Tíminn - 18.10.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.10.1962, Blaðsíða 16
10% VANTAR í LÖGREGLUNA BÓ-Reykjavík, 17. okt. Blaðið talaði við Erling Páls KYNNIR ÍSLAND KH-Keykjavík, 15. okt. Um þessar mundir dvelst hérlendis danskur maður, Anders Nyborg að nafni, sem á sinn stóra þátt í að kynna ísland meðal erlendra. Þann hefur eigið ýrtgáfufyrirtæki í Kaupmannahöfn, Anders Ny- borg h.f., og annast aðallega útgáfu kynningarrita um ým- is lönd. í fyrra gerði Nyborg samning til 5 ára við Flugfélag íslands, þar sem F.í. tók að sér dreifingu á lit- um Nyborg um ísland. Hið fyrsta kom út í byrjun maí s.l. Var það 100 blaðsíður að stærð, þar af 60 bls. í litum, 40% ritsins voru aug- lýsingar, en 60% greinar og upp- lýsingar um ísland. Textj rits- ins er á ensku, dönsku og þýzku. Þetta fyrsta rit var gefið út í 10 Framh. á 15. síðu son, yfirlögregluþjón, í dag og spurðist fvrir um mannahalds- mál lögreglunnar. Erlingur sagði, að nú vantaði 19 lög- regluþjóna, eða rúmlega 10% liðsins til að það væri full- skipað. Astandið er því óbreytt síðan í sumar að stöður lögregluþjóna voru auglýstar fyrst í ágúst og aft- ur í september. Umsóknarfrestur rann út 1. þ.m., og þá höfðu tveir gefið sig fram, en hvorugur full- nægði gerðum kröfum. Þar við bætist að nokkrir starfandi lög- regluþjónar eru nú svo við aldur, að þeir geta ekki sinnt ýmsum verkefnum lögreglu, sem eingöngu eru ætlandi mönnum á bezta aldri. Sumir þessara manna munu lála aí störfum fyrir aldurs sakir áð- ur en langt líður — Blaðið spuiði Erling, hverju það sætti, að eng- ir menn fengjust í lögregluna. Því er fljótsvarað, sagði Erling- ur: — Þetta er sérlega erfitt og ófrjálst starf og lítilfjöileg launa- kjör. Byrjunarlaunin eru aðeins 4600 kr. á mánuði, og það er eng- in von til að menn vilji leggja sig í átök við fulla menn, svardaga og setur í réttarhöldum í fritím- um sínum fyrir slíkan pening. VITNISBURÐUR MORGUNBLADSINS UM SIG SJÁLFT IGÞ-Reykjavík, 17. okt. — Hið stjórnarskrárbreyingar". virðulega og ágæta blað, Morg Fáeinum línum síðar scgir í unblaðið, hefur nú um nokk'urt Staksteinum: skeíð tamið sér ag tala um „Prófessor Ólafur Jóhannes- Tímann sem fréttafölsunarblað. son lýsti að visu yfir þeirri skoð Út af fyrir sig er ekkert við un sinni, að almennt er fallizt þetta að athuga, Þar sem svona á, ag naumast gæti farið á málarekstur á hendur frétta- milli mála, að full aðild ís- flutningi Tímans þjónar ákveðn lands a'ð EBE krcfjist stjórnar um tilgangi hjá Morgunblað- skrárbreyingar . . . “ inu, og er augljós. Hitt hcfðum Með þessum orðum lýsir við kosi'ð heldur, að Mbl. reyndi Morgunblaðið því yfir í einni að slást við okkur á öðrum og sömu klausunni a,\ Tíminn vettvangi en þessum. Það er hafi falsað ummæli Ólafs, og einnig Morgunblaðsins mál, þeg a'ð Tíminn hafi ekki falsað þau. ar því verður svo miki'ð niðri Fyrirsögnin, „Innganga í EBE fyrir ag það sannar á sig gróf . . . “ o.s.frv. kveður náttúrlega ósannindi