Tíminn - 16.10.1962, Síða 8

Tíminn - 16.10.1962, Síða 8
Dánarmiiining: Jón Kjartansson sýslumaður Hann andaðist hér í Reykjavík ag kvöldi hins 6. október. Jón var fæddur að Skál á Síðu hinn 20. júlí 1893, sonur Kjart- ans bónda þar Ólafssonar alþing ismanns á Höfðabrekku og Oddnýj ar konu hans, Runólfsdóttur hrepp stjóra í Holti á Síðu. Foreldra sína missti Jón ung- ur, en ólst síðan upp á hinu lands kunna höfðingssetri, Suður-Vik í Mýrdal, hjá Matthildi föðursystur sinni og Halldóri Jónssyni bónda og kauþmanni, manni hennar. Stúdentsprófi lauk Jón 1315, og lögfræðiprófi 1919. Varð þá full- trúi lögreglustjórans í Reykjavík Jóns Hermannssonar, sem áður hafði verið starfsmaður á íslenzku stjómarskrifstofunni í K.'höfn og einn þriggja fyrstu skrifstofu- stjóranna eftir að stjórnin flutt- ist inn í landið. Fulltrúastarfi þessu gegndi Jón Kjartansson til hausts 1923, en þá mun hafa sam- izt um að hann yrði annar af tveim aðalritstjórum Morgunblaðs ins og ísafoldar, en við því hlut- skjpti tók Jón Kjartansson hinn 1. apríl 1924. Blaðamennska varð síð'an hans aðalstarf, þar til hann varð sýslumaður Skaftfellinga hinn 1. júlí 1947, en því starfi brögð sem nefnd eru því nafni! Kannske er mannlífið eins konar manntafl! Hver veit nema við Jón Kjartans son, sem lengi höfum átt sam- starf, eigum eftir að mætast á enn nýju taflborði! Yrði það fagnað- arfundur. Guðbrandur Magnússon. I dag verður til moldar borinn gegndi Jón til dánardægurs. , T, Þingmaður Vestur-Skaftfellinga 1 ,Ylk i Myrdal Jón Kpartansson, var Jón Kjartansson, 1923-1927 ^yslumaður Skaftfellmga, en og 1953—1959. A yfirstandandi hann andaðist í Landsspítalanum samt Valtý Stefánssyni. Gegndi hann því starfi fram til ársins 1947, er hann var skipaður sýslu- maður í Skaftafellssýslum með aðsetri í Vík í Mýrdal. Því em- bætti þjónaði hann til dauðadags. Jón Kjartansson varð þingmað ur Vestur-Skaftfellinga árin 1923 til 1927 og aftur 1953 til 1959. Auk þess sat hann öðrum þræði á Alþingi á yfirstandandi kjör- tímabili sem fyrsti varaþingmaður Suðurlandskjördæmis og sem ann ar landskjörinn varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Jón Kjart- ansson gegndi ýmsum öðrum op- inberum störfum, m. a. var hann annar aðalendurskoðandi Lands- banka íslands frá árinu 1934 til dánardægurs. Jón Kjartansson kvæntist Ásu Sigurðardóttur Briem, póstmeist- ara í Reykjavík, 22. júní 1924, hinni mætustu konu. Áttu þau þrjú börn, tvær dætur og einn son, sem öll eru á lífi. Dæturnar giftar í Reykjavik og Sigurður fulltrúi við sýslumannsembættið í Vík. Síðari kona Jóns er Vilborg Stefánsdóttir frá Litla Hvammi í Mýrdal, sem lifir mann sinn. Áttu þau eina dóttur. —O— og naut þar óefað að miklu leyti inna garpa, og aldrei get ég fel sinna fósturldreldra, samfarí mig við þá hugsun, að Jón Kjar glæsimennskunni. Sín beztu ár ansson hafi í sínu innsta eðli ve; lenti hann í erilsömu vafstri, ið fylgjandi ■ þeirri skipan, ai blaðamennsku og stjórnmála í leggja niður sitt gamla og á ýms- Reykjavik, er ég dreg í efa, að an hátt fornfræga kjördæmi, þótt hafi að öllu leyti fallið honum hann af flokkslegum ástæðum vel í geð. Að vísu lifði hann þar legði þar til lið sitt á úrslitastund, margar glæstar stundir, þó án kjördæmi, sem um aldir hefur varanlegrar hamingju. alið og átt þjóðskörunga, er verið