Tíminn - 22.11.1962, Blaðsíða 3
Miklar breytingar í
vændum í Rússlandi
NTB-Moskvu, 21. nóv.
Formaður miðnefndar
sovézku verkalýðsfélaganna,
Viktor Grisjin, boðaði í dag
umfangsmikla endurskipulagn
ingu á verkalýðsfélögunum á
hinum einstöku stöðum og í
ýmsum af sovézku lýðveldun-
um, segir í frétt frá Tass.
Samkvæmt þessari nýju áætlun
eiga stjórnir verkalýSsfélaganna
að halda áfram aS vera ein heild
í lýðveldunum, en bæta á við
tveimur skrifstofum, sem hvor
um sig á að stjórna verklýðsfélög
um ixman iðnaðarins eða innan
landbúnaðarins. Grisjin skýrði
frá þessari nýju áætlun í smáatr-
iðum á fundi miðstjórnar komm-
únistaflokksins í dag.
Áður hafði Krústjbff boðað end
urskipulagningu á kommúnista-
flokknum og á sovéttunum. Nokk-
ur hluti sovéttanna á að einbeita
sér að iðnaði en önnur að landbún
aði.
Bæði Krústjoff og aðrir ræðu-
menn á fundi miðstjórnarinnar
hafa látið í ljósi nauðsyn þess
að breytingar verði gerðar, ef yf-
Deila hvor-
ir á aðra
NTB-Bubapest, 21. nóv.
FULLTRÚAR Sovétríkjanna og
Kína, sem nú sitja þing koram-
únistaflokks Ungverjalands, réð-
ust ákaft hvorir að öðrum í dag.
Sovétfulitrúarnir dcildu hart á
stefnu Albaníu, en kínversku fuli
trúamir réðust á hinn bóginn á
end'urskoðunarstefnu Júgóslavíu.
Árásir Sovétmanna á Albaníu í
þessum orðaskiptum eru álitnar
vera ábein árás þeirra á stjórn
irvöldin eiga að geta helgað sig
aðalmarkmiðinu, sem er að auka
hina efnislegu og tæknilegu und-
irstöðu undir kommonistiskt sam-
félag.
Grisjin sagði, að framleiðslu-
nefndirnar myndu gera það auð-
veldara fyrir hið opinbera að
stjórna iðnaðinum. Verkamenn og
aðrir starfsmenn yrðu að fá betri
tækifæri til þess að taka þátt í
vinnunni við að skipuleggja og
koma á fót efnahagsáætlunum, og
uppkast að slíkum áætlunum
ætti að ræða á fulltrúafundum
verkamanna. Hann sagði að fram
leiðslan hefði aukizt um rúmlega
18% á fyrstu þrem árum 7 ára á-
ætlunarinnar, þrátt fyrir það að
svik hefðu komið fram á nokkr-
um stöðum. Hann benti einnig
á að hlutfallið milli framleiðslu
og launa hefði ekki alltaf verið
rétt.
Mikið hefur verið rætt um
ræðu þá, sem Krústjoff hélt á
fundi miðstjórnarinnar fyrir
nokkrum dögum, en þar sagði
hann, að Sovétríkin ættu að læra
að tileinka sér ýmislegt, sem
fram kæmi í heimi auðvaldssinna.
Þá sagði Krústjoff einnig að
væri Lenin meðal vor i dag myndi
hann láta rífa niður þann fjölda
minnismerkja, sem honum hafa
verið reist víðsvegar.
Hafnbanninu hefur
verið létt af Kúbu
NTB-Washington, Moskva,
21. nóvember.
Bandaríska stjórnin hefur
aflétt hafnbanninu á Kúbu,
en það hefur nú staSið í einn
mánuð. Um leið hefur Sovét-
stjórnin tilkynnt, að sovézki
herinn þurfi ekki lengur að
vera reiðubúinn, þar eð hafn-
banninu hafi verið aflétt, og
skuli nú aftur snúið til venju-
legra æfinga og annarra
starfa, sem fram fara á frið-
artímum.
Bandaríski sjóherinn mun fylgj-
ast með úr lofti endursendingu á
sovézkum sprengjuþotum frá
Kúbu til Sovétríkjanna, að því er
segir í opinberri tilkynningu frá
Washington. Eftirlitsflugvélar
munu fljúga yfir skip á leið.frá
eyjunni og taka af þeim myndir.
