Tíminn - 22.09.1962, Síða 9
*
:áJ
Samkunduhúsið [ háskólahverfinu er ekki hátf f loftinu, og það er á „efrl hæð, sem g'luggarniiMólf
eftir Chagall eru, 3 bogagluggar á hverja hlið Til hliðar læknahúsið, sem er 10 hæða hús, en á mynd-
Nýir
kirkju-
gluggar
í Jerú-
Einn af gluggunum eftir Chagall.
Naftali, einn af tólf sonum Jakobs, málaði Chagall sem „hraðfara
hind", létta og lipra, I einn hinna lituðu glugga. Grunnflöturinn er
gulur, en dýrln I bláum, grænum og rauðbrúnum litum.
Annar gluggi eftir Chagallí — Zebúluon, sem Biblían segir, að ætlað
hafi verið að „elga vlst I höfn sjávarins", sést hér sem fiskur á miðri
þessari rúðu, hvítgrár fremst, en blár að aftan, grunnflötur rúðunn-
ar er rauður.
Snillingurínn
ManChagall
skreytir hin
nýju sam-
kunduhús
Cyíinga
í viðtali Tímans við Gerði
Helgadóttur myndhöggv-
ara, sem birtist s.l. sunnu-
dag, minntist listakonan á
ýmsa helztu myndlistar-
menn í Frakklandi á þess-
ari öld, er á seinni árum
hefðu fengizt við að gera
glugga og aðrar skreyting-
ar í kirkjurri, Hið nýjasta
og frægasta verk á þessu
sviði eru gluggar, er mál-
arinn mikli Marc Chagall
hefur gert í samkunduhús
Gyðinga í hinu nýtízkulega
háskólahverfi í Jerúsalem.
Hverfi þetta er aðallega
ætlað læknadeild háskól-
ans og læknastofum og er
kennt við Hadassah, sem er
kvenfélag Gvðinga í Banda-
ríkjunum, og það átti frum-
kvæðið að því, að Marc
Chagall var fenginn til að
gera glugga í guðshúsið í
þessu hverfi.
Marc Chagall er rúss-
neskur Gyðingur, er flutt-
ist til Frakklands fyrir
mörgum árum og hefur
lengst af síðan verið búsett-
ur í París. Hann er nú
nærri hálfáttræður að
aldri. Hann er af sumum
talinn einn mesti litsnill-
ingur málara á þessari öld.
Og þar eð hann beitti nýrri
tækni í gerð litaðra glugga,
lenti hann í feikna erfiði
við að framleiða litina. sem
hann vildi nota. Það tók
hann tvö ár að ná fram
þeim hvítglóandi litum,
sem hann leitaði að. Þetta
var langt og erfitt verk, en
listamanninum var það svo
ljúft og mikil opinberun.
að hann telur það hafa ger-
breytt listsýn sinni. Glugg-
arnir eru tólf' að tölu, og
eiga að ták^ia hina 12 kyn-
þætti ísraeis. Hver gluggi
er 11 sinnum 8 fet. En það
er andstætt siðvenjum Gyð-
inga að sýna mannamvndir
í guðshúsum sínum. og tók
Chagall það ráð að brevta
verunum í blóm og tré,
físka ng önnur dvr Fn pfn-
ið sótti hann í 49. kafla I.
Mósebókar og 38. kafla V
Mósebókar Fvrst urðu til
penna og hlpkteikningar.
bá litaskissur ng loks lím-
ingar til »ð bvcn»ía unn bá
'lit.i. sem listamafSurinn vildi
ná fram Hann baffii tvn
unPa franska Hstamenn sév
til aðstoðar Cbarlps og
Bridittp Marq, og beir
pprðu tilraunir með gier-
rúður í 50 litum í St.. .Tustp
dalnum, beittu nýjum
tækniaðferðum, sem gaf
meiri fjölbreytni, dýpt og
tilbrigði litanna. Að sjálf-
sögðu lagði Chagall síðustu
hönd á hvern hlut, og loks
var verkinu lokið í vor eð
leið. Þá ■ voru gluggarnir
fvrst settir á svningar. bæði
í París og New York. og
aðsókn var svo gífurleg. að
t.d. í New York komu nærri
180 þúsund gestir að skoða
sýninguna á sex vikum.
Meira að segja listamaður-
inn sjálfur var svo ánægður
með árangurinn, að hann
gat ekki orða bundizt og
sagði: ..Gluggarnir hafa ger
breytt listsýn minni og
skoðun Eg veit ekki leng-
ur, hvernig ég á að mála
héðan í frá.“
Þessi mynd var tekin af Chagall,
er hann ávarpaöi söfnuðinn við
inni sjást aðeins neðstu hæðirnar.
rflprvprksm'ðiunum fT,omp. v[gSlu samkunduhússlns.
#
TÍMINN, laugardaginn 22. sept. 1962
9