Tíminn - 20.11.1962, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.11.1962, Blaðsíða 15
Síldveiðairar Framnaio >l 6 síðu 1430 tunniir, Skírnir með 1340 og Náttfari meg 1035 tunnur. Fjór ir bátanna héldu aftur út í nótt, en flestir fóru út í dag, en á mið- in ér um 10—12 tíma stím, svo að síld berst ekki á land á Akra- nesi, fyrr en í fyrsta lagj annað kvöld. f Reykjavík lönduðu fjórir bát- ar, Seley frá Eskiíirði rúml. 1000 tunnum, Skarðsvík, Hellissandi um 800, Sæfari, Tálknafirði um 900 og Anna Akranesi 6—700 tunnum. í Hafnarfirði landaði Héðinn frá Húsaví.k 950 tunr->m. og Gullfaxi frá Neskaupstað' 315. Síldarleitarskipið Guðmundur Péturs kom til Reykjavikur í gær- kvöldi eftir 10 daga á sjónum til að ná í vistir, olíu og vatn. Skipið fer út aftur kl. 3 í kvöld, og sagði skipstjói'inn blaðinu í dag, að þeir mu.ndu j KcPA1nuir; út af Jökli eða á þeim slóðum næstu daga, enda væri útlitið iangbezt þar. reíkninga og Búreikningaskrif- stofa ríkisins endurskipulögð í því skyni, effa sérstök hagdeild stofnuð. 4 Hvernig bændum verði tryggð hæfileg hlutdeild í framleiðslu aukningu o,g bættri framleiðni. 5. Hvort breyta þurfa tímamörk- um verðlagsársins. 6. Að fjölga beri fulltrúum í Framleiðsluráði um tvo með tilliti til þecs, að landshlutum verði tryggð réttlát hlutdeild N í skipun ráðsins." 2,2 feröir Jére Stefásisson \&t\m Framhaio al b siðu má þó gegja, að vegur hans hafi ekki verið minni erlendis en heima fyrir. Jón Stefánsson var á áttugasta og öffru aldursári. Hann fæddist 22. febrúar 1881 á Sauðárkróki, sonur hjónanna Stefáns Jónssonar verzlunarstjóra þar og Ólafar Hallgrímsdóttur frá Akureyrj. Jón lauk stúdentsprófi aldamótaárið, og útskrifaðist cand. phil. frá Kaupmannahafnarhá- skóla árið eftir. Hann lagði síðan stund á verkfræði, en sneri sér fljótlega að teikningu og málara- list einvörðungu. Miki.nn hluta af starfsaldri sínum ól hann í Kaup- mannahöfn. I'5. «í$ar» flestum blöðum daginn eftir, voru lesendum til ánægju, en stjórnendum Konunglega Ballett- j skólans iil skelfingar. Einn þeirra sagði: Geraldina hefur ver ið vöruð við af föður sínum, aff ! láti hún taka af sér myndir eða hafi vifftöl, muni hún sæta þungri refsingu. Þaff er auðvitað skylda okkar að líta eftir henni, en þar sem hún dansaði á sviðinu, var mynd hennar tekin út og stækk- uff. En þrátt fyrir allt, þá var þetta l sérstakt tækifæri, svo kannski fyrirgefur Chaplin henni og okkur, að þessu sinni. Hin svokallaða kynbombudrottn- ing Frakklands, Brigitte Bardot, fær nú hlutverk menningarboða í arabiska heiminum. Líf hennar og frægð í starfi verður hluti menningardagskrár í sjónvarp- inu og verður sjónvarpað til allra arabiskra áhorfenda, samkvæmt nýjustu fregnum frá Cairo. Vilja breytingu Framhald aí !b. síðu Alþingi, eða hvort nú væri hinn bezti -tími til þess a^ð bera þær fram til sigurs. Síðari daginn var fundi fram haldið og samþykkt eftirfarandi ályktu'n með öllum atkvæffum fundarmanna: „Fulltrúafundur búnaðarsam- bandsstjórna, haldinn í Reykjavík 14. og 15. nóv. 1962, til þess að ræffa hugsanlegar breytingar á af urðasölulöggjöfinni, lýsir ánægju sinni yfir ákvörðun aðalfundar Stéttarsambands bænda