Tíminn - 01.09.1962, Síða 1

Tíminn - 01.09.1962, Síða 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu vandláfra blaSa- lesenda um allt land. Tekið er á móti auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- stræti 7, sími 19523 SVAR STRAX eftir að fréttin barst af síðustu EBE-ræSu Adenau- ers, sendi TÍMINN skeyti til blaða'fulltrúa hans með fyrir- spumum varðandi orð hans um ísland. Þess skal getíð, að skeyti FRÁ þetta var sent áður en fréttatil- kynnlng barst frá ríkisstjóm íslands út af sama atriði. Svar- skeyti blaðafulltrúans, von Hase ráðuneytisstjóra, fer hér á eftir. Jafnframt fylgir mynd af skeytinu. HASE „Kanzlarinn minntizt reynd- ar á fsland til þess að gefa til kynna vandamálin í sambandi við útvíkkun Efnahagsbanda- lagsins með inngöngu fleiri hafa farið á íslandi í sambandi við inngöngu eða aukaaðild fs- lands að EBE, en tilsvarandi BBNBESKANZLER HAT ISLANH LED16LIGH ERNAEHNT UH PROBLeHATJK DER AUSHEITUNG DER Ewe DURCH BElTRlTT NBITERER STAATEN ANZUDEUTCHBN jf IN ISL'AND ANOESTELLTB UEBERLE6UNGEN BEZUEGLICH EINES BEITRITTS ODER E.INB assozierung islands zur ENG SIND HlER znar BEKANNT GENORDEN ENTSPRECHENDE HUENSCHE JEDOCH BEl DER BUNDESREGIERUNB BISHER NEDER VON DER ISLAENDISCHEN RE61ERUNG NOCH EINEH REG lERUNGSBEAUFTRAGTEN V0RGETRA6EN NORDEN - VON HASE óskir hafa hingað til ekki ver- ina af íslenzku stjóminni eða ið bornar fram vi'ð þýzktí stjórn fulltrúum hennar. von Hase“. yf. (Ljósm.: TÍMINN-EE), Á fundi í prentarafélaginu í gær, þar sem fellt var að taka tilboði vinnu veitenda PRENTARAVERKFALL • o - BLODIN STODVAST Klukkan tólf á miSnætti skall á verkfall prentara, og stöðvast því öll blaðaútgáfa og önnur útgáfustarfsemi af þeim sökum. Fundir voru bæði hjá prenturum og vinnu- veitendum í gærkvöldi. Hafði prenturum borizt tilboð frá vinnuveitendum, sem var hafnað. Sendu prentarar gagn tilboð, er skyldi svarað fyrir tólf á miðnætti, en þar sem ekkert svar barst hófst verk- fallið á áður boðuðum tíma. Hinar upphaflegu kröfur prent- ara voru fjórtán prósent kaup- hækkun, lenging sumarfría eftir starfsaldri, sex prósent orlof á alla aukavinnu og tíniakaup yrði reiknað út frá fjörutíu og fjögurra Framhald á 15. síðu. MET ÞAU EFLA ÞJOÐARHAG SAMBAND bandarískra samvinnufélaga hélt fyrir stuttu aðalfund sinn í hænum Colum- bus í Ohio. — Þingið fór fram í háskóla- byggingunum, en yfir 3000 manns tóku þátt í því, þar á meðal gestir frá öllum heims hornum. K e n n e d y Bandaríkjafor- ■SfilL.SfMÍ atjal- fundinum skeyti með nokkrum hvatnlngarorðum. Þar stóð m. a.:: „Ef samvinnufélögin eru kröftug og ákvcðin, mun allur efnahagur Bandaríkjanna hafa hag af því. Samvinnufélögin eru lífsnauðsynlegur þáttur hinnar. frjálsu samkeppni í Bandaríkjunum. í þeim felst sjálfstraust hlnna bandarísku bænda, sern hafa byggt upp fullkomnasta búskap heimsins“. Á fundinum kom m. a. frani mikil ánægja með, hversu at- hafnasiim samvinnufélögin þar hafa verið í rafmagnsmálum. Meira en hclmingur hinna nær fiögurra millióna hændahvla í Bandaríkjunum fá raforku sína frá samvlnnuaflstöðvum. Einn- ig ríkir nú mikill áhugi vestra á húsbyggingasamvinnufélög- um. f Washington er t. d. ný- lega fullgert heilt hverfi, sem er reist af samvinnufélagl hús- cigcndanna. Forseti samtakanna sagði í