Tíminn - 04.01.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.01.1963, Blaðsíða 5
ÍÞRDTTIR ÍÞRÚTTIR RITSTJÓM HALLUR SIMONARSON Einstaklmgshyggjan þarf að hverfa úr ísl. handknattleik 1 — Einstaklingshyggjan þarf að hverfa úr íslenzkum hand- knattleik fyrir sameinuðu átaki — hversu miklu höfum við ekki tapað fyrir sýndar- mennskuna? Við viljum reyna að fá þetta lið til að vinna sem eina heild, en ekki sem ein- staklinga — öðru vísi verð- ur árangri ekki náð. Þannig fórust Karli Benediktssyni, þjálfara unglingalandsliðsins, orð, er við litum inn á æfingu hjá Unglingalandsliðinu í fyrradag og ræddum lítillega við hann um æfingar þess. Karl Benediktsson er óþaríi ag kynna fyrir íslenzkum hand- knattleiksmönnum — hann er margreyndur landsliðsmaður, hef- ur verið þjálfari meistaraflokks Fram um árabil með sérlega góð- um árangri, en hefur nú tekið að sér þjálfun unglingalandsliðsins. Meðal stærri þjóða er lögð sér- stök rækt við íþróttastarfsemi unglinga — enda er vitað, að þeir tímar koma óhjákvæmjlega, að þeir þurfa að leysa hina eldri af UNGLINGALANDSLIÐIÐ í handknattleik WGS^Aftari röð talið frá vinstri: Jón Kristjánsson, fararstj., 10 mi. i„ =ur . n ivi Þórður Stefánsson, aðalfararstj., Björn Blöndal, Ktí, Kristmann Óskarsson, Val, Stefán Sandholt, Val, Auðunn Óskarsson, FH, Sigurður Karlsson, ÍBK, Sigurður Hauksson, Víking og Karl Benediktsson, þjálf- ari. — Fremri röð: Tómas Tómasson, Fram, Brynjar Bragason, Víking, Viðar SímonarSon, Haukum, Her- mann Gunnarsson, Val, Hinrik Einarsson, Fram og Theodor Gu'ðimindsson, KR. (Ljósm.: TímÍnn-RE). byggja upp unglingalandslið er því fyrst og fremst sá að undirbúa þá, er síðar meir taka við, sem bezt fyrir þau átök — með lands- leikjum öðlast menn leikreynslu, þroska og kynnast leikaðferðum annarra þjóða. Handknattleikssam band íslands hefur gengið skrefi #ær en önnur sérsambönd í þess- um efnum — og hefur sett í fast- ar skorður skipulega starfsemi | skipti á s. 1. ári með góðurn ár- unglingalandsliðs, sem nú árlega angri mun taka þátt í Norðurlandamóti, sem við tókum þátt í, í fyrsta Þdrólfur skoraöi - St. Mirren tapaði í fyrradag átti að fara fram heil umferð í skozku knatt- spyrnunni, en vegna snjó- komu varð að fresta nær öll- um leikjunum. Þrír leikir fóru þó fram í 1. deild og lék St. Mirren gegn neðsta liðinu í deildinni, Raith Rovers, á heimavelli sínum í Paisley. Þetta var álitinn léttur leikur1 fyrir St. Mirren, þar sem Raith Rovers hafði ekki unnið leik í deildinni. En það fór á aðra leið. Raith sigraði með 2—1 og fékk þar með sinn fyrsta sigur. Þetta er því mjög mikið áfall fyrir St. Mirren. T.eikmenn St. Mirren byrju*' þó miög vel. og virtust hafa leik inn alvcg í hendi sér. Eftir nokk* ar mínútur skoraði Þórólfur ágætt mark — liið fyrsta, sem hann skor- ar fyrir St. Mirren á þessu keppn- í Dagana 22.