um endur skoðun Framleiðsluráðslaga og skorar á stjórn Stéttarsambandsins og nefnd þá, er síðasta Búnaðar- þing kaus til endurskoðunar lag- anna, að hraða störfum. Verði sá möguleiki kannaður til hlítar, ■hvort frumvarp til nýrra Fram- leiðsluráðslaga fengist samþykkt á yfirstandandi Alþingi. Fundurinn bendir á eftirfarandi atriði, sem m.a. þyrfti að athuga: 1. Hvort fella beri niður ákvæði laganna um störf sexmanna- nefndar og yfirdóms og hvað geti komið í staðinn, sem bet- ur tryggir rétt bænda. 2. Hvort lögfesta þurfi rétt bænda til sölustöðvunar. 3. —Á hvern hátt verðlagsgrundvöll urinn verði undirbyggður með raunhæfum niðurstöðum bú- Flöskumiðar Framhald af 16 síðu menn ölgerðarinnar hafa tekið sömu bakteríu, en ekki hélt Þórður, að hún hefði náð jafn sterkum tökum á þeim og sér. Þórður hefur nú viðskipti við miðasafnara í nokkrum lönd- um, en sænskur 16 ára safnari kom honum á sporið. Svíinn skrifaði bréf og merkti það öl- gerð í Reykjavík. Erindi han? var að komast yfir bjórmiða, og þar sem aðeins ein ölgerð er í Reykjavík og raunar á öllu landinu, var bréfið sent Öl- gerðinni Egill Skallagrímsson. Þannig komst þaff í hendur Þórðar. Þórður sagði erlenda safnara furða si.g mjög á, að hér væri aðeins ein ölgerð og kvað marga hafa rengt sig um þetta. Hann kvaðst nú að þrotum kom inn með íslenzka miða handa kollegum sínum. Merkilegustu miðarnir í safni Þórðar eru frá Gos- drykkjaverksmiðju Seyðisfjarð ar og fyrstu miðar ölgerðar- innar, sem þá var nefnd Óð- inn, síðan Þór og síðast Egill Skallagrímsson. Þá má nefna miða frá Öl- og gosdrykkjagerð Akureyrar og Axelhus á Akur- eyri. Á miðum Axelhus stend- ur „skattefri“. Þetta eru dýr- gripirnir í safni Þórðar. Þar eru og margar útgáfur af hin- um lengi þráffa Agli sterka, sem er þess valdandi, að eng- inn má munnvatni halda, þeg- ar um er rætt. Þakka vinsemd mér sýnda sjötugum. Góðar stundir. Hafnarfirði 17. nóv. 1962 Gunnlaugur Stefánsson. FaSir okkar BRYNJÓLFUR BJARNASON frá Króki andaðist á Leindspítalanum 18. nóvember. BÓ—Reykjavík, 19. nóv. „Engan spöl ég ók um bæinn, aksturskönnun lýkur senn. Fullur var ég fyrri daginn, fékk þann seinni timbur- menn." Þannig útfyllti bílstjórj spjald- ið, sem umferðakönnunin sendi honum á dögunúm. Á öðru spjaldi stóð: „Vondu mennirnir í matrósa fötunum banna mér ag aka um stundarsakir." Þriðja spjaldið höfðu nokkrar blómarósir í bíl frá Keflavík til Reykjavíkur stimplað meff rauðum vörum sínum. Þessi þrjú spjöld tilheyra 14 ónothæfum af 9015 svörum, sem umferðakönnuninni bárust aftur frá viðtakendum. Umferðakönnun- in sendi út rúmlega 13000 bréf. Þar af komust 12095 til skila, og 74% viðtakenda útfylltu og end- ursendu spjöldin. Einar B. Páls- son, verkfræðingur skýrði frétta- mönnum frá þessum árangrj í dag og taldi hann framar öllum von- um. Könnunin fór fram miðvikudag- inn 12. og fimmtudaginn 13. sept- ember og náðj frá sunnanverðum Hafnarfirði ag Laxnesi í Kjósar- sýslu. Síðan hafa 10—15 manns unnið úr svörunum og búið þau í skýrsluvélarnar. Árangur véla- vinnunnar er nú 210186 gataspjöld, er gefa ferða- .g biðtíma til kynna, en síffar er ætlunin, ag lesa megi af skýrslunum, hve margir bílar