Tíminn - 16.10.1962, Page 15

Tíminn - 16.10.1962, Page 15
 GLÆSILEGT KJÚRDÆMISÞING Framsóknarmenn í Reykja neskjördæmi héldu kjördæmis Þing sitt í GóStempIarahúsinu í Hafnarfirði s.l. sunnudag. — Þinghald þetta var hið fjöl- mennasta, sem Framsóknar- menn hafa haldið og var salur Gó'ðtemplarahússins fullsetinn. Á þinginu héldu alþingis- mennirnir Jón Skaftason og Ey steinn Jónsson ítarlegar ræður og margir fundarmenn aðrir tóku til máls. Einkenndist þing hald þetta af eindrægni og sóknarhug fundarmanna, og mátti glöggt heyra, ag Þeir eru staðráðnir í að fylgja undan- gengnum kosningasigrum fast eftir í alþingiskosningunum í vor. Fimdurinn ályktaði í fjöl- mörgum málum og verður þeirra ályktana getið síðar. f aðalstjóm fyrir næsta kjör tímabil voru ltjörnir: Jóhannes Sölvason, Seltjarnarnesi, form., Jóhanna Bjarnfreðsdóttir, Kópa vogi; Hilmar Pétursson, Kefla- vík; Sigurður Sigurjónsson, Hafnarfirði; Teitur Guðmunds- son, Móum, Kjalarncsi; Jón Bjarnason, Ytri-Njarðvík og Guðmundur Þorláksson, Selja- brekku, Mosfellssveit. Þingforseti var Tómas Árna- son, héraðsdómslögm., Kópa- vogi. Sjómannasambandii mót- mælir gerðardómslögum 3. þing Sjómannasambands íslands var haldið í Reykjavík dagana 13. og 14. okt. s.l. Á þinginu voru kjörnir 28 full- trúar frá 7 aðildarfélögum sambandsins, og sátu þeir flestir þingiS. Á þinginu var gerð eftirfarandi samþykkt að tillögu kjaranefndar: I. 3. þing Sjómannasambands fslands haldið 13. og 14. okt. 1962 mótmælir harðlega að gerðardóms lög skyldu sett til lausnar síld- veiðideilunni á s.l. vori, og telur að vel hefði mátt leysa þá deilu á heppilegri hátt, t.d. með því að ákveða sömu kjör og áður giltu, Stöðug slys Framhald af 1. síðu. hægt að keyra hana norður fr'á Miklubraut á meðan. Nú er Langa- hlíðin opin fyrir umferðinni að sunnan og enn hefur skarðinu í eyjuna á Miklubraut ekki verið lok að. Þetta er þröngt skarð. Raunar var þarna full þörf fyrir víð' gatna mót meðan Langahlíð var lokuð timferðjnni að sunnan, og sú þörf virðist enn fyrir hendi. Svo mikill cr umfeiðarþunginn á neðri gatna mótunum. Þarna við skarðið varð harkaleg ur árekstur sl. sunnudagskvöld. Bíll á leið austan Miklubraut sveigðj norður í skarðið, en sam- timis kom annar bíll vestan Miklu brautina og gaf stefnumerki s'uður úr skarðinu, sem er of þröngt fyrir tvo bíla m. v. slíkar aðstæð'- ur. Fyrrnefndi bíllinn hélt svo á- fram norður úr skarðinu, en síð- artalda bílinn bar á miilli, þannig að stjórnandi hins sá ekkj þriðja bílinn, sem bar að vestan Miklu braut í sömu andrá. Hann ók því á hliðina á þessum bíl, sem var kominn þvert fyrir um leið og hann sást. Bíllinn skutlaðist á nær- liggjandi ljósastaur og síðan aft- ur á bak sniðhallt yfir götuna og á eyjuna. Tveir menn voru í bíln- um, stjórnandinn og fatlaður pit- ur, sem kastaðist út, en hvorugur meiddist alvarlega. Það mátti kall- ast slembilukka eins og til var slofnað. Þessi árekstur hefði að likindum ekki átt sér stað, ef skarðið hefð'i verið svo vítt, að bíllinn sem fór norður úr því og hinn, sem ætl- aði suður úr því, hefðu getað far- íð þar um samtímis, eða með öðr- um orðum sæmileg gatnamót með nægu svigrúmi. Þetta skarð er ekki til á neinurn uppdrætti, en var eins og fyrr segir tekið sem bráðabirgðaráð- stöfun meðan verið var að ganga frá Lönguhlið. Hér virðist því að- eins um tvennt að velja, loka skarðinu eða víkka það áður en fleiri hafa velt bílum (eða drepið sig) í því. sérstaklega þegar litið er til þess, að á stórum hluta síldveiðiflotans voru óbreytt kjör samkv. gildandi eldri samningum. Þingið lýsir ánægju sinni með þá samstöðu,' er tekizt hefur með félögunum í yfirstandandi síld- veiðideilu og heitir á öll þau félög, sem ótvírætt hafa lausa síldveiði- samninga, að standa fast saman um samningsgerðina, svo og um samræmdar aðgerðir