Tíminn - 22.08.1962, Blaðsíða 2
INNRÆTINU FÆR
ENGINN LEYNT
Allar stúlkur, sem hafa
tekiS þátt í fegurðarsam-
keppni, vita hve mikla þýð-
ingu það hefur fyrir þær,
hvort þær eru 83—55—79
eða 72—61—75. Það eru til
dularfullar talnasamstæður,
sem hafa úrslitaþýðingu, þeg
ar velja skal Ungfrú þetta
eða Ungfrú hitf. Ferill frg-
urðadrottningar getur feng-
ið snöggan endi, ef t.d. mið-
talan hækkar snögglega,
vegna veikleika hennar fyrir
konfekti eða einhverjum öðr-
um veikleika.
Til þessa hafa líkamsæfingar
hins vegar ekki haft áhrif á starfs
feril karlmanna. í seinni tíð
hafa menn þó byrjað að draga
fram málbandið, þegar valið er
í yfirmannastöður, og brezkur
forstjóri einn, Andrew Cooper
frá Central Electrictiíy, brá sér
nýlega yfir Sundið til að kynna
sér málið. Skýrsla hans er birt
f málgagni breskra forstjóra
„The Dirertor“, og þar telur
hann, að' ekki sé hægt að hafna
aðferðum Frakka, þar eð skekkju
prósentan sé ekki nema fimm.
Cooper heimsótti stórfyrir-
tækið „Téléméranique Eler-
trique" í Nanterre í grennd við
París, en þar er aðferðin notuð.
Mannfræðingurinn dr. Viard er
Dr. Viard notar málband, og
úrslitaþýðingu fyrir ráðningu
hefur sem sagt það, hvort stærð
eyrans er í réttu hlutfalli við
lengd þumalfingursins, eða hvort
lengdin frá nafla að hvirfli sé
61,8% af lengdinni frá nafla til
ilja.
Þessi hlutföll geta tryggt skjót-
an frama. Ungir menn, sem vilja
komast upp hjá fyrirtækinu,
verða að mæta hjá dr. Viard, sem
mælir lengdina frá nafla uppúr
og niðurúr, og ef umsækjandinn
er lágfættur, hverfa möguleikar
hans í hvelli.
„Yorkshire Post“ hefur skrif-
að leiðara um aðferðir dr. Viards
og heldur því fram, að samkvæmt
þeim myndi Jayne Mansfield
hafa mikla möguleika á að verða
forstjóri stærstu olíuhringa
heims, en hvorki Krútsjeff né
Kennedy hefðu neina möguleika
á frama á þeim vettvangi.
En til huggunar fyrir forstjóra-
efni, sem strax eru farin að hafa
áhyggjur af staðsetningu nafl-
ans, er rétt að koma með' gömlu
söguna um Sokrates. Maður einn
heimsótti hann, en þekkti ekki
spekinginn, en var hins vegar
sannfærður um að Pythagoras
hefði rétt fyrir sér um sambandið
milli ytri og innri manns. Og
maðurinn komst auðvitað að
þeirri nið'urstöðu,' að Sokrates
hlyti að vera lítilfj örlegur sálar-
lega, slæmur maður í öllu tilliti.
starfsmannaráðgjafi fyrirtækis-
ins, og hann hefur, að nokkru
leyti að minnsta kosti, tekið í
notkun aðferðir, sem rekja má
allar götur aftur til Pythagorasar
gamla, sem hélt því fram, að
hægt væri að ráða í innri mann-
inn af hlutföllum líkamsbygg-
imgarinnar.
Þegar Sókrates komst að þessu,
svaraði.hann:
— Þetta er alveg rétt. En mér
hefur tekizt að sigrast á öllum
þessum göllum.
