Tíminn - 30.01.1963, Síða 2

Tíminn - 30.01.1963, Síða 2
Með aSstoS gervihanda getur þessi unga móðir séð um heimili sitt Tíu ára stúlka reynir gervifót, sem gerir henni kleift að ganga og työ börn. óhikað um, og meira að segja getur hún beygt hnéð. Mikíar framfarir a sviði gervilima Fólk með gervilimi getur gert alla skapaða hluti nú á dögum. Þeir sem þannig er ástatt fyrir í Bandarikjun- um stunda sjómennsku, flug- mennsku, úrsmíði og vél- smíði, svo að nokkur dæmi séu nefnd. Tökum t. d. mann nokkurn, sem misst hefur vinstri handlegginn og stund ar lyftingar í tómstundum sínum. Annar, sem hefur krók í stað vinstri handar stundar kappakstur, og enn annar, sem eins er ástatt fyr- ir, temur hesta og iðkar „ródeó". Kona vísindamanns nokkurs sér um öll störf heimilisins, býr til matinn, hugsar um tvo syni þeirra hjóna og keyrir eigin bíl, og vantar báða handleggina! Og þannig mætti lengi telja. Allt þetta fólk á hinum geysi- legu framförum á sviði gervilima smíði velgengni sína að þakka; vísindagrein, sem fólgin er í því ag búa til gervilimi og liffærj og gera þau sem fullkomnust. Það algengasta af öllum til- búnum líkamshlutum eru gervi- tennur, gerviaugu og liðamót, en ekkert af þessu getur talizt sam- fcærilegt við gervilimi, þar sem nota verður plast eða tré í stað handleggja og fótleggja. Læknadeild Kaliforníuháskóla i Los Angeles (UCLA), er ein þeirra stofnana, sem rutt hef- ur braut þessarar vísindagrein- ar'Eru læknum og gervilimasmið um þar kenndar nýjar tækniað- ferð'ir á þessu sviði, og er einn þátturinn i starfi þessu í því fólg in að kenna viðkomandi fólki að nota þessa gervilimi á réttan og hagkvæman hátt. Gervilimasmíði fór lítig fram á fyrii helmingi þessarar aldar, en eftir seinni heimsstyrjöldina MENN geta sér frægðarorS með ýmsum hætti. í dag má með sanni segja, að það séu dagblöðin, sem eiga hvað mestan þátt í að velja „hetjur dagsins". Mörgum mun finnast sem skör- in færist upp í bekkinn, þegar víð lesin dagblöð, sem venjúlega flytja gott úrval merkra frétta og ættu að gera sér Ijóst hve mikilvægu hiutverki þau hafa að gegna, í sam- bandi við meðferð og birting frétt anna, gera sér leik að því, að „slá upp" æsifréttum með fjölda mynda á heimsfréttasíðum blaðanna af fyrirhyggjulausu mikilmennsku urðu á þessu gagngerar breyting- ar, enda þörfin aldrei meiri en á þessum árum. Hámarki sínu náðu þessar framfarir árið 1947, en þá var fyrsta rannsóknarstof- an stofnuð, sem vann að þessu vandamáli eingöngu. Þessi rann- sóknarstofa var stofnuð fyrir til- stilli uppgjafahermanna við Kali- forníuháskóla. Á næstu árum fleýgði rann- sóknum þessum mjög fiam, og voru fengnir í þessa þjónustu, auk læknanna, líffræðingar, verk fræðingar og málmfræðingar, sem sameiginlega unnu að rann flani á borð við „hetjuævintýri" Viðeyjarmannsins, nú fyrir skömmu. Hér er þó ekki um neitt eins- dæmi að ræða í fíflahætti, en slík- um hetjuævintýrum mun eflaust fjölga í framtíðinni, ef vel er ró- Ið undir af blöðunum. Ýmsir munu fást til að leika hlutverkin, ef aðrir bera kostnaðinn og blöðin in sjá um „uppfærslu" á sviðinu, af slíkum myndarskap sem raun hefur orðið á, að undanförnu. En mál þetta hefur fleiri hliðar og sumar, sem ekki skarta vel á glanstjöldum „supermannasýn sóknum í þessum tilgangi. Far- ið var að' nota létt plast í gervi- handleggi í stað viðar, og ný o'g endurbætt tæki komu í stað gam alla. Áiið 1952 var svo sérstakri á- ætlun hleypt af stokkunum í Kaliforníuháskóla (Prosthetics Education Project) undir stjórn dr. Miles H. Anderson. Eftir það jukust framfarirnar ekki aðeins á gervilimasmíði, en einnig á aftöku lima. Áð'ur fyrr var það venja að taka af limi eingöngu á vissum stöðum, þar eð gervi- limi var aðeins hægt að festa við vissa hluta handleggs eða leggj- ar. Nú hefur orðið á þessu gagn- ger breyting, og er aðaláherzl- an á það lögð, að ekki sé tekið meira af útlimnum en nauðsyn- legt