Tíminn - 22.09.1962, Qupperneq 10

Tíminn - 22.09.1962, Qupperneq 10
 I dag er laugardagur- inn 22. sept, Mauritius. Árdegish'áflæði kl. 12.24 Tumgl j hásuðri kl. 7.39 He'dsugæzta Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8. Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og GarSsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13->-16. Reykjavik; Næturvörður verður í Ingólfsapóteki vikuna 22.9.— 29.9. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 22.9.—29.9. er Ólafur Ein- arsson. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Síml 51336. Keflavik: Næturlæknir 22. og 23. sept. er Arnbjörn Ólafsson. Árnað ke'dla Sjötugur merklsbóndi. — Halldó<r Gunnlaugsson bóndi á Kirkju- bergl í Grímsnesi, var sjötugur s.l. fimmtudag, 20. þ.m. — Hall- dór tók við búi af föður sínum og má segja, að hann hafi verið driffjöðrin og bóndi á Kiðjabergi í s.l. 40 ár. Hann hefur lengst af verið í hreppsnefnd Gríms- nesshr. og hreppstjóri. Halldór er guðfræðingur að menntun, en tók aldrei vígslu. Hann rekur stór bú og afurðagott. Blaðið sendir Halldóri beztu árnaðaróskir. PenrLavínir Blaðinu hefur borirt bréf frá 23. ára gamalli írskri stúlku, sem hefur áhuga á að komast í bréfa samband við íslending. Nafnið er: Margaret Fitzpatrick, 24, Priory Grove, Stillorgan, Dublin, írland. Ungur Englendingur óskar eftir bréfaskriftum við íslendinga, karla eða konur, á aldrinum 17 —22 ára. Þeir sem vildu sinna þessu skrifi til: Mr. P. Collins, 992, Warwick Road, Acocks Green, Birmingham 27, England. Messurnar á morgun: Neskirkja: Messað kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11.' Séra Sigurjón Þ. Ámason. Reynivallaprestakall: Messað að Reynivöllum kl. 11 f. h. og að Saurbæ kl. 2 e. h. Safnaðar- fundur éftir messu. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðasókn: Messa í Réttar- holtsskóla kl. 2. Séra Gunnar Árnason. v Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa í þjóðkirkju Hafnarfjarðar kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Langhoitsprestakall: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Háteigsprestakall: Messa í hátíða sal Sjómannaskólans kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. F lugáætLanir Flugfélag íslands h.f: Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasg, og Kmh. kl. 08,30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22,40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til Bergen, Oslo, Kmh og Hamborgar kl. 10,30 í dag. — Væntanlegur aftur til Rvikur kl. 17,20 á morgun. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og V,- mannaeyja. — Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, — ísafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Laugard. 22. sept er Snorri Sturluson væntanlegur frá N.Y. kl. 09,00. Fer til Luxem- burg kl. 10,30.. Kemur til baka frá Luxemburg kl. 24,00. Fer til N. Y. kl. 01,30. Snorri Þorfinnss. er væntanlegur frá N.Y. kl. 11,00. Fer til Luxemburg kl. 12,30. — Þorfinnur karlsefni er væntan- legur frá Hamborg, Kmh og Gautaborg kl. 22,00. Fer til N.Y. kl. 23,30. Ferskeytlan Kynni hinna ungu ára gleymast oft furðu seint. Stefán Stefáns- son frá Móskógum kveður: Þú ert enn þá ung og kát eldar fornir skína ellln leikur ekki í mát æskufegurð þína. — Ég var að tala við leynilögreglu- — Heyrðu, það gæti verið - - . sagnahöfundinn. Honum héfur dottið í — Hann veit allt um málið, og hann hug, að Klddi gæti verið Fálkinn! veit líka, hverjir dómararnir eru! — Kiddi? Já, og hann er reiður yfir því. Skömmu seinna. — Kiddi, þú ert hér með tekinn hönd- um. — Má ég aðeins koma við á pósthús- um til herra Göngumanns, í pósthólfi — Er nokkuð að, Díana? inu? 7 . .. — Nei. . . Hann fékk skeytið, en kom — Já, auðvitað. — Það er ekki hér. Ég man eftir, að samt ekki til þess að hitta mig. — Ég sendi símskeyti fyrir tveim dög- það var sótt. Á meðan. — Farið með skeytið. Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur áríðandi félagsfund n. k. mánudag 24. þ. m. kl. 8,30 í Kirkjubæ. Teikning af stólum í kirkjuna verður sýnd á fundin- um. Fjölmennið. Stjórnin. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór 19. þ. m. frá Archangelsk áleið- is til Limerick í írlandi. Arn- arfell fór í gær frá Aabo til Sölv esborg, Gdynia og íslands. Jök- ulfell fór 20. þ. m, frá Riga til Kristiansands og Rvíkur. Disar- fell er i Belfast, fér þaöan til Avenmouth og London, Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. — Helgafell er á Akureyri. Hamra- fell fór 19. þ. m. frá Batumi á- leiðis til íslands. Jöklar h.f.: DrangajökuR fór 20. 9. frá Rvik áleiðis til Riga, Finn lands og V.-Þýzkalands. Langjök- ull fór 17.9. frá Rvík áleiðis til N.Y. -Vatnajökull fór í gær frá Calais til Amsterdam, Rotterdam London og Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Rússlands. — Askja lestar á Norðurlandshöfn- um. Hafskip: Laxá fór frá Akranesi 20. þ. m. til Stornoway. Rangá fór frá Kmh 20. þ. m. til Eskifj., Vestm.eyja og Rvikur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Amsterdam í morgun. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. — Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um kl. 21,00 í kvöld til Rvikur. Þyrill fór frá Rvik í gærmorgun áleiðis til Norðurlandshafna. — Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið fór frá Rvík í gær austur um Iand í hringferð. Eimskipafélag íslands h.f,: Brú- arfoss fer frá Rvik kl. 12,00 22. 9. til Dublin og N.Y. Dettifoss fór frá Dublin 12.9. til N.Y. Fjallfoss kom til Kotka 20.9. fer þaðan til Leith og Rvikur. Goðafoss fer frá N.Y. 22.9. til Charleston og Rvíkur. Gullfoss fer frá Rvík kl 15,00 22.9. til Leith og Kmh. Lag- arfoss fór frá Kotka 18.9. til R- víkur. Reykjafoss fer frá Akur- eyri í kvöld 21.9. til Raufarhafn ar, Húsavíkur, Siglufjarðar, Ó1 afsfjarðar, Dalvíkur og Austfj og þaðan til Kmh og Hamborgar Selfoss fer frá Rvik kl. 17,00, 22 9. til Rotterdam og Hamborgar Tröllafoss kom tU Rvikur 15.9 frá Hull. Tungufoss kom td Hafn arfjarðar 20.9. frá Hamborg, fer þaðan 22.9. til Rvíkur. 36 H J J' A L TUGVAL var nú laus við snör- una og beið þögull þess, sem verða vildi. Eiríkur gekk með hjálminn til Órisíu, sem bað hann að taka hjálmgrímuna niður. Þá kom Ei- ríkur auga á uppdrátt með mörg- um, smáum stöfum. Órisía út- GEH skýrði þýðingu þeirra fyrir honum. — Þegar sólin er yfir haugnum miðjum, fellur skuggi frá stærsta steininum á leið hermannanna. — Frá staðnum, þar sem skugginn fellur á veginn, skal ganga 300 skref hornrétt á veginn. Þetta cr —nriimi'W awe þýðing teikningarinnar og staf- anna, sagði stúlkan, — og á þess- um stað er fjársjóðurinn. — Þetta snýst þá um grafinn fjársjóð. tau,t aði Eiríkur. Órisía kinkaði kolli Það var mjög af henni dregið. og Eiríkur stakk upp á, að hún yrði flutt niður til skipanna, en hún neitaði. — Ég vona, að þér tak- ist að finna fjársjóðinn Þú hefur forskot, og þið Moru eruð þeir einu sem vita um leyndardómínn þeg- ar ég dey Ég get kannski sagt þér alla söguna. u R ÍO TI M I N N, laugardaginn 22. sept. 1962 —

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.