Tíminn - 04.01.1963, Side 2
ELLEFU ORVÆNTINGARFULLIR
SdLARHRIHGARVIÐALAMEIN
Fyrir tuttugu árum fylgdumst
við með ósigri þýzka hersins í
Afrilku undk stjórn Rommels
marskálks. í hinni frægu orrustu
við Alamein — hún stóð frá 23.
október til 4. nóvember —
þrengdu áttundi herinn og hinn
þá óþekkti hershöfðingi hans,
Montgomery, mjög ákveðið að
þýzk-ítalska herliðinu og höfðu
þegar sundrað einum tólf her-
deildum. Á næstu þremur mánuð
um börðust eyðimerkurrotturn-
ar áfram yfir 2500 kílómetra,
allt vestur að landamærum Tún-
is. Og þar fór úrslitaorrustan
fram á milli tvöfalds árásarliðs
bandamanna og 225.000 manna
liðs Hitlers. Þann 13. maí 1943
gátu bandamennirnir tilkynnt,
að öll mótstaða fjandmannanna
í Norður-Afríku, væri liðin und
ir lok.
Framsóknin við Alamein var
fyrsti stóri sigur bandamanna,
og ósigur fjandmannanna þar
var á sama tíma og hinn mikli
ósigur þeirra við Stalingrad. Ala
mein og Stalingrad (nú Volgo-
grad) voru því þeir staðir, sem
sneru atburðarásinni við, og
leiddu síðar til ósigurs hakakross
ins.
Enginn vafi leikur á því, að
orrustan við Alamein gerbreytti
gangi stríðsins. Hið „ósigrandi“
herlið Rommels var rekið á
flótta frá Afríku, eða því var tor
tímt, og það var líka takmarkið.
Skiptir þá nokkru máli, hvernig
þessum mikla sigri var náð?
Jú, hermenn og aðrir ágætir
menn, sem fengizt hafa við
skriftir, skrifa enn um Alamein.
Fjöldinn allur af bókum hefur
verið gefinn út um þetta efni
ásamt tveimur ritgerðum. Eftir-
farandi grein er að mestu byggð
á ritgerð eftir liðþjálfa að nafni
Lucas Phillips, en hún er mjög
nákvæm og lýsir öllum stigum
orrustunnar, fyrir utan undan-
fara hennar og eftirleik. í rit-
gerð þessari koma margar nýjar
staðreyndir í ljós.
SÁ SÍÐASTI, SEM YFIRGAF
DUNKERQUE.
Fyrir utan áðurnefndar bækur
komu út stríðsminningar Alex-
anders marskálks. Þar sem hann
var landsstjóri í Túnis er nafn
hans að eilífu tengt sigrinum í
Norður-Afríku. Hann var gerður
að æðsta manni hersins í Mið-
austurlöndum árið 1942, það er
um leið og Montgomery var sett
ur yfir áttunda herinn, sem var
undir yfirstjórn Alexanders. —
Þessir nýju menn tryggðu banda
mönnum sigurinn.
Montgomery hefur alltaf skrif
að um eyðimerkurstríðið á þann
hátt, að hvert atriði fullnægir
hernaðarlegri metnaðargirni
hans og skilur ekki beinlínis mik
ið eftir handa öðrum.
Nú tuttugu árum eftir styrj-
öldina við Alamein leggur Alex
ander sitt af mörkum í sjóð
stríðsminninganna, með kveðju
til komandi tíma. Hinn mikii
fyrirrennari hans, Wellington,
sagðist hvergi vilja koma nálægt
bókaskriftum, því eins og hann
sagði: Ég gæti vel hugsað mér
að segja allan sannleikann, en
ef ég gerði það, mundi ég verða
tættur í sundur ....
