Tíminn - 19.01.1963, Page 4

Tíminn - 19.01.1963, Page 4
 ÞaS kemur hryggilega oft fyrir hér á landi, að hlöður og grlpahús og bændur veröa fýrir alvarlegu tjóni, ef þeir hafa ekki vátryggt eignir slnar Samvinnutryggingar taka aö sér aö tryggja útihús bænda ásam um, svo og hey með og án sjálfslkveikju. Iðgjöld eru ótrúlega lág. — UmboÖ um land allt. steypuhrærivElar Við útvegum frá Bretlandi steypuhrærivélar, sem tengja má við flestar tegundir traktora. Biðjið um upplýsingar. ARNI GESTSSON Vatnsstíg 3 — Sími 17930 ALMAR mótordælur Y/-Í1 meö Briggs & Stratton benzínmótor ' — Verð kr. 5.635,00 — GUNNAK ASGEIRSSON H.i Su'ðurlandsbraut 16 Sími 35200 4 LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Ógreiddum söluskatti 4. ársfjórðungs 1962, svo og hækkunum á söluskatti og útflutningssjóðs- gjaldi eldri tímabila, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af inn- lendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjadi af nýbyggingum, útflutnings- og hlutatrygginga- sjóðsgjöldum, lesta- og vitagjaldi og skoðunargjaldi af skipum fyrir árið 1963, svo og tryggingaið- gjöldum af skipshöfnum fyrir árið 1962 og 1. árs- fjórðung 1963, ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetinn í Reykjavík. Kr. Kristjánsson Orðsending frá Skatfstofu Reykjanesumdæmis Hafnarfirði Allir þeir, sem skattstofan hefur krafið skýrslu- gerðar um laun, hlutafé og arðgreiðslur, eru á- minntir um að gera skil eigi síðar en 20. janúar n.k. Frekari frestur verður eigi veittur.Þótt um engar kaupgreiðslur hafi verið að ræða, er eigi að síður nauðsynlegt að skila eyðublöðunum aftur. Frestur til að skila skattframtölum til skattstjóra, eða umboðsmanna hans, er til 31. janúar n.k. Þeir, sem atvinnurekstur hafa með höndum, þurfa þó ekki að hafa skilað framtalsskýrslu fyrr en fyrir febrúarlok. Með því að frekari framtalsfrestir verða ekki veittir, nema sérstaklega standi á, er því hér með beint til allra, sem geta búist við að verða fjarverandi eða forfallaðir af öðrum á- stæðum við lok framtalsfrestsins, að telja fram nú þegar. Þeir aðilar, sem nauðsynlega þurfa á framtals- fresti að halda, verða að sækja um frest til skatt- stjóra eða umboðsmanna hans og fá samþykki fyrir frestinum. í 47. gr. nr. 70/1962 um tekjuskatt og eignar- skatt er kveðið svo á að ef framtalpskýrsla berst eftir að framtalsfrestur er liðinn, skal miða skatt- matið við raunverulegar tekjur og eign að við- bættum 25%. Til 31. janúar veitir skattstofan eða umhoðs- menn skattstjóra, þeim, sem þess þurfa og sjálf- ir eru ófærir að rita framtalsskýrslu sína, aðstoð við framtalið. Er þeim tilmælum beint tii þeirra, sem ætla sér að fá framtalsaðstoð, að koma sem allra fyrst til skattstjóra eða umboðsmanna hans. Húsbyggjendur og aðrir sem þurfa á launamiðum og húsbyggingarskýrslum að halda og ekki hafa borizt slík gögn í hendur, hafi samband nú þegar við skattstofuna eða viðkomandi umboðsmanns. Umboðsmenn í hreppum umdæmisins eru hrepp- stjórar, nema í Misneshrepp; þar er Sigurður Ólafsson skólastjóri umboðsmaður. Aðrir umboðs- menn eru sem hér segir: Keflavík: Bjarni Albertsson, aðsetur Hafnargata 27 Kópavogur: Kfistinn Wium, aðsetur Vallargerði 40 Keflavíkurflugvöllur: Guðmundur Gunnlaugssón, aðsetur Skrifstofa Flugmálastjórnarinnar, Kefla- víkurflugvelli. Slcattstjórinn í Reykjanesumdæmi. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM T f M I N N, laxigardagur 19. janúar 1963. \

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.