Tíminn - 22.08.1962, Blaðsíða 11
s i*i m wm
I 1 rrnh***?
DENNI
DÆMALAUSI
— Er hann heyrnarlaus, eSa
hvaS? Ég sagðist vera orSinn
góSurl
legu* frá N.Y. kl. 05,00. Fer til
Oslo og Helsingfors kl. 06,30. —
Kemur til baka frá Oslo kl. 24,00
Fer til N.Y. kl. 01,30. — Eiríkur
rauði er væntanlegur frá N.Y.
kl. 08,00. Fer til Gautaborgar,
Kmh og Stafangurs kl. 07,30. —
Leifur Eiríksson er væntanlegur
frá Stafangri, Kmh og Gautab.
kl. 2)3,00. Fer til N.Y. kl. 00,30.
SLglingar
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er
á Akureyri. Arnarfell er á Sauð
árkróki. Jökulfell fór 20. þ m.
frá Fáskrúðsfirði til Manehester
og Grimsby. Dísarfell fór 21. þ.m.
frá Siglufirði til Hamborgar og
Riga. Litlafell kemur til Rvíkur
í dag frá Austfjörðum. Helgafell
er í Ventspils. Hamrafell er vænt
anlegt til Rvíkur 26. þ. m. frá
Batumi.
Laxá er í Gravarna. Rangá er á
Siglufirði.
Eimskipafélag Reykiavíkur h.f.:
Katla er í Leningrad. Askja er f
Malmö.
Jöklar h.f.: Drangajökull lesta.r
á Norðuríands- og Vestfjarða-
höfnum. Langjökull fer frá Frede
rikstad í dag til Rostock, Norr-
köping og Hamborgar. Vatnajök-
ull er á leið til Hamborgar, fer
þaðan til Amste.rdam, Rotterdam
og London.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er
væntanleg til Kmh í kvöld frá
Stafanger. Esja er í Rvík. Herj-
Dagskráin
MIÐVIKUDAGUR 22. ágúst:
8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg-
isútvarp. 13,00 „Við vinnuna”.
15,00 Miðdegisútvarp. 18,30 Óp-
erettulög. 19,30 Fréttir. 20,00 Lög
eftir Jónas Jónasson, sem flutt
hafa verið í ýmsum þáttum. —
20,00 „Alsír til forna” — síðara
erindi (Sverrir Kristjánsson sagn
fræðingu.r), 20,50 íslenzkt tón-
listarkvöld. 21,20 Eyjar við ís-
land: III. Vestmannaeyjar. —
21,50 Jussi Björling syngur. —
22,00 Fréttir. 22,10 Kvöldsagan:
„Jacobowski og ofurstinn” (Giss
ur Ó. Erlendsson). 22,30 Nætur-
hljómleikar. — Frá tónlistarhá-
tíðinni í Björgvin í vor 23,15
Dagskrá.rl'ok.
ólfu.r fer frá Rvík kl. 21 í kvöld
til Vestmannaeyja, Þyrill fór frá
Rv£k £ gærkvöldi til Norðurlands
hafna. Skjaldbreið fer frá Rv£k
á morgun til Breiðafjarðarhafna.
Herðubreið er i Rvík.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brú-
arfoss fór frá N.Y. 17,8. til Rvik.
Dettifoss er í Hamborg. Fjallfoss
kom til Rvikur 18.8. frá Vestm -
eyjum og Gautaborg. Goðafoss
fer frá Hamborg 23.8. til Rvikur,
Gullfoss fór frá Leith 20.8. til R-
v£kur. Lagarfoss fó-r frá Kalmar
20.8. til Jakobstad, Vasa, Vents-
pils og Ábo, Reykjafoss fór frá
Keflavik 18.8. til Cork, Rotter-
dam, Hamborgar og Gdynia. —
Selfoss fór frá Dublin 17.8. til
N.Y. TröJIafoss kom til Rotter-
dam 19.8. fer þaðan til Hamobrg.
ar, Gdynia, Antwerpen, Hull og
Rvikur. Tungufoss fer frá Vopna
firði í kvöld 21.8. til Gautaborg-
ar og Stokkhólms.
Útivist barna: Samkv 19, gr. Lj
reglusamþykktar Reykjavfkur
breyttist útivistartími barna þann
1. mai Börnum yngri en 12 ára
er þá heimil útivist tii kl. 22. en
börnum frá 12—14 ára til ki 23
Krossgátan
664
Lárétt: 1+8 verzlunarstaður, 6
jarðlag, 9 stefna, 10 talsvert, 11
. . . búð, 12 lögur, 13 í spilum,
15 fölna.
Lóðrétt: 2 versti, 3 tveir sérhljóð
ar, 4 hjákonan, 5 kvenmannsnafn,
7 hundsnafn, 14 klaki.
Lausn á krossgátu 663:
Lárétt: 1 óheil, 6 vin, 8 káa, 9
gái, 10 MIV, 11 góm, 12 arð, 13
aur, 15 errið.
Lóðrétt: 2 Hvammur, 3 ei, 4
Ingvari, 5 + 7 Skagafirði, 14 ur.
Sfml 11 4 75
Dunkirk
Ensk stórmynd.
JOHN MILLS
BERNARD LEE
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Simi 11 5 44
Hótel á heitum stað
(,,Walk me When It'* Over")
Sprellfjörug og fyndin, ný,
amerisk gamanmynd með seg-
ultón.
