Tíminn - 19.01.1963, Síða 9

Tíminn - 19.01.1963, Síða 9
Helgi Bergs, verkfræðingur, ritari Framsóknarflokksins: Framseljum aldrei landsrétt- indi e5a forrál aigin mála króna mlðað við núverandi gengi. En strax og núverandi flokkasamsteypa tók við völd- um fór að síga á ógæfuhliðina og í árslok 1959 var nettó gjaldeyrisskuld bankanna 144 miiljónir og hafði þá versnað á árnu um 473 millj. kr. Með efnahagsráðstöfunum i ársbyrjun 1960 setti ríkisstjórn in m.a. það mark, að safna verulegum gjaldeyrissjóðu'm. Það var þó ekki fyr en í árs- lok 196]/ að þeir voru komnir í svipað horf og þeir höfðu ver- ið 1958. Og þegar tekið er tillit til þess, að ráðstafanir sem hér hafa verið gerðar, hafa komið í veg fyrir áframhaldandi upp- byggingu í landinu og einnig þess einstaka góðæris, sem við höfum átt við að búa í útflutn- ingsatvinnuvegum okkar, þá verða það varla taldir tilkomu miklir gjaldeyrissjóðir sem nema nú eftir allt saman um 700 milljónum, þegar frá hafa verið dregnar víxilskuldir inn- flytjenda, sem nú nema hátt á 4. hundrað millj. en voru eng- ar 1958. Sparifjáraukningin, sem mest var gumað af verður næsta til- komulítil þegar á það er litið að hún nemur ekki nema sem svarar verðlagshækkuninni á tímabilinu og kaupgeta spar; fjárforðans er því óbreytt. IV. Verðlagsvandamálið verður ekki leyst með einhliða kjara- skerðingarstefnu. Það verður þvert á móti að éinbeita sér að því að auka framleiðni þjóðar- innar til þess að hærri þjóðar- tekjur komi til skipta milli þegnanna. Svo verður auðvitað líka að skipta réttlátar. Þetta tvennt er auðvitað hvort tveggja þýðingarmikið en þó hið fyrra sýnu meiri, því að hið síðara er auðveldara að leið- rétta, ef úr skorðum fer. Undanfarin ár hefur hafið verið svo gjöfult að við höfum getað aukið framleiðslu þjóðar- innar með því einu að sækja meira fiskmagn í sjóinn. En þau framleiðsluverðmæti sem fást úr hverri aflaeiningu fara minnkandi. Vaxandi hluti síld- araflans fer til að framleiða ódýrt skepnufóður og iðnaðar- lýsi. Það er hin brýnasta nauðsyn íslenziku þjóðinni að sífellt sé unnið að því að gera fjöl- breytni framleiðslunnar meiri og efla nýjar atvinnugreinar, sem vinna sem verðmætastár framleiðsluvörur úr hráefnum lands og sjávar. Eg hef á öðr- um vettvangi haft tækifæri til að gera grein fyrir þeim verk- efnum, sem framundan eru á þessu sviði og skal ekki endur- taka það hér að sinni. En öll- um hugsandi mönnum er það mikið áhyggjuefni að ekkert skuli hafa miðað áfram á þess ari braut á undanförnum góð- 'ærum. Núverandi stjórnarflokkar fengu í seinustu kosniiigum HELGI BERGS og sjávar. Meðan okkar eigin atvinnurekstur stendur ótraust um fótum, getur stóratvinnu- rékstur útlendinga beinlínis verið okkur hættulegur. Hugmyndin um útlendan stórrekstur á íslandi er ekki ný, en hún hefur fengið nýjan byr í seglin með hugmyndinni um að ísland gangi í ríkjasam- steypu iðnaðarstórveldanna í V-Evrópu. Báðar þessar hugmyndir byggjast á þeirri vantrú, sem nú gerir æ meira vart vig sig hjá íhaldsöflunum í landinu á því að við íslendingar getum sjálfir byggt upp okkar eigið atvinnulíf. Þessi vantrú er kannske það sem þjóðinn; staf- ar mest hætta af í dag. VI. Engri þjóð er nauðsynlegra en'smáþjóð eins og okkur, að ástunda góða sambúð við aðrar þjóðir og þá fyrst og fremst þær, sem obkur eru skyldastar að menningu og hugsunarhætti. Nú á tímum hraðvaxandi sam- göngutækni og sívaxandi al- þjóðlegra samskipta er lítilli þjóð bæði tilgangslaust og hættulegt að vilja einangra sig og þykjast ekkj sjá þá nýju strauma bættra lífnafíirhátta og menningar sem renna við túngarðinn. En sjálfstæði henn ar er líka hættara en annarra, ef ógætilega er siglt vegna fá- mennis hennar og aflsleysis á alþjóðavettvangi. Þess vegna Þróttmikil uppbygging er þjóðleg nauðsyn meirihluta út á loforð sín um að stöðva verðbólguna og visa á leiðina til bættra lífskjara. Þeim er það sjálfum fullljóst, að sú stjórnarstefna, sem síð an hefúr verið fylgt, er i hrópandi ósamræmi við þessi loforð. Og nú fara nýjar kosn- ingar í hönd. Þess vegna búa þeir sig undir að gefa ný lof- orð. Þeim er pað líka ljóst, ao mikill meirihluti þjóðarinnar vill ag atvinnuuppbyggingunni sé viðstöðulaust haldið áfram og góðærin séu notuð til þess að auka framleiðslugetuna og fjölbreytnj atvinnulífsins. Þe§s vegna tilkynnti stjórnin það snemma á kjörtímabilinu, ag hún væri að láta gera mikla framkvæmdaáætlun. Viðskipta málaráðherra tilkynntj á A1 þingi haustið 1961, að áætlun- in myndi verða tilbúin fyrir lok þess