Tíminn - 19.01.1963, Side 16

Tíminn - 19.01.1963, Side 16
15. tbl. Laugardagurinn 19. janúar 1963 47. árg. JA SER ÞOTD VG-Reykjavík, 18. janúar. í NÝÚTKOMNU blaði íslend- inganna í Vesturheimi, Lögi- bergi-Heiinskringlu, er sagt frá því, að íslendingar á Kyrra- hafsströnd hafi myndað moðsér samtök uin að fara í þriggja vikna hópferð til íslands á næsta vori. Þeir eru búnir að semja um leigu á flugvél þar vestra til ferð'arnnar, er tekur 110 manns. Ætlunin er að fara frá Vancouver 13. iúní og fljúga þaðan yfir Norðurheim- skautið til Keflavíkur á aðeins tíu klukkustundum. Sagt er, að nú strax sé hvert sæti í flug- vélinni upppantað og auk þess langur biðlisti. ★ SÁ HEFUR orð'ið cftirmáli U-2 flugsins yfir Rússlandi og fangelsisvistar Francis Gary Powers, flugmanns, í fangelsi í Rússlandi, að hann er skilinn við konu sína, Barböru. Hún fór sem kunnugt er til Rúss- Iands til að vera við réttar- höldin yfir manni sínum. Mynd in sem hirtist af þeim hér, er af þeim hjónum a® ganga inn í annan réttarsal, í bænum Milledgeville í Georgíu-fylki í USA þann 16. þ. m., þar sem þeim var dæmdur skilnaður. — Vitnisburður flugmannsins var sá, að Barbara kona hans hefð'i verið eina manneskjan, sem fór illa með liann á meðan hann sat í fangelsinu. Hún hefði verið iöt að skrifa og einu sinni hefðu lið'ið 45 dagar milli bréfa. Á hinn bóginn bar kona hans þá sögu, að hann hefði komið gjörbreyttur úr fangelsinu og að nú þekkti hún hann ekki fyrir sama mann. — Bandaríska leyniþjónustan var uggandi um, hvemig Powers yrði, þegar hann kæmi úr fang- elsinu, hvað hann segði og gerði. Ótti hennar reyndist á- stæðulaus. Hins vegar virðist hafa verið ástæða fyrir konuna að óttast áhrifin af fangelsis- vistinni. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Francis G. Powers, Monteen Allen, móðir Barböru og Barbara Powers. Lengst til hægri er lögfræðingur, sem reynir að skýla þeim mæðgum bak við tösku, svo ljósmyndar- ar nái ekki mynd af þeim. - (UPI). Evrópuráðiö styrkir íslenzka menningu Birgir Thorlacius ráðuneytis- stjóri er nýkominn heim frá Stras- bourg, þar sem hann sat fund í Samstarfsrá'ði Evrópuráðsins um menningarmál (CCC). — Á fundi þessum var samþykkt fjái'hagsáætl un fyrir menningarmálastarf Ev- rópuráðsins á árinu 1963. Er þar m.a. gert ráð fyrir fé til að gefa út á ensku bók frá íslandi, en Evrópuráðið hefur að undanförnu veitt fé til að gefa út á einhverju heimsmáli bækur, sem ritaðar eiu á tungumálum, scm fáir lesa. Hef- ur cinu sinni áður vcrið gefin úl bók frá íslandi i þessum bóka- floki. Þá var veitt fé til þess að gera tveimur starfsmönnum Sin- fóníuhljómsveitar fslands kost á að íara utan til að kynna sér rekst Ui hljómsveita. Rætt var um end- urskoðun á kennslubókum í landa- fræði, sem unnið hefur verið að um skeið á vegum Evrópuráðsins. Er í undirbúningi, að sérfræðing- ai á þessu sviði kom; Sainan á ráð- stefnu hér á landi árið 1964. — Á fundinum í Strassburg fóru fram umræður im stofnun evrópskrar menningarstöðvar í Delfi á Grikk landi. Evrópuráðið hefur þegar heitið framlagi til þessarar stöðv- Framhald á 15 siðu KB-Reykiavik, 18. janúar. FLUGFÉLAG ÍSLANDS telur að ákvörðun IATA að velta SAS helm- ild til fluggjaldalækkunar á flug- leiðum yfir Atlantshaf, sé sér með öllu óviðkomandi, enda hefur félag ið engra hagsmuna að gæta á þeirri flugleið. Hafi þau félög, sem fljúga leiðina, samþykkt heimildina, verð- ur það að skoðast sem úrslitasam- þykkt. KB-Reykljavík, 18. janúar. FLUGFÉLAG ÍSLANDS