og af hvaða gerðum fara frá hverj um þeirra 110 reita, sem könnun- arsvæðinu er skipt í, hvenær og hvert. Af þessu má síðar draga ályktanir um leiðir bílanna, en stjórnmálamenn og skipuleggjend ur borgarinnar fá árangurinn til handargagns, þegar farið verðúr að huga að skipulaginu. Aðspurður sagði Einar B. Páls- son, að skekkjureikningur væri notaður og með tilliti til svar- prósentunnar. Áframhaldandi vinna úr þessum gögnum er nú fyrir höndum í Kaúpmannahöfn. Ekkj er byrjað aff vinna úr gögn um um ferðir manna í strætisvögn um, en blaðamenn fregnuðu að póstþjónninn, sem var látinn út úr strætisvagni á Lækjartorgi, þar eð hann neitaði aff taka við spjaldi, hefoi fallið frá kæru sinni um hindrun í starfi og komið seinni könnunardaginn inn í stræt isvagn og samþykkt, að vagnstjór- inn rifi af spjaldinu og fengi spjaldaverði það milliliðalaust. Margar athyglisverðar upplýs- ] ingar hafa þegar fengizt við þessa | könnun. Það kom í ljós, að þeir sem höfðu bíla sína í lagi fóru að : meffaltali 12,2 ferðir á dag. Flest- , ar ferðir á einum bíl voru 127 á I einum og sama degi. 75070 bílar ! voru í akstri, en 1431 stóðu báða þessa daga. Einar.B. Pálsson tók fram, að leigubílstjórar hefðu brugðizt sérstaklega vel við þessari könnun og kvaffst vilja þakka þeim og öðrum fyrir góðar undirtektir. Framsóknarmenn: Framsóknarfélag Reykjavíkur Fundur verffur haldinn í Fram- sóknarhúsinu viff Fríkirkjuveg, miffvikudaginn 21. nóv. kl. 8,30. Fundarefni: Eystelnn Jónsson formaffur Framsóknarflokksins ræðir um stjórnmálaviffhorfið. — Stjórnin. Framsóknarkonur Félag Framsóknarkvenina held- ur fu.nd í Tjarnargötu 26, fimmtu- d.aginn 22. þessa mánaffar kl. 8:30 síffdogis. Eysteinn Jónsso,n talar á fundinum. Afgreitt vedffur efni til vinnslu fyrir bazarinn. — Stjór.nin. BO-Reykjavík, 17. nóv. Rafmagnsveita Reykjavíkur hefur sent frá sér ársskýrslu 1961, sem er fertugasta starfs- ár rafmagnsveitunnar og skýrslu Sogsvirkjunarinnar um tuttugasta og f jórða starfs árið. Þetta er fyrsta prentaða árs- skýrsla rafmagnsveitunnar. For- mála ritar Steingrímur Jónsson, rafmagnsstjóri. í skýrslunni eru mörg athyglisverð línurit, svo sem um heildarálag í aflstöðvum á degi mestu orkuvinnslu árin 1938, ’50, ’55 og ’61. Mest orkuvinnsla 1938 er 89,7 MWh (mekavatt- stundir), og rnesta álag þá 6,55 MW (mekavött). Mesta orku- vinnsla 1961 var 1526,4 MWh og mesta álag 71,75 MW. í skýrslu Sogsvirkjunarinnar er línurit um framrennsli Sogsins og notað rennsli.’Árið 1940 er notað rennsli tæpar þúsund milljónir teningsmetra, en um 300 millj áriff 1959. Notaða rennslið minnk- ar meðan Steingrímsstöðin er í byggingu og eykst aftur um þriðj ung árið 1961. — Margar ljós- myndir eru í skýrsmnni. Réttarhöld r a isafirði John Meeklenburg, skipstjóri brezka togarans, Lord Middleton, sem varðskipið Albert elti sem lengst, í vikunni, var dæmdur á ísafirði á laugardaginn. Hann hlaut 45 daga skilorðsbundið varð hald og 260 þús. kr. sekt, auk þess sem honum var gert að greiða málskostnað og afli og veiðarfæri voru gerð upptæk. Skipstjórinn á- frýjaði, setti 640 þús. kr. trygg- ingu og hélt út á haf á laugardags kvöld. USTAVERKASÝNING FB, Reykjavík, 