Tíminn - 26.01.1963, Blaðsíða 10
jrpijo
TekíS á móti
víkur, Egilssta'öa, Isafjarðar og
Vestmannaoyja. — Á morgun er
ácOtlaS að fljúga til Akureyrar
og Vestmannaeyja.
18. JANÚAR 1963:
tilkynningum
í dagbókina
kl.10—12
andi
orð viðvíkj-
— Já, Kiddi. Þú getur borið vitni.
— Bófaflobkurinn hefði ekiki náðst án
hjálpar Coys. Fyrir það á hann skilið
að hljóta nokkra umbun.
— En hann er lestarræningi — og
£ 120,39 120,69
U S. $ 42.95 43 06
Kanadadollar 39,89 40,00
Dönsk kr. 622,29 623,89
Norsk kr. 601,35 602,89
Sænsk kr. 827,70 829,85
Nýtt f. mark 1.335,72 1.339,14
Nýr fr franki 876.40 878.64
Belg franki 86.28 86.50
Svissn franki 995,35 997,90
Gyllini 1.192,84 1.195,90
n kr 596 40 598 01
V-þýzkt mark 1.072,10 1.074,86
Líra (1000) 69.20 69.38
Austurr sch 166.46 166.88
Peseti 71.60 71.80
Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99.86 100.43
Reikningspund —
vöruskiptalönd 120.25 120.55
— Og ég fæ helmingi færri hænsni
fyrir kornið mitt!
— Hvernig stendur á þessu, Jói?
— Ég get ekkent að því gert. í síð-
ustu viku fór- és til borearinnar að
verzla eins og vanalega — hjá Peters.
— Mér var sagt, að ég fengi helmingi
minni vörur en áður — og þegar ég
kvartaði, var bcint að mér byssu.
EIEIKUR gebk til tröllsins og her
mannanna tveggja. Hann var fok
reiður vegna meðferðarinnar á
Axa, og þolinmæði hans var á
þrotum, er hann hafði heyrt hina
drembilegu yfirlýsingu ókunna
mannsins. — Hver er það, sem
þykist vera norskur kóngur og
með hvaða rökum? þrumaði hann
Maðurinn starði undrandi á Eirík,
virti hánn fyrir sér litla stund, en
spurði svo með fyrirlitningu, hver
hann væri. — Ég er konungur
Norðmanna, eins og ég sagði, og
þá fullyrðingu byggi ég á sverði
miínu. Kemur það þér annars
nokkuð við, gamli maður? Eirík-
ur svaraði rólega og virðulega: —
í augum sumra er ég kannski að-
eins gamali maður, en að áliti
margra er ég Eiríkur konungur Og
vilji einhver draga það í efa, er
ég fús til þess að heyja einvígi
við þann hinn sama.
samkvæmt lögum verð ég að dæma hann
í fimm ára fangelsi!
— Ó! ! ,
— Jói kaupmaður er svikari . . .
— Hann hefur hækkað verðið
helming siðan í gær ...
— Ég fæ helmingi minna korn
venjulega fyrir hænsnin mín.
um
en
19,00 í gærkvöldi á leið til Rvík.
ur. Herjólfur fer frá Vestmanna
eyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur.
Þyrill er á leið frá Færeyjum til
Rvíkur. Skjaldbreið er á Norð-
urlandshöfnum. Herðubreið er á
leið frá Austfjörðum til Rvík.
Nýlega opinberuðu trúl'ofun sína
ungfrú Guðrún Þorbergsdóttir,
Hraunbæ, Álftaveri og Metúsal-
em Björnsson húsasmiður frá
Svínaböfckum, Vopnafirði.
Neskirkja: Barnamessa kl. 10,30
og messa kl. 2. Sóra Jón Thor-
arensen.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa
kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson.
La ngholtsp restaka 11: Barnaguðs-
þjónusta kl. 10,30.- Messa kl. 2.
Séra Árelíus Níelsson.
Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 10. Séra Jakob Jónsson.
Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson.
Messa kl. 5. Séra Sigurjón Þ.
Árnason.
Háteigsprestakall: Messa í há-
9
919
Skipadeild S.I.S.: Hvassafell er
á Seyðisfirði. Arnarfell er í
Rotterdam. Jökulfell fór 21. þ.
m. frá ísl'andi til Glauehester. —
Dísarfell er væntanlegt til Ham-
borgar í dag frá Gautaborg og
fer þaðan til Grimsby. Litlafell
er á Patreksfirði. Helgafell fór
21. þ. m, frá Siglufirði áleiðis
til Finnlands. Hamrafell er í
Rvík. Stapafell fer frá Vestm,-
eyjum í dag áleiðis til Manchest-
er.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla lestar á Faxaflóahöfnum.