Alexander býður ekki likam-
legum misþyrmingum heim, því
þó að hann gangi ekki fram hjá
jákvæðum gerðum samferðafólks
síns, þá skrifar hann svo yfirlæt-
islaust og næstum kæruleysislega
um það, að bókin í heild virðist
þurr og sundurlaus. Og því mið-
ur er heldur ekki mikið nýtt í
henni, þó hann hcfði getað sagt
frá heilmiklu, þar sem hann var
BÍLSTJÓRI SKRIFAR:
MÉR ERU umferSarmálin ofarlega í
huga, og daglega rek cg mlg á
margt, sem ömurlegt er að kynn-
ast. Ég hef töluvert ekiS bíl í út-
löndum, bæSI í Evrópu og Ame-
rík og verSur því margt til sam-
anburðar. Ekki er því aS neita, að
síðustu árin á sér hér stað mikil
og góð viðleitni lögreglunnar tll
þess aS bæta umferðlna, auka um-
ferðarmennlngu og s|á um, að um
ferSareglum sé hlltt. Framkoma
vegfarenda ,iafnt bifreiðastjóra
sem göngufólks, hefur og mjög
batnað og vlrðing fyrir umferðar.
reglum vaxið, enda strangar teklð
á brotum en áður. En betur má
þó, ef duga skal.
AKREINA-FYRIRKOMULAGIÐ er
mjög tll bóta og hefur greitt mjög
úr umferðarhnútum við gatnamót,
en það er svo skrýtið, að það er
eins og ekkl sé hægt að taka það í
gildi hér heiit og undanþágulaust,
og stafar af þvi hætta og ringul-
reið og veldur ökumönnum vand-
ræðum. Ég vil nefna dæmi. Megin-
kjarnl akreinakerfis þar sem ég
þekki tll erlendis er sá, að eftir
hvaða akreln sem er megi aka
belnt áfram, en aldrei beygja fyrir
bil til hvorrar handar sem er, og
því verði bllstjórl að hafa gætur
á því, að hann tefjl ekki ferð nelns
bíls, vilji hann skipta um akrein.
Einnig er það mcglnregla, að við
gatnamót megl aka beint áfram
eftir hvaða akrein götunnar, sem
er, hvort sem þær eru ein, tvær
eða þrjár, en aðeins beygja inn á
þvergötu af akrein, sem er yil
vegbrún þeirrar hliðar. Þessu er
síðasti enski maðurinn, sem yfir-
gaf Dunkerque þann 4. júní 1940.
Hinn sama dag fjórum árum síð-
ar, var hann yfirmaður banda-
manna, þegar þeir sigruðu fyrstu
borg óvinanna, Róm. Þar á milli
hafði hann frelsað síðustu brezku
herdeildirnar í Burma frá hinum
blóðþyrstu Japönum, og ráðið nið
urlögum Hitlersmanna í Norður-
Afríku.
líka viðast svo farið hér í borg,
þar sem tvær akreinar eru, að
halda má áfram eftir þeim báðum
við gatnamót, en aðeins beygja af
annarri, þelrrl sem velt að beygju-
götunnl. Svona er þetta t. d. þeg-
ar ekið er niður Snorrabraut að
Laugaveg. Þá má halda áfram nlð
ur á Hverfisgötu og Skúlaggtu eft
ir báðum akreinum, en aðeins
beygja inn á Laugaveg úr vinstri
akrein. Þetta er hárrétt.
EN SVO GÆTIR undarlegrar ósam
kvæmni, Handan við sömu gatna
mót þar sem Laugavegurinn ligg
ur vestur að Snorrabraut er allt
annar háttur á hafður. Þar gefa
hvltar örvar á bláum fletl tll
kynna, að bifreiðar þær, sem aka
sveigja inn á Snorrabraut og megi
ekki halda belnt áfram eftir hennl,
ALLIR SJÁ, hve þetta er illt og
jafnvel hættulegt, að hafa ekki
sömu reglur gildandi um akreina
aksturinn, og það er afar hætt við
þvf, að þeir sem venjast megin
reglunni, sem gildir nær alls stað
ar, muni ekki eftir því, að annað
gildir á einum eða tveim stöðum.
þar sem akreinareglur hafa verið
upp teknar. Af þessu getur hæg
lega leitt árekstra. Umferðarregl
ur eiga ekki að bjóða umferðabrot
um og þar af leiðandi umferðarslys
um heim með þessum hætti. Jafn
vel þó að örðugt sé verður að kosta
kapps um að hafa umferðareglurn
ar sjálfum sér samkvæmar.
