Tíminn - 26.01.1963, Blaðsíða 2
Á FÖRNUM VEGI
Sviptí
sig iifí
Sjálfsmorð hefur nú bundið
enda á ein sorglegustu örlög,
sem um getur í franskri bók-
menntasögu. Skáldkonan Anne
Hure fannst látin eftir að hafa
tekið of mikið af svefnpillum.
Haldið er að hún hafi tekið svo
nærrj sér, að hin þekkta og góð'a
skáldsaga hennar „Nunnurnar
tvær" hlaut ekki nein af þeim
fimm frönsku bókmenntaverð-
launum, sem útbýtt var í ár.
Anne Hure var mjög vel gefin,
en geðbiluð. Hún lagði stund á
heimspeki og guðfræði, þegar
hún var ung. Gekk í klaustur og
skrifaðj doktorsritgerð um guð-
fræði. Stuttu áður en reynslu-
tími hennar var útrunninn fór
hún samt úr klaustrinu.
Sjónvarpið leiddi til
handtöku
Anne reyndi að nota listhæfi-
leika sína til að skapa sér nafn
sem listaverkasali. Til að verða
sér úti um stofnfé gaf hún út
falska ávísun, og komst þannig
í fyrsta skipti í kast við lögin.
Síðar var hún hvað eftir ann-
að handtekin fyrir falsanir og
þjófnaði. Síðasta handtakan varð
á nokkuð sérstakan hátt.
Hún var handtekin eftir að fjöl
skylda, sem hafði komið að
henni, þar sem hún var að brjót-
ast inn, sá hana í franska sjón-
varpinu. Þar kom Anne fram,
scm einn af efnilegustu rithöf-
undum ársins.
Sjálf sagði hún, að hún stæli
aðeins til að draga fram lífið, ef
hún hefði úr einhverju að spila,
mundi hún ekki brjóta lögin.
Meðan Anne Hure dvaldi í
Franski kvikmyndaleikarinn,
Jean-Paul Belmondo er bæði
ófríður, óheflaður og haríSlynd-
ur, en þrátt fyrir það er hann
dýrkaður sem guð af ungum bíó-
gestum um allan heim. Ef ætti
að skilgreina frægð hans nánar,
mætti segja að hann stæði ein-
hvers staðar á milli James Dean
og Marlon Brando. Á þessu sann
ast enn einu sinni hve ófríðir
karlmenn geta náð miklum tök-
um á kvenfólki.
En nú hefur komið í Ijós, að
Jean-Paul á yngri systur, sem eft
jr nokkrar vikur mun koma fram
í frönsku sjónvarpi í fyrsta
skipti. Hún er sautján ára göm-
ul og heitir Muriel Belmondo og
virðist ætla að feta í fótspor bróð
ur síns.
Hingað til hefur Muriel geng-
ið í skóla, lært að spila sígilda
tónlist á píanó og verið í dans-
tímum hjá hinum fræga ballett-
meistara, Serge Lifar. Nú er eft-
ir að vita, hvort karlmennirnir
verða eins hiifnir af Muriel og
kvenfólkið af Jean-Paul.
Systir Sophiu Loren, Maria
Scicolone, er eins og flestum
mun kunnugt, gift píanóleikaran
um Romano Mussolini, syni Beni
tos Mussolini. Nýlega létu þau
skíra tveggja vikna gamla dótt-
ur sína og bað Maria Sophiu
systur sína að halda henni und-
ir skírn. Það gerði Sophia og
fannst engum hneykslanlegt,
þangað til ítalska kirkjan lýsti
því yfir, að samkvæmt 2357.
grein rómversk-kaþólsku kirkj-
laganna, væri henni ekki heim-
ilt að vera guðmóðir, þar sem
hún væri opinber syndari. For-
dæmingar kirkjunnar byggjast á
því, að eiginmaður Sophiu hefur
samkvæmt áðurnefndum lögum
ekki getað fengið skilnað frá
fyrri konu sinni, og lifa því Carlo
og Sophia í synd að áliti ítölsku
kirkjunnar.
Sophia varð að vonum mjög
undrandi yfir þessu uppistandi,
og sagðist ekki mundu hafa gert
þetta, ef hún hefði vitað að kirkj
an væri á móti því.
Svona nýtízkulegur á
sovézki karlmaðurinn að
vera í ár, ef mark á að
taka á því, sem gefið var
upp í vikublaði ríkisstjórn
arinnar, Izvestijas Nedjela.
