Tíminn - 23.01.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.01.1963, Blaðsíða 10
F Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- frá Hamborg. Dettifoss fór frá Hafnarfirði 18.1. tU NY. Fjall- foss fór frá Helsinki í gær til Kotka og Ventspils. Goðafoss fór frá Rvík í morgun til A-k'.-a ness, Patreksfjarðar, Tálfcna- fjarðar, Bildudals, Flateyrar, Súgandafjarðar og ísafjarðar. — Gullfoss fór frá Hafnarfirði/18.1 til Hamborgar og Kaupm.h. — Lagarfoss fór frá Hafnarf. 16.1. til Glouoester. Reykjafoss fór frá Esbjerg i gærmorgun 22.1. til Kristiansand, Moss, Osló, Ant- werpen og Rotterdam, Selfoss er í NY. Tröllafoss fór frá Vest- mannaeyjum 18.1. til' Avonmouth, HuU, Rotterdam, Hamborgar og Kaupmannah. Tungufoss fór frá Siglufirði 18.1. til Belfast, Avoh mouth og Hull. lugáætLamr Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 06,00. Fer tU Luxemiburg kl. 07,30. — Kemur til ba-ka frá Luxemburg kl. 24,00. Fer til NY kl. 01,30. — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 08,00. Fer til Oslo, Kmh og Helsingfors kl. 09,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08.10 í dag. Væntanlegur aftur til Rvikur kl. 15,15 á morg un. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar TIMINN, miðvikudaginn 23. janúar 1963 ARNA braut heilann um, hvað hún ætti að gera, er hún hafði jafnað sig eftir mestu undrunina vegna deilu Axa og Ervins. — Ég verð að tala við Eirík, áður en þeir missa vitið algerlega. Axi og Ervin héldu inn í skóginn. en í rjóðri einu nam Ervin staðar og Axi fylgdi dæmi hans. Axi krosslagði armana og horfði beint á Ervin, sem varð æ reiðari. Loks gat Axi ekki stillt sig heldur — Hvorugur þeirra hafði hugmynd um, að tveir ógæfulegir hermenn höfðu fylgzt lengi með þeim. Er svo var komið, að leit út fyrir handalögmál, læddust þeir hægt nær. — Af hverju ertu að gráta, drngur minn? Hann hefur ekki séð Dreka fyrr —' en heyrt heilmikið um hann. Fegurð og látlaus framkoma er ' alltaf í tízku; Konur í lífi Napo- leons, síðasta stefnumótið; smá- sögurna-r, Hlutur án heitis og Þú ert of stolt; tíminn sker úr um það, eitt orð við söðlasmið: Ým- islegt fleira bæði tii skemmtun- ar og fróðleiks er í blaðinu,- rEEmim Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer í dag frá Akureyri. Arnarfell kemur í dag til Rotterdam frá Koverhar. Jpkulfell fcr 21. þ. m. frá Rvík áleiðis til Glouchester. Dísarfell fer í dag frá Kristian- sand áleiðis til Gautaborgar, Ham borgar og Grimsby. Litlafell fer frá Húsavík í dag til Rvíkur. — HeVgafell fór 21. þ. m. frá Siglu- firði áleiðis til Finnlands. Hamra fell er væntanlegt til Rvíkur 27. þ. m. frá Batumi. Stapafell er i olíuflutningum í Faxaflóa. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Rvík. Langjökull fór frá Vestm,- eyjum í gærkvöldi til Vestfjarða og Norðurlandshafna. Vatnajök- ull lestar á Breiðafjarðarhöfnum. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: Katla lestar á Faxaflóahöfnum. Askja er á leið til Raufarhafnar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík í kvöld austur um land í hringferð, Esja fer frá Ála borg síðdegis í dag áleiðis til Reykjavíkur. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vest mannaeyja og Hornafjarðar. — Þyrili fór frá Kmh. 19. þ.m. áleið is til íslands. