hálfri klukkustund eft- ir slysið. Með flugvélinni voru 96 farþegar og 9 manna áhöfn. Tuttugu manns fórust, en hin- um var bjargað upp í björgun- arbáta. Talið er, aS þeir, sem fórust, hafi ekki komizt út úr véiinni og sokkið með brakinu. Ö'ðrum farþegum og áhöfninni tókst að skríffia ú't um neyðarútigainga. Héldu sumir kyrru fyrir á vængjum flugvélarinnar, eða héldu sér í annað brak úr henni, þar til hjálp barst, en aðr ir syntu til lands eða áleiðis. Marga varð að flytja í sjúkra- hús eftir slysið til þess að gera að lítilsháttar meiðslum. Meðal þeirra, sem fórust var tveggja mánaða gamalt barn. Flestir farþega með flugvél- inni, sem var að leggja upp í fiug til Parísar og Lundúna, voru Brazilíumenn. 17 útlendingar voru með flug vélinni, þar af nokkrir Banda- ríkjamenn. Björgunarmenn, sem komu fljótt á vettvang skýra svo frá, að kona ein, sem var meðal farþega, hafi synt rúman kíló- metra áleiðis til lands með barn sitt I fanginu. Konan önnagnað ist á sundinu, en barninu var bjargað. Einn farþega, Peter Robert Santos skýrði fréttamönnum svo frá eftir slysið, að hann hafi setið aftarlega í flugvél- inni, ásamt syrii sínum, og því ekki séð að hverju stefndi. Ailt í einu hrapaði flugvélin, sagði Santos, og mér og syni mínum tókst að synda út um neyðarútiganginn. Við klifruð- um út á annan væng flugvélar- innar og hýrðumst þar ásamt mörgum öðrum þangað tii hjáipin barst hálfri klukku- stund síðar. Talið er, að bilun í hreyfli hafi valdið siysinu. Fann eiginleika Alþýðuflokksins í hádetginu í gær safnaðist fjöldi fólks saman við hús eitt hér í bænum til að fylgjast mejj viðureign Iögreglumanna og man,ns, sem hafði ruglazt eftir að hafa neytt áfengisi. Höfðu aðstandendur leitað til Slysavarð’stofunnar, en hún síðan til lögreglunnar. Maður- * 'inn hafði komizt út úr húsinu og genigið um með ópum og veifa'5 venjulegum vasahníf. Þegar lögreglan kom á vett- vang reyndi maðurinn að ná til hennar með' hnífnum út um glugiga, en missti hnífinn, og giat lögreglan náð honum. Henti þá maðurinn fötu út um glugg- an,n, sem lenti á þeim, er se’ild- ist eftir hnífnum. Lögreglan kvaddi lækni á vettvang, og hafði maðurinn þá jafnað sig svo a@ hann féllst 'á að fá deyf- andi sprautu. Undir áhrifum frá sprautuiiin'i var hann flutt- ur i sjúknabíl að geðveikrahæl- inu á Kleppi, en þar v,ar ekki haegt að taka við honum vegna þrengsla. Horfur voru þó á því í gærkveldi, að úr því rætt- ist. En á með'an maðui'inn kemst ekki undir læknishendur á Kleppi, er han.n geymdur i fangaklefa v*ið SSðumúla, Hann er þar undir lækniseftirliti, og undir stöðugri igæzlu, en þar sem hann er heljarmenni að burðum er hann geymdur í fót- og handjárnum. Maðurinn hef- ur áður átt vanda til að fá svona lagað, ef hann hefur neytt áfengis. Myndin er tekin þegar ha,nn viar fluítur brott- (Ljósm. Tíminn, RE). f Berlingske Aftenavis, sem er síðdegisbiað Beriingske Tidende, málgagns danska íhaldsflokksins, birtist 16. þ.m viðtal við Gylfa Þ. Gíslason menntamálaráðherra. JAKOB FANN ENN EITT SÍLDARSVÆÐI Síðd&gís í gær voru margir síldarbátar farn ír að kasfa um 40—50 mílur noröur af Langa- nesi. Þar hafði Jakob Jakobsson á Ægi fund- ió kvöldið áður fals- verða síld. Hér virðist um svipaðan „síld arpott“ að ræða og fannst fyrir helgina austur af Glettinganesi. Þar fengu mörg skip mjög góða veiði í þrjá daga um helgina, unz fór að bræla á mánudaginn. Síldin virðist því alls ekki hafa sagt sitt síð'asta á þessu sumri, er síldarleitin rekst hvað eft- ir annað á vaðandi torfur á ýmsum stöðum norðan og aust- an lands. Kannað í gær Jakob sagði blaðinu í gær, að nýju miðin hefðu fundizt kvöld ið áður, en ekki hafi verið hægt að sinna henni þá um nóttina vegna norðaustan strekkings. í gærmorgun batnaði hins vegar veðrið og var ágætt í gær, svo að unnt var að kanna svæðið. Bátarnir fóru síð'degis í gær að flykkjast á svæðið og fyrstu bátarnir tóku að kasta um fjög urleytið. Síldin óð í torfum á stóru en afmörkuðu svæði, og áttu margir bátar ágæt köst. Sumir fengu ágæt köst. Sumir fengu ágæta síld en hjá öðrum var hún nokkuð blönduð milli- síld og smásíld. Horfurnar á þessu nýja svæði eru nokkuð góðar, sagði Jakob Átan í hennj fer vaxandi. Síld- arleitin hefur áður vitað af Framhald a 15 siðu Viðtal þetta átti blaðamaðurinn Poul Pedersen við ráðherrann hér í Reykjavík, en Pedersen dvaldist hér um skeið og kynnti sér ís- ienzk málefni og íslenzk stjórn- mál. Eftir kynnj sín af Alþýðu- flokknum og eftir viðtal við Gylfa skýtur hann að athugasemd frá eigin brjósti, eflaust til þess ætl- aða að auka hróður Gylfa Þ. Gísla- sonar meðal danskra íhaldsmanna, og til skýringar fyrir lesendur Ber- lingske Tidende að íslenzki Al- þýðuflokkurinp. sé nú orðinn smit- aður hægri stefnu. Blaðamaðurinn reynir þó að segja þetta eins hóg- værlega og hann getur, en orðrétt segir hann eins og nieðfylgjandi mynd sýnir: „Þegar á menntaskólaárum sín- um fann þessi maður, er síðar varð ráðherra, pólitíska stöðu sína í ís- lenzka Alþýðufiokknum, sem (nú) er engan veginn iaus við íhaldseig- inleika. Þessi skýrgreining er mín, Framh á )5. síðu. dwícdsparU^crlerií Uje^ííTAUc^ rede «hb gyin»m«ie<;tev fejudt den mlníste,- sii politlskö stflstcd t det islandske »'cinIdcmokratf. der j<> ikkc er blöttat for konsor- ] vativc c.-íéiwknbcr. Km aktoristiítkcn i er iAtn, og jcg vcd ikí:c. orii don tuljtwrede tuiidator vil godkomlo Gekk um með opinn hníf HÆLIÐ GAT EKKIHYST HANN VEGNA ÞRENGSLA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.