Tíminn - 16.01.1963, Qupperneq 1
12. tbl. — Miðvikunagur 16. janúar 1963 — 47. árg.
Hafnar-
vörður
ÞatS er varla einleikið hvað
dýralífið er fjörugt við Fiski-
félagshúsið nýja við Skúlagötu,
þar sem Ríkisútvarpið er til
húsa. Löngum fylgdust menn
með sel á skeri framundan hús
inu leika sér í lognsævinu á
kyrrum sumardögum, og nú
hefur fálki tekifi ástfóstri við
húsið. Hann hefm- komið dag-
lega upp á síðkastið og setzt á
stöng yfir þakinu, og ýmist
mænt inn yfir bæinn eða þá út
á höfnina. Þetta er stór fálki
og virðulegur og í gær stóð
hann það lengi við, að ljósmynd
ari Tímans náði af honum mynd
inni, sem er hér til hliðar. Ljós-
myndarinn komst jafnvel alla
leið upp á þakið til hans án
þess að liann styggðist við.
Fálkar halda sig yfirleitt frá
mannabyggð og mjög er sjald-
gæft að þeir komi liingað til
borgarinnar. En hvað sem því
liffur, þá hefur þessi gert okk-
ur heimsókn, hvort sem það er
nú af því að stöngin hefur
freistað hans sem áningarstað-
ur eða hann telji sig þurfa að
hafa eftirlit með liöfninni.
(Ljósmynd Tíminn-GE.)
SÍLDARMÓTTAKAN OG STJÓRNIN
Viljaleysi
til úrbóta
Taaunuam
' - •-
Framsdknarmenn í Hafnar-
firði hætta samvinnu við
Sjálfstæðism. í bæjarstjórn
Á fundi í bæjarstjórn Hafn-
arfjarðar í gær lýsti Jón
Pálmason bæjarfulltrúi Fram-
sóknarflokksins því yfir, að
samstarf Framsóknarflokks-
ins og Sjálfstæðisflokksins um
stjórn bæjarins væri slitið.
Var yfirlýsing Jóns Pálmason-
ar á þessa leið: „Vegna alvar-
legs ágreinings, sem risið hef-
ur á milli Framsóknarflokks-
ins og Sjálfstæðisflokksins,
um samstöðu í bæjarmálum,
og þar sem Fulltrúaráð Fram-
sóknarfélaganna hafnaði mála
miðlun hinn 7. janúar s.l. svo
og með tilvísun til bréfs, er
Fulltrúaráð Framsóknarfélag-
anna ritaði bæjarfulltrúum
Sjálfstæðisflokksins hinn 3.
janúar s.l., lít ég svo á að bæj-
armálasamningur frá því í
júlí 1962, á milli nefndra
flokka, sé ekki lengur í gildi."
Undanfarið hefur samstarf
flokkanna verið ýmsunr erfiðleik-
um háð. Hafa árekstrarnir einkum
átt rót sína að rekja til Bæjarút-
gerðarinnar og forstjóra hennar,
sem hefur haft mjög takmarkaðan
skilning á, að bak við hann stóðu
tveir flokkar en ekki einn.
Hafa ýms mál komið upp, sem
valdið hafa óánægju og deilum
milli flokkanna, þó að ekki hafi
skorizt verulega í odda fyrr en um
mánaðamótin nóvember og des-
ember s.l. er einum af verkstjórum
bæjarútgerðarinnar, ágætlega far-
sælum manni í sínu starfi, var
sagt upp án þess að nokkrar
frambærilegar ástæður væru
færðar fyrir uppsögninni.
í mótmælaskyni við uppsögn-
ina sögðu svo allir þeir verka-
menn, sem undir stjórn þessa
verkstjóra unnu, 13 að tölu, upp
starfi sínu hjá fyrirtækinu. Höfðu
menn þessir unnið margir hverj-
ir árum saman hjá bæjarútgerð-
inni.
Framhald á 15. síðu.
★ ÞAÐ hefur verið’ mönnum
mikið gleðiefni, að sjórinn í
kringum landið hefur verið og
er fullur af sild bæði sumar
og vetur. En þetta notast ekki
nema að takmörkuðu Ieyti, —
þrátt fyrir góð'a tið, vegna
skorts á síldarbræðslum. Síð-
ustu misserin hefur mönnum
blöskrað meir en org fá lýst
tómlæti ríkisstjórnarinnar í
síldarmálunum.
