Tíminn - 19.01.1963, Síða 10

Tíminn - 19.01.1963, Síða 10
Ferskeytlan Neskirkja: Barnamessa kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Jón Thoraren- sen. Reynivallaprestakall: Measa aö' Reynivöllum kl. 2 e. h. Sóknar- prestur. Lagholtsprestakall: Barnaguös- þjónusta kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Árelxus Níelsson. Háteigssókn: Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barna- samkoma kl. 10,30 árd. Séra Jón Þorvarðsson. Mosfellsprestakall: Barnamessa í samkomuhúsinu í Árbæjarblett um kl. 11. Barnamessa að Lága- fell'i kl. 2. Séra Bjarni Sigurðs- son. lugáætlanir Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Skýfaxi fer til Bergen, — Oslo og Kmh kl. 10,00 í dag. — Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 16,30 á morgun. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, Egilsstaða, ísafjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá NY kl. Minningarspjöld Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöidum stöðum: Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstrætí, og á skrifstofu styrktarfélagstns, Skólavörðustig 18. Tekíð á mófi tilkynningum x dagbókina kl. 10—12 Hallfreðar, sem var að brýna sverð sitt, og spurði, hvort hann hefði séð Örnu á leið upp hæð- irnar. Hallfreður neitaði því, og Axi sagðist þá ætla að fara til kastalans. — Já, auðvitað, sagði Hallfreður hlæjandi. Axi var ekki fyrr farinn en Ervin birtist, og spurði hann Hallfreð um Axa. — Hann sagðist ætla til kastalans, en ég læt ekki leika á mig, svar- aði Hallfreður og bætti því við, að Axi liefði haldið til fjalls til ag hitta Örnu. Ervin þaut þegar af stað. — Svikarinn þinn! hróp- aði hann, er hann kom auga á Axa. — Hvert ertu að fara? — — Þið segið mér, hvernig ég á að verzla? — Við erum að segja þér það — borg aði það, sem upp er sett, eða .... — Jæja, ég ætla að fá vörur fyrir þessa peninga .... — Gerðu svo vel, Peters. Hvenær fórstu að reka viðskipti með hjálp byssu? — Mér þykir það leitt, Jói. ástæðum ætla ég einn til kastalans. — Jæja, sagði Ervin. — Eg verð samferða dálítinn spöl. Hann tók ekkj eftir brosinu, sem lék um varir Axa. við, að hann myndi ekki skjóta á kven- mann! Útivist barna: Börn yngiú en 12 á.ra, til kl. 20.00; 12—14 ára til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og söiustöðum eftir kl. 20.00. Bridgefélag kvenna. Eftir fimm umferðir í sveitarikeppni félags- ins eru þessar sveitir efstar: Nr. 1 sveit Lauíeyjar Þorgeirsdóttir með 29 stig, nr. 2 sveit Eggrúnar Arnórsdóttur með 26 stig, nr. 3 sveit Elínar Jónsdóttur með 19 stig og nr. 4 sveit Þorgei-ðar Þór arinsdóttur með 18 stig. — Haltu áfram — og vertu á milli mín og náungans bak við viðarhlaðann. Þetta gengur eftir áætlun. Eg bjóst I dag er laugardagur- inn 19. janúar. Hinrik biskup. Tungl í hásuðri kil. 7.32 Árdegisháflæði kl. 0.04 Slysavarðstofan I Heilsuverndar, stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. 1 Neyðarvakfin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 lauásrdaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Reykjavík: Næturvörður vikuna 19.—26. janúar er í Vesturbæj- ar Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 19.—26. janúar er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavík: Næturlæknir 19. janú- ar er Suðjón Ktemenzson. Vestur íslenzka skáldið K. N. orti um sjálfan sig og sitt ferða lag: Eina ég hitti um aftanskeið austur á Svartaskeri hugurinn bar mig hálfa leið en hitt fór ég á meri. ÁRMENNINGAR — Skíðafólk. — — Haldið verður ung- lingamót í Jósefsdal, sunnudag- inn 20. þ.m. kl. 1 e.h. Keppt verður í þrem aldursflokkum. Allir unglingar velkomnir. Fariö verður laugardaginn 19. þ.m. kl. 2 og 6 e.h. og sunnudag 20. þ.m. kl. 10 f.h. — Mótsstjórn. Ármenningar — Skíðafólk. — Farið verður i Jósefsdal n. k. laugardag 19. þ.m. kl. 2 og 6 e.h. og sunnudag 20. þ.m. kl. 10 og 1. Dráttarvélin Jósef dreg ur fólk og farangur upp í dal, upplýst brekka og skiðakennsla fyrir aila. Ódýrt fæði á staðn- um. Athugið. Það er skíðalyfta í Jósefsdal. MHHtfla1 Fríkirkjan: Messa kl. 2 á sunnu- dag. Séra Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláfcssan. Barnasam- koma í Tjarnarbæ kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja: Barnasamkoma kl. 10,15. Messa kl. 2. Séra Garð ar Svavarsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. — Barnasamkoma í félagsheimilinu kl. 10,30. Séra Gunnar Árnason. Hallgrimskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5 Séra Jakob Jónsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. 06,00. Fer til Luxemburg kl. .07, 30. Kemur til baka frá Luxemb. kl. 24,00. Fer til NY kl. 01,30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg, Kmh, Gautabo-rg og Oslo kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. # Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á l'eið til Rvikur. Askja er í Cork. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafeil er á Hvammstanga. Arnarfell fór í gær frá Aabo til Rotterdam. Jök- ulfell lestar á Faxaflóahöfnum. Dísarfell er í Bergen, fer þaðan til Kristiansand, Malmö og Ham- borgar. Litlafell losar á Vestfjörð um. Helgafell fer í dag frá Rauf arhöfn til Siglufjarðar. Hamrafell er væntanlegt til íslands 27. þ. m. frá Batumi. Stapafeli fór 16. þ. m. frá Rvík til Austfjarða. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er í Álaborg. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 í kvöld tii Rvíkur. Þyrill er í Kmh. Skjaldbreið er á Vestfjö-rð um á suðurleið. Herðubreið fer frá Rvík í dag vestur um land í hringferð. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss fór frá Hamborg 17.1. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Hafnar- 'firði 18.1. tii NY. Fjailfoss fór frá Gdynia 17.1. til' Helsinki, Turku og Ventspils. Goðafoss kom til Rvikur 15.1. frá Kotka. Gullfoss fer frá Hafnarfirði ki. 20,00 í kvöld, 18.1. til Hamborgar og K- mh. Lagaross fór frá Hafnarf. 16.1. til Gloucester. Reykjafoss fer frá Hamborg 21.1. til Esbjerg Kristiansand, Oslo, Gautaborgar, Ant. og Rotterdam. Selfoss er í NY. T.röllafoss fer frá Vestmanna eyjum í kvöid 18.1, til Avon- mouth, Hull, Rotterdam, Hamb. og Kmli. Tungufoss fer frá Siglu firði í dag 18.1. til Belfast, Avon mouth og Hull. T I M I N N, laugardagur 19. janúar 1963.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.