Eftir að Jón Kjartansson varð hafa á ýmsum tímum í forystu- sýslumaður í Vík, mun hann hafa sveit íslenzkra afreksmanna. fundið sig heima. Það er víst, að Jón Kjartansson var geðþekkur hann var Skaftfellingur í hugs- sýslunefndaroddviti. Við, sem un og vildi héraði sínu vel Átti störfuðum með honum í sýslu- hann þar margt traustra vina, nefnd, mættum hjá honum, venju- enda frændmargur í héraðinu, legast, skilningi og samvinnulip- ljúfur í allri umgengni, en þéttur urð, þökkum honum margar á- fyrir, ef því var að skipta. Varla verður hann talinn til skörunga í embættisrekstri, en farnaðist þó vel. Sem þingmaður vann hann drengilega að framfaramálum hér aðsins og kom mörgu þörfu máli ýmist áleiðis eða í höfn. í lands- málum fylgdi hann fast forustu Sjálfs' æðisflokksins Baráttan um þingsætið í Vestur- Skaftafellssýslu var löngum hörð og tvísýn. Veitti þar ýmsum bet- ur. Áhugi fólksins þar á stj.órn- málum var mikill, en þó munu persónuleg viðhorf til frambjóð- enda oft hafa ráðið úrslitum. en þeirra naut Jón Kjartansson í ríkum mæli. Eg tel viðeigandi að minnast þess hér, að eftir að hin nýja skipan i kjördæmamálunum, sem nú er orðin að veruleika, er komin á, munu Vestur-Skaftfell- ingar sakna sinnar fornu, póli kjörtímabilí átti Jón einnjg setu h!nn 6' Með honum hverfur á Alþingi, ýmist sem fyrsti vara- af sjonarsviðinu landskunnur em- þingmaður hins nýja Suðurlands-; bættls' °2. stjommalamaður og kjördæmis, eða sem 2. landskjör- einn af ,þenn glæsile§ustu monn; ir.n varaþingmaður Sjálfstæðis- flokksins. Jón Kjartansson var tvíkvænt- ur. Fyrrj kona hans var Ása Sig- urðardóttir aðalpóstmeistara Briem. Þau Jón og Ása eignuðus-t þrjú börn, Sigurð Briem lög- fræðing, Guðrúnu og Höllu Odd- nýju, báðar giftar konur hér í Reykjavík. Frú Ása lézt 2. nóv. 1947. Síðari kona Jóns er Vilborg Stefánsdóttir frá Litla Hvammi í Mýrdal. Þau eiga eina dóttur, Sól- rúnu, 7 ára, en stjúpdóttjr Jóns, um, er í æsku settu svip sinn á þorpið Vík í Mýrdal í upphafi þessarar aldar, en segja má, að það hafi þá verið í sköpun. Jón Kjartansson var fæddur að Skál í Síðu, 20. júlí 1893, sonur hjónanna Kjartans Ólafssonar bónda þar, Pálssonar á Höfða- brekku og Oddnýjar Runólfsdótt- ur, Jónssonar bónda í Holti á Síðu, en að þeim standa víðkunn- ar ættir úr Skaftárþingi. Kornung ur fluttist Jón að Suður-Vík í Mýrdal til Halldórs Jónssonar, kaupmanns og Matthildar Ólafs- sem hann gekk j föðurstað, heit’- dóttur’ semu ólu hann UPP sem ir Steinunn Helga. | væn hann þeirra eigið barn, en Jón Kjartansson var í hópi okk- ar, sem lifði tvenna tímana. Sjálf- ar miðaldarirnar lifðu fram á okk- ar ævi og þá hvað ósnortnastar þar sem samgöngurnar voru erfiðastar til sjós og lands. En Jón naut þá þeirrar hamingju að eiga þátt í hinni miklu stökkbreytingu sem nú er orðin í íífi þjóðarinnar, bæði sem annar aðalritstjóri aðalmál- gagns annars stærsta stjórnmála- flokksins sem upp reis, þegar þar kom, að innanlandsmálin væru sett í öndvegi. Einnig hlaut hann það hlutskiptj tvívegis að verða einn af goðorðsmönnum á þingi þjóðarinnar þessa söguríka tíma- bils. Hann varð sýslumaður Skaft- fellinga 1947 og síðan. Eridurskoð- andi Landsbankans síðan 1934. Jón Kjartansson var góður drengur og glæsimenni. Hin síðari ár átti hann við vanheilsu að stríða sem menn tjl skamms tíma stóðu