19. nóv. Um þessar mundir stendur yfir sýning listaverka í Bókasafni Upp lýsingaþjónustu Bandaríkjanna, Hagatorgi 1, og eru þar sýndar 9 myndir eftir 8 bandaríska málara. Myndirnar eru í eigu The Muse- um of Modern Art í New York, en það safn er yekið af einkaaðil um. Safnið hefur m.a. á stefnu- skrá sinni, að lána út listaverk til sendiráða Bandaríkjanna erlendis og eru þessar myndir komnar hingað til lands í sambandi við það. Bækur frá Hildi Börnin. Bókaútgáfan Hildur hefur ný- lega sent frá sér bækurnar „Á villidýraveiðum“ eftir Frank Buck í þýðingu Hersteins Pálssonar og „Herragarðurinn“, eftir Ib H. Cavling i þýðingu Gísla Ólafsson- ar. Frank Buck var á sínum tíma mjög þekktur veiðimaður og stundaffi veiðar í Asíulöndum. — Hann lenti i mörgum hættulegum viðureignum við villidýr og slapp jafnan lífs, þótt oft væri mjótt á Tíu bátar á línu KJ—Keflavík, 1G. nov. Héðan eru nú 10 bátar byrjað- ír róðra með línu og afla allvel, miðað við þennan árstíma. Hef- ur aflinn veriff 5—8 tonn í róðr og komizt upp i 10 tonn. Aflinn er mestmagnis vsa og sækja bát arnir 10—15 mílur út fyrir Skaga. mununum. Frá þessum ævintýr- um sínum segir hann í bók sinni svo og ýmsum skemmtilegum at- vikum, sem hentu hann á ferðum hans. Bókin er 188 blaðsíður og kostar 210 krónur -f söluskatt. Ib H. Cavling er kunnur hérlend- is fyrir rómana sína og bókin Rerragarffurinn er fjórða bók bans, sem kemur út hérlendis. Hm ar voru Karlotta, Ást og auður cg Héraðslæknirinn. Bókin er 199 blaðsíður og kostar 190 krónur. I andssamband ,’f'sfamannafélaþa Landssamband hestamannafélaga t.élt ársþing sitt í Borgarnesi um síðustu helgi. Þir.gið sátu um 50 rulltrúar vfðsvegar að af landinu iVIörg mál voru til umræðu á þing- ir.u og ríkti þar mikill einhugur tim framtíðarstarí sambandsins. Listamennirnir, sem þarna eiga rnyndir eru Stuart Davis; James Forsberg; Antonio Frasconi; Ed- ward Landon; James McGarrell, John Martin og Adja Yunkers. — Sýningin stendur aðeins yfir þessa viku, en fólk er beðið að athuga, að safnið ■ er lokað á fimmtudag- inn vegna þakkarhátíðarinnar. Með Loftleiðavé! Hópur Varðbergs-manna fór utan í gær til Parísar. Ferðuðust þeir með flugvél frá varnarliffinu. Hún var fjögurra hreyfla, en einn hreyfillinn bilaði eftir kluldcu- stundar flug. Var þá snúið við og farið í annarri vél frá varnarlið- inu, utan tveir, sem ekki komust í seinni vélina og tóku sér fai með Loftleiðavél. 10. skáfldsag- an komin út Á vegum ísafoldar eru komnar I út tvær skáldsögur í hinnj sam- l stæðu útgáfu af v’erkum Jack Lon ! don Eru þá komnar út tiu skáld | sögur þessg vinsæla og margfræga i höfundar í hinni nýju útgáfu fsa foldar ! Önnur þessara nýkomnu skáld sagna er Sonur sólarinnar, þýdd af Stefám Jónssyni Sagan geris’ á Suðurhafseyjum. Hin skáldsag an er fym hluti af skáldsögunm Snædrottnin,gín, og hefur Geir Jónsson annazt þá útgáfu. Þar e) höfundurinn aftur á norðurslóðúm og sú skáldsaga er talin ein ai hinum betri söguni Londons Ú1 gáfnn er vönduð. og eru sögu’ Londons í þessan nýju útgáfu a? verða eigulegur bókaflokkur. T í M I N N, þriffjudagurinn 20. nóv. 1962. 15 /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.