ræðu á fundinum, að Bandarík in þyrftu á virkri stjórnmála- og efnahagsmálastefnu að halda, sem væri reist á hinu vlð urkennda gildi lýðræðis og sam vinnu. Hann kvað samvlnnufé- lögin vera árhifamesta varnar- lyfið gegn stöðnun og þvingun- .,«mJ.?fn^JiagsljflHH|__________ ÖLTUN Heildarsöltunin á öllu landinu mun nú vera orð'in meiri en nokkru sinni fyrr í sögu sumarsíld- veiðanna. Á fimmtudagskvöldið var búið að salta í 362.852 tunnur i á öllu landinu, og vantaði þá að- eins 889 tunnur til þess að söltun væri orðin meiri en í fyrra Blað- ið hafði spurnir af því, að saltað hefði verið á flestum stöðum Aust anlands í fyrrinótt og fram á dag, I og einnig var víða saltað í gærdag. I Á Fáskrúðsfirði einum var sölt- j unin milli 400 og 450 tunnur, svo ' öruggt má teljast, að nýtt met hef ur nú verið sett hér á landi. Á fimmtudagskvöld höfðu síld- j arverksmiðjur ríkisins tekið á j móti 753.808 málum, en á sama j tíma í fyrra böfðu þær brætt 543. 788 mál. Þá höfðu bæði Rauðka á Siglufirði og SR þar tekið á móti allri þeirri síld, sem þær fengu það sumar. Söltunin var sem hér segir a : miðnætti 30. ágúst: Skagaströnd 1407 tunnur, Siglufjörður 113.239. Ólafsfjörður 14 939, Dalvík 15.359. Hrísey 6787 Hjalteyri 488. Krossa nes 1560 Grímsey 3656, Húsavík 10.357, Raufarhöfn 76.888, Þói's- höfn 2350, Bakkafjörður 1767, Vopnafjörður 12.373, Borgarfjörð- ur 987, Seyðisfjörður 46.275, Nes- kaupstaður 22.771, Eskifjörður 9986, Reyðarfjörður 9943, Fá- skrúðsfjörður 6947, Stöðvarfjörð- ur 3611 og Breiðdalsvík 1242 tunn- ur. STRÁKA VEGUR LENGIST í TVO mánuði í sumar hefur verið unnið dag og nótt við að leggja Stráka- veginn til Siglufjarðar, og er sumaráætluninni í vegálagn ingunni nú nýlokið. Er nú eftir tæpl-ega 10 kílómetra leið, auk ganganna gegnum Stráka, sem verða 900 metra löng. Aðeins 30 metrar hafa enn verið sprengdir í göng- unum Siglufjarðarmegin. Leiðin yfir Siglufjarðar- skarð til Síglufjarðar hefur löngum verið nokkuð torsótt, og vegurinn lokaður meiri- hluta ársins. Vegurinn gegn um Stráka er ekki lagður til þess að stytta leiðina til Siglufjarðar, heldur tU þess að fá veg, sem verður fær mikinn hluta ársins. Nýi veg urinn er lagður út Almenn- inga meðfram ströndinni að vestanverðu, að Strákum, þar í gegn, og sfðan með ströndinni til Siglufjarðar. Er það von manna, að þessi leið verði auðveldari yfir- ferðar og snjóléttari, en ó- víst er, hvenær lokið verður við veginn, því lagning hans er bæði erfið og fjárfrek. í sumar hófst vegagerðin 19. júní, en er nú lokið. Níu manna vinnuflokkur hefur unnið að henni með tvær stórar jarðýtur, undir stjórn Jóhanns Lúðvíkssonar vega- vinnustjóra. Unnið hefur verið á vöktum nær allan sólarhringinn. Vinnan hefur gengið betur, en búizt var við í upphafi, og er lagningu vegarins lokið um 5 km. út fyrir Heljartröð, en þar ligg ur nýi vegurinn af Siglu- fjarðarveginum. Frá Heljartröð að jarð- göngunum, sem væntanlega verða gerð í gegnum Stráka, er 13 km. leið. í sumar voru lagðir tæpir 3 km., en sá Iiluti leiðarinnar, sem eftir er, rnun þó vera erfiðari, en það, sem lokið er við að leggja, og eru aðalerfiðleik- arnir við lagningu vegarins í Mánaskriðum og í Herkonu Framhald á 15. síðu. Framhald á 15. síðu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.