varnarlausir gegn. En læknavís- indin hafa einnig þar fundið nokkra mótvörn, og var Jón Kjart- ansson einn hinna fyrstu sem fékk notið þessa sigurs læknavísind- anna og framlengdi það líf þessa mæta manns um ófá ár. Máltæki segir ,,að enginn ráði sínum næturstað“. Og víst er um það, að engu er líkara, en að við mennirnir séum eins og á tafl- borði og þá fjarstýrðir! Enda sjálfir komnir á lag með vinnu- Matthildur var föðursystir hans. Jón komst fljótt til góðs þroska, varð óvenju fríður sínum, glað- sinna og góður félagi. Á unglings árum vandist hann við margs kon ar almenn störf, sém voru á þeim árum í Suður-Vík mjög fjölþætt. Stundaður var sjór, sóttur fugl í björg, rekinn stórbrotinn búskap ur á þeirrar tíðar vísu og auk þess stór verzlun. Öllu þessu kynntist Jón af eigin raun, sem var mjög þro'Skandi fyrir ungan mann, sem þá einnig var í góðum félagsskap barna Halldórs og Matthildar, er voru á líku aldurs- og þroskastigi. Jón var settur til mennta, fyrst í Gagnfræðaskóla Akureyrar og síðar i Menntaskóiann j Reykja- vík, en þaðan lauk hann stúdents- prófi árið 1915. Nam siðan lög- fræði og lauk prófi frá Háskóla íslands 16. júní 1919. Á námsárun um vann hann jafnan á sumrin í Suður-Vik. Á þessum árum tókst með okkur Jóni góð vinátta. Man ég eftir atvikum frá þeim tíma. er þeim átökum var samfara, og þeirri miklu athygli, sem alþjóð jafnan veitti þeirri vjðureign, enda mun hin skaftfellska byggð Jón Kjartansson var glæsi- á þessu sviði að verulegu leyti menni, íturvaxinn með yfirbragðs tapa sinni fornu reisn. — Jón mikið andlitsfall, mótað sterkum Kjartansson verður vissulega einn svip sinna forvera í Vestúr-Skafta fellssýslu. Glaður og reifur í hóp, með sterka persónutöfra og naut líðandi stundar. Frama og mann- virðingar öðlaðist hátiH1“t’ilienVniaI þeirra, er nefndur verður, þegar minnzt verður hinna andlega vígdjörfu daga í Vestur-Skaftafells sýslu, meðan hún var sérstakt '•‘Öbtdæmi, svo sem margra geng- nægjulegar samverustundir á þeim fundum, bæði í starfi og á heimili hans í góðum fagnaði. Eg, sem þessar línur rita, vil þakka Jóni Kjartanssyni kynnin á genginni tíð. Eg átti við hann margháttuð samskipti fyrr og síð- ar, var með honum í mörg ár í yfirskattanefnd og sýslunefnd auk annarra starfa. Var hann þar hvort tveggja mildur og ljúfur fé- lagi og hollur ráðgjafi. Hann var á margan hát* eftirtektarverður maður, tryggur j lund og hjálp- samur. Á síðustu árum átti liann við vanheilsu að stríða, sem hann bar með karlmennsku. Jón Kjartansson var vissulega barn síns tíma. Skoðanir hans voru fastofnar af ævilöngu þjarki stjórnmála. sem vissulega setja svip sinn á athafnir þeirra, er hin kalda nepja. oft óvæginnar tísku vígstöðu, því lífi og fjöri, °3 kaldrifjaðrar flokkshyggju, leikur um. A bak við leynist hinn persónulegi kjarni, sem einn stendur eftir og ríkir í lokin, skír og hreinn fyrir hugskotssjónum ástvina, ættmenna og vina, sem hér skulu færðar mínar innileg- ustu samúðarkveðjur. Megi hin tigna ró og fagri fjalla hringur' þinna æskuheima vaka yfir þínu hinzta beði til efsta dags. — Friður sé með þér. Óskar Jónsson. Minningarorð: Jakob Jakobsson loftskeytamaður í dag er til grafar borinn •Jakob Jakobsson, loftskeytamaður. | Öllum, er hann þekktu, er fráfall hans mikill harmdauðj, bæði1 vegna þeirra mannkosta, sem