Tíminn - 20.11.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.11.1962, Blaðsíða 5
Frá leik IR og KFR á laugardaginn. GuSm. Þorstelnsson skorar fyrir IR S.l. föstudagskvöld fóru fram nokkrir leikir í Reykja- víkurmótinu í handknattleik. í meistaraflokki áttust við Fram og KR og í meistara- flokki kvenna Ármann og Vík- ingur. — Aðrir leikir voru í vngri flokkum. Eins og fyrirfram var búizt við', áttu Framarar elcki í neinum erf- iðleikum með KR. Þó má segja, að KR-ingar hafi komig á óvart í þessum leik — einkum voru loka mínúturnar vel leiknar af þeirra hálfu. Fram sigraði 17:14 eftir að hafa haft yfir í hálfleik 10:5. Lið Ármanms í kvannaflokki sýndi ágætan leik gegn Víkirtg. — Með' góðu linuspili — sem mjög sjaldgæft er að sjá í kvennaflokk- unum — náði Ármann að skora fimm sinnum í fyrri hálfleik, án þess að Víking tækist að svara fyrir sig. f seinni hálfleiknum var það hins vegar Víkingur sem sá um að skora mörkin. — Þau urð'u þó ekki fleiri en þrjú, þannig að Ármann sigraði 5:3. Þetta var fyrsti leikurinn í meistaraflokki kvenna í mótinu. í 1. flokki karla fóru fram tveir leikir. í fyrri leiknum vann KR Víking verðskuldað 8:3, og í seinni Fram sigraði þó metS þrigg'a marka mun — Ármann vann Víking í fyrsta meistaraflokksleik kvenna. REYKJAVÍKURMEISTARAR leiknum vann ÍR Fram 6:5 í hörku spennandi leik. í 2. flokki karla s gerðu Ármann og Þróttpr jafn- tefli 5:5 í nokkuð skemmtilegum leik. f 3. flokki a vann ÍR Þrótt 9:4 og í b hð'i sama aldursflokks vann Víkingur Val með 5:3. í 2. flokki kvenna b fór fram einn leik- ur milli KR og Vals og vann KR 4:3. Fram—KR 17:14 KR-liðið veitti Fram harða keppni í byrjun — og sýndi prýði- legan leik á kþflum. Liðin skipt ust á að halda foiustu fyrstu mín- úturnar — Fram náði þó fljótlega góðu forskoli og hafði yfir í hálf- leik 10:5. í seinni hálfleik jók Fram forskotið og komst í 12:5. KR-ingar náðu að minnka bilið smám saman — en sigur Fram var þó aldrei í neinni verulegri hættu — Lokatölurnar urðu 17:14 Fram í vil. Leikurinn var nokkuð hraður og skemmtilegur, þó Fram hefði haft undirtökin í leiknum nær all sn tímann. Framarar hafa oftast leikið betur en í þessum leik — flest mörkin, sem liðig skoraði voru skoruð með langskotum, en lítið sást af línuspili. Þetta er þó kannski bein afleiðing þess, hve KR-ingai gættu línunnar vel og komu ekki út á móti í vörninni. Þetta opnaði fvrir laneskvttum Fram, sem skutu óspart í gegnum opna vörnina — þó stundum í ó tíma. ingólfur Oskarsson er eins og áðir' aðalmarkaskorarinn f liðinu. hann skoraði fimm mörk í leikn leiknum. Guðjón .Tónsson og Karl Eenediktsson áttu sæmilegan leik o? skoruðu þrjú mörk hvor. KR-liðið bætir við sig með hveri um leik. Kar] Jóhannsson er lana- bezti maður liðsins og virðist ver? kominn í aóða æfingu. — Hann bafði truflandi áhrif á Framarann og skorað1 sjö af mörkum KR i leiknum Goðan leik sýndu.einnig Reynir Ólafsson og Hans Steiman Dómari var Daníel Benjatnínsson og dæmdi ágætlega. Ármann—Víkinqur 5:3 Þetta var fyrsti leikurinn í meistaraflokki kvenna á mótinu, en þátttaka > þeim flokki er mjög dræm og senda aðeins þrjú félög lið til keppni. Ármenningar höfðu algjöra yfirburði i fyrri hálfleikn um — og sérlega gott línuspil liðs ir,s gaf nær öll fimm mörkin, sem það skoraði í leiknum. í hálfleik hafði Ármann yfir 5:0. í seinni hálfleiknum var