Gert er ráð fyrir, að brottflutning
ur vélanna frá Kúbu muni taka
u. þ. b. einn mánuð.
Herskipin 63, sem tekið hafa
þátt í að halda uppi hafnbanninu
Kína, á meðan árásir Kína á Júgó-1 á Kúbu eru nú á leið til heima-
slavíu eru taldar eiga að beinast! hafna, eða hafa tekið upp fyrri
gegn Sovétstjórninni sjálfri. i skyklustörf sín, samkvæmt skip-
un írá Kennedy forseta.
Malinovskij varnarmálaráðherra
Sovétríkjanna tilkynnti í dag, að
herinn þyrfti ekki lengur að vera
viðbúinn, en skipun um að hann
skyldi vera það, var gefin út 23.
okt. vegna Kúbu-deilunnar. Herir
Warsjár-bandalagsins munu ei'nn-
ig hverfa til fyrri starfa.
í fréttum frá Havana segir, að
í gær hafi bandarísk eftirlitsflug-
vél og loftvarnarvígi á eyjunni
skipzt á skotum. Formælandi
bandaríska varnarmálaráðuneytis-
ins sagði þó, að enn hefðu ekki
borizt nægilegar upplýsingar um
málið til þess að hægt væri að
staðfesta þessar fréttir.
Kúbönsk blöð skrifuðu mikið
um ákvörðun Kennedys að létta
hafnbanninu af eyjunni. Blaðið
E1 Mundo segir að vissir hlutir
í yfirlýsingu Kennedys hafi verið
gerðir með fyrirvara. Bendir blað
ið á, að forsetinn hafi sagt, að
haldið yrði áfram stjórnmálaleg-
um og efnahagslegum aðgerðum
til þess að koma í veg fyrir á-
framhaldandi undirróðurstarfsemi
Kúbu á Suður-Ameríku.
Hinn þekkti greinahöfundur N.
Poljanov, skrifar í blaðið Izvest-
ija í dag, að viðræðustefnan hafi
nú borið ávöxt. Segir hann, að
brátt verði gerður samningur
þess efnis, að Kúba þurfi aldrei
framar að óttast innrás frá Banda
rikjunum eða nokkru öðru landi
á vesturhveli jarðar. j
Varnarmálaráðuneyti Bandaríkj
anna hefur tilkynnt, að varaliðar
í flughernum, sem kallaðir voru
út vegna Kúbu-deilunnar megi nú
hætta herþjónustu aftur.
Frá Indlandi
Skýrsla um ástand
í Angóla hlutdræg
Framhald aí l síðu
austur-svæðinu, hafði indversku
hermönnunum tekizt að stöðva
framrás Kínverjanna, og leyndust
þeir í frumskóginum. Bardagar
héldu einnig áfram í Ladakh, og
ekki hafði borizt nein endanleg
■staðfesting á því að vopnahléið
hefði gengið í gildi á þeim tíma,
sem ákveðinn hafði verið.
Ef dæma má af ummælum þing-
fulltrúa í indverska þinginu, er
Averell Harriman aðstoðarutan-;
ríkisráðherra er formaður banda-
rísku nefndarinnar, en hann er
sérfræðingur { málum, sem varða
Asíu.
Stjórnmálamenn í Indlandi
segja, að atburðirnir um helgina
hafi orsakað slíkan ótta meðal
indversku þjóðarinnar, að ákvörð
unin um að skipuleggja samfélag-
ið og byggja varnirnar enn betur
! upp, geti varla brugðizt.
Rannsókn hafin
NTB—London, 21. nóv.
Dómstóll sá, sem rann-
sakar allt varðandi njósnar-
málið í brezka flotamála-
ráðuneytinu, kom saman til
fundar í fyrsta sinn í dag.
Þá var ákveðið, að næstu
fundir dómsins skyldu fara
fram fyrir luktum dyrum.
Einn lögfræðingur hefur
fengið leyfi til þess að fylgj-
ast með störfum dómsins
fyrir William Vassall, sem
nýlega var dæmdur í 18 ára
fangelsi fyrir njósnir í þágu
Sovétríkjanna.
Fundu auðugar
kolanámur
NTB—Warsjá, 21. nóv.