Askja er á leið til Norðaustur-
landshafna.
Hafskip h.f.: Laxá er i Rvík. —
Rangá fór frá Gautaborg 22. þ.
m. áleiðis til íslands.
Jöklar h.f.: Drangajökull er í
Keflavík. Langjökull lestar á
Norðurlandshöfnum. Vatnajök-
ull' lestar á Norðurlandshöfnum.
Skipaútgerö ríktsins: Hekla er á
Austfjörðum á norðurleið. —
Esja va-r við Shetlandseyjar kl.
I dag er laugardagurinn
26. janúar. Polyacrpus.
Tungl j hásuðri kl. 13,37.
Árdegisháflæður kl. 5,57.
Heilsugæzta
Siysavarðstofan i Heilsuverndar.
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl. 18—8,
Slmi 15030.
Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16.
Reykjavík: Næturvörður vifcuna
26. jan. til 2. febr. er í Ingólfs,
Apóteiki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir 26.
jan. til 2. febr. er Páll Garðar
Ólafsson, sími 50126.
Keflavík: Næturlæknir 26. jan.
er Jón M. Jóhannsson.
2H9Í9
verður þnðjudaginn 29. januar
kl. 8,30 í félagsheimilinu. Fram-
sóknaxvist og kaffi.
Konur úr kirkjufélögum úr Rvík-
urprófas’tsdæml. Munið kirkju-
ferðina í Dómkirkjuna kl. 5 á
sunnudag.
ur aðalfund í EDDUhúsInu í
kvöld kl. 8 e. h.
Kvenfélag Neskirkju: Fundur
Bjarni Gíslason frá Harrastöðum
kveður:
Ekki gengur allt í vil
úti er drengja gaman
það er enginn tímt til
að tala lengur saman.
F lugáætlanir
Loftleiðir h.f,: Eirikur rauði er
væntanlegur frá NY kl. 06,00. —
Fer til Luxemburg kl. 07,30. Kem
ur til baka frá Luxemburg kl.
24,00. Fer til NY kl. 01,30. Snorri
Sturluson er væntanlegur frá
Hamborgar, Kmh Gautahorgar og
Oslo kl. 23,00. Fer til NY kl.
00,30.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda
fflug: Gullfaxi Ðer til Bergen,
Osl'o og Kmh kl. 10,00 í dag. —
Væntanlegur aftur til Rvílcur kl.
16,30 á morgun. — Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Húsa-
GenglsskrárLÍng
tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. —
Barnasamkoma kl. 10,30. Séra
Jón Þorvarðsson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2,
Æskulýðsguðsþjónusta. Séra Jón
Auðuns og séra Ólafur Skúlason
æskulýðsfulltrúi. Barnasamkoma
í Tjarnarbæ. Séra Jón Auðuns.
Kálfatjörn: M .a kl. 2. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Bústaðasókn: Messa í Réttarholts
skóla kl. 2. Barnasamkoma í Háa
gerðisskóla kl. 10,30. Séra Gunn-
ar Árnason.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.
h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15
f.h. Séra Garðar Svavarsson.
Fréttatiíkynningar
FREDERIK IX. Danakonungur
hefur sæmt sjávarútvegs. og fé-
lagsmálaráðherra, Emil Jónsson,
stórkrossi Dannebrogsorðunnar.
Hinn 23. janúar afhenti ambassa
dor Danmerkur, Bjarne Paulson,
ráðherranum heiðursmerkið.
(Frá Danska sendiráðinu).
Viðtal við Walter ULBRICHT. —
Samtök um vestræna samvinnu
og Varðberg efna til kvikmynda
sýningar í NÝJA BÍÓI í dag kl.
3. Sýnt verður viðtal við Walter
Ulbricht, leiðtoga austur-þýzkra
kommúnista. Enn fremur verður
endursýnt sjónvarpsviðtalið við
KENNEDY Bandaríkjaforseta, —
vegna fjölda áskorana. — Öllum
er heimiil aðgangur að kvik-
myndasýningunni.
10
TI M I N N , laugardaginn 26. janúar 1963