Víðar buxur eru löngu
úr sögunni, skyitan er
hvít og bindið í hlutlaus-
um gráum lit. Smekklegur
hattur kórónar svo allt I
saman. Skórnir eru kann- «
skj ek'ki eins támjóir og ■
þeir ítölsku, en samt nett- 1
ir. Jakkinn er einhneppt- B
ur og eru hnapparnir að- fl
eins tveir. Engin uppbrot I
eru á buxnaskálmunum og H
Framh a t:i <ihý jf
FYRIR NOKKRU las ég greln
I einu dagblaði bæjarlns um það,
að nú væri byrjað að grafa fyrlr
grunni Hailveigarstaða, væru þeir
staðsettir við Garðastræti, eins og
upphaflega var ákveðið. Hn Hall-
veigarstaðanefnd hefur í mörgu
breytt fyrrl ákvörðun slnni Við-
víkjandi innréttingu. Þar hefðu
öll kvenfélög landsins aðsetur fyr
ir félagsskap sinn. En fyrr höfðu
þær ákveðið að reka þar jafnframt
gistihús fyrir konur, aðallega ut-
an af landi, konur, sem af ýms-
um ástæðum þyrftu að dvclja í
bænum um lengri eða skemmri
tíma.
EN NÚ VÆRI horfið frá þessu, en
í stað þess myndi verða ætlað
þarna rúm fyrlr tómstundavinnu
barna, mig minnir að það ætti að
vera í kjallara. Hver réðl þessu?
Það þætti mér og fleirum fróðlegt
að vita. Ég veit um margar kon-
ur, sem hugsuðu til þess með
gleðl að Hallveigarstaðir yrðu
byggðlr og hörmuðu þann drátt,
sem varð á þelm framkvæmdum.
Hversu mikill munur væri það
ekki fyrir konur, sem þurfa að
dvelja í bænum til lækninga, á
námskeiðum eða við bóklega iðju,
lostur eða skriftir að eiga þarna
fastan samastað.
\
MÉR OG FLEIRUM eru þetta mikll
vonbrigði og við æskjum þess, að
fá að víta hvað olli að þessari á-
kvennafangelsinu í París endur-
skipulagði hún bókasafn þess frá
grunni. Þegar hún var sett inn
voru í saíninu um fimm hundr-
uð reyfarar eingöngu, en þegar
hún fór voru í safninu níu þús-
und bindi af góðum bókmennt-
um. Þetta var staðreynd, sem
hún sjálf hrósaði sér mikið af.
Eftir að verðlaunaafhending-
ar í sambandi við bókmenntir
höfðu farið fram í ár, var Anne
sérstaklega miður sín. Hún sagði
vinum sínum, ag hún væri viss
um að það væri fortíð hennar,
sem gei'ði gæfumuninn. Ýmsir
gagnrýnendur hefðu bent á hana
sem líklegasta verðlaunahafann.
Við vini sína hafði hún meðal
Framhald á 13. síðu.
Grace
og tízkan
Þó að Grace prinsessa sé þekkt
fyrir að vera vel klædd og hafi
verið efst á lista yfir bezt klæddu
konur heims í mörg ár, fór held-
ur illa fyrir henni i London fyr-
ir skömmu, þar sem hún var í
opinberri heimsókn. Samkvæmt
lýsingu Jill Butterfields, aðal-
kvenráðunautar Lundúnablaðsins
„The Daily Express", braut hún
allar hinar gullnu reglur tízk-
unnar. Hún var i lághæluðum og
kerlingarlegum skóm, með pels-
hatt sem minnti á vefjahött
sem löngu er kominn úr tízku,
kjóllinn var að minnsta kosti
tveimur þumlungum of síður, og
gleraugun að lögun eins og
gamaldags ballgríma. Jafnvel hár
gleraugun voru í laginu eins og
ósmekkleg og leikhú^kápan náði
niður á miðja kálfa, en það er
samkvæmt skoðunum Butter-
fields, sú sídd, sem gerir kven-
fólk ellilegast. Jill endaði
svo romsuna með því að segja,
að Grace hefði verið vel til höfð
og gullfalleg, þegar hún var leik-
kona, en nú sé hún byrjuð að
vanrækja sjálfa sig.
kvörðun var breytt. Er ekki kom
iS nóg af tómstunda- skemmtl- og
leikstarfseml fyrtr blessuS börnin
í bili? Þau læra [ fallegum skólum.
