Tíminn - 28.02.1963, Page 2

Tíminn - 28.02.1963, Page 2
IBÚAR GOMERA FLAUTA SAMAN Hér sjást íbúar Gomera í veiðihug og með alvæpni. Þær konur, sem kynnu að vera á ferð um kanarísku eyjuna Gomera, gætu haldið að karl- mönnunum iþar Utist vel á þær. Það getur líka verið að svo sc, en ef þær halda að allt það blíst ur, sem þær heyra, sé þeim til heiðurs, mun þéssi grein valda þeim vonbrigðum. Karlmennirn ir á þessari eyju kjósa nefni- lega heldur að tala saman á blíst urhlutanum. Meðfram blísturs- málinu er einnig notað vcnju- legt talmál, sérstaklega af kon- unum. Þær skilja samt blísturs- málið ágaétlega. Oft má heyra margt fólk samankomið tala eingöngu saman á blístursmáli og ekki verður vart við að nein um fipist. Sagt er að geitahirð- arnir noti eingöngu blístursmál ið Silbo Gomera, en það er ur og karlmenn tali saman þann ig, að maðurinn blístrar en kon an tali á venjulegan hátt og læt ur það undarlega í eyrum ó- kunnugra. í Mazateco eru fjórar mismun andi tónhæðir, sem settar eru saman eftir vissum reglum. Hér fylgir blístrið líka sjálfu mál- inu, en það er miklu erfiðara að fylgjast með því en Silbo Gomero. Það er til á segulbandi samtal milli tveggja innfæddra þar sem þeir eru að semja um kaup á töluverðu magni af maís og fer það allt fram á Mazateco. Þeir stóðu í nokkurri fjarlægð hvor frá öðrum og blístruðu, og var gengið frá kaupunum og var an flutt í hús, án þess að nokk- uð hefði verið sagt öðru vísi en blístrandi. Silbo Gomero berst tveggja kílómetra vegalengd, en Maza- teco „aðeins- emn kílómeter. Sá, sem mest hefur ramnsakað Mazateco heitir prófossor Cow- an. Bim, bam, bom — Blístursmálið er þannig ekki 'hægt að nota, ef um miklar fjar lægðir er að ræða, en þar gegn- ir öðru máli um trommumálið. Duala-kynflokkurinn í belgiska Kongó getur sent boð innbyrð- is í allt að 64 kílómetra fjar- lægð. En það verður ag hafa í huga, að skilyrðin til að hljóð- ið berist þetta langt eru óvenju- góð á þessum slóðum, þar sem hitinn er svo mikill og hljóðið fer því hraðar. En það Jiggur í augum uppi, að ekki er hægt að tala um alla heima og geima í þessari fjarlægð, því að það líða nokkrar sekúndur áður en hljóðið kemst á áfangastað. — Trommurnar eru því aðeins not aðar í slíkri fjarlægð til að boða stríð eða láta vita af slysum og öðru áríðandi. , Trommuspil cftir diktati. Þýzki fræðimaðurinn R. Betz hefur lýst trommumáli Duala kynstofnsins í merkilegri rit- gerð. Tromman sjálf er gerð úr holum trjábol og er lokug i báða enda með einhvers konar skinni. Eftir endilangri tromm- unni er skorið op með vissu lagi. Síðan er slegig á báða enda trommunnar til skiptis eftir vissum reglum, en þessar regl- ur eru ákaflega flóknar og erfitt að lýsa þeim, nema helzt með nótum. Við þennan trommuslátt þarf svo mikla leikni, að ekkert er sambærdegt við'það í hljóðfæra leik Evrópumanna. Það er sagt, að þegar haldnar eru útfararhát- tíðir, sitji stundum einhver ætt ingi hins látna hjá trommuslag- aranum og segi honum ævisögu dána mannsins^ en trommuslag arinn segir jafnóðum frá með trommuleiknum. Hver trommu- slagari hefur sinn sérstaka hátt við leikinn og getur sá, sem á ihlustar strax vitað hver slær trommuna í það sinn. Oft eru sömu trommuorðin yfir marga hluti, en þá er sett sérstakt tákn org framan við skilaboðin. Merkilegt rannsóknarefni. Fleiri kynstofnar en sá í belgísku Kongo nota trommu- mál, t.d. er það nötað í Líberíu, Bahia-nýlendunni i Brazilíu, og á nokkrum eyjum fyrir vestan Sumötru. Fátt eitt er vitað um þessi mál, og trommumálið á eyjunum fyrir vestan Sum- ötru er alveg órannsakað Og þarna siitur einn innfæddur og flautar við sjálfan sig. VALVER VALVER Vanti y5ur búsáhöld tallega, hentuga tækifærisgjöf eða vandað skemmtiiegt leikfang bá gerið svo og lítið inn. Símanúmerið er 15692 og við sendum yður vörurnar heim. ursmál en að nota talmál eins og gert er á flestum öðrum stöð um heims. Þetta mál heitir Silbo Gom- ero, og hefur brezki mál- og hljóðfræðingurinn Classe rann- sakað það gaumgæfilega, en hann er prófessor við háskólann í 'Glasgow. Silbo Gomero er