Tíminn - 08.02.1963, Qupperneq 2
M i'
,i i ■> t
11 r; UU!Um;;\\ryví\\ r;;;\<i\;{T7-1 WCTfTn U!i,(íUIlT
iTy'iíiT'U I)“
KARLMANNA
laust, og virðist Pierre Cardin
hafa tekið upp hanzkann fyrir
Prakka. Það sem Cardin leggur
aðaláhei'zlu á eru kragalausir
jakkar, en hatiii1 'bsetir-' þííB' u’pp
með því að "nota peysur með
feikilega stórum krögum, ann-
ars eru peysumar þykkar og úr
ull eða skinni, og athyglisvert
er ag þær eru mjög þykkt
prjónaðar eða saumaðar á herð-
unum. í staðinn fyrir regnkápur
notar Cardin ,læknakyrtla“ og
þar sleppir hann einnig kragan-
um. Líningin í hálsmáli kyrtils-
ins er hneppt til hægri. Margar
af peysunum eru með skáröndum
á framstykkiriú. Það er einkenn-
andi, að engar af peysum Car-
dins eru of stórar eða pokalegar,
heldur sitja þær fallega og eru
alveg mátulegar. Hálsmálin eru
svo há að óþarfi er að nota bindi
við.
Nákvæmara verður ekki hægt
að lýsa kar'imannafatanýjungum,
fyrr en betri lýsingar hafa bor-
izt frá tízkuhúsunum.
Ef eiginmaðurinn er orð
inni leiður á peysunni sinni.
má setja Cardin rendur ská
haft á framstykkið, eins og
sést hér á myndinni.
Jakkar eða stuttir frakkar
eru alltaf þægilegar flíkur,
ekki sízt til að aka bíl í.
Cardin sýnir þá í öllum út-
gáfum, og hér er einn í
fallegu, gulbrúnu rússkinni.
í gær sögðum við lauslega frá
nýju kvenfatatízkunni hér á síð-
unni, og nú er röðin komin að
karlmönnunum. Það er tízku-
konungurinn Pierre Cardin, sem
gert hefur karlmönnum svo hátt
undir höfði, að muna eftir þeim
í öllu moldviðrinu í kringum
kvenfatatizkuna. Það er vitað
mál, að flestir karlmenn fussa
og sveia þegar minnzt er á tízku
við þá og fyrirlitningin keyrir
fram úr hófi, þegar talað er um
sórstaka karlmannafatatízku. En
staðreyndin er sú, að hún er fyr-
ir hendi, og við þurfum ekki
annað en að líta á karlmennina í
kringum okur til að sannfærast
um, að einhverja hugmynd hafa
þeir um það, sem fram fer í
þeirra tízkuheimi. En það er al-
veg tilgangsalust að fá þá til að
játa, svo við ætlum að þeir laum-
ist til að kíkja á myndirnar hér
á síðunni, þegar konan snýr sér
undan.
Fram að þessu hefur ítalía
haft forysluna í karlmannafata-
tízkunni, en það getur Frakk-
land auðvitað ekki látið átölu-
SKIPADEILD
Loftskeytamaður
óskasf á millilandaskip.
SKIPADEILD S.Í.S.
-RAFKERFI-
Viðgerðir á störturum og dynamóum í BEDFORD
— MASSEY—FERGUSON — VOLVO — SCANIA
VABIS o. fl.
Fullkomin prufutæki og varahlutabirgðir.
Sérmenntaður maður frá verksmiðjunni annast
viðgerðirnar.
RAFVÉLAVERKSTÆÐI
HALLDÓRS ÓLAFSSONAR
RAUÐARÁRSTÍG 20
VIÐAVANGUR
f nitstjórnargrein Dags á
Akureyri segir svo:
Einar Olgeirsson leysir
frá skjóðunni
ÞÆR FRÉTTIR berast frá
Alþingi, a'ð í umræðtum um
áætlunarráð rítoisims, en um
það flytur Einar OLgeirsson
frumvarp, hafi liann mjög op-
linskátt talað um traust sitt á
ISjálfstæðrsflokknum oig for-
ingjum hians, oig minrizt með
þakklæti og hlýju framkomu
þeirra við sig.
Aftur á móti úthúðaði Elinar
í sömu lotu Framsóknarmönn-
um fyrir einþykkni, óbilgirni í
samstjóm og ólýðræðislegt inn
ræti, en rifja'ði upp margt því
til sönnunar, að hann bæri
ekki oflof á Sjálfstæðisflokk-
inn. Hann þakkaðli þeim fyrir
hjálp þeirra 1958 vi'ð að koma
6% viðbótar-hækkuninni fram,
sem eyðiiagði efnahagsgrund-
vöil vin’stnistjórnarinriar, sem
hafði tryiggt 5% liækkun með
óskertum kaupmætti. Ekki gat
hann þess þó, að Sjálfstæðis-
flokkurinn tók kaupliækkuu
þessa síðar til batoa með lög-
gjöf. Hann lýsti fallegri fram-
komu Sjálfstæðismanna við
sig, með því að kjósa sig í
Norðuriandaráð og Sogsvirkj-
unarstjóm.
Þetta hafa verið feimnismál
Sjálfstæðisfiokksins o>g má
geta nærrr, iað öMum þinginönn
um hans hafi ckki þótt gott
undir upprifjun Einars að
sitja. Óbrey'ttiir liðsmenn
flokksins hafa ekki viljað trúa
þessu. Nú komast þeir ekki
hjá því.
Andvaraleysið
Afstaða Einars ér véí ’sRllJ-
aiiileig, þegar hann telur Sjálf-
stæðisflokkinn vera iipran í
samvinnu og lýðræðislegan.
Lýðræði er orð, sem Einar og
aðrir kommúniistar hafa á vör-
um sér í annarlegri merkingu.
Einar á við það, að foringjar
Sjálfstæðisflokksins séu und-
anlátssamir vtið kommúnista í
samstarfi. AndVaraleysi oig
glannaskapur Sjálfstæðis-
manna í þeim efnum er líka
staðreynd, sem nauðsynlegt er
að allir þeir, sem vita hvert eðli
kommúnismans er, geni sér
grein fyrir. Svo Jiaiigt létu for-
ingjar Sjálfstæðisflokksins lei'ð
ast, að þeir buðu 1944 komm-
únistaflokknum dómsonálaráð-
herra embættið, samkv. frá-
sögn Áka Jakobssonar. En Áki
sagðist þá hafa verið svo
hræddur vi'ð byltingargeð sitt,
að honum hraus hugur við að
gerast yfirmaður róttarfars og
dómsvalds í landinu og hafn-
aði tilboðinu. En söm var lip-
urð Sjálfstæðisfiokksins, og
Brynjólf Bjarnason settu þeir
yfir uppeldismálin. Von er að
Einar treysti Sjálfstæðismönn-
um og sé þeim þakklátur.
Mbl. fer hjá sér
Hins vcgar hefur Einar 01-
geirsson reynslu fyrir því, að
þótt Framsóknarfiokkurinn
hafi ekki alltaf komizt hjá
því að hafa samstarf við komm
úniista, þá lætur hann þá ekki
afvegalciða sig og afhendir
þeim a'ldrci mikilvægustu lyk-
il-aðstöður. Þess vegna telur
Einar vont með Framsókn að
vinna og segir hana ólýðræðis
legri en hinn kæra Sjálfstæðis
flokk.
Hreiriskilni Einars Olgeirs-
sonar við þessar umræður er
eftirtektarverð, það sem hún
Framhald á 13. síðu.
2
T1MIN N , föstudaginn 8. febrúar 1963 —