En það hafa fleiri velt fyrir
sér sambandinu milli útlits og
skapgerðareiginleika en þeir
Pythagoras og dr. Viard. í Kaup-
mannahöfn lifði á síðari hluta
19. aldar Sophus Schack major,
og hann skrifaði bók, sem vakti
þá mikla athygli og hét „Svip-
fræð'ilegar athuganir“. Og hann
hefur ýmislegt að segja um,
hversu hægt er að lesa út úr ytri
einkennum, hvað hrærist í huga
manna. Hann segir meðal ann-
ars:
— Stundum má sjá, einkum i
konum, stór og ástríðulaus augu,
sem virðast í fljótu bragði bera
vott um hreinleika og sakleysi,
VOLTAIRE — illgjarn api.
Nefið: Stórt nef þýðir „smá-
munalega ihygli varðandi auka-
atriði“, en bogið nef gefur til
kynna „góða hæfileika til að
maka eigin krók“. Óregluleg nef-
gcrð ber vott um „að kunna sig
ekki“.
Munnurinn: Samanbitinn, vara
þunnur munnur kemur upp um
„tilfinningakulda, iðni og smá-
niunasemi".
Eyrun: Of stór eyru bera vott
CARL II. Spánarkonungur — og fyrlrmyndin að andlltsfalli hans.
en leyna re;
djúpi af fúlmennsku. Það er
nefnilega eitthvað við þessar
kringlóttu, síopnu og ögn ská-
settu augnatóttir, sem minnir
greinilega á rándýrin — hýen-
ur, tígrisdýr og ketti — og kem-
ur upp um djöfullegt og blóð-
þyrst eðli, sem er fullkomnað
með köldu, samvizkulausu og
undarlega steingerðu hugarfari.
Þessi augu og háar augnabrýn,
sem þeim fylgja, benda á frum-
stæðar villihvatir í félagi með
sofandi samvizku.
Majórinn fjallar ekki um hlut-
föllin eins og dr. Viard. En hann
hefur ýmislegt að segja um flest
líkamseinkenni. Við gefum hon-
um orðið aftur:
Augu og augabrýn: Þegar efri
augnalokin slapa nið'ur yfir stór,
ijós augu, svo að Ögn af hvítunni
verður sýnileg milli regnboga-
himnunnar og neðra augnaloks-
ins, bendir það á „sljótt, og til-
finningalaust sálarlíf". Illa
sprottnar, nær því naktar auga-
brýn eru algengar á fólki, sem
er „veikgeðja og reikulir þrælar
ástríðna sinna og hvata“.
Hárið: Sveipir í enninu standa
í sanrbandi við „ákveðið og stöð-
ugt eðlisfar".
um „hræðslu og óöryggi", en of
lítil um „smámunalegan kvíða og
áhyggjur út af engu“.
Síðan heldur höfundutinn
áfram og ber saman eiginleika
og útlit manna og dýra. Hann
tekur sem dæmi marga þekta
menn, svo að lesandinn geti sann-
færzt um réttmæti kenninganna.
Dæmi úr þeim kafla verksins:
Apinn: Franski rithöfundurinn
Voltaire líktist tvímælalaust apa,
og það apa af verstu tegund.
Þetta kom einkum fram með aldr
inum, segir í bókinni, eins og
sjá má af bráðlyndi hans og ill-
girni og bítandi háði.
Refurinn: í svip franska stjórn
málamannsins Talleyrands má
sjá augu og munngerð refsins.
Hæfileikar Talleyrands til að
bjarga sér úr hverri klípu með
pálmann i höndunum, og kjör-
orð hans, að málið er tæki til að
leyna huganum, styð'ja samlík-
inguna.
Sauðklndin: Dæmið um sauð-
arsvip er tekið hjá Karli II. Spán
arkonungi (d. 1704), en hann
vissi ekki einu sinni nafnið á
þeim löndum, sem hann ríkti yf-
ir. í sama flokk kemur Kristján
VI. Danakonungur, sem lét
Framhald á bls. 13.
Talleyrand og nánasti ættlngi hans, refurinn.
Robespierre og hýenan, fyrirmynd hans.
