Tíminn - 04.01.1963, Qupperneq 4

Tíminn - 04.01.1963, Qupperneq 4
 Nr. 1/1963. Tilkynning Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á fiski í smásölu og er söluskattur inni- falinn í verðinu: Nýr þorskur, slægður: með haus, pr. kg.................. kr. 3.70 hausaður, pr. kg. . ................ — 4,60 Ný ýsa, slægð: með haus, pr. kg.................. kr. 4,90 hausuð, pr. kg...................... — 6,10 Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þver- skorinn í stykki. Nýr fiskur, flakaður án þunnilda: Þorskur pr. kg.................... kr. 9,50 Ýsa, pr. kg......................... — 11,50 Fiskfars, pr. kg......................... — 13,00 Reykjavík, 3. janúar 1963. Verðlagsstjórinn. Tiiboð éskasf í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðar- árporti mánudaginn 7. janúar kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna i i > • !* •*: I/ ■ 1. J 0H NSC 1 N& Ka tABÉfi 1% Þurrkaðar súpujurtir Þurrkað rauðkál í 50 gr. pökkum SÆTÚNI 8 Bækur m'mar Þeim, sem langar til að eign- ast æviminningar mínar vil ég segja þeíta: Af „Æskudögum“ eru nokkur eintök til enn þá. „Þroskaátin“ fóru öll út i bóka- verzlanír fyrir jólin, nema fá- einar bækur, sem ekki vannst tími til að binda. En eitthvað mun vera eftir óselt sumsstað- ar í bókabúðum, sem verður kallað inn til útgáfunnar. Bók- in mun pví fást bráðlega hjá Bókaútg. Einbúi, Rvík. Eins geta þeir sem vilja pantað bók- ina hjá höfundi, Hjarðarhaga 36. En ems er líklegt að þrot verði áður en veturinn er lið- inn, því nú er m.a. byrjað að panta bókina í Ameríku. Eg þakka kærlega velunnur- um mínum víða um landið fyr- irgreiðslu á bókum' mínum, og fyrir allt gott á liðnum tímum. Óska ég þeim alls góðs á nýja árinu. Lifið heilir og sælir. Vigfús Guðmundsson. Pósisendum Auglýsmg um samlagsskírteini og iðgjöid Samlagsskírteini ársins 1962 gilda áfram, þar til auglýst verður útgáfa nýrra skírteina. Greiðslur þarf ekki að færa inn á skírteinið. Mánaðariðgjald verður 60 krónur frá 1. janúar. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Sniðskóli Bergljótar Ólafsdóttur, Laugarnesvegi 62 SNIÐKENNSLA SNIÐTEÍKNINGAR MÁLTAKA MÁTANIR Flokkur fyrir byrjendur Flokkur fyrir sveina í kjólasaum og þær, sem hafa lært undirstöðu í að sníða. SAUMANÁMSKEIÐ Kennsla hefst 7.—10. janúar. Innritun stendur yfir í síma 34730. Auglýsld i TÍMANUM HAPPDRÆTTÍ HÁSKÓLA ÍSLANDS VINNINGAR ÁRSINS 1 9 6 3: 1 vinningur á 1.000.000 kr. 1.000.000 kr. 1 — - 500.000 — 500.000 — 11 — — 200.000 — 2.200.000 — 12 — — 100.000 — 1.200.000 — 401 — — 10.000 — 4.010,000 — 1.606 — — 5.000 — - — 8.030.000 — 12.940 — - 1.000 — 12,940,000 — Aukavinningar: 2 vinningar á 50.000 kr. 100.000 — 26 — - 10.000 — 260.000 — 15.000 30.240.000 kr. Happdrætti Háskólans greiðir 70% af veltunni I vinninga, en það er miklu hærra vinningshlutfall en nokkurt annað happdrætti greiðir hérlendis. Góðfúslega veitið athygli hinum mikla fjölda 10.000 og 5.000 króna vinninga. Happdrætti Hóskólans hefur einkarétt á peninga- happdrætti hér á landi. -£■ Af vinningum í happdrættinu þ^rf hvorki að greiða tekjuskatt né tekjuútsvar. Góðfúslega endurnýið sem fyrst til að forðast biðraðir seinustu dagana i , , / , \ Happdrætti Háskóia íslands 4 T I M I N N, föstudagur 4. janúar 1963. —

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.