—24. marz n. k. fer fram næsta Norðurlandamót ungl inga í handknattleik í Noregi og fyrir þá keppni hefur unglinga- landsliðið okkar æft dyggilega. Við báðum Karl Benediktsson, þjálfara, að segja okkur frá und- irbúningi og tilhögun æfinga fyr- ir þá ferð, og varð hann góðfús- lega við þeirri bón. Æfingar hófust í ágústmánuði — Æfingar hófust hjá unglinga landsliðinu í ágústmánuði s. 1. og var í fyrstu eingöngu æft í íþrótta húsinu á Keflavíkurflugvelli tvisv ar sinnum í viku. Tilgangurinn með því að láta drengina byrja að æfa svo snemma, var að gefa þeim tækifæri lil þess að venjast stórum velli, en það er því miður elcki hægt að gera annars staðar en f fyrrnefndu íþróttahúsi. Eftir istímabili — og yfirburðir Mirrcn héldu áfram. En þrátt fyrir það tékst leikmönnunum ekki að skora fieiri mörk. Rétt fyrir hálfleik slökuðu þeir á — og Raith Rovers skoraði á stuttu millibili tvö mörk. í síðari hálfleiknum drógu leik- menn Raith sig algerlega í vörn og tókst að halda markinu hreinu og nú þar með sínum fyrsta sigri. Liðið er þó aðeins með fjögur stig — tvö jafntefli áður á heima- velli — svo það virðist dæmt til að falla niður Liðið hefur leikið 19 leikj af 32. Næst neðst er Airdrie rreð 9 stig úr 18 leikjum, þá Hi- berian með 10 stig úr 18 leikjum. Clyde með 11 stig úr 18 leikjum og í fimmta sæti að neðan er St. I Mirren með 13 stig úr 19 leikjum Úrslit í leikjunum þremur urðu ■m hér segir: Dueen of South — n'alkirk 0 ■ St.Mirren - Raith Rovers 1—? Third Lanark—Kilmarnock 0—' Sem sagt útisigrar í öllum leikj unum. — hsím. iIIÍIL áherzla verður lögS á línuspil og gegnumb i íúglinga- iandsliðinu, Ilév sést einn Unglingalandsliðsmannanna, Hinrik Einars- | son skora af línu í æfingaleik. | -- segir Karl Benediktsson, þjálfari unglingalandsliðsins. Litið inn á æfingu hjá liðinu s. I. miðvikudagskvöld. að landslið karla hóf æfingar í október, fækkaði æfingum í íþróttahúsinu á Keflavíkurflug- velli í tvær á mánuði — en hins vegar bættust æfingar við hér í Reykjavík, ein þrekæfing hjá Benedikt Jakobssyni í viku og ein í íþróttahúsi Vals. Við áttum í miklum erfiðleikum með að fá æfingatíma í íþróttahúsunum, en knattspyrnufélagið Valur hljóp undir bagga með okkur, þegar allt virtist komið í óefni og leyfði okkur afnot af íþróttahúsi sínu á miðvikudögum, þegar venjuieg- um æfingatíma er lokið — eða kl. 23,00—24,00, sem er mjögslæm ur tími, en er þó betri en ekki neitt. j Það er skemmst að segja, að æfingar hafa verið prýðilega sótt i ar, þrátt fyrir nokkuð erfiðar að- stæður — m. a. hafa æfingar hjá Framhald á 13. síðu. Toralf Engan íþróttamaður ársips í Norp?! j Osló 2/1 NTB — Norskir íþrótta i fréltamenn hafa í hinni árlegu at- I kvæðagreiðslu um íþróttamann ársins í Noregi kjörið skíðastökkv arann Toralf Engan sem íþrótta- mann ársins 1962. Á 32 seðlum af 42 var Toraif í efsta sæti og fékk hann samtals 407 stig. Röðin var annars þessi á fjórum efstu sæt- . unum: 1. Toralf Engan 407 2. Harald Grönningen, göngu- maður 302 3. Mpgne Lystad, stefnuhlaup, j 274 4. Arne Larsen, norræn tví- keppni, 250. 70 lönd tilkynna þátttöku Ziirick 3Ó NTB — 70 þátttöku- þjóðir munu verða með í knatt- spyrnukeppnj Ólympíuleikanna i , Tokíó 1964 eftir því sem alþjóða- | knattspyrnusambandið tilkynnti í, | ctag. Þar sem aðeins 16 lönd taka þátt í úrsliukeppninni er nauðsyn j legt að keppa í undanriðlum. Sér stök nefnd frá alþjóðaknattspyrnu j sambandinu mun koma saman í lok ) þessa mánuðar í Karió og þá ákveða frekar um fyrirkomulag indankeppnmnar Meðal þeirra bióða sem ilkynnt hafa þátttöku eru öll Norhurlöndin nema Noreg u r Ath Því miður leyfir plássið j ekki að öll þátttökulöndin séu tal in upp. 5J T í M I N N, fimmtudagur 3. janúar 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.