Tíminn - 30.01.1963, Síða 3
* ÞANN 28 JANUAR síðastliS-
inn kom danska prinsessan,
ANNE-MARIA til Aþenu. Hún
er hln væntanlega krónprinsessa
Grlkkja og kom hún í fylgd
með unnusta sínum KONSTANT-
IN, krónprlns. f för með henni
voru foreldrar hennar, konungs-
hjón Danmerkur. Hundrað og
fimm'tíu þúsund manns fögnuðu
prinsessunni við komuna tll
borgarinnar, og sýnir myndin,
að stundum var æði þröngt um
þau kærustupörin, enda héldu
fólki engln bönd, er prinsinn og
prinsessan óku i gegnum fagn-
andi mannfjöldann. — Polfoto.
HORFA TIL BAKA, EN
IKKI FRAMÁVEGIi
sagði Macmillan um frönsku sfjórnina í gær
NTB—Bruxelles, 30. jan.
Stjórnmálastarfsemi vest-
rænna ríkja í dag hefur aðal-
lega snúizt um samningaslitin
í Bruxelles, og eru menn mis-
jafnlega harðorðir um þau.
Bandaríska utanríkisráðuneyt-
ið kallaði slitin sérstaklega
óheppileg Annars er sagt af,
áreiðanlegum heimildum í
Bruxelles, að Efnahagsbanda-
lagsríkin fimm, sem eru and-!
snúin Frakklandi, ætli að hef ja
viðræður við Breta um efna-
hagssamvinnuna.
Macmillan, forsætisiáðherra Bret-
iands, sagði í útvarpsávarpinu i
dag, að núverandi stjórn Frakk-
lands horfði ekki fram á veginn
heldur aftur til fortíðarinnar.
Hann sagði, að atburðir gærdags-
ins hefðu komið upp um djúp-
stæðan ágreining Bretlands og
eins vinarikis þess. Viðræðurnar
um aðild Breta að EBE hefðu ekki ^
fallið saman vegna þess að þær
voru fyrirfram dæmdar til að mis-'
GULLEIT OG LJÓSRAUÐ
OFANHRjÐ í JAPAN
heppnast, heldur vegna þess, að all
an ástæður voru til að trúa á farsæl
an endi þeirra, þótt undarlegt megi
virðast. MacMillan sagði einnig, að
Bretland hefði ekki á reiðum hönd
um neina aðra úrlausn í stað EBE,
en mundi hafa nána samvinnu við
Samveldislöndin um næstu aðgerð
ír í málinu.
Áreiðanlegir aðilar í Bruxelles
segðu í dag, að fulltrúar Bretlands
og fimmveldanna í EBE mundu
senn þinga í London um frekari
samvinnu sin á milli. Heath mun
taka þátt í þessum viðræðum af
hálfu Bretlands. Segja þessar heim
ildir, að fimmveldin séu ákveðin
í að viðurkenna ekki samnings-
siitin sem afgerandi.
Konrad Adenauer kanzlari og
vestur-þýzka stjórnin urðu í dag
algerlega sammála um yfirlýsingu,
þar sem samningsslitin í Bruxelles
t ru hörmuð. í henni er einnig tek-
ið fram, að þrátt fyrir allt sé
unægjulegt, að Bretland vilji enn
vera aðili að EBE. f yfirlýsingunni
segir, að nú verði allir að leggjast
á eitt um efnahagslega og stjórn-
inálalega einingu Evrópu, og auð-
velda Bretlandi inngöngu i banda-
lagið. Von Hase, blaðafulltrúi V-
þýzku stjórnarinnar sagði þó í dag,
rð Þjóðverjar mundu ekki gerast
milligöngumenn milli de Gaulle
og Breta.
Óháða Hamborgarblaðið Die
Welt segir í dag, að EBE sé
ekki lengur neitt bandalag heldur
stjórnmálalega sundrað, og stjórn
arblaðið Kölnische Rundschau seg
ir, að Evópuvagninn sitji nú fast-
NTB—London, 30. jan. I i dag snjóaði víða. Hríðar-
Ný kuldabylgja gengur nú mugga var á frönsku Rivier-
yfir sunnanverða Evrópu, og I unni og sex stiga frost var í
Vilja fá að
dæma SS-menn
NTB-Moskva, 30. janúar.
STJÓRN Sovétríkjanna kraföist
þess í dag, að rússneskir dómarar
og vitni fengju að taka þátt í rétt.
arhöldum í Vestur-Þýzkalandi gegn
fyrrverandi SS-mönnum. Réttarhöld
þessi hafa s'taðið yfir í Koblenz sið-
an í október.
Á blaðamannafundi í utanríkis-
ráðuneytinu í Moskvu var skýrt
frá því, að hinir ákærðu væru
samsekir um fjöldamorð á sovézk-
um borgurum í Hvíta-Rússlandi í
stríðinu. Þá var skýrt frá því, að
stjórnarvöld í Vestur-Þýzkalandi
liefðu neitað þrem sovézkum dóm-
urum um áritun á vegabréf. Sagði
talsmaður ráðuneytisins, að þetta
sýndi, að Vestur-Þjóðverjar ósk-
uðu aðeins eftir takmörkuðum
réttarhöldum til að létta málið fyr
ir SS-afbrotamennina. Hann sagði,
að þau rúmlega hundrað vitni,
sem þegar hafa komið fyrir rétt-
inn, legðu meiri áherzlu á að hvít-
þvo afbrotamennina en sanna
sekt þeirra.
