Tíminn - 08.02.1963, Síða 11
-£bxu.t
§o .&■
wrn 1 uonnuo yngri en 12 ara. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
W w. _ IIKO.RAyiddsBlO
DENNI
DÆMALAUSI
— Viltu láta í hann svona pen-
Ing, sem ekki hringlar I?
um aðstandendum boðið að koma
í skólann til viðræðna við kenn-
arana. Markmið foreldradagsins
er að efla gagnkvæman skilning
og samstarf milli skólans og
heimilanna. — Aðsókn aðstand-
enda barnanna á foreldradaginn
í fyrra var í einstökum bekkja-
deildum frá 56—98%.
Fréttatilkynningar
Norsk stjórnarvöld hafa ákveðið
áð véita islenzkum stúdent styrk
til 'háskólanáms í Noregi næsta
háskólaár, þ. e. timabilið 1. sept.
1963 til 1. júní 1964. Styrkurinn
nemur 700 norskum krónum á
mánuði, og er ætlazt til, að sú
fjárhæð nægi fyrir fæði og hús-
næði, en auk þess greiðast 400
norskar krónur vegna bókakaupa
o. fl. — Umsækjendur skulu hafa
stundað nám, a. m. k. tvö 4r
við Háskóla íslands eða annan
háiskóla utan Noregs. Þá ganga
þeir fyrir um styrkveitingu, sem
ætla að leggja stund á náms-
greinar, er einkum varða Noreg,
svo sem norska tungu, bókmennt
ir, réttarfar, sögu Noregs, noir&ka
FOSTUDAGUR 8. febrúar:
8,00 Morgunútvarp. 13,15 Lesin
dagskrá næstu viku. 13,25 „Við
vinnuna”: Tónleikar. 14,40 „Við
sem heima sitjum” Jóhanna
Norðfjörð les úr ævisögu Gretu
Garbo (16). 15,00 Síðdegisútvarp.
17,40 Framburðarkennsla f esp-
eranto og spænsku. 18,00 „Þeir
gerðu ga-rðinn frægan”: Guð-
mundur M. Þorláksson talar um
Björn Gunnlaugsson höfund
Njólu. 18,20 Vfr. 18,30 Þingfrétt-
ir. 18,50 Tilkynningar. 19,30 Frétt
ir. 20,00 Erindi: Um almennings-
hlutafélög (Eyjólfur Konráð Jóns
son ritstjóri). 20,25 Tónleikair:
Tríó-sónata í d-moli eftir Handel.
20,35 í ljóði. — þáttur í umsjá
Baldurs Pálmasonar. 21,00 Tón
leikar: Introduction et rond6
capriccioso eftir Saint-Saens. —
21,10 Leikhúspistill (Sveinn Ein-
arsson fil. kand ). 21,30 Útvarps-
sagan: „íslenzkur aðall”. 22,C0
Fréttir og vfr. 22,10 Efst á baugi
.(Björgvin Guðmundsson og Tóm
as Karlsson). 22,40 Á síðkvöldi:
Létt-klassísk tónlist. 23,20 Dag.
skrárlok.
þjóðmenningar- og þjóðminja
fræði, dýra-, grasa- og jarðfræði
Noregs, kynna sér norskt at-
vinnulíf o. s. frv. — Þeir, sem
kynnu að hafa hug á að hljóta
styrk þennan, sendi menntamála
ráðuneytinu umsókn fyrir 20.
marz n. k„ ásamt afritum próf-
skírteina og meðmælum. Um-
sóknareyðublöð fást í ráðuneyt-
inu og hjá sendiráðum íslands
erlendis.
Menntamálaráðuneytið,
5. feþrúair 1963.
Tekíð á mófi
tiikynningum
í dagbókina
kl. 10—12
Útivist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20,00; 12—14 ára til
kl. 22,00. Börnum og unglingum
innan 16 ára aldurs er óheimill
aðgangur að evitinga-, dans- og
sölustöðum eftlr kl. 20,00.
Krossgátan
lo
12 ' 15
14
790
Lárétt: 1 bæjarnafn, 6 réttara,
10 fangamark, 11 í báti, 12 gam-
alla, 15 þegar í stað.
Lóðrétt: 2 mannsnaín. 3 fugl, 4
húsdýr, 5 hests. 7 talsvert, 8
Gamli . . 9 sjór 13 hreystiverk.
14 . . af nálinni
Lausn á krossgátu nr. 789:
Lárétt: 1 kraki, 6 kaplana 10
ai, 11 óf. 12 klöppin. 15 snáði
Lóðrétt: 2 ráp, 3 kúa, 4 skaka, 5
kafna, 7 all, 8 lap, 9 nói, 13 önn,
14 peð.
Ciml 11 5 44
Horfin veröld
(The Lost World)
Ný CinemaScope litmynd með
segultón byggð á heimsþakktri
skáldsögu eftir Sir Arthur
Conan Doyle.
MICHAEL RENNIE
JILL St. JOHN
CLAUDE RAINS
Slmi 12 i 4b
Skollaleikur
(a Toueh of Larceny)
Bráðskemmtileg amerísk gam-
anmynd, Aðalhlutverk:
JAMES MASON
GEORGE SANDERS
VERA MILES
Sýnd kl. 5, 7 og 9-
Aðgöngumlðar að Barnagaman
á sunnudaglnn seldlr frá kl. 3
í dag.
