Tíminn - 24.01.1963, Síða 4

Tíminn - 24.01.1963, Síða 4
A * DOFFEN MYKJUDREIFARAR TÍMINN, fimmtudaginn 24. janúar m TILBOÐ ÓSKAST í PAPPÍRSPOKA til umbúða á sementi. Útboðslýsingu má sækja í skrifstofu Sementsverksmiðju ríkisins, Hafnar- hvoli, Reykjavík. Sementsverksmiðja ríkisins. * £ 9- Vörubílstjórafélagið Þróttur Allsherjar atkvæðagreiðsla um kosningu stjórnar, trúnaðarmannaráðs og vara- manna fer fram í húsi félagsins og hefst laugardag- mn 26. þ. m. kl. 1 e.h., og stendur yfir þann dag til kl. 9 e.h., og sunnudaginn 27. þ.m. frá kl. 1 e.h. til kl. 9 e.h., og er þá kosningu lokið. Kjörskrá liggur frammi í sknístofu félagsins. Kjörstjórnin Vatnsstíg 3 — Sími 17930 Frá Noregi útvegum við hina kunnu DOFFEN mykjudreifara. Kassinn tekur 1,8 tonn af húsdýra- áburði. í botni dreifarans er snigill, sem flytur áburðinn út um op að aftan, en þar taka við spað- ,ar sem snúast með miklum hraða og fíndreifa áburðinum á svæði, allt upp í 8 metr^. ^uðyglt;, er að taka aburðarkassann af grindinni og má þá nota hana sem heyvagn. Verð um kr. 29,800.00. Vinsamlegast sendið pantanir sem allra fyrst til að tryggja afgreiðslu fyrir vorið. ARJSl CE6TSSON Fyrirliggjandi Sekkjatrillur á gúmmíhjólum KRISTINN JÓNSSON Vagna- & bílasmiðja Frakkastíg 12. Reykjavík. FISKABUR 90 lítra fiskabúr með gróðri í til sötu. Sími 1-61-69. BENZÍNVÉLAR kr 2.070.00 5.540.00 kr. 5.720,00 kr 6.215.00 Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16 Sími:: 35200 Briggs&Stratton JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin Skerðingsstaðir í Dalasýslu fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Bústofn og búvélar geta fylgt. Skipti á íbúð í Reykjavík geta einnig komið til greina. Auk undirritaðs eiganda jarðarinnar gefa upp- lýsingar þeir Finnur Finnsson bóndi á Skerðings- stöðum og Sigmundur Ólafsson húsvörður Búnað- arbanka íslands, Reykjavík. Staddur að Vesturhópshólum, V-Hún. Geir Sigurðsson HANDBÚK BÆNDA Út er komin hjá Búnaðarfélagi íslands Handbók bænda fyrir árið 1963. í bókinni er fjölbreytt efni. Þar eru greinar um f flesta þætti Tandbúnaðarins, auk þess er langur kafli helgaður húsfreyjunni og heimilinu. í Al- fnanakinu er mikill fróðleikur og þar eru einnig góðar stökur eftir 52 höfunda. % Enn þá fæst Handbókin hjá Búnaðarfélagi íslands, Lækjargötu 14. Síðustu tveir árgangar seldust upp á skömmum tíma. Eignizt Handbókina, hún kostar aðeins 90 krónur. Búnaðarfélag íslands

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.