Talsmaður vestur-þýzka innan-
rikisráðuneytisins sagði í dag, að
rússnesku dómararnir þrír, hefðu
ekki fengið vegabréfsáritun, þar
sem þeir, samkvæmt þýzkurn lög-
um, væru ekki atkvæðisbærir í
réttinum, hvorki sem verjendur
eða sækjendur. Þá var skýrt frá
þvi, að hvorkj hefði verið neitað
eða játað að veita þessa áritun,
heldur hefði málinu verið vísað
til dómstóls, sem enn hefði ekki
kveðið upp úrskurð sinn.
Meðlimur í stríðsglæpanefnd í
Hvíta-Rússlandi hefur lýst því yf-
ir, að stríðsglæpamennirnir í Ko-
blenz hefðu ekki verig ákærðir
fyrir einn tíunda þeirra afbrota,
sem þeir hefðu framið.
Þá sagði fulltrúi i rússneska ut-
anríkisráðuneytinu á fyrrnefndum
blaðamannafundi, að formaður
fastanefndar NATO og Adolf
Heusinger, yfirmaður herráðs V.-
Þýzkalands, hefðu tekið þátt í að
skipuleggja og framkvæma refsi-
aðgerðir í Sovétríkjunum.
Hollandi. Danskir veðurfræð-
ingar hafa skýrt frá því, að
þar í landi hafi kuldinn í jan-
úarmánuði ekki verið eins mik
ill síðan árið 1776.
Þá snjóaði í dag í Wales og á
vestanverðu Englandi. Einnig var
snjókoma í London. í fjallendinu
í suðaustur Serbíu hefur snjókom-
an numið um 50 sentímetrum síð-
ustu dagana, segir í fréttum frá
Júgóslavnesku veðurstofunni. Á
vestanverðum Japanseyjum féll
gulur og ljósrauður snjór í dag.
Veðurfræðir.gar gefa þá skýringu
að snjórinn hafi blándast ryki frá
meginlandj Kína, er borizt hafi
vestur eftir með hagstæðri vind-
átt. Á stórum svæðum í Japan hef-
ur verig uppstyttulítil hríð i næst-
um þrjár vikur, og hafa orðið stór
íelldar umferðatafir þar í landi
af völdum snjóa, og rafmagnstrufl
anir tíðar.
Tíu þúsund hermenn hafa verið
kvaddir til starfa við að gera við
rafmagnslínur og moka snjó af
vegunum. j
bardoT
SKILIN
NTB-París, 30. jan. — Franska
kvikmyndadísin Brigitte Bardot
hefur nú fengið skilnað frá manni
sínum, leikaranum Jaques Charr-
ier. Þau höfðu bæði óskað eftir
skilnaði og var dæmdur hann í
dag af dómstól j París. Þetta skiln
aðarmál hefur fengið einna skjót-
asta afgreiðslu í franskri réttar-
sögu. Fyrsti eiginmaður Bardot
var Roger Vadim, sem gerði hana
fræga. Charrier heldur syni þeirra
hjóna, en Bardot fær að hafa hann
hjá sér nokkra mánuði á hverju
ári.
Jens Otto Krag, forsætisráð-
herra Dana, sagði í London í dag,
a£ í þessari aðstöðu gæti Dan-
mörk alls ekki gerzt aðili að EBE
Ér. þess að Bretar væru með. Hann
sagðist hafa mikinn áhuga á að
finna leiðir til þess, en hann sæi
ekki fram á, hvernig það mætti
gerast. Ekkert benti þó til þess,
að allir hefðu gefizt upp fyrir fullt
og allt.
Norðmenn ætla að halda áfram
yiðræðum sínum við EBE í Bruxell
es, og ætla m.a. að gefa bráðum
svar Noregs við sjávarútvegsstefnu
EBE-landanna.
Óháða Parísarblaðið le Monde
segir, að Bretland geti verið orð-
inn aðili fyrir löngu, ef það hefði
viljað, en aftur á mótj hefði
franska stjórnin ekki hegðað sér
samræmi við hinn evrópiska
anda.
Bandaiíska utanríkisráðuneyt-
ið kallaði í dag slitin ákaflega
óheppileg, og muni þau aðeins
seinka þróuninni til sterkrar og
sameinaðrar Evrópu.
Tvær flugvélar farast
NTB-New York, 30. jan. Tvær
herflugvélar fórust í dag í Banda-
ríkjunum. Fyrri vélin var í gæzlu
flugi, er hún stakkst í hafið með
fjórfán manns innanborðs, um 150
sjómílur austur af New York.
Leitarflugvél tilkynnti síðar í dag,
að sézt hefðu tveár gúmmíbátar.á
floti og brak úr vélinni, en auð-
séð hefði verið, að enginn hefði
verið lífs um borð í bátunum.
Fjörutíu leitarflugvélar og einn
kafbátur tóku þátt í Ieitinni að
flugvél þessari.
Samtímis þessu bárust þær frétt
ir frá Santa Fe í Nýju Mexíkó, að
sprengj uþota af gerðinni B-52
hefffli steypzt til jarðar í fjöllun-
ujn norðaustur af Santa Fe með
sex mariiia áhöfn. Menn i leitar-
véluni komu auga á brennandi
brak vélarinnar skömmu síðar.
Útilokað er ta'lið, að nokkur áhafn
ar hafi kornizt lífs af.
Bingó
Framsóknarfélögin í Reykjavík halda Bingó í Glaumbæ sunnudaginn 3. febrúar kl. 8,30. Fjöldi góðra vinninga er
á þessum vinsælu Bingó-skemmtunum Þ.á.m. friálst val ef húsgögnum í Húsgagnverzlun Austurbæjar eða fatnaði
úr Markaðnum að verðgildi kr. 10.000.00 Síðast var haldið Bingó í Glaumbæ fvrir hálfum mánuði og var þá húsfyllir.
Aðgöngumiða er hægt að panta í símum 15564 og 12942.
T í M I N N, fimmtudagur 31. janúar 1963.
3