Tíminn - 23.01.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.01.1963, Blaðsíða 13
legast í þessu efni. Mér hefur alltaf fundizt nærtækt, þegar þessj rnál hefur borið á góma, að bið'ja menn að líta í eigin barm af ein- lægni og spyrja: Breytist viðhorf mitt sem ökumanns við það að geta átt í vændum 30% afslátt af ábyrgðartryggingariðgjaldinu mínu — jafnvel snoturt merki á brjóstið eftir 10 ár, ef ég lifi, að viðbættu ársiðgjaldi fyrir ábyrgð- artryggingu? Að vísu er bónusendurgreiðslan nú — 30% — mikið fé samtals; milljónir árlega, frá öllum bif- reiðatryggingafélögunum. En er það nú samt ekkj einum Irm of aætlað, að hlutur hvers eins reyn- ist svo gildur þráður í heildarkostn aði lífsreksturs hans ,að sú þókn- un megni að umturna drengskap og manngildi þannig, að hætta, jafnvel stórhætta, stafi af — að hollt uppeldi og eigin lífsreynsla gufi upp eins og dögg fyrir sólu | vegna sætleika nokkurra lítilla | króna? Ja, hvað mætti þá segja um þann framslátt Baldvins Ein- arssonar í Vísisviðtalinu, ,,að trygg ingafélögin legðu (bónpsmilljón- nnar) í sameiginlegan sjóð til að borga með þau tjón, sem verða og stungið er af frá, Eg er hræddur um, að þá fyrst lyftist nú verulega brúnin á vorum veik- ustu bræðrum i umferðinni, þeg- ar digur afbrotagreiðslusjóður stæði að baki þeirra og ábyrgðist hverjum sitt, jafnvel þeir kannske fvrrf',rtd sér að hjálpa sjálfir svolítið upp á sakirnar og þannig varpa eigin pinklum upp á þau hin mjóu bök- ! in sem styrktarsjóðurinn hans ! nafna míns styddi við! (En meðal annarra orða: Er þá virkilega bú- izt við því, að stærri og minni um- for^arvlaonjf l''rirf'nna=t enn bá eítir að „spillingarkerfinu" hefði verið útrýrnt — og það með lög- um?) viðvíkjandi horf almennings til mála eins og bónusgreiðslumálsins að snúast kring um og mótast af slíkum fá- um „abnorm“-tilfellum — líka skoðun tryggingaforstjóra, sem segir: „Hann (bónusinn) beinlínis veldur því, að menn stinga af frá tjónunum." Snjallt það! Baldvin Þ. Kristjánsson. Víðivangur Framhald af 2. síðu. þ.Tð vcrði sú leið, sem farin verður, ef stjórnarflokkarnir halda meiri hlutanum. Þeir hall mæla Framsóknarflokknum ó- spart fyrir að hafa knúið fram að jákvæð leið hefur verið far- in undanfarna ánatugi — eða þar til „veiðreisinm“ hófst. Það er af ótta við fyigisaukningu Framsókriarflokksins, sem hin nýja framkvæmdaáætlun verð- ur gefin út fyrir kosningam- ar. — Mönnum verður lofað gulli og grænum skógum í Skáldu hinni nýju. Því þúrfa sem fiestir að gera sér það ljóst, að íhalds- og samdráttarstefna, sem stefnir að auknu valdi hinna ríku útvöldu, breytir ekki eðli, þótt hún verði köll- uð „framkvæmdaáætlun“. cpm HALLOÖR KRISTINSSON gullsmiður Simi 18979 haB kemur hryggilega oít íyrir hér á landi, að hlöður og gripahús brenna og bændur verða fyrir alvarlegu tjóni, ef þeir hafa ekki vátryggt þessar eignir slnar / Samvinnutryggingar taka að sér að tryggja útihús bænda ásarnt grip- um, svo og hey með og án sjálfsikveikju. Iðgjöld eru ótrúlega lág. — Umboð um land allt. En, gamanlaust, hinni persónulegu spurningu: Eg hef en,n þá engan. fyrirhitt, sem vill svara því játandj fyrir sjálfan sig, að gjörbi'eytingarhætta vofi yfir vegna hagkvæniari jog réttlát- gri tryggingakjara en ella! Aftur á móti fyrirfinnast margir þessara sömu manna, sem vita hvorki hik né efa varðandj viðbúna siðspill- ingu annarra af sama tilefni. Að lokum vil ég varpa fram til umhugsunar, hvort það sé eins líklegt og suiriir vilja vera láta, að ökumönnum, sem valdir verða aö tjónum, að ég nú ekki tali um meiri háttar slysum — einnig þeim fjöimörgu, scm ekki eru eigendur geti ekkert verið ríkarri í huga heldur en áhrif ó- Jónar verði jafnir, þeir verstu ir menn enn verri! Hingað til hef- liappsins á tryggingakjör bifreið- þeim beztu, án tillits til verðleika. ; ur þó almennt verig viðurkennt, arinnar. Eru þau einu áhyggjúrn- Og þetta gerir maðurinn þrátt fyr ; að ekkert varhugavert hvað þá ar, sem steðja að hug og hjarta á það, að fyrirtæki hans hefur glæpsamlegt, sé við það að viður- slíkum augnablikum? Þeir, sem hverra ástæðna vegna drattazt kenna og jafnvel verðlauna það, þannig fvndu til, værit vægast ð á vegi Samvinnutrvgginga ár- sem vel er gert. Verður hver að sagt „skrýtnir" menn og ég held i saman þvert gegn vilja for- trúa því, sem honum þykir trú- varla heilbrigðir. Og svo ætti við- Framhaia 9 siðu ) < um, að þessu leyti. Það er ekkert | um virðist allt að því nautn að stjóra virðulegs tryggingafélags; launungarmál! Nafni minn í Al-1 mála þann djcful sem sterkustum rennur fullum hálsi inii í þann ] mennum er á algjörlega öndverð- litum á vegginn, að viðurkenning vælukór, sem seint og snemma,' l'm meið. Hann játar spurningunni í hverri mynd, sem er, hér að lút- leynt og Ijóst, kyrjar ámátlegan svo afdiáttarlaust, að hann ákallar andi, spilli eðli manna þannig, að i bifreiðanna harmkvælasöng um siðspillingu bónusgreiðslnanna, sýnist vissu- lega vera kominn tími til nokkurr- ar upprifjunar á þeim grundvall- aða meiningarmun, sem hér ligg- ir ur að baki. Nógu lengi eru margir ei: oúnir að viðhafa einhlið'a afflutn- ing þessara mála, gerandi Sam- ur vinnutryggingar ábyrgar fyrir því, sl. sem þeir geta verst hugsað sér í sambandi við framkvæmd málsins, a'f mótordælur IV2 meö Briggs & Stratton benzínmótor — Verð kr. 5.635,00 - GUNNAK ASGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16 Sími 35200 CjÓ wJxlloj mjzh OSMJ LBB'xNSS'nG2|Í T í M I N N , miðvikudaginn 23. janúar 1963 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.