Tíminn - 20.12.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.12.1962, Blaðsíða 13
. S5ACK THROUSH SFACE ANP TlME.. .TO THE LAMP OF SLEEPINS BEAUTV... ^UPWIG SETS THE CONTROLE OF HIS í TlME CAPSULE £PAT.P£NPINS) OH.Boy/THIS IS REALLy SOA. - THINS/ jegj WHEE.WHATA r-r tZIPE'_* WHAT 1 KOOKy < PEOPLE/, ANPAWAy VVE <5C?/ íolaævinTyrið íOM þyrniros WALT DISNEY Lúðvík setur tímageimfarið í samband — Nú fer ég! — Þetta er skemmtilegt! (ugt fólk! — Hvilík ferð! En hvað þetta er snið IÐUNN Skeggjagötu 1 Sími 12923 allar okkar Lifandi saga Siðinna atburða ,Aldirnar“ eru tvímælalaust vinsælasta ritverk, sem út hefur komið á ís- lenzku, jafn eftirsóttar af konum sem körlum, ungum sem öldnum. Þær eru nú samtals sex bindi og gera skil sögu vorri i samfleytt 250 ár í hinu lífræna formi nútíma fréttablaðs. Samanlögð stærð bókanna er sem svarar 3350 venjulegum bókasíðum, og myndirnar eru samtals yfir 1500 að tölu. „ALDIRNAR“ fást nú allar, bæði verkið í heild og einstök bindi, en óvíst er, að svo verði lengur en til jóla. Ef yður vantar einstök bindi, þá notið tækifærig nú þegar. Öldin áfjánda i-il árin 1701—1800 Seljum forlagsbækur með hagstæðum afborgunar- kjörum Víðivangur Framhald af 2. síðu. 80 og 81 i málsskjölunum er einmitt frá því greint, að Daníel hafi sent Akraneskaup- sta'ð bréf og reikning fyrir launagreiðslunum, en var svar- að með eftirfaraindi samþykkt bæjarstjórnar: „í sambandi við bréf fyrrver andi bæjarstjóra Daníels Ágústínussonar, dags. 31. okt. 1960, samþykkir bæjarstjórn að hafna kröfu hans um laun út yfirstandaindi kjörtímabil“. Svona snýr Alþbl. þessu við. Málið var einmitt höfðað vegna þessarar synjunar. Brottvikningin og málarekst- ur þessi hafa nú kostiað Akra- neskaupsta'ð á 4. hundrað þús. króuur. Benedikt Gröndal rit- stjóri Alþýðublaðsins reri á sínum tíma mest að því, að flokksbræður hans á Akranesi lögðu út í þetta ævintýri. Nú er árangurinn kominn í Ijós, og Akurnesingar geta þakkað honum fyrir sig. Og svo bítui maðurinn höfuðið af skömm- inni með því að ranigfæra dóm Hæstaréttar i lokin. Má segja, að endirinn sé í samræmi við fyrstu gömgu hans í málinu. Bretar og EBE Framhald at 7. síðu. og fórnfúsir til þess að greiða hvaða verð, sem krafizt verður. Við verðum að hætta að láta eins og smábörn eða flón. Við verðum að hegða okkur eins og fullorðið fólk. Til þessa hafa allar staðreyndir bent okkur í sömu átt. Við eigum ekkert að aðhafast í flýti, hvorki gagnvart Evrópu né varnarmálunum. Enginn skilur betur list ti’egðunnar á réttum tuna en forsætisráðherrann, Harold Macmillan. Hann telur ekki nauðsynlegt að fara á fætur á hverjum morgni til þess að gera endilega eitthvað nýtt. Hann hefur fyrir löngu skil- ið, að stundum eiga fram- kvæmdir við, en stundur hug- leiðingar einar. Hann hefur aldrei orðið sekur um að rugl- ast á hugtökunum starf og framkvæmd. DEAN RIJSK, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, hefur ekki aukið álit sitt með fram- komu sinni við umræður þær um málefni NATO, sem fram hafa farið á ráðherraf-undinum hér í París. Hann hefur reynt að hagnýia sér sigur Bandaríkjanna í Kúbu-deilunni og taka óþarf- lega harðneskjulega afstöðu gagnvart Rússum. Hann