mun halda uppi föstum flugferðum til og frá Færeyjum á sumri komanda, fáist leyfi hlutaðeigandi yfirvalda. Stjórn félagsins tók þessa ákvörðun á fundi fyrlr nokkrum dögum og hefur þegar sótt um leyfi til ferð- anna. Áhugi hefur lengi verið tals- verður á flugi héðan til Færeyja, og munu nú vera komin sjö ár, síðan fyrstu athuganir á málinu fóru fram. Síðasta ár komst mál- ið svo á talsverðan rekspöl, og i sumar fóru flugvélar flugfélagsins nokkrar reynsluferðir til að kanna aðstæður í Færeyjum. Kom í ljós,'' að með nokkrum framkvæmdum Þessar upplýsingar komu fram á blaðamannafundi, sem Flugfélag íslands efndi til í dag. Fram- kvæmdastjóri félagsins, Örn John son, gat þess þar, að þess mis- skilnings hefðj sums staðar gætt, að Flugfélag íslands hefði eins konar lykil aðstöðu, hvort SAS fengi umrætt leyfi. Fræðilega mætti kannskj koma þvi heim, en hitt væri viðtekin venja flugfé- á flugvellinum við Sörvog á Vogey er ekkert því til fyrirstöðu, að flugvélar af gerðinni Douglas DC- 3 geti athafnað sig þar. Ferðunum í sumar verður hagað þannig, að á þriðjudögum verður flogið frá Reykjavík til Vogeyjar og samdægurs áfram til Bergen og Kaupmannahafnar. Á fimmtu- dögum verður flogið frá Kaup- mannahöfn til Bergen og Vogeyj- ar og sama dag til Glasgow. Á föstudögum verður svo flogið frá Glasgow til Vogeyjar og'þaðan^til Reykjavílair. Notaðar verða Dou- glas DC-3 flugvélar í þessum ferð um, þar eð Sörvogsvöllur er ekki nógu stór fyrir stærri millilanda- vélar. Hyggst félagið leigja flug- laga, að greiða ckþi atkvæði um mál, sem ckki varða hagsmuni þeirra sérstaklega. — Atkvæða- greiðsla meðal annarra flugfélaga en þeirra, sem hagsmuna hefðu að gæta í málinu og þegar hafa sam- þykkt Parísarniðurstöðuna, er því naumast annað en formið tómt, og líklegast að flest félögin muni sitja hjá, þar eð málið snertir þau á engan hátt. vélar ai þessari gerð til Færeyj- aflugsins, en taka ekki vélar úr innanlandsfluginu, sem aðallega er rekið með þessari flugvélagerð. í Færeyjum er nýstofnað flug- félag, Flogfelag Föroya, og hefur Flu.gfélag íslands haft samráð við það um allar athuganir og undir- búning. Mun hið færeyska félag annast alla afgreiðslu og farmiða sölu i Færeyjum fyrir hönd FÍ. Er áhugi mikill þar í landi, að af þessum ferðum verði cn hingað til hafa engar fastar flugferðir verið við Færeyjar. Flugtími héðan til Færeyja er talinn 3 tímar og 15 mínúlur og mun einmiði frá Reykjavík til Vogeyjar kosta 2,050 krónur, en tvímiði 3.895. f hverri ferð mun hægt að flytja um 20 farþega. ' Ráðgert er að feröirnar hefjist í miðjum maí og standi fram í (Framhald á 15. síðu). REISUGILDI AÞ-BIonivangi, 18. janúar. í DAG var reisugildi að Varmá, en lokið er að gera fokhelda bún- ingsklefa sundlaugar, sem lokið er við að byggjr á íþróttasvæði og skólamiðstöð héraðsins að Varmá. Byrjað var á framkvæmdum þarna árið 1961 og lokið er að gera sundlaugina. sem er 8x25 m. að stærð. Kostnaðup/við mannvirkin er greiddur af hálfu af Mosfells- sveit og að hálfu af ríkinu. M. a. hefur Kvenfélag Lágafellssóknar getið 290 þúsund krónur til fram- kvæmdanna. FULLTRÚARÁÐ framsóknarfélaganna i Reykjavik Heldur bingó sunnudaginn 20. janúar kl. 8,30 e. h. í Glaumbæ. Blngó- skemmlanir framsóknarfélaganna hafa verið mjög vinsælar og mikið sóttar. Nú eins og áður eru margir góðir vinnlngar I boði. Aðgöngumiðar verða seldir í Tjarn- argötu 26, sími 1 55 64 og 1 29 42. FLUGFÉLA GIB SITUR HJÁ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.