ef nauðsyn- legt þykir, til þess að viðunandi samningar fáist um sfldveiðikjör- in. II. Varðandi hina almennu bátakjarasamninga telur þingið, að enda þólt skammur tími sé til uppsagnar að þessu sinni, verði ekki hjá því komizt að segja upp þeim samningum, ef kauptrygg- ing og önnur kaupákvæði í samn- ingunum fást ekki hækkuð í hlut- falli við þá kauphækkun, sem orð- ið hefur síðan samningarnir voru gerðir. Þingið felur væntanlegri stjórn sambandsins, að ræða við samtök útvegsmanna um þessar lagfæring- ar, og fáist ekki jákvæð svör, heit- ir þingið á aðildarfélög sambands- ins að segja samningunum upp. III. Þingið telur nauðsynlegt að samið sé um alla þætti bátakjara á sama tíma, og felur væntanlegri stjórn sambandsins að vinna að því á næsta ári, að fá sem bezta ■samstöðu allra þeirra félaga, sem samningsaðild eiga, um sameigin- lega baráttu um samræmd bætt kjör bátasjómanna, og leita sam- vinnu við væntanlega stjórn Al- íslands, í því efni. Verður Frakkland . . . Framhald af 3. síðu það þing, sem saman kemur eftir kosningarnar, áreiðanlega enn erfiðara viðureignar, en þag sem frá er að fara. Þegar Mollet var spurður um, hvað gerast myndi, ef forsetinn segði af sér, sagði hann stjórnar- andstöðuna sammála um það, að forseti senatsins Gaston Monner- vie verði þá forseti. De Gaulle forseti mun halda sjónvarpsræðu á fimmtudaginn, en búizt er við, ag hann eigi eftir að halda enn aðra ræðu fyrir þjóð aratkvæðagreiðsluna. Gróður og garóar Framhald af 13. síðu. Gulrótarma'ðks varð vart í fá- einum görðum í Reykjavík í fyrra .Leggið gulrótarreitina niður, ef þið finnið ormsmogn ar gulrætur. Rækta má þar kál eða kartöflur í staðinn. Látið Atvinnudeild Háskól- ans eða Búnaðarfélag íslands vita ef vart verður við hnúð- orma, kálæxlaveikt eða gulróta maðk á nýjum stöðum. þýðusambandsins og stjórn Far- manna- og fiskimannasambands Þinginu lauk á sunnudagskvöld. Formaður var einróma endur- kosinn Jón Sigurðsson, Reykjavík. Aðrir í stjóm voru einróma kjörnir samkv. tillögu kjörnefnd- ar: Ragnar Magnússon, Grindavík, Sigríkur Sigríksson, Akranesi, Magnús Guðmundssón frá Mat- sveinafél. S.S.Í., Hilmar Jónsson, Reykjavík, Sigurður Pétursson, Hafnarfirði Geir Þórarinsson, Keflavík. í Sjómannasambandinu eru nú 7 félög með samtals rúmlega 2400 félagsmenn. St|órnarskráin og IBE Framhald af 1. síðu. Þá vék prófessorinn að þeim grundvallarmismuni, sem væri á þeim alþjóð'astofnunum, er við værum þegar aðilar að og Efna- hagsbandalagi Evrópu, sem nú er mikið rætt um. Ýmsar alþjóðlegar stofnanir legðu okkur kvaðir á herðar og gætu haft afskjpti af málum okkar. En ákvarðanir þeirra, þær, sem á annað borð væru bindandi, væru aðeins bind- andi fyrir íslenzka ríkið, en fengju ekki gildi hér á landi, nema fyrjr tilstilli ríkisvaldsins. Þær væru þjóðréttarlegar skuldbindingar, en yrðu ekki settar á bekk með lands- lögum eða innlendum úrskurðum. íslenzk stjórnarvöld yrðu sérstak- lega að gefa þejm gildi hér á landi, til þess að þeim yrði beitt eða framfylgt hér. Þá væri og í stofn- skrám flestra hinna alþjóðlegu samtaka gert ráð fyrir því að að- iidarríki gætu sagt sig úr tengslum við þau. Um Efnahagsbandalagiö giltu aðrar reglur. Þar væri vissum hluta af ákvörð'unarrétti um lands mál afsalað i hendur alþjóðastofn unar, og bandalagið fengi rétt til íhlutunar uon málefni þegnanna, Efnahagsbandalagið værj „yfir- ríkjastofnun". Teldi hann því, að aöalreglan hlyti að verða sú, að ísiand gæti ekkj gerzt aðili að al- / sh t ii i "1 ....... .......... ' .