Tíminn - 24.01.1963, Síða 16

Tíminn - 24.01.1963, Síða 16
Staldrað við á fréttamiðstöð Suðurlandssildveiðanna GRANDARADIO MB-Reykjavík, 22. jan. radió, sem er til húsa í bygg. Við litum í dag inn í Granda ingu Slysavarnafélags íslands á Granda. Grandaradíó veitir báta flotanum héðan úr Reykjavfk margs konar þiónustu og ósjald an hringja blaðamenn þangað og biðja um upplýsingar um afla- brögð. Okkur fanns't því tilvaltð, að hitta starfsmenn að máli. Er okikur bar að garði sat Barði Barðason við tækin. — Barðj er gamall skipstjóri, var síðast með Ingvar Guðjónsson. Með honum staríar þama ann ar fyrrverandi skipstjóri, Guðni Jóhannsson. — Útgerðarmannafél. Reykja víkur rekur þessa stöð, og kostnaði af henni er jafnað nið ur á skipin. Hún er rekin yfir vertíðina. Við höfum opið frá klukkan sjö á mórgnana til miðnættis þegar bátar eru á sjó. — Starfsemi okikar er í því fólgin að bera skilaboð milli fiskibáta og útgerðarmanna í ramhald á 15. síðu. « BARDI BARÐASON — síld við Suðurland á sumrin SÖGULEG SLAGSMAL I EYJUM SUÐURLANDABÚAR I KAPPDRYKKJU VIÐ KÚPAVOGSBÚA liann var stunginn hnífi tvisv- ar. JK-Reykjavík, 23. jan4ar. Nú er vetrarvertíð hafin Eyjum og aðkomufólk flykkist Suðurlandabúarnir þrír, sinn til staðarins að venju. Kennir af hverju þjóðerninu, sátu að þar margra grasa, sumum þyk- kappdrykkju í verbúð einni, ir sopinn góður, og stundum þegar Kópavogsbúann bar þar vcrður Iögreglan að koma til að. Höfðu þeir lokið úr hálfri skjalanna. Nú á laugardags- þriðju brennivínsflösku og mikl kvöldið lentu þrír Suðurlanda- uðust af, sögðu íslendinga lítt búar í illindum við Kópavogs- hrausta til slíks. Tók Kópavogs búa einn, og lauk því með, að Pramh a 15 siðu HÆGUR BATI AF RÖÐULS-EITRUN BÓ-Reykjavík, 23. janúar. Brynjar Valdimarsson, skip verji af RöSli, er mjög þungt Framsóknarmenn \ í Mýrasýslu Aðalfundur Framsóknarfélags Mýrasýslu verður haldinn í Borg- arnesi sunnudagiitn 27. janúar n:k. og hefst hann kl. 3 e.li. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á flokksþing. 3. Önnur mál. Kemur danska „ Gríma í leikför hingað / sumar: ? GB-Reykjavík, 23. janúar. I Reykjavík, tilraunaleikhús ungs á- Dönsk blöS segja frá því, aS leik hugafólks, og hófu þessi „systur- félaglS Flol-teatret i Kaupmanna- félög" starf sama árið án þess að höfn farl sennilega í leikför til vita hvort af öðru. Það eru tvenn Reykjavikur í sumar f boSi leikfé- | hjón, sem hleyptu Fiol-teatret af lagsins Grímu, og sýni hér nokkur ____ stokkunum, leikarinn Jan Zang- enberg og arkitekt nokkur í Höfn og konur þeirra. Þau voru að leita að húsnæði fyrir starfsemina og Framhald á 15. síðu arsjúkrahúsmu, og er líðan þeirra batnandi, eftir því sem yfirlæknTr- :nn tjáð'i blaðinu í dag. Einn fór af sjúkrahúsinu í gær. Yfirlækn írinn vildi ekki ræða um afleið- ingar eitrunarinnar. Framsóknarkonur > i Fólag Framsóknarkvenna lie'ld- ur fund í Tj'arnarigötu 26, fimnitu- dagánn 24. þ.m. kl. 8.30. Flutt haldinn á sjúkrahúsinu í Vest- mannaeyjum. Brynjar hefur fengið slæma eitrun, hefur legið með viðvarandi krampa- flogum, en þeim er nú haldið niðri með inngjöf. Auk þess hefur Reynir fengið bronkítis og mikinn hita. Ríðan hans var versnandi, þeg- íir blaðið taiaði við Henrik Linnet, héraðslækni í Vestmannaeyjum, í dag. Brynjar lá í koju næst Snæ-1 yerður eríndi. Kosnir fulltrúar á birni Aðils, þar sem eiturloftið flokksþing o.fl. — Stjórniin, frá frystivélinni var megnast. Hinn skipverjinn, sem lagður var inn á sjúkrahúsið í Eyjum, Reynir Jensson, virðist á góðum batavegi. Hann er farinn að klæð- ast, og í morgun gekk hann út af sjúkrastofunni og talaði í síma. Um tíma lá Reynir með óráði, virtist sjá ofsjónir og brauzt úr höndum tveggja hjúkrunarkvenna út af stofunni. Aðspurður sagðj læknirinn,. að langvarandi afleiðingar af metyl- klórid-eitruninni kæmu til greina. Hann kvaðst gera ráð fyrir hæg- um bata í þyngstu tilfellum, en óttaðist eftirköst. Þetta eru al- varlegar horfur og vonandi, að slysið eigi ekki eftir að kosta líf i eða heilsu fleiri en orðið er. Tíu skipverjar liggja enn á borg kvcld annað hvort „Glade dage" eöa „Zoo story". Tíminn leitaði upplýsinga um þetta hjá framkvæmda'Stjóra Grímu og fékk staðfest, að Grímu- félagar hafi skrifað Fiol-teatret og spurzt fyrir um möguleika á fs- landsferð, en svar hafi ekki enn borizt og því komi fréttin í Kaup- mannahafnarhlaðinu á óvart, á meðan enn er ekki ákveðið, hvort af þessu verður. En það er um Fiol-teatret að seaja, aö þet'a er hliðstætt félag í Kaupmannahöfn og Gríma hér í Norðurlandsborinn kominn til Húsavíkur KB-Reykjavík, 23. janúar. Noröuriandsborinn er nú kom inn til Húsavíkur og verður væntanlega byrjað að bora þar í bæ í næstu viku. Er ráðgert að borinn verði i notkun á Húsa vík næstu mánuði. Norðurlandsborinn var keypt ur lítið notaður til landsins á síðasta sumri, eins og skýrt var frá i fréttum á sínum líma. Hann var tekinn til notkunar í ágústmánuði, og var fyrsta verk efni hans boranir á Ólafsfirði. Árangur borananna þar var góður, og um miðjan desember var hann fluttur til Húsavíkur. Hefur að undan^örnu verið unn ið að uppsetningu hans þar, og er því verki nú að verða lokið. Boranir munu svo hefj- ast í næstu viku, eins og áður segir, og er gert ráð fyrir að boranirnar taki fimm mánuði. Ekki er með öllu ráðið, hvert borinn fer síðan, en trúlega verður næst borað í Náma- skarði og síðan á Akureyri. \ 1. #

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.