Alexander á sér sæti meðal
meistara stríðslistarinnar. Um
það hafa aðrir borið vitni. Honum
voru fengin erfið verkefni í hend
ur á tvísýnum tímum, og hann
leysti þau á sinn varfæma hátt
heiðarlega og gáfulega, þó að
honum fyndist oft, að hinir æðri
yfirboðarar ættu að sýna dálítið
meiri hernaðarvizku.
í bók sinni leiðir hann lesand-
ann aftur í tímann og um hina
nafntoguðu vígvelli, en sú ferð er
samt ekki nein persónuleg sigur
ferð. Þetta verða einungis at-
hugasemdir á víð og dreif. Hann
hrósar Montgomery sem afkasta-
miklum hermanni, þegar hann sé
í bardaga, og hafi þeir eiginlefk-
ar sérstaklega komið í ljós við
Alamein, en ekki vill hann samt
neita því, að Monty sé fastheld-
inn, metnaðargjarn, erfiður við-
ureignar og mjög sjálfselskur,
Ííkt og einmana úlfur. Alexander
bætir við; Virðing fyrir honum
mundi ekki minnka, ef hann
deildi heiðrinum með öðrum,
gæfi þeim eitthvað af frægðinni,
sem gerðu honum sigurinn mögu-
legan. Hann á nefnilega mikið
sínum eigin mönnum að þakka.
Svo linurlega getur sá, sem fyrst
og fremst gerði sigurinn mögu-
legan, talað um málið.
SIGUR MONTGOMERYS VAR
EKKI FULLKOMINN.
Alexander minnist einnig á
tregðu Montys við að gera árás,
því lið hans var svo sterkt, að
hann mátti vera næstum viss um
sigur. Hershöfðingi áttunda hers-
ins við Alamein hafði því mikla
yfirburði yfir óvinina, og samt
var næstum farið illa fyrir hon-
um. Hann ætlaði sér að brjótast
í gegn um vörn Rommels á sjö
dögum, og brytja óvinina svo nið
ur með tilstyrk skriðdreka sinna.
En vikubardagi, sem endaði með
ósigri, færði hann ekki nær tak-
markinu. Þann 29. nóvember
hafði hann birgðir til aðeins einn
ar árásar í viðbót. Og þá hlust-
Framhald á 13. síðu.
ÞÁ VIL ÉG MINNAST á annað atr
iði. ÞaS er akstur á ijósatíma eft
ir Hafnarfjarðarvegi, en þar á ég
oft lelð um. Þar sem ég þekki til
á meglnlandi Evrópu og i Ame
ríku er reynt að hafa þá vegi, sem
á annað borð eru lýstlr, svo vel
lýsta, að vegljós sé fyrlr bílstjóra.
Siðan er helzt bannað að aka með
fullum Ijósum eftir þessum veg
um, aðeins parkljósum eða litlum
Ijósum, sem sýna för blfreiðarinn
ar en lýsa ekki veginn fyrir öku
mann. Þessi Ijós blinda ekki ekki,
og aki allir með sllkum Ijósum,
er blínduhættan úr sögunni, og
ökumenn sjá miklu betur til veg
arlns og þó elnkum jaðra hans en
í skarprl Ijóskeilu og geta því bet
ur varazt göngufólk, sem inn á
hann kemur.
fjarðarvegur og ýmsir aðrir veglr
í Reykjavík og nágrenni séu svo
vel lýstir, að vegljós megi kalla
fyrir bílstjóra, a. m. k. séu þelr
ekki blindaðir með skörpum Ijós
um við og við. Samt aka langflest
ir þessa lýstu vegi með fullum Ijós
um, og sumir halda því fram, að
þetta sé fyrirskipað í umferðar
reglum. Bílstjórar búa þvi vlð sl
fellda blindunarhættu, og ófá slys
hafa af slíku hlotizt. Auðvitað er
ekkl aðeins sjálfsagt að leyfa að
aka með parkljósum elnum eftir
þessum lýstu vegum, heldur á bein
Ifnls að banna að aka eftir þeim
raeð sterkum Ijósum".
Þetta segir bílstjórinn viðkom
andi yfirvöldum til athugunar.
