Tíminn - 21.12.1962, Síða 4
ÍÞRDT' I i R 11 Illi íiiiiiiiSSiiiiiiiSii
RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON
— Ingólfur Óskarsson, Fram, Karl Marx, Haukum, eg Rósmundur Jónsson,
Víking, en uppistaða liðsins er úr Fimleikafélagí Hafnarfjarðar eins og áður.
í gær tilkynnti landsliðs-
nefnd hvaða leikmenn skipa
landsliðið í handknattleik,
sem leika á gegn Frakklandi
og Spáni í febrúar n.k. Flestir
leikmannanna eru gamal-j
kunnir landsliðsmenn, sem
leikið hafa fjölmarga lands-
leiki, en þrír nýliðar eru þó í
liðinu, Ingólfur Óskarsson,
Fram, Karl Marx Jónsson,
’-^ukum, Hafnarfirði og Rós-
— •nrJur Jónsson, Víking, en
'—*ir leikmenn hafa vakið
^thvgli undanfarna tvo
v"*ur.
Uppistaða landsliðsins er eins
og áður úr FH — eða sex leik-
menn af brettán — cn l’ðið er
cnnars þannig skipað:
Hjaiti Sinarssón FH.
Karl Marx, Haukum.
°4tur Antonssr*”. FH,
Finar Sigurðssrn, FH.
Kristján Stefánsson, FH.
Birgir Björnsson, FH.
Örn Hallsteinsson, FH.
Gunnlaugur Hjálmarss., ÍR.
Matthías Ásgeirsson, ÍR.
Karl Jóhannsson, KR.
Karl Benediksson, Fram.
Ingólfur Óskarsson, Fram.
Rósmundur Jónss., Víking.
Sterkt lið
Þetta er áreiðanlega mjög sterkt
lið og þess má geta, að níu af
þessum leikmönnum tóku þátt í
síðustu heimsmeistarakeppni, sem
fram fór í Þýzkalandi, og ísland
komst þar í úrslit sem kunnugt
er. Þó saknar maður tveggja leik-
manna, þeirra Guðjóns Jónsson-
ar, Fram, og Ragnars Jónsson-
ar, FH, en þeir gátu ekki gefið
kost á sér til fararinnar.
Fyrst í París.
Eins og aður segir verða tveir
leikir í förinni. Fyrri leikurinn
or gegn Frakklandi og verður háð-
ur í París hinn 16. febrúar. Þetta
verður annar íandsleikurínn milli
þessara þjóða. Fyrrj leikurinn
var í sambandi við síðustu heims-
meistarakeppni og sigraði ísland
þá með yfirburðum. Síðan hefur
Frökkum farið' mikið fram, sem
bezt sést á því, að fyrir aðeins
r.okkrum dögum tapaði Frakkland
leik gegn Svíþjóð með aðeins
þriggja marka mun. Leikið var í
Sviþjóð.
Landsleikurinn gegn Spánverj-
um verður í Bilbao hinn 19. febr.
Spánverjar hafa mikinn áhuga
fyrir handknattleik — en lið
þeirra er varla eins sterkt og
Frakka — þó munur sé ekki mik-
iii. ísland hefur aldrei áður keppt
gegn Spáni — hvorki í handknatt-
leik né öðrum íþróttagreinum —
og verður því gaman að fylgjast
með þessari fyrstu eldraun þjóð'-
anna. En ekki fer á milli mála, að
íslenzka landsliðið er sigurstrang-
lc-gra í þessum landsleik, en hins
vegar er leikurinn í París opnari.
En hvað sem því líður ætti þetta
að geta orðið glæsileg för fyrir
landslið okKar. — hsím.
undsambands Islands
Ársþing Sundsambands ís-
lands var haldið í Hveragerði
19. maí s.l. Þingtð setti for-
maður SSÍ, Erlingur Pálsson,
tilnefndi hann sem þingfor-
seta Benedikt G. Waage, for-
seta ÍSÍ og til vara Þóri Þor-
geirsson, íþróttakennara Laug
arvatni. Þingið sátu þrettán
fulltrúar frá sundráðum og
héraðssamböndum auk gesta,
en meðal þeirra var Þorsteinn
Einarsson, íþróttafuIItrúi.
Erlingur Pálsson flutti skýrslu
fráfarandi stjórnar, gat hann þess
m. a. að keppendur hefðu verið
sendir á Sundmeistaramót Norð-
urlanda s.l. ár og unnið væri að
þátttöku af íslands hálfu í Evrópu
meistaramótinu í sundi sem hald
ið yrði í Leipzig, hefðu lágmarks-
tímar verið settir og landsþjálí-
ari skipaður Jónas Halldórsson.
Nýjar sundknattleiksreglur voru
gefnar út á árinu og verið væri
að ljúka við að semja nýjar sund
reglur. Þá hefði stjórnin látið
gera merki fyrir sambandið og
væri væntanleg reglugerg um
sundmerki SSÍ. Formaður ræddi
einnig nokkuð u:n væntanlega
Norræna sundkeppni sem fram á
að fara næsta ár.
Þórður Guðmundsson, gjaldkeri
SSÍ las upp endurskoðaða reikn-
inga Sundsambandsins, er voru
saimþykktir athugasemdalaust.
Töluverðar umræður urðu um
skýrslu stjórnarinar en þingfull-
trúar voru á einu máli um a'ð
gera veg sundíþróttarinnar sem
mestan, þó að menn greindi nokk
uð á um leiðir.
Samþykktar voru tillögur frá
stjórninni varðandi samþykkt
meta, ep bætt var inn i meta-
skrána þrem vegalengdum: 200 og
400 m. einstaklings fjórsundi og
4x100 m. flugsundi, og að fram-
vegis verði keppt í 200 m. ein-
staklings fjórsundi, karla og
kvenna á Sundmeistaramóti ís-
lands.