í einni og sömu máls- ekkert á um viðliorfið til auka greininni. f Staksteinum blaðs aðildar, heldur inngöngu, og ins í gær segir að fyrirsögn munu þeir sem á annað borð Tímans á frétt um fyrirlestur skilja mælt mál, ekki vera að Ólafs Jóhannessonar „Innganga stauta um þetta. Morgunbla'ðið í EBE krefst stjórnarskrárbreyt mun að sjálfsögðu halda áfram ingar“, sé fölsun á orðum Ólafs, að tala um Tímann sem frétta- því, eins og segir í Stakstein- fölsunarblað. Því er Það ekki um, „verður ekki anna'ð ráðið ofgott, en Það ætti að stytta % af þessari fyrirsögn og frásögn mál sitt, svo ckki komi til þess í$ blaðsins en að prófessorinn aftur að áróðurinn afsannist f H hefði lýst því yfir, aa livers hinni morgunblaðslegu rök 3 konar aðild íslands að Efna- fræði, þegar líður á málsgrein- B hagsbandalagi Evrópu krefjist arnar. Tveir rússneskir togaiar af 3000 skipa flotanum. Myndin er sérstök að því leytl, aS hún er tekin í Reykjavíkurhöfn sjálfri. — Fjöldi rússneskra togara er stöðugt við íslandsstrendur. ( JK-Reykjavik, 17. okt. 3000 sovézkir togarar valda um þessar mundir y?irstjórn NATO miklum j áhyggjum, sérstaklega þeg i ar þeir hafa fengið mjög fullkomna miðstöð á Kúbu. Herstjórn NATO efast nefnilega ekkert um, aðtog arar þessir séu allir meS- fram líka njósnaskip, og færir hún sterk rök að því. Óháða þýzka blaðið „der I Spiegel" skýrir frá þessu í ein- | takinu, sem kom út í dag. Þar ! segir, að talsmaður bandaríska sjóhersins, Bernard M. Kassel, j hafi sagt frá uppljóstrunum. sem sýni, að togararnir hlusta á síma- og skeytasendingar, skrái sldflaugatilraunir og mæli kjarnorkutilraunir, fylg- ist með ferðum kafbáta, æfi tundurskeytalagningar og skeri jafnvel á sæsíma. Blaðið segir frá, að 3000 skipa togaraflotinn sé hinn stærsti og fullkomnasti í heim inum, en samt veiði þeir eþþi fisk á við stærstu fiskveiðiþjóð- irnar. Hins vegar séu þeir í fyrsta sæti hvað snertir söfn- un hernaðarlegra upplýsinga. Nú eru Sovét’ríkin að byggja risastóra höfn á Kúbu fyrir togara sína og á hún að geta rúmað 130 togara i einu, þegar hún verður fullgerð á næsta ári. Þar verður hægt að vista skipin, hlaða þau eldsneýti og gera við þau. I höfninni getur líka verið mikilsverð miðstöð fyrir kafbáta og önnur herskip. Adlai Stevenson hefur haft þetta í huga. segir blaðið, er hann sagði: „Kúba er stökk- pallur fyrir árásir og neðan- jarðarstarfsemi, sem er hættu- leg allri heimsrálfunni.“ Þessir rússnesku togarar flækjast um allt Norður-Atl- antshafið og hafa meðal annars oft sé’st i nágrenni íslands. Þeir virðast fylgjast vel með öllu og eftiriitsflugmenn NATO hafa þá sögu að segja, að fiski- mennirnir hafi meiri áhuga á að sóla sig á þilfarinu og spila boltaleik heldur en að veiða fisk. Togarar þessir eru að sögn blaðsins útbúnir ratsjám og tal stöðvum, rafeindatækjum og ljósmyndaútbúnaði, auk ýmissa hergagna. Sumir hafa meira að segja þyriur, geislunarmæl- ingatæki eg Iitlar eldflaugar innanborðs. Talsmaður