eins konar blístruð spænska og hef- ur prófessor Classe tekið það upp á hljómplötur. Þeir, sem hlustað hafa oft á þessar plöt- ur, fullyrða að það sé ekki eins erfið og ætla mætti að skilja málið. Daglcgar samræður. Það eru til tvær mállýzkur í Silbo Gomero, önnur frá austur hluta eyjunnar, en hin frá norð blístrað með því að stinga tveim ur fingrum upp í munninn. Eitt sinn höfðu margir geitahirðar komið til kirkju, en það þurfti að vísa þeim út, því að þeir blístr uðu sálmana í stað þess að syngja þá. Blístursmál í Mexico í Mexíko er til svipað blíst- ursmál, sem heitir „Mazateco", en það er blístrað með vörun- um, eins og venjulegt blísturs hljóð. Þar er svipaður háttur hafður á notkun þess — karl- menn og drengir nota það nærri eingöngu, en konurnar kjósa heldur venjulegt talmál, þótt þær skilji blístrið mæta- vel. Þar er því algengt að kon- VALVER Laugavegi 48 Baldursgötu 39 — Sími 35142 Útboð Tilboð óskast í geislahitunarkerfi í húsið Skip- holt 37, Reykjavík. Útboðsgögn fást afhent í skrif- stofu Verzlunarsambandsins h.f. Borgartúni 25 og skal skila þeim þangað fyrir kl. 17 þann 7. marz n.k. og verða þau þá opnuð að þeim bjóð- endum viðstöddum, sem köma kunna. Skilatrygging kr. 2,500,00. Verzlunarsambandið Gylfi sleppir sér Gylfi Þ. Gíslasoin, vi'ðskipta- málaráðherra, gerði sig að hreinu viðundri á Alþingi í igær. Var þar tíl umræðu til- laga til þingsályktunar, er Helgi Bergs flytur um hagnýt- ingu síldaraflans við Suður- land. Rakti Helgi þau nýju við- horf, sem skapazt hefðu með tilkomu hinna nýju veiðitækja, en búast mætti við að síldar- afli við Suðurland yrði árviss. Bæta þyrfti því a'ðstöðuna hér sunnanlands til móttöku síldiar en mikilvægast væri að geta nýtt síldina betur en gert hef- ur verið og unnt er að gera við núverandi aðstöðu, þar sem erfiðleikar eru jafnvel miklir fyrir skipin að komia aflanum frá sér í bræðslu. Suðurlands- síldin er einmitt talin henta mjög vel til ýmiss konar vinnslu, sem nýtur vaxandi vin sælda á mörkuðunum svo sem súrsun, reykingu og fl. Vcgna þessara nýju viðhorfa knýr á að rannsaka sem bezt og gerzt, hvernig hagkvæmiast og skyn- saanlegast sé a'ð byggja upp iðnað á 'grundvelli þessa afla. Eðlilegt væri að ríkisvaldið hefði forystu um slíka athug- un. Furðulegt Gylfi Þ. Gíslason kom í ræðustólinn á eftir og beinlínis umhverfðist. Hrópaði ráðherr- ann: Áróður, áróður, átóður, innantómiar yfirborðstillögur, ábyrgðarleysi, brot á þing- ve,nju og fl. I þeim dúr. Sagði ráðherrann, að í þessum mál- um þyrfti ekkert að raunsaka, og var á honum að skilja sem rfkisstjórninni kæmi hrcint ekkert við hin nýju viðhorf, sem skapazt hafa vegnia liins mikla vetrarsíldarafla. Ef ein- liver liefði brugðizt, þá væri það SÍS. Talaði hann eins og það væri SÍS, sem stjórnaði landinu, en ríkisstjórnin kæmi þar hvergi nærri. Þetta vakti að sjálfsögðu rnákla atliygli, þegar ráðherra lýlsir yfir, að ríkisstjiórninni komi þa'ð mál hreint ekkert við, sem er áhyggjuefni manna í heilum landsfjórðungui og tv: mælalaust eitt mesta hags- munamál þjóðarheildarinnar, þá fer að kasta tólfunum. Enn furðulegra er þetta, þegar þess er gætt að þessi ráðherra er einn af forystumönnum Jafn- aðarmanna. Aumingja Unnar Þessi árás Gylfa á tillöigu Helga Bergs verður þó en,n kát- broslegri, þegar námar er að gætt. Tveimur dögum eftir að Helgi Bergs leggur fram sína tillö'gu, leggur Unnar Stefáns- son, sem nú á sæti á þingi fyrir Alþýðuflokkinn, frain aðra til- Iögu, sem er efnislega gersam- S lega samhljóðandi. Var þvi engin furða þótt Unnari yrði órótt í sæti sínu undir ræðu Gylfa. Það var hans tillaga, sem gat flokkazt undir það að vera yfirborðs- og sýndartil- laga! Moggi frétfafalsari? S.I. þriðjudag sagði Mbl. frá úrslitum kosninganna í Tré- smiðafylagi Reykjavíkur með þessum orðum: „Aðeins 10 atkvæða munur réði úrslitum. A-listi stjórnarinnar hlaut 290 atkvæði en B-listi lýðræðis sinna 280 atkv.. Við síðustu kosningar hlaut stjórnin 227 Framhald á 15. síðu. 2 T f M I N N, fimmtudagur 28. febrúar 1963.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.