Tíminn - 30.01.1963, Blaðsíða 1
BÚÐINGAR
HEILDSÖLUBIRGÐIR
SKIPHÖií HF SMI23731
■——•
£?X'
fSIR VANOA! w
KAUPA NORDMENN 3
TOGARA AF OKKUR?
MB—Reykjavík, 30. jan.
Norskur maður, Vindenæs
að nafni, hefur verið hérlendis
lendingar freystast ekki leng- sinn, ef Til vill nokkrum ís- togara, sem nú liggja fyrir festum
ur ,H ,8 9era «. **g- lonztom ,.gurum. ?Æ£Í
armr Vindenæs eru utgerðar- T . , , ...
menn í samnefndu bvaaðar- Ekkert er Þó afrágið i þessu esson Leizt honum vel a sklPin-
í nokkra daga, í því skyni að | |agi á vesturströnd Noíegs og I ^ Því r - S>!Ftí? “ Þ°kimyndl Bfn“eS ÞUría f
I H I'.uicys ua , tulltrui í fjarmalaraðuneytmu, | fara 1 klossun, ef ur kaupum yrði.
líta a nokkra togara, sem Is-1 hafa í hyggju að bæta við flota I fékk leyfi til þess að líta á þrjá (Framhald a 15 síðui
rOGARARNIR BRIMNES og ÓLAFUR JÓHANNESSON við festar á Sund unum.
(Ljósm.: TÍMÍNN-GE).
SILD A ORÆFAGRUNNI
54A 15. SIÐU
vAino LINNA
VERÐLAUNIN:
LINNA
FÉKK
ÞAU
IGÞ-Reykjavík, 30. jan.
Nefnd sú, sem úthlutar
bókmenntaverðlaunum Norð
urlandaráðs, ákvað á fundi
sínum í Kristjánsborg í
Kaupmannahöfn í gær, að
finnski rithöfundurinn
Vaino Linna skyldí fá þau
í ár. Þetta er í annað sinn,
sem bókmenntaverðlaunum
þessum er úthlutað, en í
fyrra fékk sænski rithöfund
urinn Eyvind Johnson þau.
Verðlaunin nema þrjú hundr
Framhald á 15. siðu.
I—IgWinillir ■ i~' ~i~i —
5 togbátar
voru teknir
í landhelgi
gekk á sínum tíma að vernda fyr-
ir belgískum togurum. Á þessum
tíma er oftast mikil fiskgegnd á
þessu svæði, því fiskurinn kemur
fyrst upp undir land þarna, er
hann gengur á hrygningarsvæðin
hér við land. Er þarna aðallega
um ýsu að ræða.
Varðskipjð Óðinn hélt með bát-
ana til Vestmannaeyja og kom
þangag um níu-Ieytið í kvöld. —
Skipstjórar á bátunum munu allir
hafa viðurkennt brot sín.
Ætk að ná Pourqoui pas?
KB-Reykjavík, 30. jan.
Tveir urtigii; Reykvíkiingar
ætta innan skamms að hefjast
handa vi'ð að reyna að bjarga
upp skipum af sjávarbotni.
Verður fyrsta verkefnið franska
hafrannsóknaskipið Pourqouii-
pas?) sem fórst út af Mýrum
í september 1939.
Men,n þeir, sem hér um ræð-
ir, eru þeir sömu og komu við
sögu í samhandi við konuna,
sem hugðist fyrirfara sér i Ed-
inborg fyrir jól, þeir Sigurður
Magnússon og Viggó Pálsson,
en þeir eru eigendur fyrirtæk-
isins „Jarðvinnsluvélar“. Voru
þeir á ferð í Engtadi j haust
og hugðust kaupa þar ipramma
til að nota við þessa starfsemi,
en ekkert varð úr þeim baup-
um. En nú hafa þeir eignazt
vélskipiið Vísund, en það er
elzta skip flotans, bygigt 1875,
og er verið að breyta því tii
þessarar starfsemi. Er gert ráf
(Framhald á 15. síðuj.
MB-Reykjavik, 30. januar.
UNDANFARIÐ hafa verið
getrðar tilraunir með ákvæðis-
vinnu við pökkun í frystihúsum
í Vestmannaeyjum. Hafa þær
tilraunir gefið nokkuð góða
raun nú þegar, þótt-þær séu á
byrjunarstigi, að sögn forráða-
manna þar.
Blaðið átti í dag tal vig Sig-
hvat Bjarnason, forstjóra
Vinnslustöðvarinnar. — Hann
kvað hér ekki um að ræða á-
kvæðisvinnu í þeirri merkingu
orðsins, sem algengust væri,
heldur væri hér nánast um
,,bónus“ ag ræða, þar eð stúlk
urnar fengju ávallt fullt tíma-
kaup greitt, en færu þær fram
úr ákveðnu magni, fengju þær
launauppbót.
Framhald á 15 sífii■
★ VERIÐ AÐ PAKKA I Vinnslu.
stöðinni í Eyjum
MB-Reykjavík, 30. janúar.
Varðskipið Óðinn, undir
stjórn Þórarins Björnssonar,
tók snemma í morgun fimm
íslenzka togbáta að meintum
ólöglegum landhelgisveiðum,
skammt fyrir austan Ingólfs-
höfða. Var þarna um að ræða
þrjá Vestmannaeyjabáta,
Glað, Farsæl og Ver, Unni frá
Eyrarbakka og Sævald frá
Djúpavogi.
Það var um klukkan fimm í
morgun, sem varðskipið kom að
bátunum að veiðúm og um klukk-
t-n níu hafð'i það lokið mælingum
og smalað bátunum saman. Er varð
skipið kom ag voru tveir bátanna
búnir að hífa, tveir voru að því og
oinn var enn að toga í rólegheitum.
Á leiðinni til hafnar stuggaði varð
skipið við tveimur bátum, sem
voru á línunni á Dyrhólasvæðinu.
Veiðisvæði það, sem varðskipið
tók bótana á, er austan við Ing-
ólfshöfðann og er lokað fyrir tog-
veiðum hálft árið, en er mikið
notað af bátum til togveiða upp
að fjórum mílum, eftir vertíðina.
Er þetta sama svæðið og verst
1
I