Víkingsliðig mun ékveðnara, ?n náði þó aldrei veru lega góðu spili. Nú skoraði Víking- ur þrjú mörk, en Ármann hins veg fiVnmhatn a IS -jí?" T í M I N N, þriðjudagurinn 20. nóv. 1902. Um síðustu helgi hélt Reykja- víkurmótið í körfuknattleik áfram að Hálogalandi. Á laug- ardaginn fóru fram tveir meistaraflokksleikir milli Ár- manns og KR og ÍR og KFR. Á sunnudaginn fóru svo fram nokkrir leikir í yngri flokk- unum. Ekki er hægt að segja, að m.fl. leikirnir á laugardaginn hafj verið sérlega skemmtilegir Enn nýtt met í bástökki Jón Þ. Olafsson, ÍR, bætir stöðugt íslandsmetið' í há- stökki. Á innanféiagsmóti hjá ÍR áílaugardaginn stökk hann 2,07 metra og er það 2 sm. betra en eldra innan- hússmetið, sem hann setti fyrir nokkrum vikum. Hæst utanhuss hefur Jón stokkið 2,04 metra. eða vel leiknir. Hinir ungu KR- ingar, sem mættu með ólöglegt lið til keppni, — en í liði þeirra voru of margir 2. flokks drengir, — höfðp lengstum forustu í leiknum vig Ármann, en leikreynsla og betra úthald Ármanns gerð'u út um leikinn. Ármann sigraði með 43 stigum ; gegn 35, en i hálfleik hafði KR yf- I ir 19—14. Leikurinn milli ÍR og KFR — ! toppliðanna — náði aldrei að ; verða spennandi, til þess voru vf- irburðir ÍR allt of miklir. Leikn- um lauk með sigri ÍR 73—44 i Ármann — KR 43:35 j Með KR-l;ðinu leika sjö dreng- ir úr 2. aldursflokki. en með meist araflokksliði mega ekki leika nema tveir. KR-ingar voru því fyrirfram búnir að tapa leiknum — þ.e.a.s öruggir um að hljóta ekki stig í mótinu, hvort sem leikir vinnast eðá tapast. KR-ingar byrjuðu leik- inn mjög vel og skoruðu á skömm um tíma 15 stig gegn 4 Ármenn- inga. Það var Einar Bollason sem átti mestan heiðurinn af því að skora fyrir KR á þessu tímabili en hann skoraði 10 stis Ármenn ingum tókst .jð minnka þetta bil or i hálfleik var staðan 19—14 fvri'' KR. KR-ingar byrjuðu seinni half i leikinn vel og komust í 27—16, en eftir það fór að síga á ógæfuhlið- ina og Armenningar sóttu stöðugt á — þar kom til að KR-inga virtist skorta úthald. Ármenning- ar sigruðu með' 43—45. KR-liðið kom sannarlega á óvart i þessum leik — og þegar þess er gætt, hve liðsmenn eru ungir, er hér um mjög athyglisverðan árangur að ræða. KR-ingar eiga þó margt eftir ólært — en að öllu samanlögðu er hér lið á ferð, sem að öllu forfallalausu, ætti að geta orðið á toppinum eftir 2—3 ár. Beztur í KR-liðinu var Einar Bolla son, en góðan leik sýndu einnig Guttormur og Kolbeinn Pálsson. Ármannsliðið var ósamstillt í þessum leik, að undanskildum síð- ustu mínútunum. Landsliðsmenn- irnir Davíg Helgason og Birgir Birgis nutö sín ekki, en voru þó ‘dr'Gtii nienn h’ðsins Dómarar '7oru tngi Þorsteins- son og Marinó Sveinsson og dæmdu þei.; ílla. Voru t.d. allt of mikii brögð að því. að leik- menn högnuðust á skrefum. ÍR — KFIl 73:44. í þessum tveim liðum erú all- flestir landsiiðsmanna sem tóku þátt í ,,Po!ar-Cup“ keppninni Svíþjóð o<? léku víð Skota Leikur þessí varð Pdrei spennan.d' nema l étl fyrstu minúturnar. þegar Þa6 vsr UtlS um linuspi! h'á F,'am 1 'eiknum vía KR Hó- sést þc S gur3- hann hélzt íafn. Yfirburðir ÍR , ur E'tarsson skora af línu fyrir Fram. ------ t ramhaiO a Dls i3 | spenntur meS. Tómas Tómasson, Fram, fylgist ÍÞRÚTTIR | llllj I RÚTTIR R.ITSTJÓRI HALLUR SÍMONARSON IR HÖFÐU YFIRBURÐI KR veitti Danmerkur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.