Tíminn - 20.12.1962, Side 4

Tíminn - 20.12.1962, Side 4
Þríyíddarkíkirinn „VIEW-MASTER“ (Steroscope) hefur farig sigurför um víða veröld og náð miklum vinsæld- um hjá börnum jafnt sem fullorðnum. Myndirnar í View-Master“ eru í eðlilegum litum og sjást í „þremur víddum", þ.e. hlutirnir í myndunum skiljast hver frá öðrum og í þeim verða fjarlægðir auð- veldlega greindar. Vér getum sent til þeirra, er þess óska, skrá yfir mynd- ir, en jafnan er fyrirliggjandi hjá oss fjölbreytt úrval mynda frá flestum löndum heims, auk mikils úrvals ævintýramynda fyrir börn. „View-Master“-kíkir kr. 149,00. 1 myndasería (3 hjól) 31 mynd kr. 75,00. Sendum gegn póstkröfu. HANS PETERSEN H.F. Bankastræti 4 — Sími 2-03-1$ Aukafundur í Hf. Eimskipafélagi íslands verður haldinn í fund- arsalnum í húsi félagsins laugardaginn 29. desem- ber n.k. og hefst kl. IV2 e.h. DAGSKRÁ: 1. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillaga um heimild fyrir félagsstjórnina til aukningar skipastólsins. Tillögurnar liggja frammi á skrifstofu félagsins til sýnis fyrir hluthafa, frá og með laugardegi 22. desember n.k. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins dagana 27. og 28. desember n.k. Reykjavík, 19. desember 1962. S T J Ó R N I N . ^jÉÍbg Akið sjálf AKIÐ fflýjum bíl SJÁLF Almenna ttlfreiðalelgan hJ. Hringbrant 106 — Simi 1513 (VVlUIM »11 ALM BIEKEIDALEIGAN Keflavík Klandarstis 40 SIMI 13776 Sæaskar frystikistur 5 cub.ft. 8 cub.ft. 14 cub.ft. FLORIDA BABY FLORIDA MINI FLORIDA SNABBFRYS Frystið matinn sjálf. — Geymið matinn heima. LEVIN FRYSTIKISTAN er heimilisprýði Söluumboð kaupfélögin og Dráttarvélar h.f. Véladeild Tækifærisgjafir og jólagjafir hinna vandlátu er orginal málverk. Höfum myndir og málverk eftir marga listamenn. Málverkasalan Týsgötu 1 Sími 17602 Opið frá kl. 1. Pósfsendum RAUÐI KROSS ÍSLANDS Með því að kaupa JÓLAKORT RAUÐA KROSSINS styðjið þér ALSÍRSÖFNUNINA Kortin eru gerð eftir myndum frú Barböru Árnason. 4 T f M I N N, fimmtndagurinn 20. des. 1962.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.