Það hefur þó ekki vantað
áhuga manna til úrbóta. En
ríkisstjómin sjálf hefur veri®
eitt og það sama: PENINGAR
EKKI TIL. Á sama tima hefur
verið gortað af því að fé hafi
verið safnað alls staðar.
f Sandgerði hefur t. d. ekki
veri® hægt að bræða neina síld
fyrr en núna á dögunum, og
hefur þó ekki vantað áhuga
þar né tilraunir til að útvega
fé í síldarbræðslu. I öðmm
plássum Suðvestanlands hafa
einstaklingar brotizt um og
glímt misserum saman við yf-
irvöldin, sem safna peningum,
og viffikvæðið hefur verið þetta
sama yfirleitt: Peningar ekki
til.
Loksins varð eitthvað lítils-
háttar lát á ríkisstjórninni í
sumar með fyrirheit um ein-
hvern píring til endurhóta hér
syðra, sem þar að auki virðist
hafa komið alltof seint; það
sýna framkvæmdirnar. En þær
framkvæmdir, sem um er affi
ræða, hafa orðfff fyrir um-
brot einstaklinga þeirra, sem
aff þeiin standa og eftir harða
glímu við tregðu ríkisstjórnar-
innar og „peningaskorts“. Og
allt er þetta of lítiö mlffiað við
þörfina og möguleikana.
Á Austurlandi hafa síldar-
verksmiffjurnar, sem byggffar-
lög og einstaklingar reka, ekki
fengiff grænan eyri til stækk-
unar og endurbóta af því láns-
fé, sem ríkisstjórnin ráffstafar.
Sfldarverksmiðjur rfldsins
lögðu í stækkun Seyffisfiarffiar-
verksmiðjunnar og í aff byggja
litla verksmiffju á Reyffarfirffi,
auk smáendurbóta annars staff-
ar. Ríkisstjórnin sagffiist ekki
fimmta hluta þess, sem þetta
kostaffi, af því lánsfé, sem hún
réði yfir. Peningar ekki til
frekar en fyrri daginn, þegar
um þaff var að ræffa aff nýta
sfldina, sem fiskiflotinn aflar.
Sfldarverksmíffijur ríkisins
hafa þvi orffiff aff leggja kostn-
affinn aff mestu fram af eigin
fé meff þeim afleiðingum, að
nú vantar fé til þeirra stækk-
unar, sem þær þurftu endilega
affi ráðast í!
Öllum, sem nokkuð þekkja
til þessara mála, blöskrar al-
veg framkoma ríkisstjórnarinn
ar. Þaff er eins og henni sé al-
veg sama hvort sfldin veiðist
eða ekki. Stefnan er þessi: —
Það er betra að eiga peninga
„frysta“ í Seðlabankanum en
tæki til að taka á móti sfld og
gera hana affi peninguin. Þeir
Guðmundur á Rafnkelsstöðum
og Eggert Gíslason, skipstjóri
hans, sögðu um daginn nokk-
ur orð í útvarpiff í fréttaauka,
sem lýstu vel hvaff það getur
kostað þjóffiarbúið að þrjóskast
við að greiða fyrir eðlilegum
(Framhald á 15. síðu)
Nuddlæknar einir
mega þjálfa sjúka
— EBA SJA um SJÚKRAÞJALFUN á vegum sjúkrasamlagsins
HF-Reykjavík, 15. janúar.
í GÆR héldu hinir fjórir nudd-
læknar bæjarins meS sér fund um,
hvort rýmka bæri ákvæðin um,
hverjir megi annast sjúkraþjálfun,
en þessi ákvæði eru mjög umdeild.
Ekki var tekin neln endanleg af-
staSa á fundi nuddlæknanna.
í núverandi samningum milli
Læknafélags Reykjavíkur og
Sjúkrasamlagsins eru ákvæði, sem
meina starfandi sjúkraþjálfurum
og sjúklingum þeirra, að.fá nokk-
uð borgað úr Sjúkrasamlagi, nema
nuddlæknir hafi þar hönd í bagga.
Er þetta eins og gefur að skilja
mjög bagalegt fyrir sjúklinga, sem
kannski þurfa að borga 60—-70
Þ.Þ. SKRIFAR
EBE-BLS. 7
kr. fyrir hvert skipti, sem þeir eru
þjálfaðir.
Blaðið leitaði álits Arinbjarnar
Kolbeinssonar, formanns lækna-
félagsins á málinu. Sagði hann,
að persónulega fyndist honum
rétt að sjúkrasamlagið tæki þátt
í kostnaði við störf sjúkraþjálfara,
þar sem þeir ynnu mjög mikil-
vægt starf. — Oft væri þyí þannig
varið, að sjúklingar þeir, sem
sjúkraþjálfarar annast í heima-
húsum, mundu vera á spítala, ef
rúm væri fyrir þá, en tilfinnan-
legur skortur á sjúkrahúsrúmum,
(Framhald á 15. síðu).
Íi.i.1.1.1 I
\‘ r *