Tíminn - 28.02.1963, Side 1

Tíminn - 28.02.1963, Side 1
V 1 50. tbl. — Fimmtudagur 28. febrúar 1963 — 47. árg. Kossa- mælir NEMENDUR við háskólann í Miami í Bandaríkjunum hafa fundið upp kossamæli, scm gefur nákvæmar upplýsingar um ástríðuhita kossanna. Ef herrann er ástriðufull- ur glymur í sírenum og bjöll- um. Falskir kossar koma því hins vegar til leiðar, að föl. leitir bókstafir koma í Ijós á skermi og mynda uppnefn- !ð kaldur fiskur. AXEL SAKSOnUR UT AF BRIMNESMALINU ............... . . 1 . „ . tilkynning fra saksoknaraembætt- Saksoknari rikisins hefur L. Eirikssym vegna Brimnes- t eiuriaranui memua „dui. ákveðið málshöfðun á hendurl málsins svokallaða. „Ag lokinni athugun hins svo- • • FLYGUR BJORN TIL14 STAÐA 0G TIL EYJA? MB-Reykjavík, 27. febrúar. MB-Reykjavík, 27. febrarú, EFTIR um það bil hálfan mánuð I er ráðgert að hin nýja flugvél Björns Pálssonar komi til landsins og mun þá leysast samgönguvanda- ráðgerir að halda u.s.ii flugi til a. m. k. 14 staða og auk þess eru nú miklar líkur á því, að flugvél hans komi til með að stórbæta flug- samgöngur til Vestmannaeyja. Á Alþingi í dag upplýsti sam- mál margra staða hérlendis. Björn 1 göngumálaráðherra, ingólfur Jóns son, að í ráði væri, að Björn hefði samvinnu við Flugfélag íslands um flug til Vesbmannaeyja. Sem kunnugt er, er þar aðeins ein braut, er iiggur austur — vestur. Af þessum sökum geta Dakota- Framhald á 3. síðu. i«Wn útgerð togarans Brimnes NS-14 á árun- um 1959 og 1960, hefir saksóknari ríkisins hinn 26. þ.m. höfðað op- inbert mál á hendur þeim Axeli Kristjánssyni, framkvæmdastjóra Bæjarhvammi 2, og Sigurði Lár- usi Eiiíkssyni, Flókagötu 1, báð- uir í Hafnarfirði fyrir óreglusemi og vanrækslu í bókhaldi útgerðar togarans, og enn fremur fyrir mis- notkun á aðstöðu með fjárreiður útgerðarinnar að því er varðar kaup á skrúfu á skipið, en togar- inn var á þessum árum gerður út í umboð'i fjarmálaráðuneytisins og v,r Axel forstjóri útgerðarinnar. en Sigurður bókhaldari hennar.“ Brimnesmálið var rætt á Al- þingi í marz 1962, en þá neitaði fjármálaráðherra minnihluta fjár hagsnefndar um aðgang að endur skoðunargjörðum ríkisbókara við fjárreiður og rekstur togarans Brimness, sem var liður á ríkis- 'eikningi 1960. Yfirskoðunarmenn höfðu þá gert athugasemdir við bennan reikningslið og kra^izl frekari skýnnga. Karl Kristjánsson bar þá fram tiliögu um, að afgreiðslu ríkis- raikningsins væri frestað meðan skýringar væru ófengnar, en til- lagan var felld og reikningurinn samþykktur gegn atkvæðum minm hlutans. Skilanefnd sem skipuð var til að rannsaka bókhald togarans, rit aði fjármálaráðuneytinu bréf, og las Karl það upp við umræðurn- ar um ríkisreikninginn. Þar kem- ur fram, að Axel Kristjánsson hafði gert fullnægjandi grein við 15 athugasemdum endurskoðanda af u. þ. b. 55. Meðal þeirra at- liða, sem ekki var gerð fullnægj- andi grein tyrir, voru öll hin veiga mestu, til dæmis reikningur vegna Framh. á bls. 15. ALBERT HELDUli SJO MED TOCARA í TOGI SK-Vestmannaeyjum, 27. febr. í DAG hefur varðskipið Albert haldið sjó hér undan Eiðinu mec þýzkan togara í togi, i stórsjó og brimi. Stýri togarans 05 skrúfa eru brotin og vegna leka hefur orðið að stöðva vélarnar Þá er akkerisfestin slitin. Lóðs inn hefur verið Albert til aðstoð ar og von er é öðru varðskipi til hjálpar. Á sjötia tímanum í morgun var von a þýzka togaranum Trave fra Kiel hingað inn ti1 þess að taka vatn Togarinr hafði verið á veiðum og ætlað síðan að halda heim Lóðsinr fór út úr höfninní til að taka á móti tugaranum Vonzku vef ur var á, rok og stórsjór Réti fyrír klukkan hálf sjö í morg- un sendi togarinn svo út skeyti. þar sem sagði að hann væri að sökkva Lóðsinn hélt þegar á fram til ntar og fann hið þýzka -kip ínm á Á1 Var skipið þai ilgertega st.iórnlaust og að þvi kominn alsverður leki Á leif inni inn hafði það tekið ein Framhald á 15. síðu. IBUDALAN Einar Ágústsson, sem nú á sæti á Alþingi i tjarveru Þórarins Þór- armssonar hefur lagt fram tillögu tii þingsályktunar ásamt 7 öðrum þingmönnum Framsóknarflokks- ms um lánveitingar til íbúðar- húsabyggingar. Kveður tillagan a um tvö mikilsverð atriði þessara mála og eru þau þessi: ýr Þegar i stað verði gerðar ráð- stafanir til þess að útvega Bygg. ingarsjóði ríkisins allt það fjár. magn, sem þarf til þess að unnt sé án tafar að veita öllum þeim, sem sótt hafa um lán, 150 þús. króna hámarkslán, hafi þeir komið íbúðum sínum í láns- hæft ástand. if Ennfremur að ákveðið verði, að 150 þús. króna hámarkslán verði látin ná til íbúða, sem byrjað var á eftir gengisbreytinguna 1960. Tillaga þessi ásamt greinargerð, v henni fylgn, er birt á bls. 6. ?MÉÉÉIÍ EINAR ÁGÚSTSSON

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.