Tíminn - 09.12.1962, Side 11
Sö/n og sýn'm.gar
Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74
ei opiB þriðjudaga, fiimntudaga
og sunnudaga kl 1.30—4.
Listasafn Elnars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miðviku
dögum t'rá kl. 1,30—3,30.
Minjasafn Reykjavíkur, Skúlatúm
2, opið daglega frá kl. 2—4 e. h
nema mánudaga
Listasafn Islands er opið daglega
t'rá kl 13.30—16.00
Pjóðminjasafn Islands ei opið ;
sunnudögum, priðjudögum
fimmtudögum og laugardögum
kl 1,30—4 eftir háriegi
Árbæjarsafn er iokað nema fyrii
hópferðir tiikynntar fyrirfram )
síma 18000.
dókasafn Kópavogs: Otlán priðju
daga og fimmtudaga i báðum
skólunum Fyrir börn kl 6—7.30
Fvrir fullorðna ki 8.30—10
Ameríska bókasafnið, Hagatorgi
1 er opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga frá kl. 10—21 og
þriðjudaga og fimmtudaga kl
10—18.
Strætisvagnaferðir að Haga-
torgi og nágrenni: Frá Lækjar
torgi að Háskólabíói nr. 24: Lækj
artorg að Hringbraut nr. 1;
Kalkofnsvegi að Hagamel nr. 16
og 17
Mánudagur 10. desember.
8.00 Morgunútvarp. 12.00 Há-
degisútvarp. 13.15 Búnaðarþátt-
ur: Eyvindur Jónsson, dr. Hall-
dór Páisson og Jónas Pétursson
spjalla og vetrarfóðrun sauðfjár
ins. 13.35 „Við vinnuna": Tón-
leikar. 14.40 „Við, sem heima
sitjum". 15.00 Síðdegisútvarp. —
17.05 Sígild tónlist fyrir ungt
fólk. 18.00 Þjóðlegt fefni fyrir
unga hltistend.ur. 18.20 Veðurfr.
18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynn-
ingar. 19.30 Fréttiir. 20.00 Um
daginn og veginn (Lárus Saló-
monsson, lögregluþjónn). 20.20
Tvö nútímatónverk leikin af
hljómsveit Tónlistarháskólans í
París. 20.40 Á blaðamannafundi.
Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleik-
hússtjóri svarar spurningum. —
21.15 Kórsöngur: Færeyski kór-
inn Havnar Sangfelag syngur. —
21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir
og veðurfr. 22.10 Hljómplötusafn
ið. 23.00 Skákþáttur. 23.35 Dag-
skráriok.
Krossgátan
Það skeði um sumar
(Summer place)
Ný, amerísk stórmynd í litum
með hinum ungu og dáðu leik
urum
SANDRA DEE
og
TRAY DONAHUE
Þetta er mynd, sem seint
gleymist.
Sýnd kl. 4, 6,30 og 8,15
— Hækkað verð —
BARNASÝNING kl. 2:
Hlébarðinn
Spennandi frumskógamynd.
Miðasala frá kl. 1.
AllKTURBOWHIll
Simi 11 3 84
Morðið í tízkuhúsinu
(Manequin i Rödt)
Sérstaklega spennandi ný,
sænsk kvikmynd í litum. —
Danskur texti.
KARL-ARNE HOLMSTEN
ANNALISA ERICSON
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í ríki undirdjúpanna
Seinni hluti,
Sýnd kl. 3.
^LGDOFÉUG^
®t&EYKJA.VlKDgB
Smi! I 3) «1
NÝTT ÍSLENZKT LEIKRIT
Hart i bak
eftir Jökul Jakobsson.
Sýning í kvöld kl. 8,30
UPPSELT
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 2 í dag.
Sími 13191.
GtmJ 11413
Simi 11 4 75
Spyrjið kvenfólkið i
(Ask Any Girl)
Bandarísk gamanmynd í litum
Og Cinemascope.
SHIRLEY MacLAINE
DAVID NIVEN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra siðasta sinn.
Teiknimyndasafn
BARNASÝNI’NG kl. 3:
Slmi 50 2 49
Fortíðin kallar
Spennándi frönsk mynd frá
undirheimum Parísarborgar.
Aðalhlutverk:
FRANCOISE ARNOUL
MASSIMO GIROTTI
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Flemming og Kvik
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5.
Peningafalsararnír
Sýnd kl. 3.
Sunnudagur 9. desemebr.
8.00 Létt morgunlög. 9.00 Frétt
ir. 9,10 Veðurfr. 9,20 Morgun-
hugleiðing um músik: Þekkið
þér Karl Straube? (Árni Krist-
jánsson). 9.35 Morguntónleikar.