Bjarni segir þjóSfylk-
ingaráróSur markleysu
Eins og kunnugt er hefur
áróður Mbl. á síðasta ári mest
einkennzt af hinum svonefnda
„þjóðfylkingarárúðri“, þ. e.
látið að því liggja, að stórkost-
leg hætta sé á því, að Fram-
sóknarflokkurinn geri banda-
lag við kommúnista og myndi
mcð þeim stjórn, ef liann vinn
ur á í næstu kosningum, og
muni þannig hjálipa kominún-
istum við að koma hér á ein-
ræ'ði og kúgun iað austrænni
fyrirmynd.
Mönnum hefur blöskrað þessi
heimskulegi og öfgafulli áróð-
ur Mbl., sem er laingt fyrir neð-
an virðingu íslcnzkra blaðales-
enda.
f áramótagrein sinni gerir
Bjarni Benediktsson, formaður
Sjá'lfstæðisflokksins, þennan
síendurtekna öfglaáróður Mbl.
líka hlægilegan. Staðfestir
Bjarni svo glöggt sem verða
má, að á þessuin áróðri er ekk-
ert mark takandi, hann sé
markleysa og heimskulegur.
Þogar Bjarni ræðir um hugsian
lcga niðustöðu úr kosningun-
um að vori og mögulerka stjórn
arandstöðunnar í því sambandi
segir hann m. a.:
„Engum, hvorki stjómarand-
stæðingum né öðrum, kemur
til hugar, að þeir geti unnið
svo á, að þeir nái meirihluta
á Alþingi, allra sízt, að þeir
geti fengið meirihluta í báðum
deildum. Glæstustu vonir
þeirra ganga ekki lengra en
svo, að þeir geti annar hvor
eða báðir neytt núverandi
stjórnarflokka til samstarfs að
afloknum kosningum“.
Þeir, sem til þekkja, vita, að
það er Bjarni Benediktsson,
sem gcfur línuna í pólitísk
skrif Mbl. og því bendir þessi
ótvíræða yfirlýsing hans um
miarkleysi „þjóðfylkingarkenn-
ingarinnar" t'il þess, að hann
hafi loks fundið, að þessi
heimskulegi áróður sé ekki svo
vænlegur til árangurs, sem
hann haf’i vonazt til. fslenzkir
kjósendur gleypa ekki allt, sem
að þeim er rétt. Menn hafa
fengið skömm á Mbl. fyrir vik-
ið.
Kvíðir fyrír hruni
kommúnista
En í grein Bjama kemur
einnig fram, að hann hefur af
því þungar áhyggjur, að fyLgi
kommúnista fer minnkandi.
Hann veit það, að eitt bezta
haldreipi Sjálfstæðisflokksins
í íslenzkum stjómmálum síð-
ustu áratuigina liefur verið
kommúnistaflokkurinn, enda
er hann mikill vinur Einars
Olgeirssonar og reynir að hygla
honum, þegar við verður kom-
ið og næigir að minna í því
sambandi á þogar han,n sendi
Einar sem sérlegan sendimann
sinn til Helsingfors, nokkrum
dögum eftir að Þjóðviljinn
hafði unnið lvið lúalegasta níð-
ingsverk á Finnum, er þeir
stóðu í mjög erfiðri og hættu-
legri aðstöðu ga.gnvart Rússum
— nú og svo hin fræga kosning
Einars í Soigsvirkjunarstjórn
ina.
Óttast Framsóknar-
flokkinn
Bjarni segir i greininni:
„Öllum, jafnt kommúnistum
sem öðrum, kemur saman um
að fylgi þeirra fari minnkandi".
Og en,n fremur segir Bjami:
Framhald á 13. síðu.
Churchill forsætisráðherra hafði sjálfur á höndum embættisskiptin
í eyðimörkinni, í ágúst 1942. Hér er hann ásamt Alexander marskálk,
sem var skipaður yfir Mið-Austurlönd og tll hægri er Montgomery,
hershöfðingi áttunda hersins.
Á FÖRNUM VEGI
þar niður Laugaveginn megi aðeins
halda beint áfram eftir annarri
akreininni, þeirri hægri, en af LÁTA MUN NÆRRI, að Hafnar
vinstri akrein verði bifrelðar að
2
T í M I N N, föstudagur 4. janúar 1963. _____