Þorsteinn Einarsson, íþrótta-
fulltrúi ræddi nokkuð um hin at-
hyglisverðu samskipti sem komið
hefði verið á milli nokkurra sér-
sambanda og íþróttakennaraskóla
íslands, varðandi kennslu og taldi
hann að Sundsambandið ætti kost
á að gerast þar aðili að.
Vöktu upplýsingar Þorsteins
mikla athygli og var stjórn SSÍ
Framhatd á bls. L3
Ort vaxandi körfu
knattleiksdeild KR
Sjöundi aðalfundur Körfu-
knattleiksdeildar KR var hald-
inn 17. nóv. s.l. Fundarstjóri
var Einar Sæmundsson, for-
maður KR. Formaður deildar-
innar, Hetgi Sigurðsson, las
upp skýrslu stjórnarinnar og
kom eftirfarandi m.a. fram í
skýrslunni:
„Námskeið fyrir byrjendur í
karla- og kvennaflokkum ásamt 4.
flokk karla var haldið snemma á
þessu ári og tókst það með ágæt-
um. Leiðbeinendur á námskeið-
inu voru félagar úr eldri aldurs-
fiokkum. Er ráðgert að halda ann-
að námskeið svipað þessu eftir
áramót.
Þjálfaraleysi hefur háð starf-
semi nokkuð, en úr því er að ræt-
ast og hefur Ólafur Thorlacius
núna verið ráðinn þjálfari fyrir
eldri aldursflokka.
í Reykjavikurmótið 1961 sendi
! KR alls 5 lið, þ.e. eitt úr hverjum
fi.okki. Þessu móti lauk með sigri
KR í meistaraflokki kvenna og í
3. fl. karla, en 2. fl. kvenna og 4.
fl. karla höfnuðu í öðru sæti í
sínum flokkum.
f íslandsmótið' 1962 sendi KR
alls 8 lið. Gekk KR-ingum frekar
iila í mótinu, en um þetta leyti
gekk yfir umgönguveiki er herj-
aði þá illilega.
Meðalaldur meðlima í Körfu-
knattleiksdeild KR, hefur hækkað
og þó að deildin sé enn ung að
árum má segja að hún sé nú bú-
in að slíta í arnsskónum og hefur
i dag margan góðan efnisvið".
í yfirstandandi Meistaramóti
Reykjavíkur sendir KR alls 6 lið
til þátttöku. Samþykkt var á fundi
bjá stjórn Körfuknattleiksráðs
Keykjavíkur, að II fl. A lið KR
léki sem „gestalið" með meistara-
j fiokksmönnum KR., þar sem flest
. :r II. fl. leikmenn KR ganga upp
i meistaraflokk eftir n.k. áramót.
' Æfingar eru haldnar í KR-hús-
Jón Þ. Ólafsson
Met hjá Val-
birni og Jóni
í fyrrakvöld var haldið innan
hússmót í frjálsum íþróttum
á vegum KR. Mörg góð afrek
náðust, m. a. setti Jón Þ. Ól-
afsson nýtt íslandsmet í há-
stökki og Valbjörn Þorláksson
bætti met sitt í stangarstökki
um tvo sentimetra.
Hið nýja met Jóns Þ. Ólafsson-
ar f hástökki er 2.08, eða einum
sentimetra hærra en fyrrá metið,
sem Jón setti á innanfélagsmóti
fyrir skömmu. Jón átti góða til-
raun við 2.11 og var kominn vel
yfir þá hæð, en felldi rána í niður-
leið.
Með þessu nýja meti sínu hefur
Jón unnið það afrek að setja alls
11 íslandsmet á þessu ári — ðll
í hástökki eða langstökki. Ferill
inu á miðvikudögum og sunnudög-
um, en á fimmtudögum og sunnu-
dögum í íþróttahúsi Háskólans.
Núverandi stjórn skipa:
Helgi Sigurðsson, formaður,
IIalldór_ Sigurðsson, varaformaður,
Helgi Ágústsson, gjaldkeri, Mar-
grét Georgsdóttir, ritari Jón Otti
Ólafsson, meðstjórnandi.
Jóns í hástökkinu er mjög eftir-
tektarverður. — Fyrir tveimur
árum glímdi hann við hæðirnar
1.80 til 1.90, en hefur síðan smám-
saman verið að bæta sig. Að öllum
líkindum ætti Jón að vera nokkuð
öruggur með að stökkva 2.10 á
næsta sumri með sama áfram-
haldi.
Hið nýja met Valbjarnar Þor-
lákssonar í stangarstökki innan-
húss er 4.27, eða tveimur senti-
metrum hærra en fyrra metið,
sem Valbjörn átti sjálfur. Val-
björn reyndi ekki við aðrar hæðir,
en öruggt má telja, að honum (
ætti að reynast auðvelt að stökkva
mun hærra-, þar sem atrennan
innanhúss er sú sama og utan-
húss. Valbjörn hefur nú sett alls
sex fslandsmet á þessu ári —
fimm f stangarstökki og eitt í tug-
þraut.
Það er mikill hugur í frjáls-
íþróttamönnum þessa dagana, og
verður m.a. haldið mót í kvöld í
KR-húsinu, en einmitt um þessar
mundir dveljast margir yngri
frjálsíþróttamannanna í bænum,
sem hafa verið skólum úti á landi
í vetur. Þá er ráðgert að halda
jólamót einlivern tíma milli jóla
og nýárs, eins og gert hefur verið
undanfarin ár.
.
Valbjörn Þorláksson
4