Öfgar til beggja handa
Skrif Mbl. o.g Þjóðviljans um
„austurvið'skiptin" hafa verið
býsna skemmtíleg á köflum,
þótt af miklum öfgum cig of-
stæki til beggji' handa sé þaí
fjallað um alvarlegt og mikils-
vert m’ái þjóBariii,nar. Þjóðvilj-
inn heldur því fram — að því
er manni skilst, að vöruskíipta-
verzlunin við kommúnistarík-
in sé hagkvæmustu viðskipti,
sem hugsazt getur. Mbi. heldur
því hins vegar fr.am, að við’-
skiptin séu svo óhagstæð, a®
þeim beri að hætta þegar í stað.
Er Mbl. hafði gengið svo Iangt,
gátu forystu.menin SöIumiðstöðV
ar hraðfrystihúsanna ekki set-
Í5 lengur þegjandi undir þess-
um öfgafúllu umræðum, sem
fráleitt geta leitt til skynsam-
leigrar niðurstöðu. Töldu þeir
fráleitt að hætta þessum við-
skiptum með öllu, þótt á þeim
fyndust gallar, þar sem ekki
væri í svip á öðru betra völ.
Svo undarlega brá þá við, a'S
Mbl. skrifaði heljiarmiki.nn lei‘3-
ara, sem hann k.allaði: „S-H.
^ SNUPRAR ÞJÓÐVILJANN".
Fannst mönnum þá skörin vera
farin að færast upp í bekkinn
hjá rítstjóra Mbl. Er þetta þó
býsna gott dæmi u.m það ig'lóru-
leysi, sem ritstjórnargreinar
Mbl. eru skrifaðar í oig prýði-
Iegt, að liafa þessa ritstjórnar-
grein til hliðsjónar, er mönn-
um gengur illa, að skilja hvern-
ig leiðarahöfundur Mbl. kemst
að þeirri niðurstöðum í skrif-
um sínum. Þegar memi eru svo
langt úr alfaraleið rökréttrar
hugsunar, er skiljanlegt að
*að stundum brjálist hjá þeim
áttirnar.
Rúsínan
En bíðurn við. Rúsínan var
enn eftir { pylsuendanum-
Bliaðamaður við Mb'l. tekur sig
til og skrifar langa grein í
blaðið um m'álið. Virðist hann
hafa lagt annan skiln'ing j yfir-
lýsingu stjórnar Sölumiðstöðv-
arinnar en Ieiðaralröfundur
blaðsins, og er hann þó sagður
góður uppeldissonur „Litla
McCarthys“ og dregur af hon-
um dám ofstækisins. Ræðst
hann hatramlega gegn forystu-
mönnum Sölum'iðstöðvarinnar,
kallar þá hina örmustu eigin-
hagsmunamenn, sterblinda á
a'Ilt annað en eigin pyngj.u. Á-
telur hann þá mjög fyrir linku
gagnvart kommúnistum og læt-
ur í það skína að forystumcnn
S.H. oig Einar Olgeirsson séu
miklir vinir, og það séu milli
þeirra góðu gangvegir. Finnst
mönnum eins og þiarna hafi
brotizt fram lijá blaðamaunin-
um Iengi niðurbæld gremja til
ýmissa forystu- og ráð'amanna
í Sjálfstæðisflokknurn. Og er
það nema von? Honum hefur
verið skipað ,að skrifa í gríð og
ergi hinar batrömustu greinar
gegn kommúnismanum, vitandi
það af raun, að forystumenn
Sjálfstæðisflokksins hömpuðu
kommúnistum og gæld" við
þá bak við tjöldin, kö'l'i • * . . 'n-
ar Olgcirsson stundum á c-pin-
berum vettvangi einn víðsýn-
asta stjórnmátemann íslands.
„Horfðu reiður um öxl“
Og nú sauð upp úr oig hinn
un,gi maður „horfir reiður um
öxl“. Fá nokkrir heiztu hóigar
og máttarstoðir Sjálfstæðis-
flokksins kaldar kvcðjur $ mál-
gagni sínu, en þrír sJþifigis-
j; menn Sjálfstæðisfl. höfðtt r.krif
1 að undir yfirlýsingu S.H., þeir
| Jón Árnason, Sigurður Ágústs-
Framhald á 13. síðu
2
TÍMINN, miðvlkcilaginn 22, fgfet 1902