Pólskir jarðfræðingar hafa
fundið brúnkolalög, sem
þeir segja að séu þau auð-
ugustu i allri Evrópu. Kola-
lögin eru í Beltsjakov, sem
er um miðbik Póllands,
sunnan við Lodz. Er talið,
að þarna séu 2 þúsund millj
ónir lesta af dýrmætum
brúnkolum.
Samningur um
verndun sela-
stofnsins
NTB—Mosvka, 21. nóv.
Noregur og Sovétríkin
hafa gert með sér samn-
ing um veiðar og verndun
selastofnsins j norðaustan-
verðu Atlantshafi. Þessi
samningur var gerður á
fundi Norsk-sovézkrar
nefndar, sem ræddi mögu-
leika á áframhaldandi sam-
vinnu milli norskra og sov-
ézkra vísindamanna.
Blindir fá radaraugu
NTB—London, 21. ^ióv.
Blindum mönnum mun
nú væntanlega innan tíðar
verfða gert kleyft að fá sér
radaraugu, sem byggjast á
bergmálskerfi svipuðu því,
sem leðurblökur . nota og
gerir þeim auðvelt að fljúga
um í kolsvarta myrkri. Frá
þessu var skýrt í sambandi
við útkomu árlegrar skýrslu
frá samtökum þeim, sem
starfa í sambandi við fólk,
sem missti sjónina á stríðs-
árunum.
l
Portúgalski utanríkisráS-
herrann, Alberto Franco
Nogueria, lýsti í dag
skýrslu SameinuSu þjóð-
anna um Angola sem f jand-
samlegri og hlutdrægri, og
hélt hann því fram a3
skýrslan byggðist ekki á
staðreyndum.
Fimm manna nefnd frá SÞ,
sem fyrr á árinu ferð'aðist um
í Afríku, lagði í gærkvöldi
fram skýrslu um ástandið í
Angola, og segjr í henni, að
þar ríki hernaðarástand milli
uppreisnarmanna og portú-
galskra hermanna, sem þar eru
staðsettir.
Nefndin heldur því fram, að
ástandið eigj eftir a^ versna.
'vo framarlega sem portúgalska
stjórnin taki ekkj tillit til
stjórnmáialegra staðreynda.
Þar segir ennfremur, að Portú-
gal e'g! að 'dðurkenna sjálfs-
ákyörðmorrétt Angola, hætta
hernaðaraðgerðum gegn upp-
reisnarmönnum, náða stríðs-
fanga og hefja að lokum við-t
ræður við þjóðernissinnaleið-
toga Angóla.
Utanríkjsráðherrann, kvað
Vesturveidin ekki lengur vera
fær um að beina umræðum
innan SÞ í þá átt, sem þau ósk
uðu eftir. og átti hann án efa
við Kúbu-málið, þegar hann
hélt því fram. að þau þyrðu
ekki að leggja málið fyrir SÞ
af hræðslu við að ná ekkj hin-
um tilskyldu tveim þriðju hluta
atkvæða, eða jafnvel ekki einu
sinnf venjulegum meirihluta.
eindregin mótstaða gegn því, að
Indverjar gangi að tilboði Kín- i
verja. Fjöldi ræðumanna vöruðu,
Nehru forsætisráðherra við þeirri!
gildru, sem Kínverjar væru með
þessu að leggja fyrir Indverja
Nehru staðfesti þó, að vopnahlés-
tillögurnar myndu verða athugað-
ar nákvæmlega þegar þær bærust
stjórninni í hendur, en þegar þetta
var, hafði engin staðfesMng á til-
boðinu borizt. Hann sagði einnig,
að skilyrði Indverja fyrir viðræð
um væru óbreytt, en þau eru, að
Kínverjar hörfi til þeirra stöðva,
er þeir höfðu á valdi sínu 8. sept.
s.l. Nehru lýsti því samtímis yfir,
að Indverjar myndu leita frekari
aðstoðar hjá vinveittum ríkjum lil
þess að styrkja varnir landsins og
efnahag.
Samtímis þessu var skýrt frá því i
j í Washington og London, að nefnd1
brezkra og bandarískra fulltrúa j
hefði lagt af stað til Nýju Dehli. j
til þess að kynna .sér stjórnmála-j
og hernaðarástandið í landinu.i
NEHRU eggjar þjóð sína lögeggjan.
T f M I N N, fimmtudagurinn 22. nóv. 1962.
3