---------------------------------------------------------------------------------------------- Þessl uppdráttur sýnir, hvaða svæði voru mæld í sumar í Faxaflóa. — ÞaS eru svæðin með punktunum. Ská strlkuðu svæðin hafa áður verið mæld, aðaiiega með siómælingabátnum Tý. — Tölurnar í hringjunum merkia hugsanlega skekkju til eða frá. ið af Faxaflóa er enn þá eftir að kortleggja á þennan hátt, en Pétur kvaðst vonast til, að unnt yrði að halda Því áfram sem fyrst. Sjómælingar Framhald af 16. síðu á kort. Síðan verður skipzt á kortum og upplýsingum. Megn þjóðstofnunum á borð við EBE, nema samkvæmt sérstakri stjórn- lagaheimild, eða undangenginni stjórnarskrárbreytingu, „en ég skal játa, að sú ákvörðun er sjálfsagt ekki óumdeilanleg“, sagði prófessorinn. Prófessorinn endaði mál sitt með því að draga saman niður- stöður sínar. Þar sagði hann m.a. að hann teldi ástæðu til þess að setja í stjórnarskrána sérstakt á- kvæði varðandi heimild landsins tii þess að gerast aðili að alþjóða- slofnunum, sem á einhvern hátt skerði rétt landslaga og stjórnar- valda. Þar ætti að binda þátttöku því skilvrði, að hún hefði áður ver ið borin undir þjóðaratkvæði og ssmþykkt af meirihluta kjósenda. Ræðu sína endaði prófessorjnn með þessum orðum: „Það verður að setja skilvirkar skorður við þátttöku íslands í þvílíkum stofn- rnum og því valdaafsali, er þar af leiðir. Vegna smæðar sinnar, sögu sinnar og margháttaðrar sérstöðu er eðlilegt, að íslendingar sýni mikla varúð í þeim efnum. Á hinn bóginn er heimskulegt og gagns- laust að stinga höfðinu niður í sandinn og loka augunum fyrir þeim straumhvörfum, sem nú eru að myndast á sviði milliríkja sam- v;nnu. Það er barnalegt að halda, að sú framvinda fari að öllu fram hjá okkur íslendingum. En með skynsamlegu stjðrnlagaákvæðum eigum við að tryggja, að engin örlagarík skref séu stigin á því sviði, án þess að þjóðarviljinn sé örugglega kannaður.“ Sendi Nasser . . . ,'Framhald af 3. síðu). ráðuneytisins segir stjórn sína enn ekki hafa tekið neina ákvörðun 9. ÞING S.U.F. Eins og tilkynnt hefur veriS verSur 9. þing Sambands ungra Framsóknarmanna haldiS í Borgarnesi dagana 2., 3. og 4. nóvember n.k, Um tilhögun þingsins og dagskrár þess verSur formönnum félaganna og stjórn- um sent bréf mjög fljótlega. Sambandsstjórn hvetur öll F.U.F.-félög til aS senda fulltrúa til þingsins og minnir stjórnir þeirra á að boSa til aSalfunda í tæka tíS oq senda hiS fyrsta félagaskrár tij framkvæmdastjórnar. um það, hvort hún viðurkenni stjórn Jemens. Það er haft eftir ör uggum heimildum, að þessi Skvörð un verði ekki tekin, fyrr en stjórn in hafi fengið öruggari heimild- ir urn ástandið í landinu yfirleitt. Amman-útvarpið sagði frá því í dag, að Hussein konungur í Jord- an hafi fengið skeyti frá Imam Mohammed el Badr konungi í Je- men, og var það sent frá Jemen. í skeytinu skýrir konungurinn frá því, að Nasser forseti Arabíska sambandslýðveldisins hafi gtutt nppreisnarmenn allt frá upphafi. Samkvæmt Ammanútvarpinu hafði Imaninn einnig farið þess á leit við Arabaríkjas-ambandið, að það kæmi saman til þess að ræða ástandið í Jemen. E1 Badr hefur einnig sent Nass- er skeyti og krafizt þess, að full- trúi Egyptaiands í Jemen hverfi á brott úr landinu, þar sem hann hafi blandað sér í innanríkismál landsins. Izman-útvarpið segir, að iman- inn hafi nú komið upp aðalbæki- stöðvum sínum fyrir innan landa- mæri lands síns. Vigfusarbók Áskrifendur að Minningabók Vigfúsar eru vinsamlega beðnir að vitja bókarinnar ag Tjarnar- götu 26, kl. 5—7 í kvöld. Kona fyrir bíl 75 ára gömul kona, Fanney Tómasdóttir, varð fyrir bifreið á móts við húsið nr. 42 við Lauga- veg um fimmleytið í gærdag. Hún var flutt í slysavarðstofuna. — Meiðsli hennar voru ekki talin al- varleg. Kl. 8 í gærkvöldi var slökkvi- liðið kallað að Templarasundi 3. Eldur var þá laus í kössum og rusli inni í verzlunni, sém þar er til húsa. Slökkviliðinu tókst að slökkva eldinn áður en nokkrar skemmdir yrðu, en húsið er timb- urhús. Visrlvsið í Tímanum T í M I N N, þriðjudagurinn 16. okt. 1962. — 15

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.