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. — Læknirinn segir, að hann muni ná sér. Hann hefur að minnsta kosti fallega hjúkrunarkonu! — Finnurðu ekki óskaplega mikið til, elskan? — Ekki meðan ég hef þig nærri mér! í dag er miðvikudagur- inn 23. fanúar. Emmer- entiana: TuiUigl í liásuðri kl. 10,48. Árdegisháflæður kl. 4,04. Slysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, k) 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Reykjavík: Næturvörður vikuna 19.—26. janúar er í Vesturbæj- ar Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 19.—26. janúar er Eiríkur Björnsson, simi 50235. Keflavík: Næturlæknir 23. jan. er Arr> jörn Ólafsson. Þormóöur Pálsson frá Njálsstöð- um kveður: Víst mun engu á þig logið um það flestum saman ber hvar sem gaztu smugu smogið smánin skreið á hæla þér. — Bíddu! — Ó, — nei . . . (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 feröir), Ves'tmannaeyja, Kópa- sfcers, Þórshafnar og Egilsstaða HÚSMÆÐRAFÉLAG REYKJA VÍKUR heldur afmælisfagnað i Þjóðleikhúskjallaranum, i kvöld klukkan 7. — Góð skemmtiatriði: Leikþáttur og söngur. Tiikynnið þátttöku sem allra fyrst í áður auglýstum símum. Brelðfirðingafélagið heldur fé- lagsvist og dans í kvöld kl. 20,30. Nefndin. Æskulýðsfélag Langholtssafnað- ar: Aimennur fundur fellur nið- ur í kvöld vegna prófa. Hinn 20. þ. m. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Steinunn Lára Kristinsdóttir, bankaritari, Álf- heimum 5 og Sigúrberg Bragi Bergsteinsson, nemandi í Verzlun arskólanum, Sunnuveg 23. FÁLKINN, 3. tbl. 1963, er kom- inn út. Efni blaðsins er m. a.: /--------- ' 1 YFIRLIT um flugumferð á Kefla víkurflugvelli árið 1962 (árið 1961 innan sviga): — Lendingar farþegaflugvéla 1146 (1169). — Lending annarra flugvéla 756 (856). — Um flugvöllinn fóru alls 38.504 (38.838) farþegar. — Um flugvöllinn fóru alls 1246188 (985072) kg. vörur. — Um fl'ug- völlinn fóru alls 80105 (69696) kg. póstui-. — Af flugturni voru alls afgreiddar 29.090 flugvélar. Frá skrifstofu borgarlæknis: — Farsóttir í Reykjavík vikuna 6. —12. jan. 1963, samkvæmt skýrsl um 46 sta-rfandi lækna: Hálsbólga (... ... 136 (146) Kvefsótt ... 142 (120) Lugnakvef ,36 Heimakoma 1 ( 0) Iðrakvef .. 42 ( 30) Ristill 4 ( . 1) Influenza 3 ( 2) Heiiffiahiminubóilga .. 2 ( 1) Mislingar ... 186 (177) Hettusótt . . . 12 ( 12) Blöðrusótt ungbarna 1 ( 0) Kveflungnabólga ... 11 ( 1) Taksótt 1 ( 0) Éauðir hundar .... 2 ( 0) Skarlatssótt .. 24 ( 7) Munnangur 6 ( 2) Kíghósti 1 ( 0) Hlaupabóla . .. 14 ( 6) Gengisskráning 18. JANÚAR 1963: £ 120,39 120,69 U S $ 42.95 43.06 Kanadadollar 39,89 40,00 Dönsk kr 622,29 623,89 Norsl: kr 601,35 602,89 Sænsk kr. 827,70 829,85 Nýtt f. mark 1.335,72 1.339,14 Nýr fr tranki 876.40 878.64 Belg. franki 86.28 86.50 Svissn frank) 995,35 997,90 Gyllini 1.192,84 1.195,90 n Kr 59640 598 00 V-þýzkt mark 1.072,10 1.074,86 o o o r-i CO J-4 T 69.20 69.38 Austurr sch 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99.86 100.41 Reikningspund — '/öruskintalönd 12025 120.55 Söfn og sýningar Asgrlmssatn. Bergstaðastræu 74 ei opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 pjóðmlnlasafn Islands er opið ; sunnudögum þriðjudögum fimmtudögum og laugardögum kl 1.30—4 eftlr hádegl Heihugæzla ’ l r y ’ T *■ r r i "i Y f '*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.