Tíminn - 18.10.1962, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.10.1962, Blaðsíða 2
Erfiður rússneskur trúflokkur í Kanada í Kanada er fullkomið trú- frelsi og eru Kanadamenn stoltir af frjálslyndi sínu í þeim efnum, en þar í landi hafa trúfélög af öllu tæi sprottið upp eins og mý á mykjuskán. Þeir, sem fylgja Christian Science-trúfélag- inu hafa oftar en einu sinni fengið orð í eyra sakir þess að þeir neita að leita læknis- hjálpar og eru þess mýmörg dæmi að þeir hafa frekar látið venzlafólk sitt deyja drottni sínum en sækja lækni. En furðulegasti trúflokkurinn er þó Dúkkaborarnir svonefndu. Komu þeir frá Rússlandi um aldamótin og settust að í Kyrra- hafsnýlendunni British Colum- bia. Þeir neita að gegna her- þjónustu og senda ekki börn sín í skóla svo lögreglan verður að sækja krakkana og knýja þau í skóla. Þeir hafa engar kirkjur og fara eftir „guðsrödd í brjósti sér“ eingöngu. Þar af leiðir að þeir þurfa ekki á lögum og rétt vísi að hald og viðurkenna enga stjórn. Naktar konur Kai'lmennirnir‘ í trúflokknum eru verstu skemmdarvargar og hafa eitt sinn sprengt í loft upp háspennistöð sem leiddi til þess að 1000 námaverkamenn misstu atvinnu sína um langan tíma. Að vísu voru foringjarnir handtekn- Furðulegu málavafstri er nýlega lokið. Reis málið út af kæliskáp og lauk með því að ákæranda voru dæmdar bætur að upphæð einn ný- franki. Greiðslan er tákn- ræn og er einungis ætlað að staðfesta að sá sem höfðaði málið hafi rótt fyrir sér. En dómnum verður örugglega áfrýjað. Sagan hefst á því að General Motors fékk heimsfræga lista- men.n til þess að skreyta nokkra kæliskápa í auglýsingaskyni, en þá var framleiðsla þeirra nýlega hafin. Bernard Buffet Hafði rétt fyrir sér - f ékk f ranka í bætur Picasso ekki með Picasso neitaði að vera við- riðinn þessa brellu, en nafntog aðir málarar eins og Atlan, Car zou, Bernard Buffet, Þjóðverj inn Francis Bott, Labisse, Mat- hieu, Leonore Fini, Jean Cov teau og aðrir tóku boðinu. Þeir fengu í hendur málningu, sem var sérstaklega gerð til þess að tolla á fægðum flötum kæli- skápanna og ekki virðist hafa staðið á því að andinn kom yf ir þá á augabragði, ef til vill hef ur hátt kaup átt sinn þátt í því Á uppboði í fyrstu voru hinir mynd skreyttu kæliskápar til sýnis í mörgum borgum Ameríku og var farið með þá ríki úr ríki og vöktu þeir verðskuldaða at- hygli. Siðan voru þeir seldir á uppboði í Galerie Charpentier í París og andvirðið látið gang? til góðgerðarstofnana. Enginn virðist hafa gert sér Ijóst hvori ætti að selja kæliskápana frægu í seríu eða einn og einn og eng- inn hafði gert sér ljóst hvort ir og dæmdir í fangelsi en ekki lægði það uppreistarhug safn- aðarins og tók nú við önnur plága engu skemmtilegri. Þegar karlarnir höfðu verið hnepptir i fangelsi létu konurnar mót- mæli sín í ljós með því að af- klæðast hverri spjör og hópast saman kviknaktar á opinberum stöðum. Synir frelsisins Þegar for'sætisráðherra Kan- ada kom til British Columbia á kosningaleiðangri sínum boð'aði hann til útifundar \ Trail og voru þar samankomnir mörg þúsund manns að hlýða á mál hans. „Synir frelsisins" — en svo kallar þessi trúarflokkur sig — vildi nota tækifærið og vekja athygli á sér. Konur tóku allt í einu að fleygja fötum, ungar og gamlar, fríðar og ófríðar. Fimm þeirra hafði tekizt að kasta af sér hverri einustu spjör áður en lögreglan kom til skjalanna og hafði sópað þeim upp í lögreglu- bílana. Kveikja í húsum sínum Síðan kveikja þær í húsum síunm og horfa dáleiddar á log- ana meðan heimilið brennur í rúst, sjálfar krjúpa þær á kné með börn sín og syngja sína sálma og lofa guð. Þær standa í þeirri trú að þær nálgist guð því meir sem þjáning þeirra verður meiri. Þótt þessir undarlegu rúss- nesku ofstækismenn hafi lifað í Kanada í hálfa öld hefur það ekki nægt til þess að þeir hafi lært að semja sig að siðum manna. En Kanada-menn hafa ekki gefizt upp þótt Rússarnir launi illa gestrisnina. Þeir vinna að því öllum árum að fá þessa furðufugla til þess að leggja niður allan ósðma og