Tíminn - 21.10.1962, Blaðsíða 5
Fjölhæfasta farartækið
á landi
Vegna þeirra mörgu, sem hafa í huga kaup á landbúnaðarbíl-
um (fjórdrifsbílum) viljum við benda á nokkur atiiði, er hinir
800 eigendur Land Rover bíla álitu að skiptu miklu máli þegar
þeir völdu sér landbúnaðarbifreið.
1. Stór liður í viðhaldskostnaði bifreiða eru ryðskemmdir á
yfirbyggingu og undirvagni. Yfirbygging og hjólhlífar á
Land Rover er úr aluminium blöndu. Grind er öll ryðvarin
að innan og utan.
2. Heppilegt er að bílar sem mikið eru notaðir í vatni og aur-
bleytu, og þurfa þar af leiðandi nokkra eftirtekt hvað smurn-
ingu viðvíkur, hafi sem fæsta smurstaði. Land Rover hefur
aðeins 6 smurkoppa og auðvelt er fyrir eigendur að smyrja
í þá sjálfir með þrýsti-smursprautunni sem fylgir hverjum
bfl.
3. Bændur, sem nota þurfa bíla sína við heyvinnu vita það vel,
hvað áríðandi bað er, að sem fæstir óvarðir snúningsöxlar
séu í drifbúnaði bílsins. og að auðvelt sé að verja þá fyrir
heyi. Með Land Rover getið þið fengið ódýrar hlífar fyrir
hjöruliðina sem verja þá fyrir heyi, háu grasi eða þara-
bunkum.
4. Allir, sem eitthvað hafa ekið í torfærum og brattlendi, vita
hvað áríðandi er að handhemill sé traustur, endingargóður
og vel varinn fyrir öllu hnjaski. Handhemilsbúnaður Land
Rover er vel varinn upp í grindinni og verkar á hemlaskál á
drifskafti. Stilling er gerð með einni skrúfu og er það bæði
fljótlegt og auðvelt.
.....
..
*v sfs
-
. . '&r.W&k
mmm
wBm
HM
Það er margt fleira, sem benda mætti á, t.d. mætti nefna að
Land Rover hefur mjög rúmgóð framsæti og er skráður sem 7
manna bifreið. Einnig ættu menn að athuga að auðvelt er að
koma fyrir keðjum á Land Rover, bæði á fram- og afturhjól,
og að sporvídd hjólanna er sú sama.
Skrifið, hringið eða hafið tal af okkur og við munum leysa
úr spurningum yðar og veita yður allar nánari upplýsingar.
Heildverzlunin Hekla h.f.
Hverfisgötu 103
Sími 11275
Nýít Gascoignes mjaltavélakerfi
Nú getum við útvegað nýtt
mjaltavélakerfi frá Gascoignes,
sem skapar byltingu við mjalt-
irnar. Engar fötur. — Enginn
fötuburður Mjólkin rennur
sjáifkrafa gegnum glerleiðslur
beint úr spenunum fram i
mjólkurhúsið og fer hraðkæld
i brúsana eða tank. Mjaltatæki
eru öil úr ryðfríu stáli. Með þessu
kerfi getur fylgt sérstakur rafmagns-
heili, sem stjórnar á sjálfvirkan og ör-
uggan hátt, að sog og slagafjöldi sogskipt-
anna sé ávallt réttur. Hlutföi! sogskiptisins
eru: 3/4 sog og 1/4 hvíld, en þessi hlutföll
liafa samkvæmt prófunum hér og erlendis gefið
fljótustu og beztu mjaltirnar Samkvæmt erlendum próf-
unum er vinnusparnaður 30% Al!ur þvottur sjálfvirkur.
Aukið hreinlæti og betri mjólkurframleiðsla.
Nokkur kerfi af þessari gerð verða sétt upp í þessum mánuði vfða um landið og gefst bænd-
um þá kostur að kynnast kerfinu af eigin raun.
Vcrð kerfisins má tcljast mjög hagkvæmt. Sendið okkur teikningu af fjósinu og við send-
um verðtilboð. Við mælum eindregið með fullkomnustu útfærslunni, scm að sjálfsögðu er
einnig dýrust. Hins vegar Iækkar verðið mjög mikið ef tekin eru plaströr, mjaltatæki úr
aluminium og venjulegir sogskiptar.
GASCOIGNES verksmiðjurnar eru brautryðj endur í framlciðslu þessara kerfa og liafa
fjölda ára reynslu að baki sér.
Vatnsstíg 3 — Sími 17930.
Kuglýsingasim Sömskemmtm
TIMANS GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON, tenor, heldur söngskemmtun j Gamla Bíó mánu- daginn 22. október kl. 7,15. Við hljóðfærið: Atli Heimir Sveinsson.
er 12323 1 1 Aðgöngumiðasala í Bókaverzlun Lárusar Blöndal. Skólavörðustíg og Vesturveri Bókaverzlun Sigfús ar Eymundssonar. og sunnudag í söluturni Ey- mundsson í Austurstræti.
T f MIN N , sunnudaginn 21. október 1962
5