Tíminn - 09.12.1962, Blaðsíða 1
278. tbl. — Sunnudagur 9. desember 1962 — 46. árg.
SÖKK vm i ~ '
i hvolf,
tHuSu tvar llugvélar og
<$rÆk
FULLVÍST, AÐ STUÐLABERG FÓRST)
-----ÍS B)>
. ^ -----ö—mf-
Óttazt a& Rafnkell hafiS
\e^ ^farizt með 6 mannaáhöfnP
Ekkert befut keynt til bá
1 bátsins síðan
Fyujtzrtt, efl veAur w •ri?i f>rr1
kl. 6 á mánudagsmorgun
MB.R«yk|«Ylk, t, d«t.
vélbAturinn bergur.
VE 44 ,sökk f fcvnld i leI8 tll
land.s af sfldarmlfhinuin undan
& 3 H Í
m. 2. 2'’ 04 7
S'S S 2. c S
3 2, ö 3 ’
- 5? w I ^
m ^ S4 2'
Wo 4f g S
BÁTARNIRERUÁ
LEID TIL HAFNA
MB-Reykjavík, 8. des.
Enn þá er vonzkuveður á
Vestfjörðum og út af þeim og
nær veðrið nú austur yfir Húua
flóa. Samt hefur heldur dregið
úr því á Vestfjörðum, en þar
er nú kominn mikill snjór. Bát
arnir, sem lágu í vari undir
Látrabjargi í nótt eru nú á leið
til hafna.
Samkvæmt upplýsingum Veð-
urstofunnar á hádegi var enn
þá vonzkuveður á Vestfjörðum,
þótt veðrið væri þar heldur
skárra en í gær. Þar voru yfir
leitt um 9 vindstig og 4—6
stiga frost, en mikil snjókoma.
Rokið og frostið náðu suður
um Breiðafjörð, en snjókoma
var lítil fyrir sunnan Vestfjarða
hálendið. Á Húnaflóa var for-
aðsveður, en þegar austur um
Skagafjörð kom var skaplegt
veður og þaðan austur um;
einnig var gott veður á Suður-
landi, frá Hreppum og austur
um, yfirleitt frostlaust, t.d. var
5 stiga hiti á Dalatanga. Lægð-
in er nú komin austur fyrir
land. Jónas Jakobsson veður-
fræðingur bjóst við því, að
óveðrig myndi haldast á Vest-
fjörðum fram á morgundaginn
Framhald á 15. síðu.
VODKAUND
IR VÉLINNI
BÓ-Reykjavik, 8. des.
í gærmorgun fann tollgæzl-
an í Reykjavík 116 flöskur,
mestmegnis 75% vodka, í
ATHUGUN A STODUG-
LEIKA ER NAUDSYN
MB-Reykjavík, 8. des.
Við birtum hér mynd af
nokkrum fyrirsögnum, sem
birzt hafa í Tímanum undan-
farin f jögur ár. Þær f jalla um
atburði, sem hafa vakið
hryggð og sorg meðal þjóðar-
innar, þótt stundum hafi bet-
ur farið en á horfðist með
björgun mannslífa. Þessar fyr-
irsagnir eru ekki valdar af
handahófi. Þar, sem einhver
hefur verið til frásagnar, hef-
ur slys þessi borið að með
þeim hætti, að skipunum hef-
ur hvolft í hafi, sfundum í
bezta veðri. Þár sem enginn
hefur verið til frásagnar leik-
ur grunur á, að slysin hafi bor
ið að með sama hætti, því í
engu tilfelli gafst tóm til þess
að biðja um hjáip.
Þegar meðalstórum fiskibátum
hvolfir í sæmilegu veðri, eða stór-
um skipum í allslæmu, er eitthvað
athugavert, annað hvort við bygg-
ingu þeirra eða hleðslu. Líkur
benda til, ag stöðugleiki íslenzkra
fiskiskipa sé ekki ávallt sem skyldi.
Frændur okkar, Danir, hafa nú
fyrirskipað opinbera rannsókn í |
bessum máium. Er ekki bikarinn I
orðinn nógu fullur og beizkur hjá|
okkur líka? Er ekki kominn tími I
til þess fynr íslenzk yfirvöld að
hugsa sér til hreyfings? I
En hið liðna skiptir hér ekki
höfuðmáli, nema til viðvörunar.
Einn mesti aflamaður íslenzka flot
ans, fyrr og síðar, sem einnig er
gætinn maður með afbrigðum, gat
þess í gær hér í blaðinu, að aðstæð-
ur vjð sildveiðar hefðu breytzt
mjög síðustu tvö til þrjú árin, þar
eð nætur hefðu' þyngzt mikið.
Þetta veldur því, að meiri kjölfesta
er nauðsynlegt í skipum, en var
áður. Eggert á Víði II. hefur þeg-
ar látið bæta kjölfestu í aflaskipig
nukla, sem þó hefur aldrei verið
talið valt. Og hann hvetur aðra til
þess ag gera það. ,
Hann segir réttilega, að ekki
sé nóg að reikna og reikna. Menn
verði að bregðast á réttan hátt
við breyttum aðstæðum á hverj-
um tíma.
Framhald á 15. síðu.
„fundamenti" til hliöar fram-
an við sveifaráshús aðalvélar
innar í Arnarfelli.
Flöskunum hafði verig pakkað
inn í roargfaldar plastumbúðir,
sem voru kámugar af olíu, en ein-
hver samgangur virðist úr þessu
hólfi við sveifaráshúsið. Þá fann
tollgæzlan rokkuð af sígarettum
í skipinu. Skipið hafði komig við
í Póllandi og talig líklegt, að
vodkað hafi verið fengið þar. Þetta
er stærsta smygl, sem tollgæzlan
hefur komizt í tæri við síðan smygl
varningur fannst í Reykjafossi í
Hafnarfirði i haust.
Ekki saknæmt frá öryggis-
sjónarmiði
Blaðið leitaði staðfestingar hjá
tollgæzlunni á þessari frétt og fékk
hana. Þá talaði blaðig við skipa-
skoð'unarstjóra og spurði, hvort
hætta mundi hafa stafag af að
geyma flöskurnar á slíkum stað.
Skipaskoðunarstjóri sagði: Ef fiösk
urnar hafa verið í „fundamenti"
undir vél, þá geri ég ekki ráð fyr-
ir að það hafi verið saknæmt frá
öryggissjónarmiði.
i gær KiuKKan l hótsr raðstefna Felags ungra Framsoknarmanna í Reykjavík um Efnahagsbandalag Evrópu.
Myndin er tekln við það tækifæri. Steingrímur Hermannsson, verkfræðingur, formaður FUF, setur ráðstefn-
una. Ráðstefnan heldur áfram í dag kl. 2 og mun henni Ijúka í kvöld. (Ljósm.: TÍMINN,—RE).