Aðalhlutverk:
ERNIE KOVACS
MARGO MOORE
DICK SHAWN
Sýnd kl. 5 og 9.
(Hækkað verð).
Sfml 22 1 40
Bruðkaupsdagur
mannsins míns
(Heute heiratet mein Mann)
Skemmtileg, ný, þýzk gaman-
mynd, byggð á samnefndri
skáldsögu eftir Annemarie
Selinko.
Aðalhlutverk:
LISELOTTE PULVER
JOHANNES HEESTERS
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Siml 19 1 85
I leyniþjónustu
FYRRi HLUTI: Gagnnjósnir.
Afar spennandi og sannsöguleg
frönsk stó-rmynd um störf
frönsku leyniþjónustunnar.
PIERRE RENOIR
JANY HOLT
JEAN DAVY
Sýnd kl. 9.
Bönnuð yngri en 14 ára,
Danskur texti.
Fangí furstans,
SÍÐARI HLUTI
Ævintýraleg og spennandi, ný,
þýzk litmynd.
— Danskur texti —
KRISTINA SÖDERBAUM
WILLY BIRGEL
ADRIAN HOVEN
Sýnd kl. 7.
Leiguflug
Sími 20375
fll IRTURBÆJARRlfl
Simi 11 3 84
Prinsinn og dans-
mærin
(The Prince and the Showgirl)
Bráðskemmtileg amerísk stór-
mynd f litum með íslenzkum
texta.
MARILYN MONROE
LAURENCE OLIVER
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 18 9 36
Sannleikurinn um lífið
(La Veriet)
Áhrifamikil og djörf ný frönsk
amerísk stórmynd, sem valin
var bezta franska kvikmyndin
1961. Kvikmynd þessi er talin
vera sú bezta, sem BRIGITTE
BARDOT hefur leikið i.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð Innan 14 ára.
f£JAJ8ie*
Hafnarfirði
Siml 50 1 84
Hættuleg ferð
(The rough and the smooth).
Sterk og vel gerð ensk kvik-
mynd, byggð á skáldsögu eftir
R. Maugham.
Aðalhlutverk:
NABJA TILLER og
WILLIAM BENDIX
Sýnd kl, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Laugavegi 146 — Sími 1-1025
í dag og næstu daga bjóðum við
yður:
Opel Rekord ’62 selst fyrir
skuldabréf.
Opel Caravan ’60, ’59, ’58, ’55,
’54.
Mercedes-Benz 190 og 180 ’57
og ’58.
Volkswagen allar árgerðir frá
1954.
’ Ford- Zodiac 1958, lítið ekinn.
Jeppar í fjölbreyttu úrvali
Skoda-bifreiðir af öllum árgerð-
um.
Moskwitch-station bíll ’61 lítið
ekinn.
Chevrolet ’53 og 54, góðir bílar
Fiat 1100 ’59, mjög góður bíll
Taunus-Ford, allar árgerðir frá
1958.
Renault, 6 manna, selst fyrir 5
ára fasteignabréf.
Renault Florida ’61, glæsibíll,
ekinn 11000 mílur.
Plymouth 1958, góður bíll.
Ford ’52, 2ja dyra, sérstaklega
góður.
Auk þessa höfum við bifreiðir
af öllum stærðum og gerðum
við allra hæfi og greiðslugetu.
Kynnið yður hvort Röst hefir
ekki rétta bílinn fyrir yður.
Látið okkur annast söluna fyrir
yður — Röst reynir að þóknast
yður.
RÖST s/f
Laugavegi 146 — Sími 1-1025
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
José Greco ballettinn
SPÁNSKUR GESTALEIKUR.
Sýning í kvöld kl. 20.
JPPSELT.
Sýning fimmtudag kl. 20.
UPPSELT.
Sýning föstudag kl. 20.
Sýning laugardag kl. 20.
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Simi 1-1200.
LAUGARA8
m =i þ
Simar 32075 og 38150
Lokað
Simi 50 2 49
Bill frændi frá
New York
Ný, bráðskemmtUeg dönsk
gamanmynd Aðalhlutverk hinn
óviðjafnanlegi
DINCH PASSER
HELLNE VIRKNER
OVE SPROGÖE
Sýnd kl. 7 og 9.
T ónabíó
Skipholti 33 — Simi 11 1 82
Hetjur riddaraliðsins
(The Horse Soldiers)
Stórfengleg og mjög vel gerð.
ný, amerísk stórmynd í litum
gerð af snillingnum John Ford.
JOHN WAYNE
WILLIAM HOLDEN
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20.
Bönnuð börnum.
Slm 16 a «
Tacey Cromwell
Spennandi og efnismikil ame-
rísk litmynd.
ROCK HUDSON
ANNE BAXTER
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Til sölu
Einbýlishús við Grundar-
gerði, 5. herb. og eldhús.
Bílskúr og ræktuð lóð. —
Skipti á minni íbúð koma til
greina.
6 herb. fokhelt raðhús við
Ásgarð. Hitaveita er kom
in í húsið. Hagstæðir
greiðsluskilmálar
2ja herb. kjallaraíbúð við
Rauðarárstíg
HÚSA og SKIPASALAN
Laugavegi 18. m. hæð
Símar 18429 og 18783
Jón Skaftason hrl.
Jón Grétar SigurSsson,
lögfr.________________
Kaupum málma
hæsta verði
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsgötu 2 - Sími 11360
TÍMINN, miðvikudaffinn 22. áaiíst 19K2
u