AIÍsturbæjarríÍI
Simi II 3 84
Maðurinn með
þúsund augun
(Die 1000 Augen des Dr. Mabuse)
Hörkuspennandi og taugaæsandi
ný, þýzk sakamálamynd. Dansk-
ur texti.
WOLFGANG PREISS
DAWN ADDAMS
PETER van EYCK
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Sýnd kl., 5, 7 og ?.
Slm 18 9 36
Smyglararnir
Hörkuspennandi og viðburða-
rík mynd um baráttu við eitur
lyfjasala.
ELI WALLACH
Sýnd f dag kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
Drottning hafsins
Sjóræningjamynd f Iitum.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
T ónabíó
Simi 11182
Enginn er fullkominn
(Some like it hot)
Vfðfræg og hörkuspennandi
amerisk gamanmynd, gerð af 1
hinum heimsfræga Ieikstjóra
Billy Wilder.
MARILYN MONROE
TONY CURTIS
JACK LEMMON
Endursýnd kl 5, 7,10 og 9,20.
Bönnuð börnum.
Loftpressa
á bíl með vökvakrana til
leigu.
VélsmiSjan Kyndill
Sími 32778.
GAMLA BIÓ
Leyndardómur
laufskálans
(The Gazebo)
Spennandi og bráðskemmtileg
amerísk kvikmynd.
GLENN FORD
DEBBIE REYNOLDS
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Sfðasta sinn.
Slmi 19 1 85
Boomerang
Ákaflega spennandi og vel leik-
in ný, þýzk sakamálamynd með
úrvals leikurum. Lesið um
myndina f 6. tbl. Fálkans.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Bönnuð innan 16 ára.
Sjnrii 50 2 49
Péfur verður pabbí
Ný úrvals dönsk litmynd tekin
I Kaupmannahöfn og Paris
Ghita Nðrby
Dinch Passer
Ebbe Langeberg
ásamt ný|u söngstjörnunnl
DARIO CAMPEOTTO
Sýnd kl. 9.
Léttlyndi sjóliðinn
Nýjasta myndin með
NORMAN WISDOM.
Sýnd kl. 7
- Tíarnarbær -
Slml 15171
Helmsmelstarakeppni f hnefa-
lelkum mllll Patterson og
Ingimar Johanson.
Bíósýning í kvöld kl. 8,30
Aðgöngumiðasala frá kl. 4
Judodeild Ármanns heldur
JUDOSÝNINGU.
Ennfremur verður sýnd kvlk-
mynd um
K. MIFUNE 10. DAN,
mesta Judosnllllng f heimi. —
Einnig sýnd kvlkmynd frá síð-
ustu heimsmeistarakeppni
í fimlelkum, sem fór fram
I júlf 1962.
Sýning kl. 5 og 7
Aðgöngumiðasala frá kl, 4.
Tapast hefur
Rauðu' hestur 11 vetra tap
aðist fra Alftanesi á Mýrum.
Mark: B:ri framan hægra, sneitt
framan fjöður aftan vinstra.
Sveinn R Sveinsson,
Sigluvogi 9, Reykjavík.
Sími 32730 eða 18430.
51M
«
)j
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
PÉTUR GAUTUR
Sýning laugardag kl. 20.
Dýrin í Hálsaskógi
Sýning sunnudag kl. 15
Sýning þriðjudag kl. 17
A undanhaldi
Sýning sunnudag kl. 20.
Efcki svarað í síma meðan
biðröð er.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 tíl 20. — Simi 1-1200.
ILEIKFÉLA6!
^EYKJAyíKDg
Hart i bak
36. SÝNING
laugardag kl. 5.
37. SÝNING
sunnudag kL 4.
Astarhringurinn
Sýning sunnudag kl. 8,30
Bannað börnum innan 16 ára.
Aðgöngumiðasalan 1 fðnó er
opin frá kl 2 f dag.
Sfml 13191,
LAUGARAS
3 K
Simar 3207S 09 3815Q
Horfðu reiður um öxi
Brezk úrvalsmynd með
RICHARD BURTON og
CLAIRL BLOOM
Fyrir tveimur árum var þetta
leikrit sýnd f Þjóðleikhúsinu
hér og naut mikilla vinsælda.
Við vonum að myndin geri það
einnig.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
Stm 16 4 44
Pitturinn og
pendullinn
(The Pltand the Pendulum)
Afar spennandi og hrollvekj-
andi, ný, amerísk CinemaScope
litmynd, eftir sögu Edgar Allan
Poe.
VINCENT PRICE
BARBARA STEELE
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hatnarrirði
Sim) 50 1 84
Hljómsveitin hans
Péturs
(Melodle und Rhytmus)
Ný, fjörug músikmynd með
mörgum vinsælum lögum.
PETER KRAUS,
LOLITA og
JAMES BROTHERS
syngja og spila.
Aðalhlutverk:
PETER KRAUS
Sýnd kl 7 og 9.
Auglýsið í
TÍMANUM
sími
19S23
T í MIN N , föstudaginn 8. febrúar 1963 —
11