Tíminn - 30.01.1963, Side 10

Tíminn - 30.01.1963, Side 10
I I ( i§1 iílxvíííxixwí:; ' v........................................................................................................................................................................................................................................................................................................................... I dag er fimmtudagur- inn 31. janúar Vigilius. Árdegisháflæði kl. 9.35 Tungl í hásuðni kl. 17.59 llSilMiÍÍÍÍÍll Haraldur Zophoníasson orti um piparsvein: Lei5 réð halda hlýjuspar heims um kalda álinn kenndur aldrei við hann var Venus galdramálin. , i Slysavarðstofan I Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvakttn: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl Þann 29. des. s.l. voru gefin saman í hjónaband í Sandgerði, Bryndís Eðvarðsdóttir og Hreinn Guðmundsson. Heimili þeirra er að Túngötu 2, Sandgerði. Þann 31. des. s.l. voru gefin saman í hjónaband af prestinum á Blönduósi, Ingibjörg Eðvarðs- dóttir og Sævar Indriðason. Heim ili þeirra er á Blönduósi. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 Iaugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Reykjavik: Næturvörður vikuna 26. jan. til 2. febr. er í Ingólfs Apóteki. Hafnarfjörður: Næ.turlæknir 26. jan. til 2. febr. er Pá',1 Garðar Ólafsson, sími 50126. Keflavík: Næturiæknir 31. jan. er Guðjón Klemenzson. . - ' V /■' &UHHI SPILAkvöld Borgf irðingafélags- ins verður í Iðnó föstudaginn 1. febrúar kl. 21. Góð verðlaun. Félagar og gestir mætið vel og stundvíslega. LITLI HUNDURINN og stórl tígr isunginn. Þau eru kölluð Wilma og Rosa, líttll hundur og stór, — þót't yngri sé — tígrisungi. — Daglega leika þau sér saman i Zoo-dýragarðinum í Kaupmanna höfn og eru alltaf beztu vinirn- ir í heiminum. Utivist barna: Böm yngri en 12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimili aðgangur að evitinga-, dans- og sölustöðum eftir kl. 20,00. dag 31. janúar 1963, kl. 9 e.h. í Þjóðleikhúskjallaranum. Fund- arefni: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar og önnur félags- mál. — Stjórnin. FÁLKINN, 4. tbl. 1963 er kominn út. í blaðinu er m. a.: Greinin, Kvenstúdentafélag íslands held ur aðalfund sinn í kvöld fimmtu Sváfuð þér illa í nótt? smásögurn ar, Hjarðsveinninn og Mjólkin hvíta mannsins; Ofan jarðar og neðan, rætt um jarðgöngin á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar; Madame Thérésia, konur í lífi Napoleons; Gufunes radió kallar, grein ásamt mynd- um; í Kvenþjóðinni er skrifað um síld og síidárf'étSi: Lagið hin- um megin, rætt við Sigfús Hall- dórsson. Marg’t 'fieira til fróðleiks og skemmtunar er í blaðinu. Santos! Þetta er stúlka! — Ef ég kalla, gæti hún orðið hrædd Stúlkan rekur upp skelfingaróp og dottið af baki. Skipadeild SiS: Hvassafell fór 29. þ.m. frá Seyðisfirði áleiðis til Gdynis og Wismar. Arnarfell er i Rotterdam fer þaðan til Brem- enliaven. Jökulfeil er í Gloucest fer þaðan til Reykjavík. Dísarfell fór í gæj frá Hamborg til Grims- by og Reykjavíkur. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell er í Aabo fer þaðan til Hangö og Helsinki. Hamra- fell er í Reykjavík. Stapafell fer l dag frá Manchester til fslands. H.f. Jðklar: — Drangajökull fór frá Akranesi 29. jan. til Cux- haven, Bremenhaven, Hamborg- ar og London. Langjökull fór i gær frá Keflavík til Gloucestcr og Camden. Vatnajökull fór frá Fáskrúðsfirði 28. jan. til Grims- — Já, ég er Peters. — Eg er vinur Jóa kaupmanns. i— Eg kom vegna þessa reiknings, Þú hefur hækkað verðið um helming, frá því sem var í síðasta mánuði. — Hvað kemur það þér við,? Ertu lögfræðingurinn hans? — Nei, ég er vinur hans og einnig frumskógabúanna. Þessi reikningur táknar það, að þeir verða að greiða tvöfalt verð. • Eiríkur var viss um, að hann var eltur. Hann leit um öxl og tók eftir smáhreyfingu í kjarrinu Hann lagðist niður og skreið í gagnstæða átt án þess að gera minnsta þávaða. Honum tókst að komast /ftur að hermanninum. sem veitt hafði honum eftirför Maðurinn læddist áfram, tog er hann sá Eirík ekki lengur, sleppti hann allri varkárni Eiríkur nálg- aðist hann og nú reið á að vera snar í snúningum. Hann spratt á fætur, og áður en hinn hafði áttað sig, var hann yfirunninn. Hermaðurinn bað sér griða, kvaðst hafa ætlað sér að vara Eirík við, þótt hann hefði verið sendur til þess að njósna. Heilsugæzla Blöb og tímarit 10 T I M I N N,' fimmtudagur 31. janúar 1933,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.