11.00 Messa í elliheimilinu Grund
12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Tækni
og verkmenning: VII. erindi:
Sementsframleiðsla og sements-
verksmiðjan (Dr. Jón Vestdal,
verkfræðingur). 14.00 Miðdegis-
tónleika»r. 15.30 Kaffitíminn. 16.15
Á bókamarkaðinum. 17.30 Barna
tími. 18.45 Tilkynningar. — 19,30
Fréttir og íþróttaspjall. 20.00
Eyjar við ísland: XVIII. erindi:
Eldey (Þorsteinn Einarsson í-
þróttafulltrúi). 20.25 „Þeir
spurðu Heimi“: Gömlu lögin sung
in og leikin. 21.00 Sitt af hverju
tagi (Pétur Pétursson). 22.00
F.réttir og veðurfr. 22.10 Dans-
lög. — 23,30 Dagskrárlok.
747
Sim 11 • 40
Aldrei að gefast upp
(Never let go)
Ein af hinum viðurkenndu
brezku sakamálamyndum frá
Rank.
Aðalhlutverk:
RIHARD TODD
PETER SELLERS
ELIZABET SELLERS
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BARNASÝNING kl. 3:
Bob og börnin
Lárétt: 1 kvenmannsnafn, 5 fita,
7 „Sofðu í ... ", 9 á hófdýri, 11
tala, 13 húð, 14 hreyfist, 10 tvei»r
samhljóðar, 17 þarmar, 15 knáir.
Lóðrétt: 1 harðfiskur, 2 rómv.
tala, 3 á könnu, 4 hraðar, 6 Óð-
inn. 8 bókstafurinn, 10 ísl. rithöf.
12 tanna, 15 á húsi, 18 fanga-
mark.
Lausn á krossgátu 746:
Lárétt: 1 skemma, 5 góa, 7 EM
(Einar Magg), 9 + 19 Atómstöðin,
11 rór, 13 smá, 14 flöt, 16 að, 17
svara.
Lóðrétt: 1 sverfa, 2 eg, 3 móa, 4
mats, 8 mól, 10 Ómari, 12 röst,
15 tvö, 18 að.
Tónabíó
Sími 11182
leyndarmál hall*
arinnar
(Maigret et l'affaire
Saint.'Fiacre)
Vel gerð og spennandi, ný,
frönsk sakamálamynd samin
upp úr skáldsögu eftir George
Simenon
Aðalhlutverk leika:
JEAN GABIN
MICHEL AUCLAIR
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
BARNASÝNING kl. 3:
Aladdín og lampinn
Simi 18 9 36
Borg er víti
(Hell is a City)
Geysispennandi og viðburðarík
ný ensk-amerisk kvikmynd í
inemascope, tekin í Englandl
STANLEY BAKER
Sýnd „i. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Tíu fantar
Hörkuspennandi litkvikmynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Teiknimyndasafn
Sýnt kl. 3.
Freddy á framandi
slóðum
(Freddy under fremderesterne)
Afar fjörug og skemmtileg ný,
þýzk söngva og gamanmynd í
litum.
FREDDY QUINN
Sýnd kl 5. 7 og 9
Sonur Alí Baba
Sýnd kl. 3.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Dýrin í Hálsaskógi
Sýning i dag kl. 15
Sautjánda brúðan
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðustu sýningar fyrir jól.
Aðgöngumíðasalan opm frá kl.
13.15 til 20 - sími 1-1200
Jólagjafakort fyrir DÝRIN f
HÁLSASKÓGI fást I miðasöl
unnl.
K0.BÁmc5BL0
Slml 19 1 85
Undirheimar Ham*
borgar
Raunsæ og hörkuspennandi ný
þýzk mynd, um baráttu alþjóða
lögreglunnar við óhugnanleg-
ustu glæpamenn vorra tíma.
Bönnuð yngrl en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skraddarinn hugprúði
Ævintýramynd í litym með
íslenzku tali frú Helgu
Valtýsdóttur.
Barnasýning kl. 3
Miðasala frá kl. 1.
Strætisvagnaferð úr Lækjar-
götu kl. 8,40 og til baka frá
bíóinu kl. 11.
- Tianwfeær -
Slmi 15171
Barnasamkoma kl. 11.
Gög og Gokke til sjós
og Eeikjjættir
kl. 3.
KJARTAN Ó. BJARNASON
sýnlr: i
íslenzk börn
að lelk og starfl til sjávar og
sveita.
Ef til vill ein af mínum beztu
myndum.
Ennfremur verða sýndar:
Skíðalandsmótið á Akureyri
1962.
Holmenkollen og Zakopane.
Skíðastökk.
Knattspyrna. — M. a. ísland-
írland og tsland-Noregur.
Handknattleikur. —
FH og Esslingen.
Skátamót á Þlngvöllum.
Þjóðhátið i Eyjum.
17. júni i Reykjavfk.
Kappreiðar, — Myndir frá 4
kappreiðum
Listhlaup á skautum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðasala kl. 1.
HatnarflrSi
Siml 50 1 8a
Jól í skógar-
varðarhúsinu
Ný, dönsk skemmtimynd í eðli-
legum litum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hver var þessi kona?
Ensk gamanmynd með
DEAN MARTIN
Sýnd kl. 5.
BARNASÝNING kl. 3:
Trygger
höndum
rænmgja-
með
ROY ROGERS
K.’WSMðfl
T f M I N N, föstudagur 7. desember 1962. —
u
i v i
f i \j I \ 1 I V*