hefur ekki reynzt fær um að sýna sama aðdáunarverða sjálfsvald- ið og forsetinn hefur gert á sigurstundinni. Hafi maður unnið sigur, þá er hvorki nauðsynlegt að núa óvininum því um nasir í sí- fellu, né láta svo sem sigur sé sjálfsagður hlutur á hverjum degi. Það er ekki hin rétta leið til þess að vingast eða hafa áhrif á aðra. BRITISH OXYGEN LOGSUÐUTÆKI og VARAHLUTIR fyrirliggjandi Þ Þorgrímsson & Co. Suðurlandsljraut 6 Sími 22235 — Reykjavík 60 árásjó Framhald af 8 síðu. inn, og nú er afraksturinn af koma fram í bókmenntum okkar í stöðugt ríkara mæli. Það sem áður var skrifað um skokk á hestum, smalamennsku, búrkalla, súra magála, rúmantík við messugjörðir, dularfull bréf, kaffislúður, erfðir og ástir, er nú skrifað um hark á skútu, togaralíf, hættur, dauða, strönd og afla- brögð. Og það örlar ekki á róm- antík. Sjóbókmenntirnar okkar nýju eru eins og grannur ungling- ur, sem enn á eftir að fá sinn mör í kringum hjartað. Ég minnist á þetta hér af því bókin Sextíu ár á sjó er í flokki þeirra bókmennta, sem eru nýjar og fullar af íþró.tt óþreyttra manna; óblindaðar af hefð gamalla viðfangsefna. Indriði G. Þorsteinsson. Békmennfir iFramhaiö aí 9 síðu ) maður er Steve Frazee, en teikn- ari Henry Luhrs. Þetta er skemmti leg bók um 100 blaðsíður — en Zorro er hugþekkur íslenzkum drengjum, svo að ekki þarf að efa, að þetta verður óskabók þeirra. T í M I N N, fhmntudamirÍBa FAGNAÐUR Eftir Guðmund Finnbogason landsbókavörð Ummæli nokkurra manna um 1. útgáfu Mannfagnaðar: Þegar höfundur þessarar bók ar spurði mig fyrir nokkrum árum, hvernig mér litist á, að hann safnaði úrvali af tæki- færisræðum sínum og gæfi þær út í bókarformi, svaraði ég hik laust: „Þetta verður þín bezta bók,“ og við þessi ummæli vil ég standa nú, eftir að ég hef lesið þessar 52 ræður. dr. Sigurður Nordal (í Vísi 26/8 1937). Það mun vera hverju manns barni á íslandi kunnugt, að Guðmundur hefur eina sérlega gáfu til að halda snjallar ræð- ur í mannfagnaði. Eg man ekki eftir að hafa verið þar staddur, sem Guðmundur hefur haldið tölu, að hann hafj brugðizt. Andríki hans er óvanalegt, fjörið eins og í ólmum hesti. Þegar vel liggur á honum, ærsl ast spaugsyrðin eins og fjaðra- fok, flugeldar orðaleikja braga í öllum regnbogans litum; kát- legar hugdettur og orð í óvænt um samböndum koma alveg flatt upp á áheyrandann og kveikja þetta undarlega fyrir- brigði, sem nefnist hlátur; á öðrum stöðum er í senn leikið á strengi gamans og alvöru af miklum fimleik. Dr. Einar Ól. Sveinsson (í Mbl. 24/8 1937). Eg hygg, að margir, sem hafa gaman aí því að „setja á langar töiur“ eins og sagt var um Hvamm-Sturlu, hefðu ábata af því að kynna sér þetta ræðu- safn rækiiega og setja sér fyr- ir sjónir hvernig hægt er að segja það, sem segja þarf — og segja það snilldarlega — í stuttu máli. Péiur Sigurðsson, próf. (í Vísi 9/10 1937). Varla œun ,fara hjá því, ,að bók þessi nái brátt vinsældum meðal íslendinga. Mun hún og lengj gaymast sem metfé í vörzlum þeirra fyrir hvort tveggja: fjölskrúðugt efni og andagift höfundar og fágætlega vandaðan húning af hálfu út- gefanda. Benedikt Sveinsson, alþm. (í Morgunbl. 26/8 1937). 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.