þó allra helzt nektarsýningar á almanna- færi. Og s-tjórnin vill ekki leggja árar i bát fyrr en í fulla hnef- ana. En það er erfitt að rökræða við blinda ofsatrúarmenn og of- stækisfullar konur. listamenniinir ættu að fá ágóða- hlut af sölunni. Hvað sem því leið fór uppboðið fram að kvöld lagi fyrir gesti sem var uppá- lagt að mæta í kjólfötum og skartklæðnaði, en tekjur af upp- boðinu þóttu heldur í minna lagi. „Málverk í málm —“ Listmunasali einn af dönskum ættum, Monsieur Fersing, fékk í sinn hlut kæliskáp þann sem Berndard Buffet hafði skreytt með ávöxtum og blómum. Nokkr um mánuðum síðar var haldið eitt af hinum reglulegu uppboð- um í listmunaverzlun Monsieur Fersing og var þar á boðstólum verk, sem nefndist „Málverk í málm“ eftir Buffet. Enginn við- staddra virðist hafa vitað að þar var komin ein hliðin af kæli- skápnum. En einhverjir urðu til þess að segja Buffet frá því sem um var að vera. Hann hélt því fram að það væri brot á lögum að taka sundur listaverk á þennan hátt og þótti sér mis- boðið sem listamanni. Hann höfð aði mál og hafa lögfræðingar rekið það af miklum klókindum og vísdómi undanfarin ár. Einn lögfræðingur hélt því fram að þar sem aðeins væri um að ræða eina undirskrift á lis-ta- i erki þá væri aðeins um að ræða eitt listaverk. En lögfræðingur Fersings hélt því aftur á móti fram að hver hlið á kæliskápn um værj greinilega afmörkuð og bví væri um fleiri listaverk að ræða. Málið komst á annað stig þeg- Framh. á 15. síðu Í Einkenni samvínnufélaga MHG. segir svo m.a. um sam. vinnumál í síðasta tölubl. Ein- herja á Siiglufirði: „Eg hygg, ag mik'ið vanti á, að allur almenningur geri sér nægi'lega g'lögga grein fyrir þeim grundvallarboðum, sem samvitnnuhreyfingin byggir starfsemi sína á. Sýnist því rétt ag rifja þau hér upp í stuttu máli: 1. Innganga í samvinnufélög er öllum frjáls, sem fullnægja ákveðnum skilyrðum. 2. Atkvæðisréttur er jafn. Hver félagsmaður hefur aðeins 1 atkvæði án tillits til eigna eða viðskipta í féiaginu. 3. Tekjuafgangi er stafar af því, sem útsö'luverð á keypt um vörum félagsinanna hefur verig ofan Við kostnaðarverð eða útborgun fyrir seldar vörur þeirra hefur verið undir fulln- aðarverði, skal úthlutað eftir viðskiptiamaign'i hvers félags- manns. 4. í stofnsjóð leggist sem séreign hvers félagsmanns, nokkuð af tekjuafgangi þeim. er kemu.r í hans hlut við reikn- ingslok. 5. Arður af Viðskiptum ut- anfélagsmann.a, að fr'ádregnum opinberum gjöldum, sem á liiann eru lögð, skal laigður í varasjóð, nema Iionum sé varið á an.nan hátt ti'l aimennings- þarfa. 6. Vextir af inneignum fé- lagsmannia, hvort heldur er í stofnsjóði, innlánsdeild eða við skiptareikningi, séu eigi hærri en IV2 % ofan við innlánsvexti í bönkum, enda eigi úthlutað arði á annan h'átt. 7. Niafnaskrá skal lialdin yf- ir félagsmenn svo jafnan sé fyrir hendi óræk skýrsla um félagatal. Í8. Innstæðufé í óskiptanleg- Um sameiignarsjóðum sé ekki útborgað við félagssiit, heldur skal þiað, að loknum öllum skuldbindingum, sem á félags- heildinni hvfla, ávaxtað undir umsjón Iflutaðeigandi héraðs- h stjórnar, unz samvinnufélög með sama markmiði taka til Istarfa á félagssvæðinu. Fær það eða þau félög þá umráð sjóðseign.arinnar, að áskildu samþykki sýsiunefndar eða bæj arstjórnar og atvinnumálaráð- herra. Þola ekki rökræður Andstæðingar samvinnu- manna vilja sem minnst gera úr þeim mun, sem er á fyrir- komulagi oig uppbyggingu sam vinnufélaga og hlutafélaga og heyrt hef ég jafnvel því lialdið fram úr þeim herbúðum, ,að hann sé enginn. Rétt er það, !að vísu, að ekki geta allar þæi grundvallarreglur, sem liér eru nefndar að framan, talizt sér- einkenni samvinnufélaga. Nokkrar þeirra eru þess eðlis, ag ekki er úti'lokað, að önnur félög geti starfað eftir þeim, án ‘•i þess að þau verði þar fyrir talin samvinnufélög. En sumar þeirra eru þó alveg tvímæla- lausar, enda hafa sérhyggju- menn ekki talið sér henta rök- ræður um þau efni. 2 T f MI N N , fimmtudaginn 18. október 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.