árs og eftir henni yrði unnið á árinu 1962. Þetta var auðvitað aldrei ætlunin. Áætlunin hefur ekki sézt enn þá, en það er sjálfsagt óhætt að gera ráð fyrir að hún muni koma fram fyrir vorið. Hún á að vera kosningaplagg í henni eiga að vera fólgin þau loforð, sem næst á að svíkja. ef stjórnarflokkunum tekst að halda meiri'hluta sínum í næstu kosningum. Ekki skal neinu spáð úm það hér hvað í plaggi þessu verð- ur þegar þar að kemur, enda . skiptir það kannske minnstu máli, þar sem þegar er ljóst að það verður sýndarplagg. En það hefur vakið athygli og nokkurn ugg margra að þegar stjórnarliðar ræða um atvinnu framkvæmdir virðist að hjá mörgum þeirra komist ekkert að nema hugmyndir um stór iðnað útlendinga. sem nýti vatnsorku landsins. Þessi hugmynd er auðvitað vel þess virði að um hana sé rætt og hugsað. En önnur verk efni kalla meira að. Fyrst þarf að tryggja betur grundvöll okk ar eigin framleiðslu og byggja upp fjölbreyttari og traustari iðnað byggðan á afurðum lands verður hún um fram allt að gæta þjóðlegrar kjölfestu sinn ar. Alþjóðleg samvinna er. sam- vinna milli jafnrétthárra sjálf- stæðra þjóða, en ekki milli yfir þjóða og undirþjóða. Við meg- um aldrei gefa hið minnsta eftir hvorki i einu né neinu af réttindum og skyldum sjálf- stæðrar og fullvalda þjóðar. Fátt er okkur hættulegra en fum og fljótræði oikkar eigin stjórnarvalda vegna ímyndaðra eða raunverulegra hætta, sem utan að kunna að steðja. Þann 11. júlí 1961 flutti við- skiptamálaráðherra ræðu á fundi Verzlunarráðs ísilands og gerði þar að umtalsefni afstöðu íslands til Efnahagsbandalags Evrópu, sem ekki er aðeins tollabandalag rlkja í Vestur- Evrópu, eins og kunnugt er, heldur einnig upphaf að stjórn málalegum bandaríkjum Evr- ópu. Ráðherrann bollalagði í ræðu sinni um hugsanlega að- ild fslands að þessum samtök- um og þær undanþágur frá samningum þessara þjóða. sem ísland yrði að fá, ef það gæti gerzt eða ætti að gerast aðili að þessari samsteypu. — Taldi ráðherrann nauðsyn á, að tryggja það að fslendingar hefðu einir rétt til fiskveiði í íslenzkri landhelgi en hins veg ar gerði hann því skóna, að er lendir aðilar hlytu með því að _fá rétt til þess að landa fiski á íslandi og stunda fiskiðnað ,í íslenzkum höfnum. Nokkrum vi-kum síðar var fulltrúum ís- lenzkra hagsmunasamtaka gef- inn örstuttur frestur til þess að láta í ljós álit sitt á því, hvort íslandi bæri að ganga í þessi" samtök eða ekki. í septemberbyrjun 1961 hélt Samband ungra Sjálfstæðis- manna fund á Akureyri og sam þykkti ályktun um að íslandi bæri að sækja um aðild að bandalaginu. í októbermánuði hélt Sjálfstæðisflokkurinn landsfund í Reykjavík og sagði þar í ályktun, að það yrði að tO’ggja aðild íslands ag Efna- hagsbandalaginu í janúarmán uði 1961 lýsti viðskiptamála- ráðherra því yfir að hugmynd- ir sumra manna um að leysa mætti vandkvæði íslands í þessu sambandi með sérstökum tolla- og viðskiptasamningi við bandalagið væri bvggðar á van þekkingu. í febrúarmánuði hélt miðstjórn Alþýðuflokks- ins aðalfund og ályktaði þar. að láusnin á vanda fslands væri sú, að ganga í bandalagið með svokallaðrj aukaaðild. Þetta voru ískyggilegar álykt anir. Vandamálin, sem fslandi stafaði af þessari þróun voru þó viðskiptalegs eðlis og virt- ist því hendi næst að leita samninga um viðskipta- og tollamál frekar en þátttöku í bandalagi sem á ag leiða til Bandaríkja Evrópu! Þá var það í febrúarmánuði 1962 að að- alfundur miðstjórnar Fram- sóknarflokksins gerði ályktun um þetta efni, þar sem tekið er efnislega á málinu. Aðild að bandalaginu er hafnað, m.a. vegna þess að ísland gæti ekki gengizt undir samstjórn með öðrum þjóðum eða veitt útlend ingum atvinnurétt á borð við eigin þegna. Á hinn bóginn er bent á að leysa vandamál fs- lands meg sérsamningum við bandalagið um viðskipta- og tollamál. Þessi skýra og mál- efnalega afstaða hefur haft mik il áhrif á gang málsins hér inn anlands. Stjórnarliðar tala nú tæpast lengur um tafarlausa að ild, og jafnvel tolla ogviðskipta samningur, sem áður var vottur um vanþekkingu, er nú talinn koma til greina Ber að vona ag þessi sinnaskipti endist leng ur en bara fram yfir kosningar. VII. Að baki hugmyndarinnar um þátttöku íslands í, ríkjasam- steypum með erlendum þjóð- um liggur vantrúin á það, að íslendingar geti tryggt sér far- sæla framtíð einir í sínu eigin landi. Þétni iím bannig hugsa yfirsés* ju 5>.i staðreynd, að .’Vamhíiid á bls 13 T í M I N N, laugardagur 19. janúar 1963, 9

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.