er, enda hefur það geysi- mikla þýð'ingu. Sú spuming hefur verið lögð fyrir rannsóknarstofu Kaliforníu háskólans, hvers vegna ekki sé lögð meiri áherzla á framleiðslu rafstýrðra og elekróniskra gervi- handleggja en raun ber vitni. Þessu svara forstöðumenn stofn- Framhald á 13. síðu inga" og er rétt a3 fara um þær nokkrum orðum. Á karimennsku og hugdirfð reyn ir þá fyrst, þegar óumflýjanleg nauðsyn krefur eða ófyrirsjáanleg ar hættur steðja að. Þar verður sá mest metinn, sem af mestu viti, kjarkl og áræðl leggur slg fram til bjargar sjálfum sér eða öðr- um. Hið sanna karlmenni býður ekki hættunni heim, að þarflausu. Hlð sanna karlmenni þekkir hugtakið ábyrgðartilfinning gagnvart sjálf- um sér og sínu eigln lífi, ábyrgð gagnvart sínum nánustu, með- bræðrum og þjóðfélaginu. Hér er- um við komin að kjarnanum, Þjóðin eyðir ógrynni fjár og fyr- irhafnar til slysavarna á sjó og landi. Hverjum manni ætti að vera Framhalci a 13 síðu I __ LÖNDUM « ...^.. .........r^" Á FÖRNUM VEGI Dagsbrún Um helgtaa' fóru fitam kosi> inigar í tveimur verkalýðsfélög- um hér { Reykjavík. íhald og kratar Löfðu mikiinn viðbúnað og ráku trylltan áróður. Þung ur reyndist þeim þó róðurinn, með viðreisnina í eftir dragi. I stjiórnarkosningunum í Dagsbrún töpuðu íhaldsmenn um 10% atkvæða miðað við stjórnarkosningiar í félaginu fyrra. fhaldslistinn fékk nú 630 atkvæði en fékk í fyrra 693 atkvæði. Hefur þv{ mann skaði oröi'ð nokkur í viðreisri- arliðinu. — Þess var heldul ekki nokkur von, að verka- menn færu iað þakka fyrir „við- reisnina“. Geir í Þrótti f kosnimgunum í vörubifretiða stjórafélaginu Þrótti trylltist íhaldið beinlínis. Stjórnaði Geiir Hallgrímsson bongarstjóri í Reykjavík aðgerðunum og verður tæplega maður að meiri. Geir hélt fund með vörubflstjórunum og gaf þeim fyrirheit urn aukna vinnu hjá Reykjavíkurborg, ef þeir felldu stjórnina í Þróttii. Þá mun borgarstjórinn og hafa setið vi'ð síniiann meðan kosnimg stóð yfir og hvatt einstaka bílstjóra ipersónulega. Þrátt fyrir allt fékk þó íhaldslistnin ckki einu einasta atkvæði fleira en í fyrra. Mbl. og EFTA Mbl. er farið að tönnlast á því í þeirri flækju, sem mál- flutningur þeirra í efnahags- bandialagsmálinu er, að viinstri stjórnin hafi viljað gerast að- ili að fríveivlunarbandalaginu og jafnframt að gérður yrði samningur miilli fríverzlunar- svæðisins og EBE um fríverzl- un. Auðvitað átti vinstri stjórn in fulltrúa innan Efnahagssam- vinnustofnunar Evrópu, þar sem fsland er aðfli að stofnun- inmi. Viðræður um markaðs- málin hafa löngum verið þar efst á bauigi og ísland reynt að fylgjast sem bezt með. Er bezt að láta þávenandi og nú- verandii viðskiptamálaráðlierra svara þeim Iangsóttu útúrsnún ingum, sem Mbl. stundar nú. í skýrslu, sem Gylfi Þ. Gísla- son flutti á Alþimgi 1957, sagði hann orðrétt m. a.: „Ég end- urtek: Á þeim fundum, sem þegar hafa verið haldmir, hafa enigar bindandi ákvarðanir Ver ið teknar. Rætt hefur verið um einstök atriði. Það hefur verið rætt um skilyrði þess al- mennt, að efnahagssamvinnu- stofnunaríöndin geri með sér fríverzlunarsiamning, og um Ieinstök atriði væntanlegs samn ings. Einstök ríki hafa sett fram sjónarmið sín varðandi málið í heild og einstök atriði. En þegar frumvarpiið að frí- vei-zlunarsamnimgi liggur fyrir, er sérhverju ríki jafnfrjálst að genast aðili að honum og neita því“, Þetta er mergurimn málsiins. fsland tók þátt í viðræðum um markaðsmál almcnnt innan Efnahagssamvinnustofnunar- innar samkv. aðild sinni a'ð stofnuninni. Upp úr þessu var EFTA. fríverzlunarsvæði ríkj- anna sjö, stofmað. fslendingar töldu sig ekki geta tekið þátt í því —- eins og kunnugt er. EFTA er þó ekki nema svipur í samanburði við EBE varð- v andi þær hættur, sem íslandi | geta verið búnar af þátttöku í slíkum bandalögum. EBE er 'f Framh á 15 síðu 2 T f M I N N, flmmtudagur 31. janúar 1963.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.