hann var ríkulega gæddur, og samferða- menn hans nutu, og eins vegna þeirra hæfileika til starfs og sköp- unar, sem hann bjó yfir og birtust ævinlega í verkum hans. Það er fágæt list að lifa lífinu svo hnökralaust í sambýli og sam starfj við margt fólk, að verða öllum hugljúfi, leggja gott til allra mála, skilja hismið frá kjarn anum öllum að sársaukalausu, en sveigja þó ekki frá þvi sem rétt cg satt getur talizt. Slíkur verður dómur samfylgd- armanna Jakobs sáluga um líf hans. Hann var fæddur á ísafirði 2 september 1924. Foreldrar hans voru Þórdís Guðjónsdóttir og Jakob Kristmundsson. Hann var yngstur af fjórum börnum þeirra hjóna. Á fyrsta aldursári Jakobs drukknaði faðir hans úti fyrir v'estfjörðum og tóku þá hjónin til hans frá grönnum og samborg- urum á sama hátt og hann bar vel- vildarhug til annarra manna. Jakob heitinn var mjög list- hneigður og ól löngun til að sinna listrænum hugðarefnum, en um- hyggja hans fyrir hinni ungu konu sinni, Kristínu Maríu Krist- insdóttur, og þremur börnum i þeirra, Guðbjörgu Jónu, 13 ára, j Þórði, 8 ára og Jóni Kristni, 3ja ára, sat í fyrjrrúmi fyrir öllu'öðru, og var það bæði metið óg þakkað af fjölskyldu hans með ástúð og virðingu Jakób andaðist eftir stutt veik- ndaskeið á bezta aldri. Samborgarar, samstarfsmenn, vínir og venzlafólk hans kveðja hstarskólann og Loftskeytaskól- j hann í dag hinztu kveðju og votta ann, og lauk : þessum skólum i ekkju hans, Dörnum, og öðrum námi sínu með mikilli prýði. Á j hans nánustu, dýpstu samúð. sama ári, 1948, að Jakob lauk Sigurjón Davíðsson. námi í Loftskeytaskólanum, réðst __________ _____________________ hann á Veðurs’ofu- íslands, en, malhílra!Xai> hugur hans stefndi að enn meirj ! «0Tur maiBIKaoar og fjölbreyttari starfs-leikni og 1 g Selfossi hæfni. Árið 1950 hóf hann starf ÓJ-Selfossi, 12. okt við flugvélaþjónustuna í Gufunesi i Hér er farig ag malbika götur er sýndu drengskap hans og hug- Gúðbjörg Turfadóttir og Þórður starfaði þar óslitið undanfarin 0g var gyrjag ag malbika Selfoss arhlýju. Hélzt þessi vinátta okk ar á milli alla tíð síðan, enda þótt við síðar á ævinni ættum eftir að standa á öndverðum meiði í stjórn málaerjum. Að háskólanámi loknu fluttist Jón frá Suður-Vík og gerðist full Guðmundsson hann í fóstur og gengu honum i foreldra stað. Á ísafirði dvaldi .Takob til sex tin ára aldurs, lauk þar gagnfræða námi. en fluttist þá til Reykjavík ur tjl móður sinnar og systkina Ótrauður hélt Jakob áfram að sér hús og heimili að Kópavogs- trúi hjá lögreglustjóranum í' mennta sig, eftir því sem efni oe braut 11, oar heimilj hans vott. Reykjavík. Árið 1924 réðst hann astæður leyfðu. Hann gekk í Sanv um frrbæra umönnun og snyrti klöppin er orðin sem ritstjóri Morgunblaðsins á-1 vinunskólann, Handíða- og mynd-1 mennsku. Þar andaði einnig hlýtt heit. Samstarfsmenn Jakobs kynnt- usf, í daglegri umgengni vjð hann, ;gætum starfshæfileikum hans, aóðgirm og !ctta skaplyndi. og í Kópavogi, þar sem hann reisti veg á þriðjudaginn. Ætlunin er að malbika hann a.m.k. austur að brú. Þá er hér verið að bora rftir heitu vatni vestan árir.rcir or er notaður höggbor. Ilann er nú kui.i inn um 40 rnetra niður : kiöppi'.a. Ekkert vatn er enn kornið en 45—50 'itiga 8 TIMIN N, þnðjudapnrini' 16. »L<, liKt. —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.