Það eru mörg tómstundaheimili
nú orðið. Og prestar stofna fyrir
þau sumarheimtli hér og þar. —
Þétta eru miklar framfarir og
sést árangurinn vonandl bráðlega.
Sá árangur að börnln í okkar höf-
uðborg komi kurteislega fram og
hafi ekki óknytti í frammi.
VÆNTI ÉG að við, sem höfum orð-
ið fyrir vonbrigðum hvað snertir
að stofnsett yrðl smá gistlhús I
Hallveigarstaðabyggingu, fáum
sem fyrst einhverjar upplýsingar
í málinu.
„Kjarabótalei8in“
Ritstjórnargrein Mbl. í gær
ber nafnið: „Kjarabótaleiðön
sigrar". Er þar rætt um 5%
kauphækkunina, sem verka-
mönnum hefur tekizt að semja
um við atvinnurekendur. Það
má kaOla hörku j Mbl,, að
treysta sér að birta slíka fyrir-
scign yfir skrifum sínum um
þessa samnimga. Núvenandi
ríkisstjórn hefur skert kjör
launastéttanna meira en nokk-
ur önnur ríkisstjórn fyrr eða
sfðar, og hefur staðið geg,n öll-
um kjarabótum — allt fram
á þennan dag, er marka má á
henni undanhald vegna ótta
stjórnarflokkanna við dóm
kjósenda við kjörborðið j vor.
Staðið þversum
Ríkisstjórnin hefur hvað eft-
ir annað tekið kjarabætur af
launþegum, sem þeim hefur
tekiizt að semja um i frjálsum
samningum eftiir harða baráttu.
Sumarið 1961, er stappaði
nærri allsherjarverkfalli J land
inu og sfldarvertíðin og afkoma
þjóðarbúsins var í voða, stóð
rílaisstijiómin þversum í vegi
með hótunum o>g hefndar-
þorsta. Svo þegar aamvinnu-
féilögunum tókst a'ð leysa hnút-
inn og semja um mjög hófleg-
ar kjarabætur til langs tíma,
samninga, sem tryggt gátu
vinnufrið i landinu, þá reiddi
ríkisstjómin upp svipuna í
reiðikasti og lét gengisfelling-
una ríða yfir. Það viar önnur
gengisfellingin á tveimur ámm
og hún hirti mu,n meiira en
það, sem um hafði samizt. í
fyrrasuimr voru það svo enn
aamvinnufélögin, sem for-
göngu höfðu um hóflegar kjara
bætur — og þærjkölluðu mál-
gögn ríkisstjórnarinnar „svifia-
samniinga“. Þær hefur dýrtíð-
arhít ,viðreisnarinnar“ nú
gleypt allar og meira til — og
það töluvert.
Fyrir norðan
Nú eru það enn samvinnu-
félögin, sem ryðja brautina
fyrir kjarabótunum. Það var
fyrst eftir að verkalýðsfélögin
á Akureyri höfðu náð sam-
komulagi við samvinnusamtök-
i,n á Akureyri og aðra vinnu-
veitendur þar, að Vinnuveit-
endasambandið hér syðra lét
undan síga: og féllst á að veita
Dagsbrún hliðstæða hækkun.
Þannig er það í þriðja sinn á
viðreisnartímanum, sem sam-
vinnufélögin á Akureyri hafa
forystu um skynsamlegar og
hóflegar kjarabætur í samning-
um við verkamenn.
Ríkisstjórnin mun ckki á-
ræða að taka strax þessa kaup
hækkun aftur eins og hinar
fyrri. Hinn mikli sigur Fram-
sóknarflokksins í bæjarstjórn-
arkosiniingunum, Urðu stjórnar-
flokkunum viðvörun, Oig þeir
óttast enn meiri fylgisaukn-
ingu Framsóknarflokksins í
kosningum þeim, sem fyrir dyr
um standa. En ef stjórnarflokk-
unum tekst að halda þingmeiri-
hluta sínum, þarf enginn að
efast um, að aftur verður vegið
í sama knérunn — gengisfell-
ingarnar hefjast að nýju.
Stefna ríbisstjórnarinnar hef
ur leitt það af sér, að allt
launakerfið í iandinu er ger-
samlega komið úr böndunum
og miklar umbyltinigar þegar
fyrirsjáanlegar. Framundan
ldjóta einnig að vcra veruleg-
ar verðhækkainiir.
Fram úr þeim vanda, sem við
verður að glíma, verður að fara
Framhald á 13. slðu
2
TIMIN N, laugardaginn 26 janú? 196,’