Tíminn - 18.12.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.12.1962, Blaðsíða 5
Jafnan fyrirliggjandi Sellofape UHU vörur Kreuzer skólavörur Kurlash augnsnyrtivörur Windus á gler og spegla Ýmsar smávörur Takmarkið er a@ hafa aðeins þekkt merki, og því aðeins bezfu fáaniega vöru á heims- markaönum hverju sinni. H. A. Tulinius, heildverzlun Unglingar óskast til að selja jólablaS Æskunnar. BlaSið er 80 síður og kostar 10 kr. Afgreiðsla Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli RAUÐI KROSS ÍSLANDS Með því að kaupa JÓLAKORT RAUÐA KROSSINS styðjið þér ALSÍRSÖFNUNINA Kortin eru gerð eftir myndum frú Barböru Árnason Minningar VIGFÚSAR „Æskudagar" og „Þroskaárin' eru æviminningar eins sérstæðasta samtíðarmannsins frá 3ja til 70 ára, og samhliða margs konar íslenzkur fróð- leikur úr þjóðlífinu síðustu sjö áratugina. Einnig dálít- ið úr ævintýralífi V. G. erlendis. Tækifæri er enn þá að ná í þessar vinsælu bækur, en þær verða ekki prentaðar aftur Þótt bækurnar séu máske uppseldar í næstu bókabúð, þá má reyna í annarri og seinast að snúa sér til útgáfunnar, ef þar væri eitt hvað eftir. Þessar bækur lækka aldrei í verði, þólt ýmsar bækur „þeirra stóru“ ríkissjóðsiaunuðu verði seldar með miklum „afslætti á útsölum" Eignizt skemmtilega og fróðlegar bækur, sem ánægja verður að lesa þót' árin líði. T f MIN N, þriðjudaginn 18. desember 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.