bandaríska sjó- hersins segir, að togararnir hlusti á sambandið milli flota- deilda Vesturveldanna og einn ig milli fiugherstöðva og mið- stöðvanna í Bandaríkjunum; þeir skrái eldflaugatilraunir Bandaríkjamanna; þeir fylgist með ferðum kafbáta, einkum kjarnorkukafbátanna, þeir mæli strauma og strandir og reyni hafnir á ströndum Norð- ur-Atlantshafsins; þeir trufli i ýmsum tilfellum loftskeyta- og símasamband, mæli kjarnorku- tilraunir Bandaríkjamanna og loks, að þeir leggi tundurdufl á mikilvæga staði. Blað'ið ræðir einnig um grun samlegt' framferði þessarra tog ara á stöðum. þar sem sæsímar hafa slitnað. Árið 1960 var sex sinnum skorið á Atlantshafs- síma, á sömu slóðum og 200 sovézkir togarar voru að „veið- um“. Meðai annars var skorið á síma, sem tengir Washington beint við yfirstjórn NATO í Evrópu. Blaðið segir, að togararnir séu aðallega mannaðir varaliðs mönnum úr sovézka sjóhem- um. Það segir einrtig vera dul- arfullt, hversu oft togararnir beri við vélabilunum til þess að mega koma i forvitnilegar NATO-hafnir. Krústjoff getur látið skjóta bandarisku U-2 njósnaflugvél- arnar niður, en Vesturveldin eru vatnariaus gegn þessum togurum, meðan þeir eru á al- þjóðlegum sigiingaleiðum. CRÆNLA NDSÞINGMA ÐUR HARÐORÐUR UM STJÓRNINA Aðils-Kaupmannahöfn, 17. okt. Grænlenzki þingmaðurinn, Nikolaj Rosing, skrifar í Grænlandspósfinn harðorða grein, þar sem hann gagnrýn- ir Grænlandsráð. Hann minn- ist m. a. á afgreiðslu launa- mála, og segir, að það heyri ekki undir Grænlandsráð að ákveða launin, heldur eigi það að gefa stefnulínur þess launa kerfis sem gilda eigi. Rosing segir enn fremur: — Grænlandsráð tekur ekki tillit til skoðana grænlenzkra stjórnmála- manna. og erum við lítt ánægðir n.'eð það Grænlendingur nútímans ei undir sterkum áhrifum frá dönskum lifnaðarháttum, og ef l t kki er tekið tillit til þess í launa | málum, er hann órétti beittur. I Grænlendingum gengur alltof I hægt að komast áfram, fá hærri j stöður með meiri ábyrgð, og að- j eins örfáir Grænlendingar eru nú i hæstu stöðum í landi sínu. Rosing segir enn fremur, að hann sé mjög einmana í þinginu, af því að hann er utan flokka. ED—Akureyri, 17. okt. Bæjarstjórn Akureyrar sam- þykkti í gær, að banna alla kvöld- sölu í sjoppum, frá og með 1. janúar Gildir bannið frá 1. októ- ber til 1. júní ár hvert, eins og bæjarráð hafði lagt til. Undan- þegin banninu er þó sala á blöð- Hann kvartar einnig ytlr því, hversu erfitt sé að fá upplýsingar raðuneytanna um mál, sem varða Grænland, og nefnir sem dæmi, að sfundum líði hálft ár, áður en hann fær þær upplýsingar frá ráðuneytunum, sem hann biður um og tímaritum, sem selja má í gegnum op, svo og sala á benz- íni og olíum. Bæjarfulltrúar Framsóknar- flokksins og Alþýðubandalagsins greiddu atkvæði með tillögunni, einn fulltrúi Sjálfstæðismanna greiddi atkvæði gegn henni, en aðrir sátu hjá. um. Framh. á 15. síðu SJOPPULAUST Á AKUREYRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.